Fleiri fréttir

Fjölhæfur búningahönnuður

"Samkvæmt kennaranum mínum er ég fyrsti Íslendingurinn til þess að ljúka þessu námi, sem er virkilega gaman."

Dionne Warwick andvaka á Íslandi

Bandaríska stórsöngkonan Dionne Warwick er komin til landsins og heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Söngkonan átti í erfiðleikum með að venjast íslensku sumarnóttinni.

Clooney vildi ekki börn

Glaumgosinn George Clooney og þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler eru hætt saman eftir tveggja ára samband. George vildi ekki eignast börn og því ákvað Stacy að slökkva ástarlogann.

Hætti að drekka bjór og fékk sixpakk

Leikarinn Chris Pratt er þekktur fyrir að fita sig og grennast á víxl fyrir kvikmyndahlutverk. Nú er hann kominn í toppform fyrir nýjustu mynd sína Guardians of the Galaxy og sýndi afraksturinn á Twitter-síðu sinni.

Samaris heldur útgáfutónleika

Samaris heldur útgáfutónleika á Volta á fimmtudag til að fagna samnefndri plötu sinni. Platan, sem inniheldur meðal annars stuttskífurnar Hljóma þú og Stofnar falla, er gefin út af 12 Tónum á Íslandi en af One Little Indian annars staðar í heiminum.

Frank Ocean kominn til landsins?

Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er kominn til landsins, ef marka má mynd sem kappinn setti inn á Facebook síðu sína fyrr í dag.

Erla Tryggvadóttir spurð spjörunum úr

Erla Tryggvadóttir starfar sem Viðskiptastjóri hjá auglýsingaskrifstofunni Brandenburg. Lífið náði tali af henni og spuði hana spjörunum úr.

Leyfðu þér óhollustu með góðri samvisku

Róbert Traustason, þjálfari og rekstrarstjóri Boot Camp gefur góð ráð varðandi heilsuna og leiðbeinir lesendum hvernig hægt sé að halda sig á réttu spori í sumar.

Bieber lætur bíða eftir sér

Justin Bieber lét 13 þúsund aðdáendur sína bíða í þrjá klukkutíma áður en hann steig á svið á tónleikum sem hann hélt í Wells Fargo í Iowa í Bandaríkjunum í gær

Það var alltaf hljóðfæraleikur í þessu húsi

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast annað kvöld í tuttugasta og fimmta sinn. Á þessum aldarfjórðungi hafa margir helstu tónlistarmenn landsins komið fram í safninu og oft dregið með sér erlenda kollega. Hlíf Sigurjónsdóttir veit meira.

Ráðgjöf bjargar sambandinu

Leikaraparið Diane Kruger og Joshua Jackson eru búin að vera saman í sjö ár og eru alltaf jafn ástfangin. Diane segir þau sækja ráðgjöf reglulega í samtali við tímaritið Marie Claire.

Mikið snobb í Lúxemborg

Nína Björk Gunnarsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum en hún byrjaði ung að sitja fyrir sem módel en færði sig síðan bak við myndavélina.

Clooney aftur á lausu?

Hjartaknúsarinn George Clooney er sagður vera hættur með glímukempunni Stacy Keibler eftir tveggja ára samband.

Rændur í Chile

Leikarinn Michael Cera skellti sér á bakpokaferðalag í Chile um daginn þegar hann var við tökur á nýjustu mynd sinni Crystal Fairy.

Ryan Gosling fór á Slippbarinn

Leikarinn Ryan Gosling er eins og margir vita staddur hér á landi að klippa kvikmynd sína How To Catch A Monster með Valdísi Óskarsdóttur.

Þessar vita hvað er í tísku

Samfestingar eru sjóðheitir í Hollywood þessa dagana og það vita leikkonan Whitney Cummings og söngkonan Kelly Rowland.

Búinn að selja piparsveinaíbúðina

Söngvarinn Adam Levine er búinn að selja piparsveinaíbúð sína í Los Angeles á 3,5 milljónir dollara, rúmlega 430 milljónir króna.

Hætt sem dómari

Breska söngkonan Jessie J er hætt sem dómari í sjónvarpsþættinum The Voice UK. Hún sat í dómarasætinu í tvær þáttaraðir og staðfesti fregnirnar á Twitter.

Lagið samið fyrir lambakjötsframleiðendur

Lagið "Betri en þú“ í flutningi Sigríðar Thorlacius og Sigtryggs Baldurssonar fær mikla spilun í útvarpinu. Lagið var samið fyrir lambakjötsframleiðendur.

Leitaði ráða hjá Julianne Moore

"Hún sagði mér að fara varlega og treysta dómgreind minni. Af því þegar maður er ungur, þá verður maður ástfanginn og maður veit ekki einu sinni af því,“ sagði hin unga leikkona.

Afi í annað sinn

Leikarinn Colin Hanks eignaðist litla stúlku í vikunni en Colin er sonur stórleikarans Tom Hanks.

Sjá næstu 50 fréttir