Upplifði mikla kvenfyrirlitningu á Indlandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. júní 2013 13:28 Angela segir inverska karlmenn vera mjög gamaldags í hugsun og að miklir fordómar séu gagnvart fyrirsætum þar í landi. MYND/NÝTT LÍF „Hér eru miklir fordómar gagnvart fyrirsætum, sérstaklega þeim sem sitja fyrir á sundfötum. Meirihluti indverskra karlmanna er mjög gamaldags í hugsun. Allir heimurinn fylgist með hryllilegum ofbeldisverkum sem framin eru á konum, en mér finnst sorglegt að karlmennirnir standi ekki upp og taki afstöðu gegn þessum voðaverkum,“ segir hálf íslenska fyrirsætan Angela Jónsson í forsíðuviðtali við Nýtt Líf. Undanfarin tvö ár hefur Angela öðlast mikla frægð á Indlandi. Hún hefur prýtt forsíður heimsþekktra tískutímarita á borð við Vogue, Elle, Harper‘s Bazaar og Maxim. Þá hefur hún fengið fjölda tilboða frá Hollywood og Bollywood. Angela segir frá lífi sínu í viðtalinu og lýsir þar hvernig hún, ólíkt öðrum inverskum stelpum, ólst upp við alþjóðlega hugsun og frelsi til að gera það sem hún vildi. Angela hefur fengið sinn skerf af gagnrýni vegna fyrisætustarfanna í Indlandi, og upplifir oft að skrifaðar séu hatursfullar athugasemdir um myndir af henni á netinu. Hún lætur það þó lítið á sig fá og segir að í stórborgunum, eins og Bombay þar sem hún býr, hafi konur meira frelsi en úti í sveitum. „Ég veit að ég er ekki sú eina sem fæ slæma útreið á þeim vettvangi. Og sumir hafa alltaf eitthvað ljótt og leiðinlegt að segja um aðra.“ Angela er dóttir Vilhjálms Jónssonar sem lagði af stað í ferðalag frá Íslandi á áttunda áratugnum og sneri aftur þrjátíu árum síðar, konu og tíu börnum ríkari. Hann hefur ásamt indverskri eiginkonu sinni stundað hjálparstarf með föngum og heyrnalausum, rekið samyrkjubú og séð fyrir sér sem götulistamaður í Nepal, Tyrklandi og Indlandi. Vilhjálmur er einnig í viðtali í Nýju lífi.Vilhjálmur Jónsson, faðir Angelu, ásamt inverskri eiginkonu sinni og tíu börnum þerra. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira
„Hér eru miklir fordómar gagnvart fyrirsætum, sérstaklega þeim sem sitja fyrir á sundfötum. Meirihluti indverskra karlmanna er mjög gamaldags í hugsun. Allir heimurinn fylgist með hryllilegum ofbeldisverkum sem framin eru á konum, en mér finnst sorglegt að karlmennirnir standi ekki upp og taki afstöðu gegn þessum voðaverkum,“ segir hálf íslenska fyrirsætan Angela Jónsson í forsíðuviðtali við Nýtt Líf. Undanfarin tvö ár hefur Angela öðlast mikla frægð á Indlandi. Hún hefur prýtt forsíður heimsþekktra tískutímarita á borð við Vogue, Elle, Harper‘s Bazaar og Maxim. Þá hefur hún fengið fjölda tilboða frá Hollywood og Bollywood. Angela segir frá lífi sínu í viðtalinu og lýsir þar hvernig hún, ólíkt öðrum inverskum stelpum, ólst upp við alþjóðlega hugsun og frelsi til að gera það sem hún vildi. Angela hefur fengið sinn skerf af gagnrýni vegna fyrisætustarfanna í Indlandi, og upplifir oft að skrifaðar séu hatursfullar athugasemdir um myndir af henni á netinu. Hún lætur það þó lítið á sig fá og segir að í stórborgunum, eins og Bombay þar sem hún býr, hafi konur meira frelsi en úti í sveitum. „Ég veit að ég er ekki sú eina sem fæ slæma útreið á þeim vettvangi. Og sumir hafa alltaf eitthvað ljótt og leiðinlegt að segja um aðra.“ Angela er dóttir Vilhjálms Jónssonar sem lagði af stað í ferðalag frá Íslandi á áttunda áratugnum og sneri aftur þrjátíu árum síðar, konu og tíu börnum ríkari. Hann hefur ásamt indverskri eiginkonu sinni stundað hjálparstarf með föngum og heyrnalausum, rekið samyrkjubú og séð fyrir sér sem götulistamaður í Nepal, Tyrklandi og Indlandi. Vilhjálmur er einnig í viðtali í Nýju lífi.Vilhjálmur Jónsson, faðir Angelu, ásamt inverskri eiginkonu sinni og tíu börnum þerra.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira