Fleiri fréttir Í gráum skugga 11.10.2012 10:31 Svartur raunveruleiki eða vongóð kómedía Myndin er að mestu leyti leikin á dönsku, þó að Brosnan hafi ekki þurft að hafa fyrir því að læra tungumálið því hann heldur sig bara við eigið móðurmál. 11.10.2012 10:25 Gerir aðra heimildarmynd Þóra Tómasdóttir hyggst gera aðra heimildarmynd, en fyrri kvikmyndin var hin vel heppnaða "Stelpurnar Okkar!“ um baráttu íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu um að komast á Evrópumeistaramótið í Finnlandi. 11.10.2012 09:55 Skref áfram til nýrra afreka Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu. 11.10.2012 00:01 Ánægjulegt á Íslandi Lady Gaga segist vera ánægð með komu sína til Íslands og verðlaunaafhendinguna. 11.10.2012 00:01 Uppgötvaði Rihönnu og Justin Bieber L.A. Reid er stórt nafn í tónlistarbransanum vestanhafs sem útgáfustjóri og lagahöfundur. Ekki er nema ár síðan hann tók við stjórn hjá Epic Records en áður stjórnaði hann plötuútgáfunum LaFace Records og The Island Def Jam Music Group. 11.10.2012 00:00 Lögguhasar og læti í L.A. Hasarmyndin End of Watch verður frumsýnd um helgina. Myndin hefur hlotið gríðarlega góða dóma og lofar miklum hasar og látum. 11.10.2012 00:00 Giftist á Hawaii Jack Osbourne giftist unnustu sinni og barnsmóður, Lisu Stelly, á Hawaii á sunnudaginn. Fyrrum raunveruleikastjarnan og sonur rokkarans Ozzy Osbourne vildi ekki kannast við brúðkaupið á samskiptavefnum Twitter en talsmaður Osbourne staðfesti fregnirnar við US Weekly á mánudaginn. 11.10.2012 00:00 Slakar á fyrir fæðinguna Söngkonan Adele er í óða önn þessa dagana að undirbúa fæðingu síns fyrsta barns. Söngkonan á von á sér á næstu vikum en er nú byrjuð að slaka á og undirbúa heimilið fyrir barnið ásamt unnusta sínum, Simon Konecki. 11.10.2012 00:00 Tónleikar á næsta ári Rokkhundarnir í The Rolling Stones hafa bókað tónleika í London og í New York á næsta ári í tilefni af fimmtíu ára afmæli hljómsveitarinnar. 11.10.2012 00:00 Örlög Kaffivagnsins eru enn óráðin „Ég reikna með því að hann fari á þessu ári,“ segir fasteignasalinn Ísak V. Jóhannsson um Kaffivagninn á Granda sem hefur verið til sölu í um tvo mánuði. 11.10.2012 00:00 Vesti sem faðmar þig Nemendur MIT-háskólans hafa hannað sérstakt vesti sem lætur þann sem því klæðist vita þegar vinur viðkomandi á Facebook líkar við stöðuuppfærslu á samskiptasíðunni. Vestið, sem er kallað „Like-A-Hug“, blæs út líkt og björgunarvesti þegar „lækað” er og er tilfinningin sögð í líkingu við faðmlag.. 11.10.2012 00:00 Klára lagið Paul McCartney hefur hug á að snúa aftur í hljóðver með upptökustjóranum Jeff Lynne úr ELO til að leggja lokahönd á vinnu við óklárað lag eftir John Lennon. Lynne og eftirlifandi Bítlar unnu saman að laginu árið 1995 ásamt tveimur öðrum lögum, Free as a Bird og Real Love, en aðeins þau tvö síðarnefndu voru kláruð og komu út á Beatles Anthology-plötunum. 11.10.2012 00:00 Allt um hár í einni bók Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack miðlar visku sinni um hár og hárumhirðu í bókinni Hárið. Þar er að finna yfir 70 uppskriftir að hárgreiðslum en ljósmyndarinn Saga Sig sá um myndskreytingar. 