Fleiri fréttir

Selur búgarðinn á þrjá milljarða

Leikarinn Tommy Lee Jones er búinn að láta pólóhestabúgarðinn sinn á Flórída á sölu. Eigninni fylgir 50,2 ekrur af landsvæði og er ásett verð 26,75 milljónir dollarar, tæpur þrír og hálfur milljarður króna.

Mig langaði að drepa hana

Kendra Wilkinson er ekki lengur Playboy-kanína en er samt sem áður mjög annt um fyrrverandi kærasta sinn, Playboy-kónginn Hugh Hefner. Hún er ekki parhrifin af því hvernig eiginkona hans, Crystal Harris, hefur komið fram við hann.

Bieber með gasgrímu

Stjörnurnar reyna ýmislegt til að losna við paparassana en ungstirnið Justin Bieber toppaði allar þær tilraunir í London á mánudaginn.

Æfði ræðuna til að falla í kramið

Mikið grín hefur verið gert að þakkarræðum leikkonunnar Anne Hathaway sem hún hélt þegar hún tók við Golden Globe-, SAG- og BAFTA-verðlaunum fyrir hlutverk sitt í Vesalingunum. Því æfði þessi hæfileikaríka leikkona Óskarsverðlaunaræðuna sína.

Baksviðs í Mílanó

Við fáum persónulegri og nákvæmari sýn á gang mála baksviðs á tískuvikunum.

Arnold Schwarzenegger á deiti

Stórleikarinn Arnold Schwarzenegger hefur sést á tveimur stefnumótum með fagri ljósku í Santa Monica uppá síðkastið. Ekki er ljóst hver dularfulla konan er en það virðist fara mjög vel á með þeim.

Vinkonur Marín Möndu með markað á Austur

"Það var kominn tími til að hreinsa til í skápunum þannig að ég hóaði saman flottum tísku-skvísum sem munu halda þennan skemmtilega fatamarkað," segir Marín Manda sem ásamt vinkonum sínum ætlar að selja dótið sitt á veitingahúsinu Austur á laugardaginn, 2. mars.

Taka upp kvikmynd á átta dögum

Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Fiskar á þurru landi í stúdíói Sagafilm við Laugaveg en myndin verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana.

Kim og Kanye eiga von á stúlku

Rapparinn Kanye West og glamúrdívan Kim Kardashian eiga von á stúlku í júlí. Kanye greindi frá kyni barnsins..

Hjólin byrjuðu fyrst að snúast með hjálp eiginmannsins

Kúluhálsmen Hlínar Reykdal hafa á stuttum tíma orðin gífurlega vinsæl á Íslandi og leyndust mörg slík í jólapökkum landsmanna síðustu jól. Hlín gerir hálsmenin í nánu samstarfi við eiginmann sinn og engin tvö eru eins.

Flytur í 300 fermetra

Lucky Records flytur úr 67 fermetrum yfir í heila 300 í byrjun næsta mánaðar. Þar er meira pláss fyrir þær 20 til 30 þúsund vínylplötur sem eru til sölu.

Orðin þreytt

Nýi Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er orðin uppgefin eftir langa og stranga vinnudaga. Þetta segir náinn vinur leikkonunnar og bætir við að hún sé að kikna undan álaginu.

Gefur iPhone úr blöðrum

Blöðrulistamaðurinn Daníel Birgir Hauksson gengur undir nafninu „Blaðrarinn" á Facebook, þar sem blöðrulistaverk hans eru til sýnis.

Flytja inn franskan barþjón

"Alexandre er á meðal færustu barþjóna Frakklands en hann hefur unnið til fjölda verðlauna á síðustu árum. Seðillinn verður í gangi frá kl 16:00 frá fimmtudegi til sunnudags. Boðið verður upp á sérvalda kokteila að hætti Alexandre og KGM Soundsystem sjá um tónlistina þegar líður á kvöld," segir Andri Davíð Pétursson veitingastjóri á Loftinu sem er staðsett í Austurstræti 9 á 2. hæð. Loftið á Facebook

Colin Stetson til Íslands

Bandaríski saxófónleikarinn Colin Stetson spilar á Volta 17. mars. Stetson, sem er frá Michigan-fylki Bandaríkjanna, hefur gert út frá Montreal í Kanada undanfarin ár. Hann hefur starfað með Arcade Fire, Tom Waits, TV on the Radio, Bon Iver, LCD Soundsystem, The National, David Byrne og Feist. Hann hefur gefið út fjórar sólóplötur og í fyrra kom svo út samstarfsplatan Stones með sænska saxófónleikaranum Mats Gustafsson. Fimmta plata hans kemur svo út 30. apríl. Miðasala á tónleikana á Volta hefst á Midi.is á föstudaginn.

