Fleiri fréttir Íbúar Hafnar kunna þetta - bjóða upp á humarsúpu Humarhátíðin verður á Höfn um helgina. 26.6.2013 15:00 Þessir snillingar spila á Vegamótum í kvöld Hljómsveitin Ylja spilar á Vegamótum í kvöld í boði Somersby en hljómsveitin hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði með þessari frábæru ábreiðu af einu vinsælasta lagi heims, Get Lucky,sem rúmlegar 51 þúsund manns hafa horft á á Youtube. Myndskeiðið má sjá hér: 26.6.2013 13:46 Í sleik við gengilbeinu Hjartaknúsarinn Justin Bieber skemmti sér konunglega í Las Vegas fyrir stuttu og kynntist þar gengilbeinunni Jordan Ozuna. 26.6.2013 13:00 Liðið lét sjá sig á Lemon Laugavegi Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gær þegar veitingastaðurinn Lemon opnaði einnig í miðborg Reykjavíkur. 26.6.2013 12:30 Losnaði við meðgöngukílóin á safakúr Knattspyrnukappinn Wayne Rooney og kona hans Coleen Rooney eignuðust sitt annað barn, soninn Klay, í síðasta mánuði og er Coleen búin að vera afar fljót að losa sig við meðgöngukílóin. 26.6.2013 12:00 Ef þú ert kona skaltu lesa þetta Mikilvægustu skilaboðin eru að einkenni kvenna þegar þær fá hjartaáfall geta verið önnur en einkenni karla, skrifar Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur meðal annars í pistli sínum. 26.6.2013 11:15 Bónorð í Parísarhjóli Glamúrfyrirsætan Holly Madison og hennar heittelskaði, Pasquale Rotella, eru búin að trúlofa sig aðeins þremur mánuðum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta barn, dótturina Rainbow Aurora. 26.6.2013 11:00 Fækkar fötum – aftur Ofurfyrirsætan Kate Moss er nakin í nýjustu auglýsingaherferð Versace en það eina sem hylur hennar allra heilagasta eru handtöskur. 26.6.2013 10:00 Angelina og Brad vilja tvö börn í viðbót Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt eru afar barngóð og vilja stækka fjölskyldu sína enn frekar á næstu árum. 26.6.2013 09:00 Rolling Stones gera tímamótasamning Meðlimir hljómsveitarinnar Rolling Stones hefur gert útgáfusamning við þýska útgáfufyrirtækið BMG. Er þetta í fyrsta sinn í 40 ár sem tónlistarmennirnir semja við plötufyrirtæki. 26.6.2013 23:35 Bíógestum skotið skelk í bringu Tvær hrollvekjur verða sýndar um helgina. The Purge með Ethan Hawke verður frumsýnd annað kvöld. Þá verður The Evil Dead sýnd í Bíói Paradís á laugardag. 26.6.2013 22:00 Handrit að kvikmynd um Knight Rider komið á skrið Kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Knight Rider er í bígerð. 26.6.2013 21:00 Rapparar takast á í dómssal Will.i.am vill ekki að Pharrell Williams nefni fatamerki sitt i am Other. 26.6.2013 17:02 Cate Blanchett leikstýrir í fyrsta sinn Cate Blanchett er í hópi leikstjóra áströlsku kvikmyndarinnar The Turning. 26.6.2013 17:02 Sönghátíð á Klaustri Röddin hyllt á kammertónleikum um helgina. 26.6.2013 12:00 Við höfum nánast ekkert þroskast Höfundar myndasöguritsins GISP! eru raknaðir úr rotinu og gáfu á dögunum út 11. tölublaðið, sem er það fyrsta í fjögur ár. 26.6.2013 11:30 Rottweiler á Þjóðhátíð Enn bætast við þekktir tónlistarmenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum því Erpur Eyvindarson og félagar í XXX Rottweiler hafa ákveðið að spila þar um verslunarmannahelgina. 26.6.2013 10:30 Tökum á París norðursins að ljúka Þremur dögum er ólokið í tökum á kvikmyndinni París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. 