11.10.2012 00:00 Uppgötvaður af L.A. Reid og kominn á samning hjá Sony Tónlistarmaðurinn, ritstjórinn og knattspyrnukappinn Jón Ragnar Jónsson hefur landað plötusamningi við Sony eftir að hann heillaði útgáfustjórann og X Factor-dómarann L.A. Reid. 11.10.2012 00:00 Orðaður við Óskarinn Myndar Bens Affleck, Argo, er beðið með nokkurri eftirvæntingu en myndin verður frumsýnd vestanhafs á morgun. Affleck bæði leikur og leikstýrir myndinni sem talin er líkleg til verðlauna á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta ári. 11.10.2012 00:00 Sú fyrsta í fjórtán ár Ný sólóplata Friðriks Ómars, Outside the Ring, kemur út 1. nóvember. Þetta er fyrsta sólóplata Friðriks með frumsömdu efni í fjórtán ár. Hún inniheldur tíu ný lög og lagahöfundar eru Friðrik Ómar, Stefán Örn Gunnlaugsson og Karl O. Olgeirsson. Textahöfundar eru Friðrik Ómar, Peter Fenner, Alma Goodman og Steinn Steinarr en titillag plötunnar Outside the Ring er þýðing á ljóði skáldsins Utan hringsins. Það er einmitt fyrsta smáskífulag plötunnar og kemur út í dag. 11.10.2012 00:00 Snow Patrol bauð Sykri að "remixa” Íslenska elektrósveitin Sykur hefur endurhljóðblandað lag norður-írsku og skosku popparanna í Snow Patrol, The Symphony, af síðustu plötu þeirra Fallen Empires. "Við vorum að spila á Barfly í Camden fyrir ári og hittum þar fyrir einn liðsmann Snow Patrol. Hann sá okkur spila og vildi ólmur að við endurhljóðblönduðum eitthvað lag af nýju plötunni þeirra,“ segir Halldór Eldjárn úr Sykri og á þar við söngvarann Gary Lightbody. 11.10.2012 00:00 Í rosalegu rifrildi við mömmu Ungstirnið Lindsay Lohan er alltaf jafnduglegt við að koma sér í vandræði. Í þetta sinn var lögreglan kölluð að heimili hennar snemma á miðvikudagsmorgunn eftir að leikkonan og móðir hennar Dina lentu í heiftúðlegu rifrildi. 11.10.2012 00:00 Minna myrkur, meiri gleði Hin bandaríska Cat Power gaf fyrir skömmu út sína níundu plötu. Þar blandar hún sálar- og blústónlist saman við elektróník. 11.10.2012 00:00 Feit hiphop-veisla á Airwaves Hiphop-kvöld undir merkjum Kronik er fastur liður á Iceland Airwaves-hátíðinni. Þau hafa oft verið góð, en í ár er dagskráin þéttari en stundum áður. Það eru tvær sveitir frá Seattle sem eru stærstu númerin, en að auki koma fram Úlfur Úlfur, Emmsé Gauti, hinn sjóðheiti Gísli Pálmi og nýja bandið hans Sölva Blöndal og Tiny úr Quarashi, Halleluwah. 11.10.2012 00:00 Hver er þessi Lady Gaga? Lady Gaga sneri öllu á hvolf á þriðjudaginn þegar hún lenti á Íslandi og tók við friðarverðlaunum Yoko Ono í Hörpunni. En hver er þessi manneskja og hvaðan kemur hún? Poppdívan Lady Gaga heitir réttu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta en kallar sig Lady Gaga eftir Queen-laginu Radio Gaga, enda mikill aðdáandi Queen. 11.10.2012 00:00 Fyrrverandi kærasti Kardashian á von á barni Miami Dolphins-stjarnan Reggie Bush á von á barni með kærustu sinni Lilit Avagyan. 10.10.2012 22:00 Lifir á te og horast niður Það er varla að maður þekki leikarann Matthew McConaughey þessa dagana. Hann er búinn að léttast um tæp fimmtán kíló fyrir nýjustu mynd sína The Dallas Buyer's Club. 10.10.2012 21:00 Algjör skutla í neongrænu bikiníi Rokkaradóttirin Kelly Osbourne náði að slaka vel á með kærasta sínum Matthew Mosshart við sundlaugarbakkann á hóteli þeirra á Havaí. 10.10.2012 20:00 Brad Pitt eins og þú hefur aldrei séð hann áður! Sjarmatröllið Brad Pitt er nánast óþekkjanlegur á nýjum myndum fyrir tímaritið Interview. 10.10.2012 19:00 Kim og Kanye skoða hús í sólinni Kærustuparið umtalaða Kim Kardashian og Kanye West skoðuðu hús á Miami í Flórída á mánudaginn og aldrei að vita nema turtildúfurnar flytji þangað. 