Fleiri fréttir

Frá tískupöllum í hryllingsmynd

Fyrirsætan Cara Delevingne fer með hlutverk í nýrri stuttmynd sem enginn annar en Karl Lagerfeild, yfirhönnuður og listrænn stjórnandi tískuveldisins Fendi, leikstýrir.

Stal frá Burberry og keypti sportbíla

Bókari hjá breska tískufyrirtækinu Burberry, hefur nú verið dæmdur til þess að greiða tilbaka tugi milljóna íslenskra króna sem hann á að hafa stolið á árunum 2007-2010.

Það er vinna á bak við þessa vöðva

Eva Sveinsdóttir, fyrsta atvinnufitnesskona á Íslandi, náði að komast í topp tíu í World Championship WBFF sem er heimsmeistarakeppni í fitness

Stuð fyrir vestan

Meðfylgjandi ljósmyndir tók Örn Tönsberg þegar listamannahópur frá netgalleríinu Muses opnaði sýningu á Ísafirði 24. ágúst síðastliðinn. Þetta er níunda sýningin sem galleríið setur upp en að þessu sinni eru það 15 listamenn sem taka þátt og er yfirskrift hennar einfaldlega BLÁTT en öll verkin hafa einhverja tilvísun í það.

Hera Björk beint í 20. sæti

Two Divas, EP plata með Heru Björku og Chiara fór beint í 20. sæti á iTunes listanum á Möltu. "Þetta er snilld. Það hefur nú gerst reglulega að lög sem maður syngur detta inn á lista hér og þar um heiminn.

Partýprinsessan barnshafandi

Magðalena Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, Christopher O'Neill viðskiptajöfur í New York, eiga von á sínu fyrsta barni í mars.

Par í pásu

Vinir fyrirsætunnar Rosie Huntington-Whiteley segja að hún og kærasti hennar, leikarinn Jason Statham, séu í pásu.

Hvor er flegnari?

Kvikmyndin Rush var frumsýnd í London í gærkvöldi. Leikkonan Olivia Wilde leikur í myndinni og klæddist afar flegnum jakka – og engu innanundir.

Í sápukúlukjól

Söngkonan Lady Gaga er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali en hún sló öll met í London um helgina þegar hún spókaði sig um í hvítum kjól sem blés sápukúlum út um allt.

Selja draumaheimilið á fimm milljarða

Stjörnuhjónin Will Smith og Jada Pinkett-Smith eru búin að setja draumaheimili sitt í Kaliforníu á sölu en þau hafa einungis búið þar í tvö ár.

Þegar hún var góð…

Yfirleitt mögnuð skemmtun. Einleikarinn var sérlega flottur en fór yfir strikið í aukalaginu.

Þessi leika aðalhlutverkin í 50 gráum skuggum

Aðdáendur bókarinnar 50 gráir skuggar eru búnir að bíða í ofvæni eftir að fá að vita hvaða leikkona og leikari fara með aðalhlutverkin í mynd sem byggð er á bókinni. Nú er biðin á enda.

Kenzo setti engar reglur

Hulda Halldóra Tryggvadóttir stílisti tók að sér að gera myndaþátt fyrir tískuhúsið Kenzo Paris.

Miðill kemur konum í form

"Ég sé hæfileikana sem hver og einn býr yfir og hjálpa þeim að nýta þá betur til að ná árangri, því við höfum öll ákveðin kraft innra með okkur sem við nýtum ekki alltaf til fulls."

World Class fagnaði haustkomu um helgina

Meðfylgjandi myndir voru teknar í World Class Laugum þegar árleg hausthátíð stöðvanna fór fram en hátíðin stóð yfir í stöðvum World Class alla helgina.

Sopranos leikkona eignaðist lítinn strák

Leikkonan Jamie-Lynn Sigler eignaðist á miðvikudag sitt fyrsta barn með unnusta sínum Cutter Dykstra. Móður og barni heilsast vel samkvæmt erlendum fjölmiðlum en drengurinn hefur fengið nafnið Beau.

Angelina Jolie snýr aftur

Angelina Jolie snýr aftur til vinnu eftir að hafa látið fjarlæga bæði brjóst sín. Hún leikstýrir nýrri kvikmynd eftir Coen-bræður.

Ólafur Darri til Bandaríkjanna

Hann fékk á dögunum hlutverk í stórri framleiðslu á bandarískum sjónvarpsþáttum. Hlutverk Ólafs Darra er nokkuð stórt og gangi allt að óskum mun hann flytjast tímabundið til Atlanta með fjölskylduna.

Undirbúningurinn stendur sem hæst

Undirbúningur fyrir Iceland Airwaves hófst í nóvember í fyrra. Fréttablaðið skyggndist á bak við tjöldin hjá starfsfólki hátíðarinnar.

Við erum bara vinir

Leikkonan Sandra Bullock og leikarinn George Clooney hafa verið góðir vinir í fjöldamörg ár og héldu margir að þau væru byrjuð saman þegar þau kynntu nýjustu mynd sína Gravity á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

Ætli ég sé ekki vinnuhestur

Söngkonan Miley Cyrus hefur verið mikið á milli tannanna á fólki eftir atriði hennar á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni þarseinustu helgi. Miley segist glíma við sín vandamál eins og flestir.

Sjá næstu 50 fréttir