Fleiri fréttir

Krúttleg og "krípí“

Hljómsveitin Grúska Babúska gefur út sína fyrstu plötu í apríl. Platan er heldur óvenjuleg því hún kemur út í formi usb-lykils sem lítur út eins og babúska.

Er ósjálfrátt inni í stelpumálunum

Viktor Már Leifsson er eini karlkyns nemandinn á Samtímadansbraut Listaháskóla Íslands. Hann segir því fylgja bæði kostir og gallar og mundi gjarna vilja fá fleiri stráka í námið. Viktor féll fyrir dansinum er hann sótti breikdansnámskeið tíu ára gamall o

"Búin að upplifa nýja tilfinningu gagnvart mávum"

"Maður veit aldrei hvernig svona hlutir fara. Ég fann mjög fljótlega þegar ég steig á svið að fólk var að taka mér vel og ég fékk flottar einkunnir frá dómnefndinni. Það gaf í skyn að við værum að fara í toppslaginn," segir söngkonan Hera Björk sem stóð uppi sem sigurvegari með lag ársins í Vina del Mar keppninni.

Íslenska glysrokksveitin Hetjurnar

Glysrokkhljómsveitin Hetjurnar hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að undirbúa nýtt lag og myndband. Einhverjir kunna að spyrja sig hver þessi hljómsveit er en hún er skipuð mörgum af þekktustu grínistum landsins til að vekja athygli á Mottumars sem hefst formlega á morgun.

Hera Björk tilbúin fyrir stóru stundina

"Ég var að klára hljóðprufu og það gekk svona ljómandi vel. Niel Hammond var að hljóðprufa á undan mér og þegar hann byrjaði á laginu It newer rains in Southern California, þá stökk ég fram og tók af honum mynd. Hann varð pínu kjálalegur og fipaðist í laginu. Elton kom svo stuttu síðar til að prufa sig á sviðinu," sagði Hera Björk sem syngur lagið Because You Can í alþjóðlegri söngkeppni í Chile. Niel Hammond er einn af dómurum keppninnar. Dagskrá kvöldsins er þannig að fyrst kemur Elton John, svo skemmtir grínisti, síðan Niel Hammond og svo hefst keppnin. Þá kemur í ljós hvert sigurlagið verður og hver verður flytjandi hátíðarinnar en það eru verðlaunin sem eru í boði. Þau gætu lent bæði á sömu hendi eða á tveimur atriðum. Lag Heru Bjarkar, Because You Can, er nú þegar farið að hljóma mikið í útvarpi í Chile en stærsta útvarpsstöðin þar spáir laginu sigri í kvöld. Ísland hefur verið mikið í umræðunni og er nú á lista yfir mest umtöluðu orðin á Twitter eftir gærkvöldið og er enn á listanum í dag fyrir Chile og nokkur önnur Suður Ameríku lönd. Nokkuð margir þekktir listamenn hafa hafið sinn alþjóðlega feril í gegnum þessa hátíð eins og Julio Iglesias, Shakira, Gloria Trevi og Richie Valens en ekkert af þeim vann keppnina á sínum tíma. Hera mun mæta Kelly King frá USA og Marlys frá Panama í úrslitunum í kvöld og stendur baráttan líklegast á milli Kellyar og Heru. Fleiri fjölmiðlar spá því að Hera vinni keppnina en þá er sumir sem spá Kelly sigri. Enginn fjölmiðill hefur spáð Marlys sigrinum.

Reykjandi Óskarsverðlaunahafi

Slúðurheimurinn vestan hafs fór á aðra hliðina í dag þegar myndir af Jennifer birtust þar sem hún reykti greinilega sígarettu. Þá voru einnig myndir af henni með vínflösku í hendi birtar.

Skipuleggja leynibrúðkaupsveislu

Leikarinn Matt Damon og eiginkona hans Luciana gengu í það heilaga í ráðhúsinu á Manhattan í New York árið 2005. Nú, tæplega átta árum síðar, eru þau að skipuleggja brúðkaupsveisluna.

Einn stuttur, einn síður

Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors.

Harpa Einars í útrás

Lífið greindi frá því nýlega að listakonan Harpa Einarsdóttir og fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir ætli að sameina krafta sína og vinna saman að nýju tískumerki sem mun bera nafnið Y-Z. Afrakstur þess samstarfs mun líta dagsins ljós á næstu mánuðum. Þar að auki virðist allt benda til þess að nýjasta lína í Zisku fatalínu Hörpu verði framleidd í Los Angeles.

Ég ritskoða sjálfa mig

Leikkonan Mila Kunis hefur reynt að halda einkalífi sínu frá sviðsljósinu síðan hún byrjaði í bransanum en er óvenju opin í forsíðuviðtali í aprílhefti tímaritsins Marie Claire UK.

23ja ára aldursmunur

Söngvarinn Marc Anthony hætti með kærustu sinni, fyrirsætunni Shannon De Lima, fyrir aðeins mánuði síðan en er strax kominn með nýja. Sú heppna er Topshop-erfinginn Chloe Green.

Damon og Vera giftu sig í nótt

Fjölmiðlakonan Vera Sölvadóttir og Edduverðlaunahafinn Damon Younger giftust í gær. Um var að ræða miðnæturbrúðkaup sem fram fór að viðstöddum fjölskyldum brúðhjónanna. Hilmar Örn Hilmarsson tónlistarmaður og allsherjargoði gaf þau saman. Damon bað Veru á sunnudaginn var þannig að trúlofunin stóð yfir aðeins í fjóra daga. Vera kom áhorfendum Eddunnar sem fram fór í Hörpunni á dögunum á óvart þegar hún tók sig til og kyssti núverandi eiginmann sinn rembingskossi þegar hún afhenti honum Edduna fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Svartur á leik. Sjá kossinn hér.