10.10.2012 18:00 Garðar í Búlgaríu hjá Ásdísi Rán Garðar Gunnlaugsson fótboltamaður er staddur í Búlgaríu hjá Ásdísi Rán Gunnarsdóttur fyrirsætu og dóttur þeirra en þær búa þar í landi. Lífið hafði samband við Ásdísi og forvitnaðist um heimsókn Garðars út. "Hann kom hingað í smá frí til að hitta Viktoríu og fá sér nýja Tattoo-sleave. Hann fer svo aftur á laugardaginn. Það er náttúrulega voða gott að hafa hann þar sem við mæðgurnar sjáum hann ekki oft og Viktoría Rán voða happy að hafa pabba hjá sér," svarar Ásdís. 10.10.2012 15:45 Vigdís gaf aðdáendum Gaga góðan tíma Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gær þegar Yoko Ono afhenti fimm alþjóðlegum friðarsinnum viðurkenningu úr LENNONONO-friðarsjóðnum. Fyrir utan Norðurljósarsalinn þar sem verðlaunin voru afhent beið hópur stúlkna í von um að fá að sjá söngkonuna. 10.10.2012 15:00 Vinátta eða rómantík? X-Factor dómararnir Nicole Scherzinger og Louis Walsh sjást nú æ oftar saman fyrir utan vinnuna en þau sáust yfirgefa klúbb saman seint í gær. Það lá einstaklega vel á vinunum þegar ljósmyndari fékk að smella nokkrum myndum af þeim. Veltir pressan því nú fyrir sér hvort það sé eitthvað meira á milli þeirra en vinátta en Scherzinger hefur átt í brösóttu ástarsambandi við formúlukappann Lewis Hamilton lengi. Eflaust eru þau bara góðir vinir! 10.10.2012 14:15 Styður Obama með naglalakki Sjörnurnar keppast nú við að lýsa yfir opinberum stuðningi við þann forsetaframbjóðanda Bandaríkjanna sem það vill sjá sem forseta og það með ýmsum hætti. Söngkonan Katy Perry fer þó líklega með vinninginn þegar kemur að óhefðbundum leiðum en hún lét naglalakka andlit Obama á neglurnar á sér og birti á netinu. 10.10.2012 13:15 Stórstjörnur æfa fyrir Ellý Vilhjálms Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var fjör á æfingunni sem fram fór í gær fyrir stórtónleika Ellýjar Vilhjálms á laugardaginn. Stórstjörnurnar skemmtu sér vel - það sést svo sannarlega á myndunum. Allar helstu söngkonur landsins koma fram á tónleikunum. Allar helstu söngkonur landsins koma fram á tónleikunum. Meðal þeirra stjarna sem stíga á svið eru: Andrea Gylfadóttir, Diddú, Eivör, Ellen Kristjánsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir, Lay Low, Ragga Gísla og Sigga Beinteins. 10.10.2012 13:00 Ljúfmeti úr lækningajurtum "Meðhöfundur minn er Albert Eiríksson, betri helmingur Bergþórs Pálssonar sem þekktur er fyrir einstaklega ljúffengar mataruppskriftir, segir Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir og annar höfundur bókarinnar Ljúfmeti úr lækningajurtum sem kom í verslanir á dögunum. 10.10.2012 11:30 Stórstjörnur á frumsýningu Það var ekki amarlegur gestalistinn á frumsýningu kvikmyndarinnar Argo sem fram fór New York í gær en þar komu saman þau Michael Douglas, Glenn Close, Brian Cranston, Martha Stewart, Sting og eiginkona hans Trudie Styler . Leikararnir Tate Donovan, George Clooney, Bryan Cranston, Grant Heslov Scoot McNairy og Ben Affleck létu einnig sjá sig en Affleck fer með eitt af aðalhlutverkum myndarinnar. 10.10.2012 10:30 Mila Kunis líklegust Talið verður að Mila Kunis, sem var nýlega kjörin kynþokkafyllsta kona heims, hreppi aðalhlutverkið í nýrri mynd byggðri á metsölubókinni Fimmtíu gráum skuggum. 