Fleiri fréttir

Koma til landsins til að dansa lindy hopp

"Hugmyndin með hátíðinni er sú að gestirnir kynnist landinu og náttúrunni á daginn og á kvöldin sameinumst við og dönsum saman,“ segir Eiríkur Guðmundsson.

Britney heldur ekki uppi samræðum

Sjónvarpskonan Adrienne Bailon skefur ekki af því hvað henni finnst um söngkonuna Britney Spears í spjallþættinum The Real.

Frumraun handritshöfundar sem leikstjóra

Jason Statham fer með aðalhlutverkið í Hummingbird sem frumsýnd var í gær. Myndin er fyrsta leikstjórnarverkefni handritshöfundarins Stevens Knight.

Hættu að reykja gras

Leikarinn Mark Wahlberg var frekar villtur í den en nú vill hann reyna að koma vitinu fyrir poppprinsinn Justin Bieber.

Sló í gegn á Sundance-hátíðinni

The Way Way Back var frumsýnd í gær. Handritið skrifuðu þeir Jim Rash og Nat Faxon en þeir hlutu Óskarinn fyrir handrit sitt að The Descendants árið 2011.

Íslensk módel á síðu VOGUE

"Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo," segir Melína Kolka Guðmundsdóttir.

Ég ráðlegg krökkum að standa með sjálfum sér og segja nei hátt og skýrt

"En hann var orðinn graður svo að hann sussaði á mig. Sussaði og sussaði og ég þagnaði. Hlýðin og góð stelpa. Vissi líka uppá mig sökina af því að ég var búin að taka þátt sjálfviljug í sleiknum og keleríinu. Væri ekki ömurlegt af mér að skemma stemminguna? Myndi hann ekki missa álitið á mér og finnast ég hundleiðinleg?" skrifar María Hjálmtýsdóttir meðal annars á vefsíðuna Knúz en þar rifjar hún upp átakanlega reynslu sem hún upplifði á unglingsárum sínum í Þórsmörk.

David Byrne að pakka til Íslandsferðar

Fyrrum foringi Talking Heads, David Byrne, er á leiðinni til Íslands ásamt tónlistarkonunni St. Vincent. Í nýjasta tölublaði Rolling Stone eru tónleikar með þeim tveimur talið það 31. besta sem í boði er í þeim efnum á heimsvísu.

Einhleyp og óþekkjanleg

Þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler prýðir forsíðu tímaritsins Line og er gjörsamlega óþekkjanleg.

Mátti ekki fitna

Dansarinn Kimberly Wyatt sló í gegn með stúlknagrúppunni The Pussycat Dolls en segir pressuna í sveitinni hafa verið rosalega í viðtali við Women's Health.

Beckham-fjölskyldan í reiðtúr

Stjörnuhjónin Victoria og David Beckham buðu sonum sínum þremur á hestbak á búgarði í Los Angeles á mánudaginn.

Ég elska hann

Leikkonan Sarah Jessica Parker prýðir forsíðu Harper's Bazaar og segist ekki geta verið hamingjusamari með lífið með eiginmanni sínum, leikaranum Matthew Broderick.

Sonurinn á gjörgæslu

Eldri sonur tónlistarmannsins Ushers, Usher Raymond V, fimm ára, var lagður inn á gjörgæslu á mánudaginn eftir að hann lenti í slysi í sundlaug föður síns.

Kviknakinn á þjóðhátíð

Þessir ungu herramenn hlupu um naktir á Þjóðhátíð í Eyjum um helgina. Eins og sjá má var um hlaupakeppni að ræða þar sem þátttakendur klæddu sig úr og hlupu stutta vegalengd. Sigurvegarinn, Orri, var klæddur í sokka eins og keppinautarnir. Sjá hér:

Besta þjóðhátíðin hingað til

„Þetta er besta þjóðhátíðin hingað til," fullyrðir Ásgeir Kolbeinsson í meðfylgjandi myndskeiði. Þá syngur Páll Óskar Hjálmtýsson af sinni alkunnu snilld og það er ekki að spyrja að því að Guðni Ágústsson er einstaklega ánægður með lífið og tilveruna.

Lestu þetta ef þú djammaðir um helgina

Áfengi truflar meltingu prótíns og kolvetna í lifur og hún getur ekki myndað nýjan glúkósa. Það truflar einnig framleiðslu ensíma í brisi sem sjá um niðurbrot fitu í líkamanum.

Ég er háð súlum

Ásta Kristín Marteinsdóttir 22 ára doula og rebozo nuddari keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumóti í Pole-Fitnesss í Prag í Tékklandi í lok september.

Íslenskar myndir í brennidepli í Póllandi

Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíð sem fram fer í borginni Poznan í Póllandi um þessar mundir. Fjórar af þeim fimm kvikmyndum sem sýndar eru í flokknum New scandinavian cinema eru íslenskar.

Rithöfundur hlaðinn lofi

George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones, segir auðvelt að skrifa flottar kvenpersónur.

Sjáðu brekkusönginn í heild sinni

Ingólfur Þórarinsson sá um stuðið í brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Mikil ánægja var með sönginn hjá Ingó sem þreytti frumraun sína en Árni Johnsen hefur stýrt söngnum um áratugaskeið.

Í fatla á frumsýningu

Mariah Carey mætti á frumsýningu The Butler í leðurfatla eftir slys við tökur á tónlistarmyndbandi.

Mark Lanegan með tónleika á Íslandi

Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember. Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi.

Vinnie Jones á Íslandi

Leikarinn og knattspyrnugoðsögnin Vinnie Jones er mættur til landsins. Þetta staðfestir Árni Björn Helgason, framkvæmdastjóri erlendrar framleiðslu hjá Sagafilm.

Ég er gáfuð

Leikkonan Zooey Deschanel hefur verið gagnrýnd fyrir talanda sinn eftir að hún sló í gegn sem Jess í sjónvarpsþáttaröðinni New Girl. Í viðtali við Marie Claire ver hún þennan umtalaða talanda sinn.

Sleppir glúteni fyrir hlutverk

Leikkonan Elizabeth Banks segir það ekki erfitt að halda sér í formi og lumar hún á nokkrum ráðum í þeim efnum.

Sjá næstu 50 fréttir