Stefán Karl leggur í stæði fyrir fatlaða Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2013 20:13 Stefán Karl: "Mér brá mikið við þetta og líður illa að hafa lagt í slíkt stæði." Stefán Karl Stefánsson leikari, sem meðal annars hefur starfað að mannréttinda- og góðgerðarmálum svo sem í tengslum við Regnbogabörn og baráttunni gegn einelti, virtist ekki sjálfum sér samkvæmur þegar hann í dag gerði sér lítið fyrir og lagði í stæði fyrir fatlaða. Sjálfur er leikarinn með böggum hildar vegna atviksins sem var í ógáti. Hann segir svo frá, á Facebooksíðu sinni, að hann hafi farið í Rekstrarvörur í dag, lagt þar í bílastæði... "hljóp inn og verslaði. Þegar ég kom út var maður með reiðisvip sem skammaðist eitthvað út um gluggann, ég heyrði ekki hvað það var en hann spurði hvort ég ætlaði ekki að bakka? Ég svaraði því játandi. Þegar ég bakkaði út úr stæðinu sá ég einhverjar hvítar skellur í malbikinu, getað verið hvað sem er." Það var á þessu stigi málsins sem Stefán Karl áttaði sig á því að honum hefði orðið á í messunni: "Mér brá mikið við þetta og líður illa að hafa lagt í slíkt stæði. Hins vegar vil ég benda Rekstrarvörum á að merkja stæðið betur, með skilti og mála malbikið svo fólk eins og ég leggi ekki í þessi stæði." Sögunni lýkur svo með einlægri afsökunarbeiðni leikarans: "Aumingja manninn sem beið eftir stæðinu vil ég hins vegar biðja auðmjúklega afsökunnar á þessu og mun hafa persónulega samband við Rekstrarvörur og óska eftir því að úr þessu verði bætt hið snarasta." Vinir Stefáns Karls á Facebook taka þessu atviki létt; Stefán er spurður hvort hann hafi ekki örugglega verið á Range Rover, af hverju hann hati fatlaða og því slegið fram að Glanni glæpur "strikes again" með vísan til þekktasta hlutverks leikarans. Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson leikari, sem meðal annars hefur starfað að mannréttinda- og góðgerðarmálum svo sem í tengslum við Regnbogabörn og baráttunni gegn einelti, virtist ekki sjálfum sér samkvæmur þegar hann í dag gerði sér lítið fyrir og lagði í stæði fyrir fatlaða. Sjálfur er leikarinn með böggum hildar vegna atviksins sem var í ógáti. Hann segir svo frá, á Facebooksíðu sinni, að hann hafi farið í Rekstrarvörur í dag, lagt þar í bílastæði... "hljóp inn og verslaði. Þegar ég kom út var maður með reiðisvip sem skammaðist eitthvað út um gluggann, ég heyrði ekki hvað það var en hann spurði hvort ég ætlaði ekki að bakka? Ég svaraði því játandi. Þegar ég bakkaði út úr stæðinu sá ég einhverjar hvítar skellur í malbikinu, getað verið hvað sem er." Það var á þessu stigi málsins sem Stefán Karl áttaði sig á því að honum hefði orðið á í messunni: "Mér brá mikið við þetta og líður illa að hafa lagt í slíkt stæði. Hins vegar vil ég benda Rekstrarvörum á að merkja stæðið betur, með skilti og mála malbikið svo fólk eins og ég leggi ekki í þessi stæði." Sögunni lýkur svo með einlægri afsökunarbeiðni leikarans: "Aumingja manninn sem beið eftir stæðinu vil ég hins vegar biðja auðmjúklega afsökunnar á þessu og mun hafa persónulega samband við Rekstrarvörur og óska eftir því að úr þessu verði bætt hið snarasta." Vinir Stefáns Karls á Facebook taka þessu atviki létt; Stefán er spurður hvort hann hafi ekki örugglega verið á Range Rover, af hverju hann hati fatlaða og því slegið fram að Glanni glæpur "strikes again" með vísan til þekktasta hlutverks leikarans.
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Sjá meira