10.10.2012 10:02 Bar af á rauða dreglinum Leikkonan og fegurðardísin Naomi Watts bar vægast sagt af á rauða dreglinum í Madríd í vikunni á frumsýningu myndarinnar The Impossible. Watts klæddist einstaklega kvenlegum og fallegum hvítum kjól sem, var með þokkafullar krullur og rauðan varalit. Það má eiginlega segja að það hafi verið svolítill Marilyn Monroe stíll yfir henni. 10.10.2012 09:30 Ekki bara vínhérað Frakkland er spennandi áfangastaður fyrir ferðalanga. 10.10.2012 10:58 Íslendingar gera þetta mögulegt Rauði krossinn á Íslandi var með söfnun um síðustu helgi fyrir börn og ungt fólk á átakasvæðum í heiminum. Marianne Nganda er ein þeirra ungmenna sem hefur fengið nýtt líf með hjálp Rauða krossins. 10.10.2012 10:47 Í dýrð haustlita Náttúran skartar sínum fegursta haustskrúða en brátt bíður vetrarkjóllinn. Haustlitaferð til Þingvalla endurnærir líkama og sál. 10.10.2012 10:41 Magnaðir myrkraheimar Vel skrifuð og spennandi saga um hinn frábæra lögreglumann Joona Linna. Þriðja sagan eftir Kepler sem kemur út á íslensku, en sænsku hjónin Alexander og Alexandra Coelho Ahndroil, skrifa undir þessu dulnefni. 10.10.2012 10:08 Handverkið njóti sín Keramik hönnuður sem opnar sýningu á morgunn í Herberginu, sýningarrými Kirsuberjatrésins að Vesturgötu 4. 10.10.2012 10:05 Mæðgur á tískusýningu Dóttirin elskar tísku og föt. 10.10.2012 09:52 Hipphoppið stöðvaðist Segir „Hip hop“ hafa stöðvast í eina sekúndu þegar grunge-rokkið kom inn. 10.10.2012 09:44 Fozzi í flugvélinni Aðdáendur söngkonunnar Lady Gaga, sem tók við friðarverðlaunum úr hendi Yoko Ono í Hörpu í gær, veittu því athygli að hundur hennar, Fozzi, var hvergi sjáanlegur. Hermt er að Fozzi hafi þurft að dúsa um borð í einkaþotu söngkonunnar á Reykjavíkurflugvelli á meðan hún sinnti erindi sínu hér. Þrátt fyrir umleitan þess efnis hafi Lady Gaga ekki, frekar en aðrir, fengið að flytja með sér dýr inn til landsins án þess að það færi í einangrun. 10.10.2012 09:32 Undirbúa Thor 2 Frægir leikarar flokkast hér að vegna tökur á kvikmyndinni Thor 2. 10.10.2012 09:27 Sjá næstu 50 fréttir
Svartur raunveruleiki eða vongóð kómedía Myndin er að mestu leyti leikin á dönsku, þó að Brosnan hafi ekki þurft að hafa fyrir því að læra tungumálið því hann heldur sig bara við eigið móðurmál. 11.10.2012 10:25
Gerir aðra heimildarmynd Þóra Tómasdóttir hyggst gera aðra heimildarmynd, en fyrri kvikmyndin var hin vel heppnaða "Stelpurnar Okkar!“ um baráttu íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu um að komast á Evrópumeistaramótið í Finnlandi. 11.10.2012 09:55
Skref áfram til nýrra afreka Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu. 11.10.2012 00:01
Ánægjulegt á Íslandi Lady Gaga segist vera ánægð með komu sína til Íslands og verðlaunaafhendinguna. 11.10.2012 00:01
Uppgötvaði Rihönnu og Justin Bieber L.A. Reid er stórt nafn í tónlistarbransanum vestanhafs sem útgáfustjóri og lagahöfundur. Ekki er nema ár síðan hann tók við stjórn hjá Epic Records en áður stjórnaði hann plötuútgáfunum LaFace Records og The Island Def Jam Music Group. 11.10.2012 00:00
Lögguhasar og læti í L.A. Hasarmyndin End of Watch verður frumsýnd um helgina. Myndin hefur hlotið gríðarlega góða dóma og lofar miklum hasar og látum. 11.10.2012 00:00
Giftist á Hawaii Jack Osbourne giftist unnustu sinni og barnsmóður, Lisu Stelly, á Hawaii á sunnudaginn. Fyrrum raunveruleikastjarnan og sonur rokkarans Ozzy Osbourne vildi ekki kannast við brúðkaupið á samskiptavefnum Twitter en talsmaður Osbourne staðfesti fregnirnar við US Weekly á mánudaginn. 11.10.2012 00:00
