Fleiri fréttir

Hljómsveitin heitir eftir Kvöldgestum Jónasar

"Sveitina langar mjög að sjá Ísland og við höfum í hyggju að koma þegar við höfum efni á að fljúga öll til landsins,“ segir Jökull Ernir Jónsson, forsprakki hljómsveitarinnar The Evening Guests.

Náttúruleg fæðing hjá Kate

Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton og Vilhjálmur prins eignuðust soninn George þann 22. júlí síðastliðinn. Kate þurfti engin öflug verkjalyf í fæðingunni.

Ég er ekki ofbeldishneigður

Fyrirsætan og tónlistarkonan Karen Elson fékk nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn, tónlistarmanninn Jack White, í síðasta mánuði.

Carla Bruni sleikir sólina í bikiníi

Fyrirsætan og söngkonan Carla Bruni lét fara vel um sig í Suður-Frakklandi um helgina en hún er nýbúin að sitja fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir Bulgari.

Brjálað stuð í Eyjum

Það er óhætt að segja að það hafi verið líf og fjör á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Talið er að um 15 þúsund manns hafi verið samankomnir og tekið þátt í brekkusöngnum sem Ingó Veðurguð stýrði með miklum sóma.

Ofurfyrirsæta í það heilaga

Ofurfyrirsætan Elle Macpherson giftist milljarðamæringnum Jeffrey Soffer á Fiji fyrir stuttu. Aðeins nánustu ættingjum og vinum var boðið í veisluna.

Jennifer Aniston ómáluð

Chris McMillan, hárgreiðslumaður súperstjörnunnar Jennifer Aniston, eyddi gæðatíma með leikkonunni um helgina og lét mynd af þeim saman á Instagram.

Sigraðist á heróínfíkninni

Leikarinn Wes Bentley er búinn að vera edrú í fjögur ár en á tímabili var hann svo háður fíkniefnum, þar á meðal heróíni og kókaíni, að hann var við dauðans dyr.

Skírðu dótturina Tungl

Leikaraparið Penelope Cruz og Javier Bardem eignaðist sitt annað barn þann 22. júlí. Parið eignaðist litla stúlku og hefur hún hlotið nafnið Luna Encinas Cruz.

Lokkandi í leðri

Söngkonan Katy Perry og raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian eru báðar hreinræktaðar Kaliforníu-stúlkur.

Lea mætt aftur í vinnuna

Glee-stjarnan Lea Michele er mætt aftur til starfa eftir að kærasti hennar og meðleikari Cory Monteith lést þann 13. júlí síðastliðinn úr of stórum skammti.

Ég gifti mig ekki fyrir athyglina

Rokkaradóttirin Kelly Osbourne trúlofaðist ástinni sinni Matthew Mosshart fyrr á árinu en Kelly segir þau skötuhjúin ekki ætla að reyna að græða pening á brúðkaupinu.

Ég er með slit og appelsínuhúð

Leikkonan Jessica Alba er ekki með mikið utan á sér og er þekkt fyrir að gera hvað sem er til að halda sér í góðu líkamlegu formi.

Dýrð Laugavegarins á hjóli

Margir leggja leið sína gangandi Laugaveginn milli Landmannalauga og Þórsmerkur en ekki er verra að njóta hennar á hjóli.

Svartklæddar systur

Systurnar Zooey og Emily Deschanel voru sætar í stíl í teiti á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Fox í vikunni.

Húsið falt fyrir 2 milljarða

Söngkonan Shakira er búin að setja glæsihýsi sitt í Miami á markaðinn og er ásett verð tæplega fimmtán milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar króna.

Líður vel á Indlandi

Heba Björg Hallgrímsdóttir flutti til Indlands í byrjun árs. Þar starfar hún innan tískugeirans.

Ekkert brúðkaup hjá Simon Cowell

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell hefur ekki í hyggju að giftast Lauren Silverman, konunni sem gengin er tíu vikur með barn þeirra.

Unnu glæstan sigur

Berglind Pétursdóttir, GIF-drottning, fór með sigur af hólmi í síðasta Classic-kvissinu.

Nicolas Winding Refn: Velgengni er blekking

Danski leikstjórinn Nicolas Winding Refn sló í gegn með fyrstu kvikmynd sinni, Pusher. Nýjasta mynd hans, Only God Forgives, var frumsýnd hér fyrir stuttu.

Dansinn dunar á Innipúkanum

"Við erum að hefja stærstu og bestu helgi sumarsins hérna í Reykjavík," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson skipuleggjandi.

Ofát er ein af dauðasyndunum sjö

Lífið spurði Jóhannes Hauk Jóhannesson spjörunum úr og komst að því að það sé til siðs meðal frægra að heilsast á götum úti.

Fjör hjá farþegum á leið til Eyja

Mikil stemning var um borð í vél Flugfélags Íslands sem flutti farþega til Vestamannaeyja núna fyrr í dag. Fólk var að vonum spennt enda á leiðinni í fjörið á Þjóðhátíð.

Helgarmaturinn - Stjána bláa kjúklingur

María Krista Hreiðarsdóttir er menntuð sem grafískur hönnuður og rekur Kristadesign.is. María Krista er þriggja barna móðir og mikill matgæðingur en LKL-mataræðið hefur verið í miklu uppáhaldi.

Yfirgefa Ástralíu með stæl

Leikkonan Angelina Jolie heimsótti Ástralíu á dögunum með syni sínum Pax en mæðginin eyddu aðeins sólarhring í landinu. Þau yfirgáfu það síðan að sjálfsögðu með stæl.

Allt gengið vel á Akureyri

"Gærkvöldið tókst frábærlega“, segir Davíð Rúnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri bæjarhátíðarinnar á Akureyri, Einnar með öllu. Veðrið hefur leikið við okkur enn sem komið er og von er á fullt af fólki í bæinn.

Sjá næstu 50 fréttir