26.6.2013 10:00 Spáð í tísku næsta vors og sumars Herratískuvikunni í Mílanó lýkur í dag. 26.6.2013 09:00 Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26.6.2013 09:00 Húðflúraður handleggur Leikkonan Anita Briem er stödd hér á landi, en hún fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni. 26.6.2013 08:00 Vala Höskuldsdóttir borðaði fífla í matinn Vala Höskuldsdóttir listakona gafst upp á því að lifa peningalaus í mánuð. 26.6.2013 08:00 Lætur fjarlægja flúrið Heidi Klum lætur nú fjarlægja húðflúr af nafni fyrrum eiginmanns síns, tónlistarmannsins Seal, af líkama sínum. 26.6.2013 07:00 Auðunn og Berglind fíluðu sýninguna í tætlur “Þessi uppsetning var algjör snilld. Það var frábært að sjá svona gjörólíka heima blandaða saman í eitt verk. Gamli tíminn og nýi tíminn að mætast”, segir Berglind Ólafsdóttir fyrirsæta sem er nýflutt heim frá Hollywood. 25.6.2013 16:15 Glænýr veitingastaður í hjarta Akureyrar Meðfylgjandi myndir voru teknar síðustu helgi þegar glænýr veitingastaður sem ber heitið Múlaberg Bistro & Bar var opnaður á Hótel Kea á Akureyri. 25.6.2013 14:45 Dorrit stal senunni í dásamlegri dragt Eins og sjá má á myndunum ber forsetafrúin Dorrit Moussaieff af klædd í fallegan ljósan jakka og ljósblátt rósótt pils. Þá er hún með perlufesti um hálsinn, ljósa hanska og ljósbrúna skó og tösku. 25.6.2013 13:30 Kvæntist æskuástinni Knattspyrnukappinn Theo Walcott kvæntist æskuástinni sinni Melanie Slade á Ítalíu í síðustu viku. 25.6.2013 13:00 Lækkar verðið um 750 milljónir Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er greinilega kominn með leið á að vera með þakíbúð sína í Miami á sölu og hefur lækkað verðið á henni um sex milljónir dollara, tæplega 750 milljónir króna. 25.6.2013 12:00 Tvifararnir Gillz og Ronaldo "Þetta er fyrst og fremst mikill heiður fyrir Ronaldo að vera borinn svona saman við íslenskan bodybuilder," svarar Egill þegar við hringjum í hann og spyrjum hann út í samanburðinn. 25.6.2013 11:15 Ég myndi dópa með dóttur minni Söngvarinn Robbie Williams eignaðist dótturina Theodora “Teddy” Rose á síðasta ári og ætlar að standa með henni í gegnum þykkt og þunnt ef marka má nýlegt viðtal við kauða. 25.6.2013 11:00 Nammi og smokka takk! Nú eru liðnir nokkrir mánuðir síðan poppprinsinn Justin Bieber og söng- og leikkonan Selena Gomez hættu saman. Justin hefur verið duglegur að sleikja sárin með öðrum stúlkum ef marka má óskir hans á hótelherbergjum. 25.6.2013 10:00 Skrúbbar húðina með matarsóda Leikkonan Emma Stone er ein eftirsóttasta leikkonan í heiminum í dag og treystir ekki á rándýrar snyrtivörur til að halda húðinni í lagi. 25.6.2013 09:00 Obama tekur Get Lucky Margir hafa tekið sumarslagarann Get Lucky og gert hann að sínum síðustu vikur, en eins og flestir vita er lagið er upphaflega með Daft Punk og rapparanum Pharrel Williams. Slagarinn hefur hljómað í hinum ýmsu útgáfum upp á síðkastið, en nú hefur sú frumlegasta til þessa litið dagsins ljós. 25.6.2013 16:13 Upplifði mikla kvenfyrirlitningu á Indlandi "Meirihluti indverskra karlmanna er mjög gamaldags í hugsun. Allir heimurinn fylgist með hryllilegum ofbeldisverkum sem framin eru á konum, en mér finnst sorglegt að karlmennirnir standi ekki upp og taki afstöðu gegn þessum voðaverkum.“ 25.6.2013 13:28 Vondur samsöngur, flottur píanóleikur Jónas Sen fór á lokatónleika Reykjavík Midsummer Music. 