Slakar á fyrir fæðinguna Söngkonan Adele er í óða önn þessa dagana að undirbúa fæðingu síns fyrsta barns. Söngkonan á von á sér á næstu vikum en er nú byrjuð að slaka á og undirbúa heimilið fyrir barnið ásamt unnusta sínum, Simon Konecki. 11.10.2012 00:00
Tónleikar á næsta ári Rokkhundarnir í The Rolling Stones hafa bókað tónleika í London og í New York á næsta ári í tilefni af fimmtíu ára afmæli hljómsveitarinnar. 11.10.2012 00:00
Örlög Kaffivagnsins eru enn óráðin „Ég reikna með því að hann fari á þessu ári,“ segir fasteignasalinn Ísak V. Jóhannsson um Kaffivagninn á Granda sem hefur verið til sölu í um tvo mánuði. 11.10.2012 00:00
Vesti sem faðmar þig Nemendur MIT-háskólans hafa hannað sérstakt vesti sem lætur þann sem því klæðist vita þegar vinur viðkomandi á Facebook líkar við stöðuuppfærslu á samskiptasíðunni. Vestið, sem er kallað „Like-A-Hug“, blæs út líkt og björgunarvesti þegar „lækað” er og er tilfinningin sögð í líkingu við faðmlag.. 11.10.2012 00:00
Klára lagið Paul McCartney hefur hug á að snúa aftur í hljóðver með upptökustjóranum Jeff Lynne úr ELO til að leggja lokahönd á vinnu við óklárað lag eftir John Lennon. Lynne og eftirlifandi Bítlar unnu saman að laginu árið 1995 ásamt tveimur öðrum lögum, Free as a Bird og Real Love, en aðeins þau tvö síðarnefndu voru kláruð og komu út á Beatles Anthology-plötunum. 11.10.2012 00:00
Allt um hár í einni bók Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack miðlar visku sinni um hár og hárumhirðu í bókinni Hárið. Þar er að finna yfir 70 uppskriftir að hárgreiðslum en ljósmyndarinn Saga Sig sá um myndskreytingar. 11.10.2012 00:00
Uppgötvaður af L.A. Reid og kominn á samning hjá Sony Tónlistarmaðurinn, ritstjórinn og knattspyrnukappinn Jón Ragnar Jónsson hefur landað plötusamningi við Sony eftir að hann heillaði útgáfustjórann og X Factor-dómarann L.A. Reid. 11.10.2012 00:00
Orðaður við Óskarinn Myndar Bens Affleck, Argo, er beðið með nokkurri eftirvæntingu en myndin verður frumsýnd vestanhafs á morgun. Affleck bæði leikur og leikstýrir myndinni sem talin er líkleg til verðlauna á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta ári. 11.10.2012 00:00
Sú fyrsta í fjórtán ár Ný sólóplata Friðriks Ómars, Outside the Ring, kemur út 1. nóvember. Þetta er fyrsta sólóplata Friðriks með frumsömdu efni í fjórtán ár. Hún inniheldur tíu ný lög og lagahöfundar eru Friðrik Ómar, Stefán Örn Gunnlaugsson og Karl O. Olgeirsson. Textahöfundar eru Friðrik Ómar, Peter Fenner, Alma Goodman og Steinn Steinarr en titillag plötunnar Outside the Ring er þýðing á ljóði skáldsins Utan hringsins. Það er einmitt fyrsta smáskífulag plötunnar og kemur út í dag. 11.10.2012 00:00
Snow Patrol bauð Sykri að "remixa” Íslenska elektrósveitin Sykur hefur endurhljóðblandað lag norður-írsku og skosku popparanna í Snow Patrol, The Symphony, af síðustu plötu þeirra Fallen Empires. "Við vorum að spila á Barfly í Camden fyrir ári og hittum þar fyrir einn liðsmann Snow Patrol. Hann sá okkur spila og vildi ólmur að við endurhljóðblönduðum eitthvað lag af nýju plötunni þeirra,“ segir Halldór Eldjárn úr Sykri og á þar við söngvarann Gary Lightbody. 11.10.2012 00:00
Í rosalegu rifrildi við mömmu Ungstirnið Lindsay Lohan er alltaf jafnduglegt við að koma sér í vandræði. Í þetta sinn var lögreglan kölluð að heimili hennar snemma á miðvikudagsmorgunn eftir að leikkonan og móðir hennar Dina lentu í heiftúðlegu rifrildi. 11.10.2012 00:00
