Hanna Rún: Auðvitað koma oft upp einhver "rifrildi" Ellý Ármanns skrifar 24. júní 2013 17:30 Myndir/einkasafn Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem landaði 6. sætinu í Evrópubikarmóti í Latín dansi ásamt rússneska unnusta sínum og dansfélaga, Nikita Bazev, 25 ára, sem tók meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars, er á faraldsfæti. Hún fletti með okkur í gegnum myndirnar sínar sem hún hefur tekið á ferðalagi hennar og Nikita undanfarna daga sem hafa verið annasamir. Sjötta sætið þykir mjög góður árangur því í umræddri danskeppni fékk aðeins eitt par frá hverju landi að keppa í úrslitunum.Brjálað að gera - vægast sagt Hvar í veröldinni eruð þið stödd núna? „Við erum í Þýsklandi og komum heim á morgun. Við verðum heima í tíu daga og förum svo til Wuppertal og keppum þar. Þá förum við í æfingabúðir í Danmörku í nokkra daga. Svo fljúgum við til Íslands og verðum heima í tvær vikur og förum svo til Bangkok í tvær vikur að kenna æfa og keppa. Við fljúgum svo beint til Þýskalands og keppum á móti sem heitir Germani Open og förum svo þaðan til Russlands,“ útskýrir Hanna Rún.Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín Hvernig gengur að vera elskendur og vinna svona náið saman? „Ég segi að við séum fullkomið „team“. Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt. Við erum bæði rosalegar keppnismanneskjur og ætlum okkur að ná alla leið á toppinn. Við hjálpumst að bæði á dansgólfinu og utan þess enda er þetta ekket annað en „teamwork“. Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín. Auðvitað koma oft upp einhver „rifrildri“ á æfingum þegar við erum kannski búin að æfa í átt eða tíu klukkutíma samfleytt og líkamarnir orðnir þreyttir og einbeitingin ekki eins mikil en þá teljum við bara upp á tíu, peppum hvort annað upp og höldum áfram,“ segir Hanna Rún.Hanna Rún í öllu sínu veldi.„Það var heldur betur mikið um skordýr þarna og þessi fór undir pilsið mitt," sagði Hanna Rún þegar við spurðum hana út í þessa mynd.„Hérna er mynd af útsýninu frá svölunum okkar í Úkraínu."Hanna Rún starfar sem fyrirsæta samhliða dansinum.„Litli bróðir hans Nikita ég og Nikita á ströndinni <3"Hanna Rún og Nikita - dásamleg eining.Takið eftir kjólnum sem Hanna Rún klæðist - fallegur.Þessi mynd er tekin í Úkraínu. Hér fær Hanna Rún sér ís í sólinni. Tengdar fréttir Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira
Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem landaði 6. sætinu í Evrópubikarmóti í Latín dansi ásamt rússneska unnusta sínum og dansfélaga, Nikita Bazev, 25 ára, sem tók meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars, er á faraldsfæti. Hún fletti með okkur í gegnum myndirnar sínar sem hún hefur tekið á ferðalagi hennar og Nikita undanfarna daga sem hafa verið annasamir. Sjötta sætið þykir mjög góður árangur því í umræddri danskeppni fékk aðeins eitt par frá hverju landi að keppa í úrslitunum.Brjálað að gera - vægast sagt Hvar í veröldinni eruð þið stödd núna? „Við erum í Þýsklandi og komum heim á morgun. Við verðum heima í tíu daga og förum svo til Wuppertal og keppum þar. Þá förum við í æfingabúðir í Danmörku í nokkra daga. Svo fljúgum við til Íslands og verðum heima í tvær vikur og förum svo til Bangkok í tvær vikur að kenna æfa og keppa. Við fljúgum svo beint til Þýskalands og keppum á móti sem heitir Germani Open og förum svo þaðan til Russlands,“ útskýrir Hanna Rún.Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín Hvernig gengur að vera elskendur og vinna svona náið saman? „Ég segi að við séum fullkomið „team“. Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt. Við erum bæði rosalegar keppnismanneskjur og ætlum okkur að ná alla leið á toppinn. Við hjálpumst að bæði á dansgólfinu og utan þess enda er þetta ekket annað en „teamwork“. Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín. Auðvitað koma oft upp einhver „rifrildri“ á æfingum þegar við erum kannski búin að æfa í átt eða tíu klukkutíma samfleytt og líkamarnir orðnir þreyttir og einbeitingin ekki eins mikil en þá teljum við bara upp á tíu, peppum hvort annað upp og höldum áfram,“ segir Hanna Rún.Hanna Rún í öllu sínu veldi.„Það var heldur betur mikið um skordýr þarna og þessi fór undir pilsið mitt," sagði Hanna Rún þegar við spurðum hana út í þessa mynd.„Hérna er mynd af útsýninu frá svölunum okkar í Úkraínu."Hanna Rún starfar sem fyrirsæta samhliða dansinum.„Litli bróðir hans Nikita ég og Nikita á ströndinni <3"Hanna Rún og Nikita - dásamleg eining.Takið eftir kjólnum sem Hanna Rún klæðist - fallegur.Þessi mynd er tekin í Úkraínu. Hér fær Hanna Rún sér ís í sólinni.
Tengdar fréttir Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira
Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45
Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15