25.6.2013 13:15 Þjóðlagatengd leikhústónlist í forgrunni Tónar munu flæða um Siglufjarðarbæ á hinni árlegu Þjóðlagahátíð á Siglufirði í næstu viku. 25.6.2013 12:00 KR-hundurinn er pínulítill Chihuahua-rakki sem heitir Hjútli KR-ljónið hefur þurft að víkja fyrir písl sem heitir Hjútli Rambósson, smáhundur sem hefur verið úrskurðaður sem opinber lukkuhundur KR-inga af þjálfaranum Rúnari Kristinssyni. 25.6.2013 11:23 Hjólað um Viðey í kvöld "Allir geta hjólað með, börn og fullorðnir, svo lengi sem þeir kunna að hjóla. Ferðin er alls ekki miðuð út frá vönum hjólreiðagörpum.“ Ókeypis er í ferðina og allir velkomnir, en greiða þarf í ferjuna. 25.6.2013 10:00 Sjónvarpskokkur segist ekki búa við heimilisofbeldi Nigella Lawson er ekki flutt heim til eiginmannsins. 25.6.2013 09:30 Mæta hvítklædd eða í gallafötum í vinnuna Fyrirtækið Plain Vanilla Games leggur mikið upp úr góðri stemningu í vinnunni. 25.6.2013 09:00 Spila á króatískri tónlistarhátíð Dikta spilar á hátíðinni Inmusicfestival ásamt Bloc Party, Iggy Pop og Editors. 25.6.2013 08:30 Anna Claessen lifir drauminn í Hollywood Söngkonan Anna Claessen safnar fyrir útgáfu á plötu og myndbandi með hljómsveitinni Anna and the Bells. 25.6.2013 08:00 Hanna Rún: Auðvitað koma oft upp einhver "rifrildi" "Ég segi að við séum fullkomið "team". Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt," segir Hanna Rún Óladóttir dansari. 24.6.2013 17:30 Vertu með - þú gætir unnið fullt af sólarvörum Við ætlum að gefa einum heppnum lesanda okkar stútfulla gjafakörfu af Hawaiian Tropic sólarvörum að andvirði 15.000.- krónur. 24.6.2013 15:30 Tískuslys á rauða dreglinum Leikkonan og dansarinn Julianne Hough mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar The Lone Ranger í Kaliforníu um helgina í buxnadragt sem skoraði ekki hátt á tískuskalanum. 24.6.2013 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íbúar Hafnar kunna þetta - bjóða upp á humarsúpu Humarhátíðin verður á Höfn um helgina. 26.6.2013 15:00
Þessir snillingar spila á Vegamótum í kvöld Hljómsveitin Ylja spilar á Vegamótum í kvöld í boði Somersby en hljómsveitin hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði með þessari frábæru ábreiðu af einu vinsælasta lagi heims, Get Lucky,sem rúmlegar 51 þúsund manns hafa horft á á Youtube. Myndskeiðið má sjá hér: 26.6.2013 13:46
Í sleik við gengilbeinu Hjartaknúsarinn Justin Bieber skemmti sér konunglega í Las Vegas fyrir stuttu og kynntist þar gengilbeinunni Jordan Ozuna. 26.6.2013 13:00
Liðið lét sjá sig á Lemon Laugavegi Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gær þegar veitingastaðurinn Lemon opnaði einnig í miðborg Reykjavíkur. 26.6.2013 12:30
Losnaði við meðgöngukílóin á safakúr Knattspyrnukappinn Wayne Rooney og kona hans Coleen Rooney eignuðust sitt annað barn, soninn Klay, í síðasta mánuði og er Coleen búin að vera afar fljót að losa sig við meðgöngukílóin. 26.6.2013 12:00
Ef þú ert kona skaltu lesa þetta Mikilvægustu skilaboðin eru að einkenni kvenna þegar þær fá hjartaáfall geta verið önnur en einkenni karla, skrifar Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur meðal annars í pistli sínum. 26.6.2013 11:15
Bónorð í Parísarhjóli Glamúrfyrirsætan Holly Madison og hennar heittelskaði, Pasquale Rotella, eru búin að trúlofa sig aðeins þremur mánuðum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta barn, dótturina Rainbow Aurora. 26.6.2013 11:00