Minna myrkur, meiri gleði Hin bandaríska Cat Power gaf fyrir skömmu út sína níundu plötu. Þar blandar hún sálar- og blústónlist saman við elektróník. 11.10.2012 00:00
Feit hiphop-veisla á Airwaves Hiphop-kvöld undir merkjum Kronik er fastur liður á Iceland Airwaves-hátíðinni. Þau hafa oft verið góð, en í ár er dagskráin þéttari en stundum áður. Það eru tvær sveitir frá Seattle sem eru stærstu númerin, en að auki koma fram Úlfur Úlfur, Emmsé Gauti, hinn sjóðheiti Gísli Pálmi og nýja bandið hans Sölva Blöndal og Tiny úr Quarashi, Halleluwah. 11.10.2012 00:00
Hver er þessi Lady Gaga? Lady Gaga sneri öllu á hvolf á þriðjudaginn þegar hún lenti á Íslandi og tók við friðarverðlaunum Yoko Ono í Hörpunni. En hver er þessi manneskja og hvaðan kemur hún? Poppdívan Lady Gaga heitir réttu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta en kallar sig Lady Gaga eftir Queen-laginu Radio Gaga, enda mikill aðdáandi Queen. 11.10.2012 00:00
Fyrrverandi kærasti Kardashian á von á barni Miami Dolphins-stjarnan Reggie Bush á von á barni með kærustu sinni Lilit Avagyan. 10.10.2012 22:00
Lifir á te og horast niður Það er varla að maður þekki leikarann Matthew McConaughey þessa dagana. Hann er búinn að léttast um tæp fimmtán kíló fyrir nýjustu mynd sína The Dallas Buyer's Club. 10.10.2012 21:00
Algjör skutla í neongrænu bikiníi Rokkaradóttirin Kelly Osbourne náði að slaka vel á með kærasta sínum Matthew Mosshart við sundlaugarbakkann á hóteli þeirra á Havaí. 10.10.2012 20:00
Brad Pitt eins og þú hefur aldrei séð hann áður! Sjarmatröllið Brad Pitt er nánast óþekkjanlegur á nýjum myndum fyrir tímaritið Interview. 10.10.2012 19:00
Kim og Kanye skoða hús í sólinni Kærustuparið umtalaða Kim Kardashian og Kanye West skoðuðu hús á Miami í Flórída á mánudaginn og aldrei að vita nema turtildúfurnar flytji þangað. 10.10.2012 18:00
Garðar í Búlgaríu hjá Ásdísi Rán Garðar Gunnlaugsson fótboltamaður er staddur í Búlgaríu hjá Ásdísi Rán Gunnarsdóttur fyrirsætu og dóttur þeirra en þær búa þar í landi. Lífið hafði samband við Ásdísi og forvitnaðist um heimsókn Garðars út. "Hann kom hingað í smá frí til að hitta Viktoríu og fá sér nýja Tattoo-sleave. Hann fer svo aftur á laugardaginn. Það er náttúrulega voða gott að hafa hann þar sem við mæðgurnar sjáum hann ekki oft og Viktoría Rán voða happy að hafa pabba hjá sér," svarar Ásdís. 10.10.2012 15:45
Vigdís gaf aðdáendum Gaga góðan tíma Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gær þegar Yoko Ono afhenti fimm alþjóðlegum friðarsinnum viðurkenningu úr LENNONONO-friðarsjóðnum. Fyrir utan Norðurljósarsalinn þar sem verðlaunin voru afhent beið hópur stúlkna í von um að fá að sjá söngkonuna. 10.10.2012 15:00
Vinátta eða rómantík? X-Factor dómararnir Nicole Scherzinger og Louis Walsh sjást nú æ oftar saman fyrir utan vinnuna en þau sáust yfirgefa klúbb saman seint í gær. Það lá einstaklega vel á vinunum þegar ljósmyndari fékk að smella nokkrum myndum af þeim. Veltir pressan því nú fyrir sér hvort það sé eitthvað meira á milli þeirra en vinátta en Scherzinger hefur átt í brösóttu ástarsambandi við formúlukappann Lewis Hamilton lengi. Eflaust eru þau bara góðir vinir! 10.10.2012 14:15
Styður Obama með naglalakki Sjörnurnar keppast nú við að lýsa yfir opinberum stuðningi við þann forsetaframbjóðanda Bandaríkjanna sem það vill sjá sem forseta og það með ýmsum hætti. Söngkonan Katy Perry fer þó líklega með vinninginn þegar kemur að óhefðbundum leiðum en hún lét naglalakka andlit Obama á neglurnar á sér og birti á netinu. 10.10.2012 13:15
