Fleiri fréttir

Hér býr einn umdeildasti maður heims

Söngvarinn Robin Thicke hefur verið mikið í umræðunni uppá síðkastið eftir að hann kom fram á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni með Miley Cyrus.

Ekki enn rekist á íslensku klíkugrýluna

Blik er heitið á nýju leikriti eftir Phil Porter sem leikhópurinn Arctic frumsýnir í Gamla bíói á sunnudaginn. Unnar Geir Unnarsson, leikstjóri verksins, segir það meinfyndinn harmleik um félagslega hegðun sinnar kynslóðar.

Sjúga höku og sleikja tennur

Mig langar til að bera undir þig eitt lítið vandamál mitt og kærasta míns, en þannig er mál með vexti að okkur gengur illa að kyssast! Kynlífið, faðmlögin og kelerí er fínt, en þegar kemur að því að kyssast með tungunni þá erum við hreinlega vandræðaleg.

Monáe syngur um vélmenni

Önnur hljóðversplata bandarísku R&B- og sálarsöngkonunnar Janelle Monáe, The Electric Lady, kemur út eftir helgi á vegum Wondaland Arts Society og Bad Boy Records, sem Sean "Diddy“ Combs stofnaði.

Málmhaus sýnd í Suður-Kóreu

Kvikmyndin Málmhaus hefur fengið inngöngu á eina af virtustu og stærstu kvikmyndahátíðum Asíu, BIFF, eða Busan International Film Festival.

Útlendingar kaupa íslenskt indí

Vinsælasta platan hér á landi í sumar var This Is Icelandic Indie Music. Hún hefur setið í efsta sæti Tónlistans undanfarnar vikur og hefur, að sögn útgefandans Haralds Leví Haraldssonar hjá Record Records, selst í um þrjú þúsund eintökum.

Grínið vatt upp á sig

Hjalti Þór Grettisson vakti verðskuldaða athygli í sjónvarpsþáttunum MasterChef Ísland. Þó hann hafi ekki borið sigur úr býtum hefur þátttaka hans í þáttunum haft gríðarleg áhrif á líf hans.

Spila bestu lög Dire Straits í Hörpu

"Þetta verða frábærir tónleikar,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hljómsveitin The Straits, sem er skipuð tveimur fyrrverandi meðlimum hinnar heimsfrægu Dire Straits, spilar í Eldborgarsal Hörpu 25. nóvember.

Eldgosið Ólafur opnar K-bar

Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður er annálaður smekkmaður í mat og drykk. Hann er ekki síður smekkvís í fatavali enda litgreindur sem eldgos að eigin sögn. Ólafur opnar nýjan veitingastað á Laugavegi á næstu dögum.

Pósar ólétt fyrir Karl Lagerfeld

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian prýðir forsíðu tímaritsins CR Fashion Book þar sem er að finna mjög framúrstefnulega og dramatíska tísku.

Sölvi týndi bílnum

Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður er eins og svo margir aðrir - hann á það til að gleyma hvar hann leggur bílnum sínum.

"Rétt komst á milli ljósastaura“

Crossfit Sporthúsinu eignaðist heimsmeistara í lok sumars þegar Hilmar Þór Harðarson tryggði sér heimsmeistaratitilinn í mastersflokki í aldursflokknum 55-59 ára á heimsleikunum í crossfit. Hilmar byrjaði seint á lífsleiðinni að hreyfa sig og hefur sýnt að það er allt mögulegt.

Ég skipti ekki á bleyjum

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni Lauren Silverman. Þau fóru nýlega í sinn fyrsta sonar.

Nýtt tímarit í eigu kvenna

"MAN er sem sagt vísan í hið ljósa man eða sem merkingin kona en okkur fannst einnig gaman að orðið merki karlmaður á ensku."

Sex milljónir í kókaín

Mikið hefur gengið á í lífi körfuboltamannsins Lamar Odom uppá síðkastið. Eiginkona hans til fjögurra ára, Khloe Kardashian, henti honum út og nokkrum dögum seinna var hann handtekinn fyrir ölvunarakstur.

Valinn hönnuður ársins af GQ

Tímarit GQ veitti hin árlegu verðlaun Maður ársins í samstarfi við Hugo Boss við hátíðlega athöfn í London fyrir stuttu.

Kvikmyndastjörnur koma á laugardag

Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina.

Tælir karlmenn

Scarlett Johansson leikur geimveru í Under the Skin.

130 glaðir birnir

Hátíðin Bears on Ice stendur frá fimmtudegi fram á sunnudag. Þar munu 130 karlmannlegir, hárprúðir og glaðlegir hommar af öllum stærðum og gerðum og frá ýmsum löndum skemmta sér saman.

Queen Tora Victoria

"Ekki allar transmanneskjur ætli sér þá braut sem nú kallast kynleiðréttingarferli.“

Biggi með lag í Hollywood-stiklu

Lagið Lost Control af fyrstu sólóplötu Bigga Hilmars, All We Can Be sem kom út fyrir síðustu jól, hljómar í stiklu við nýjustu mynd leikstjórans Kevin Macdonald, How I Live Now, sem verður frumsýnd á næstunni.

Sjá næstu 50 fréttir