Fækkar fötum – aftur Ofurfyrirsætan Kate Moss er nakin í nýjustu auglýsingaherferð Versace en það eina sem hylur hennar allra heilagasta eru handtöskur. 26.6.2013 10:00
Angelina og Brad vilja tvö börn í viðbót Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt eru afar barngóð og vilja stækka fjölskyldu sína enn frekar á næstu árum. 26.6.2013 09:00
Rolling Stones gera tímamótasamning Meðlimir hljómsveitarinnar Rolling Stones hefur gert útgáfusamning við þýska útgáfufyrirtækið BMG. Er þetta í fyrsta sinn í 40 ár sem tónlistarmennirnir semja við plötufyrirtæki. 26.6.2013 23:35
Bíógestum skotið skelk í bringu Tvær hrollvekjur verða sýndar um helgina. The Purge með Ethan Hawke verður frumsýnd annað kvöld. Þá verður The Evil Dead sýnd í Bíói Paradís á laugardag. 26.6.2013 22:00
Handrit að kvikmynd um Knight Rider komið á skrið Kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Knight Rider er í bígerð. 26.6.2013 21:00
Rapparar takast á í dómssal Will.i.am vill ekki að Pharrell Williams nefni fatamerki sitt i am Other. 26.6.2013 17:02
Cate Blanchett leikstýrir í fyrsta sinn Cate Blanchett er í hópi leikstjóra áströlsku kvikmyndarinnar The Turning. 26.6.2013 17:02
Við höfum nánast ekkert þroskast Höfundar myndasöguritsins GISP! eru raknaðir úr rotinu og gáfu á dögunum út 11. tölublaðið, sem er það fyrsta í fjögur ár. 26.6.2013 11:30
Rottweiler á Þjóðhátíð Enn bætast við þekktir tónlistarmenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum því Erpur Eyvindarson og félagar í XXX Rottweiler hafa ákveðið að spila þar um verslunarmannahelgina. 26.6.2013 10:30
Tökum á París norðursins að ljúka Þremur dögum er ólokið í tökum á kvikmyndinni París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. 26.6.2013 10:00
Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26.6.2013 09:00
Húðflúraður handleggur Leikkonan Anita Briem er stödd hér á landi, en hún fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni. 26.6.2013 08:00
Vala Höskuldsdóttir borðaði fífla í matinn Vala Höskuldsdóttir listakona gafst upp á því að lifa peningalaus í mánuð. 26.6.2013 08:00
Lætur fjarlægja flúrið Heidi Klum lætur nú fjarlægja húðflúr af nafni fyrrum eiginmanns síns, tónlistarmannsins Seal, af líkama sínum. 26.6.2013 07:00
Auðunn og Berglind fíluðu sýninguna í tætlur “Þessi uppsetning var algjör snilld. Það var frábært að sjá svona gjörólíka heima blandaða saman í eitt verk. Gamli tíminn og nýi tíminn að mætast”, segir Berglind Ólafsdóttir fyrirsæta sem er nýflutt heim frá Hollywood. 25.6.2013 16:15
Glænýr veitingastaður í hjarta Akureyrar Meðfylgjandi myndir voru teknar síðustu helgi þegar glænýr veitingastaður sem ber heitið Múlaberg Bistro & Bar var opnaður á Hótel Kea á Akureyri. 25.6.2013 14:45
Dorrit stal senunni í dásamlegri dragt Eins og sjá má á myndunum ber forsetafrúin Dorrit Moussaieff af klædd í fallegan ljósan jakka og ljósblátt rósótt pils. Þá er hún með perlufesti um hálsinn, ljósa hanska og ljósbrúna skó og tösku. 25.6.2013 13:30
Kvæntist æskuástinni Knattspyrnukappinn Theo Walcott kvæntist æskuástinni sinni Melanie Slade á Ítalíu í síðustu viku. 25.6.2013 13:00
Lækkar verðið um 750 milljónir Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er greinilega kominn með leið á að vera með þakíbúð sína í Miami á sölu og hefur lækkað verðið á henni um sex milljónir dollara, tæplega 750 milljónir króna. 25.6.2013 12:00