Það er auðvelt að pissa í honum

Leikkonan Jennifer Aniston geislaði á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni í rauðum Valentino-síðkjól. Ástæðurnar fyrir valinu á kjólnum eru einfaldar.

Skipti hælunum út fyrir strigaskó

Stórleikkonan Sally Field leggur ýmislegt á sig fyrir listina en hún ákvað þó að gera vel við sig á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð. Hún sótti Vanity Fair-partíið eftir athöfnina og var þá búin að leggja hælaskónum og komin í strigaskó.

Gagnrýnd fyrir botox notkun

Renee Zellweger mætti að sjálfsögðu á Óskarsverðlaunin eins og allar stórleikkonurnar í Hollywood. Útlit hennar vakti upp mikla umræðu á Twitter.

Giftu sig í laumi

Söngkonan Janet Jackson kann svo sannarlega að leyna stórviðburðum í sínu lífi fyrir almenningi. Hún er búin að vera gift milljarðamæringnum Wissam Al Mana í marga mánuði.

Hanna Rún: Þetta var algjör martröð

"Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð."

Háa klaufin snýr aftur

Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru umdeildur tískustraumur sem virðist vera að ryðja sér rúms að nýju.

Hera Björk efst í sínum riðli

Söngkonan Hera Björk steig á svið í nótt í öðrum riðli keppninnar Vina del Mar International Song Contest í Chile. Hera, sem er í riðli með Ítalíu og Panama, fékk 5,5 stig af 7 fyrir frammistöðu sína en það var hæsta einkunn kvöldsins.

Kom í kjól úr H&M á Óskarinn

Stórleikkonan Helent Hunt kom mörgum á óvart þegar hún mætti í kjól frá verslunarkeðjunni H&M á Óskarsverðlaunin í gærkvöldi.

Baksviðs á Mary Poppins

Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs eftir frumsýnignu söngleiksins Mary Poppins í Borgarleikhúsinu um helgina. Þá má einnig sjá myndir í gleðskapnum sem leikhúsfólk og aðstandendur héldu eftir sýningu.

Svanakjólinn enn í fersku minni

Hinn margómaði svanakjóll sem Björk Guðmundsdóttir klæddist á Óskarnum árið 2011 er orðin sá allra frægasti frá upphafi.

"Þetta voru mín stærstu mistök“

Rapparinn umdeildi Chris Brown segir að það hafi verið stærstu mistök lífs síns að leggja hendur á unnustu sína Rihönnu. Eins og frægt er orðið lamdi Brown söngkonuna til óbóta árið 2009.

David Byrne með tónleika í Hörpu

Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra.

Buðu vinum í smakk

Eigendur sælkerasafa- og djússtaðarins Lemon við Suðurlandsbraut eru byrjaðir að bjóða vinum og vandamönnum í smakk á staðnum.

Pörupiltarnir snúa aftur með þrjár aukasýningar

Leikhópurinn Pörupiltar verður með þrjár aukasýningar á uppistandinu Homo erectus í Þjóðleikhúskjallaranum í mars. Uppistandið var sýnt síðastliðinn vetur við góðar undirtektir gagnrýnenda og áhorfenda.

Hannaði Herra Tré í minningu afa síns

Hönnunarneminn Heiðdís Inga Hilmarsdóttir hefur hannað herðatré, Herra Tré, sem er eins og yfirvaraskegg í laginu, til styrktar Krabbameinsfélaginu í tilefni af Mottumars. Trén eru gerð í minningu afa Heiðdísar sem lést fyrir ári síðan.

Prinsessur í eitt kvöld

Kántrísöngkonan Carrie Underwood skemmti gestum á American Country Music Awards í kjól frá Alice + Olivia. Girls-stjarnan Allison Williams féll fyrir kjólnum og klæddist honum síðan.

Ólétt eftir fimm vikna hjónaband

Glamúrmódelið Katie Price er ólétt en hún giftist Kieran Hayler fyrir aðeins fimm og hálfri viku síðan. Katie á þrjú börn úr tveimur fyrri samböndum.

Sjá næstu 50 fréttir