Lífið

Britney heldur ekki uppi samræðum

Sjónvarpskonan Adrienne Bailon skefur ekki af því hvað henni finnst um söngkonuna Britney Spears í spjallþættinum The Real.

“Britney Spears þarf að hringja í stílistann hennar Miley Cyrus undir eins. Ég þurfti að vinna með Britney í X Factor. Ég tók viðtöl við Demi Lovato og tók upp efni á bakvið tjöldin. Britney getur ekki haldið uppi samræðum. Það er einhver sem matar hana af því sem hún á að segja,” segir Adrienne og er heitt í hamsi.

Adrienne þolir ekki Britney.
Ætli Britney svari fyrir sig?
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.