Baywatch-sundbolurinn smellpassar enn

Bjútíbomban Carmen Electra gerði sér lítið fyrir og smellti sér í gamla Baywatch-sundbolinn fyrir tímaritið In Touch en pían hefur ekki mátað hann í fimmtán ár.

Fyrsta lína Wangs fyrir Balenciaga

Það voru margir sem biðu með óþreyju eftir sýningu franska tískuhússins Balenciaga, en Alexander Wang tók nýlega við af Nicolas Ghesquière sem yfirhönnuður þar á bæ.

Harry prins heimsækir Afríku

Þessa dagana er Harry prins staddur í Afríku við hjálparstörf og hefur vakið mikla lukku meðal innfæddra í Lesotho.

Aðalatriðið er að gefast aldrei upp

Tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson lét sitt ekki eftir liggja með því að hvetja Sigurð áfram eins og svo margir aðrir með eftirfarandi athugasemd sem við birtum hér í heild sinni...

Skórnir af sýningarpöllunum

Nú fer að síga á seinni hluta stóru tískuviknanna, en sú síðasta hófst í París í gær. Hér eru nokkur falleg skópör beint af sýningarpöllunum.

Hera Björk í úrslitum

Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile...

Í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum um allan heim

Meðfylgjandi má sjá gullfallegt sænskt heimili sem er í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum út um allan heim. Bloggið Svart á Hvítu á Trendnet birti myndir frá innliti á heimili með ævintýralegu lofti og parketi sem er eins og listaverk. Nokkrar þeirra má sjá hér:

Tilda Swinton er nýtt andlit Chanel

Karl Lagerfeld, yfirhönnuður Chanel, hefur valið skosku leikkonuna Tildu Swinton til að verða nýtt andlit fyrir tískuhúsið.

Ef ég fíla eitthvað þá kaupi ég það aftur

"Ég er nú ekki mikið fyrir mála mig mikið dags daglega en er alltaf með maskara frá Helen rúbinstein sem er algjör snillð að mínu mati hann gerir augnahárin þettari og lengri sem öllum konum langar að ná fram."

Lebowski Fest í sjöunda sinn

The Big Lebowski Fest 2013 verður haldin í sjöunda sinn í Keiluhöllinni í Egilshöll 16. mars. Hátíðin er haldin fyrir alla aðdáendur gamanmyndarinnar The Big Lebowski. Þangað mætir fólk í búningum, drekkur hvíta rússa, slappar af og skiptist á frösum úr þessari „költ“ mynd. Fimmtán ár eru liðin síðan hún kom út með Jeff Bridges í hlutverki lata friðarsinnans The Dude.

Innlifun með Thurston, Kim og Yoko

Eitt af eftirminnilegustu atriðunum á Iceland Airwaves 2011 var Chimera-kvöldið í Norðurljósasal Hörpu. Þar kom Yoko Ono fram ásamt Plastic Ono Band, en einnig nokkur önnur nöfn sem tengjast útgáfunni sem sonur Yokoar, Sean Ono Lennon, stofnaði ásamt kærustunni Charlotte Kemp Muhl árið 2009.

Pétur Ben heldur stórtónleika

Pétur Ben kemur fram ásamt níu manna hljómsveit á útgáfutónleikum God's Lonely Man í Hafnarfirði á morgun.

Er sambandið alveg búið?

Leikaraparið Jason Segel og Michelle Williams er hætt saman ef marka má nýjustu fréttir. Parið byrjaði saman í byrjun síðasta árs en var nokkuð lengi að staðfesta samband sitt opinberlega. Þau hafa ávallt haldið einkalífi sínu frá kastljósi fjölmiðla en síðast sást til parsins saman að fagna áramótunum í Mexíkó.

Unnu til verðlauna í Bandaríkjunum

Gunnar Páll Ólafsson og Samúel Bjarki Pétursson hafa unnið sem leikstjórateymi í 13 ár. Fyrsta verkefnið var tónlistarmyndband með Skítamóral en á dögunum unnu þeir til einna stærstu auglýsingaverðlauna í Bandaríkjunum.

Múm, MØ og Metz mæta

Múm hefur bæst við dagskrá Iceland Airwaves í haust, en hljómsveitin gefur um svipað leyti út nýja plötu. Auk hennar bætast í hópinn Sin Fang, danska söngkonan MØ, elektrópoppkvartettinn Bloodgroup, gruggpönkararnir kanadísku í Metz, draumpoppararnir Young Dreams frá Noregi, hin reykvíska sveit Oyama og sænska söngkonan Sumie Nagano.

Steypiboð Shakiru til styrktar UNICEF

Eins og flestir vita eignuðust söngkonan Shakira og fótboltastjarnan Gerard Piqué sitt fyrsta barn, soninn Milan Piqué Mebarak, þann 22. janúar síðastliðinn. Að bandarískum sið ákvað parið að halda steypiboð (e. baby shower) fyrir soninn en breytti þó örlítið út af vananum.

Ben Stiller verður með

Ben Stiller er nýjasti gestaleikarinn sem staðfest hefur verið að bregði fyrir í nýju þáttaröðinni af Arrested Development sem kemur á skjáinn í maí. Áður hafa stjörnur á borð við Kristen Wiig, Seth Rogen, Conan O’Brien, John Slattery og Islu Fisher verið tilkynntar sem hluti af þáttaröðinni og búist er við að fleiri stjörnur verði tilkynntar áður en langt um líður.

Sjá næstu 50 fréttir