Tvifararnir Gillz og Ronaldo "Þetta er fyrst og fremst mikill heiður fyrir Ronaldo að vera borinn svona saman við íslenskan bodybuilder," svarar Egill þegar við hringjum í hann og spyrjum hann út í samanburðinn. 25.6.2013 11:15
Ég myndi dópa með dóttur minni Söngvarinn Robbie Williams eignaðist dótturina Theodora “Teddy” Rose á síðasta ári og ætlar að standa með henni í gegnum þykkt og þunnt ef marka má nýlegt viðtal við kauða. 25.6.2013 11:00
Nammi og smokka takk! Nú eru liðnir nokkrir mánuðir síðan poppprinsinn Justin Bieber og söng- og leikkonan Selena Gomez hættu saman. Justin hefur verið duglegur að sleikja sárin með öðrum stúlkum ef marka má óskir hans á hótelherbergjum. 25.6.2013 10:00
Skrúbbar húðina með matarsóda Leikkonan Emma Stone er ein eftirsóttasta leikkonan í heiminum í dag og treystir ekki á rándýrar snyrtivörur til að halda húðinni í lagi. 25.6.2013 09:00
Obama tekur Get Lucky Margir hafa tekið sumarslagarann Get Lucky og gert hann að sínum síðustu vikur, en eins og flestir vita er lagið er upphaflega með Daft Punk og rapparanum Pharrel Williams. Slagarinn hefur hljómað í hinum ýmsu útgáfum upp á síðkastið, en nú hefur sú frumlegasta til þessa litið dagsins ljós. 25.6.2013 16:13
Upplifði mikla kvenfyrirlitningu á Indlandi "Meirihluti indverskra karlmanna er mjög gamaldags í hugsun. Allir heimurinn fylgist með hryllilegum ofbeldisverkum sem framin eru á konum, en mér finnst sorglegt að karlmennirnir standi ekki upp og taki afstöðu gegn þessum voðaverkum.“ 25.6.2013 13:28
Vondur samsöngur, flottur píanóleikur Jónas Sen fór á lokatónleika Reykjavík Midsummer Music. 25.6.2013 13:15
Þjóðlagatengd leikhústónlist í forgrunni Tónar munu flæða um Siglufjarðarbæ á hinni árlegu Þjóðlagahátíð á Siglufirði í næstu viku. 25.6.2013 12:00
KR-hundurinn er pínulítill Chihuahua-rakki sem heitir Hjútli KR-ljónið hefur þurft að víkja fyrir písl sem heitir Hjútli Rambósson, smáhundur sem hefur verið úrskurðaður sem opinber lukkuhundur KR-inga af þjálfaranum Rúnari Kristinssyni. 25.6.2013 11:23
Hjólað um Viðey í kvöld "Allir geta hjólað með, börn og fullorðnir, svo lengi sem þeir kunna að hjóla. Ferðin er alls ekki miðuð út frá vönum hjólreiðagörpum.“ Ókeypis er í ferðina og allir velkomnir, en greiða þarf í ferjuna. 25.6.2013 10:00
Sjónvarpskokkur segist ekki búa við heimilisofbeldi Nigella Lawson er ekki flutt heim til eiginmannsins. 25.6.2013 09:30
Mæta hvítklædd eða í gallafötum í vinnuna Fyrirtækið Plain Vanilla Games leggur mikið upp úr góðri stemningu í vinnunni. 25.6.2013 09:00
Spila á króatískri tónlistarhátíð Dikta spilar á hátíðinni Inmusicfestival ásamt Bloc Party, Iggy Pop og Editors. 25.6.2013 08:30
Anna Claessen lifir drauminn í Hollywood Söngkonan Anna Claessen safnar fyrir útgáfu á plötu og myndbandi með hljómsveitinni Anna and the Bells. 25.6.2013 08:00
Hanna Rún: Auðvitað koma oft upp einhver "rifrildi" "Ég segi að við séum fullkomið "team". Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt," segir Hanna Rún Óladóttir dansari. 24.6.2013 17:30
Vertu með - þú gætir unnið fullt af sólarvörum Við ætlum að gefa einum heppnum lesanda okkar stútfulla gjafakörfu af Hawaiian Tropic sólarvörum að andvirði 15.000.- krónur. 24.6.2013 15:30
Tískuslys á rauða dreglinum Leikkonan og dansarinn Julianne Hough mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar The Lone Ranger í Kaliforníu um helgina í buxnadragt sem skoraði ekki hátt á tískuskalanum. 24.6.2013 13:00