Stórstjörnur æfa fyrir Ellý Vilhjálms Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var fjör á æfingunni sem fram fór í gær fyrir stórtónleika Ellýjar Vilhjálms á laugardaginn. Stórstjörnurnar skemmtu sér vel - það sést svo sannarlega á myndunum. Allar helstu söngkonur landsins koma fram á tónleikunum. Allar helstu söngkonur landsins koma fram á tónleikunum. Meðal þeirra stjarna sem stíga á svið eru: Andrea Gylfadóttir, Diddú, Eivör, Ellen Kristjánsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir, Lay Low, Ragga Gísla og Sigga Beinteins. 10.10.2012 13:00
Ljúfmeti úr lækningajurtum "Meðhöfundur minn er Albert Eiríksson, betri helmingur Bergþórs Pálssonar sem þekktur er fyrir einstaklega ljúffengar mataruppskriftir, segir Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir og annar höfundur bókarinnar Ljúfmeti úr lækningajurtum sem kom í verslanir á dögunum. 10.10.2012 11:30
Stórstjörnur á frumsýningu Það var ekki amarlegur gestalistinn á frumsýningu kvikmyndarinnar Argo sem fram fór New York í gær en þar komu saman þau Michael Douglas, Glenn Close, Brian Cranston, Martha Stewart, Sting og eiginkona hans Trudie Styler . Leikararnir Tate Donovan, George Clooney, Bryan Cranston, Grant Heslov Scoot McNairy og Ben Affleck létu einnig sjá sig en Affleck fer með eitt af aðalhlutverkum myndarinnar. 10.10.2012 10:30
Mila Kunis líklegust Talið verður að Mila Kunis, sem var nýlega kjörin kynþokkafyllsta kona heims, hreppi aðalhlutverkið í nýrri mynd byggðri á metsölubókinni Fimmtíu gráum skuggum. 10.10.2012 10:02
Bar af á rauða dreglinum Leikkonan og fegurðardísin Naomi Watts bar vægast sagt af á rauða dreglinum í Madríd í vikunni á frumsýningu myndarinnar The Impossible. Watts klæddist einstaklega kvenlegum og fallegum hvítum kjól sem, var með þokkafullar krullur og rauðan varalit. Það má eiginlega segja að það hafi verið svolítill Marilyn Monroe stíll yfir henni. 10.10.2012 09:30
Íslendingar gera þetta mögulegt Rauði krossinn á Íslandi var með söfnun um síðustu helgi fyrir börn og ungt fólk á átakasvæðum í heiminum. Marianne Nganda er ein þeirra ungmenna sem hefur fengið nýtt líf með hjálp Rauða krossins. 10.10.2012 10:47
Í dýrð haustlita Náttúran skartar sínum fegursta haustskrúða en brátt bíður vetrarkjóllinn. Haustlitaferð til Þingvalla endurnærir líkama og sál. 10.10.2012 10:41
Magnaðir myrkraheimar Vel skrifuð og spennandi saga um hinn frábæra lögreglumann Joona Linna. Þriðja sagan eftir Kepler sem kemur út á íslensku, en sænsku hjónin Alexander og Alexandra Coelho Ahndroil, skrifa undir þessu dulnefni. 10.10.2012 10:08
Handverkið njóti sín Keramik hönnuður sem opnar sýningu á morgunn í Herberginu, sýningarrými Kirsuberjatrésins að Vesturgötu 4. 10.10.2012 10:05
Hipphoppið stöðvaðist Segir „Hip hop“ hafa stöðvast í eina sekúndu þegar grunge-rokkið kom inn. 10.10.2012 09:44
Fozzi í flugvélinni Aðdáendur söngkonunnar Lady Gaga, sem tók við friðarverðlaunum úr hendi Yoko Ono í Hörpu í gær, veittu því athygli að hundur hennar, Fozzi, var hvergi sjáanlegur. Hermt er að Fozzi hafi þurft að dúsa um borð í einkaþotu söngkonunnar á Reykjavíkurflugvelli á meðan hún sinnti erindi sínu hér. Þrátt fyrir umleitan þess efnis hafi Lady Gaga ekki, frekar en aðrir, fengið að flytja með sér dýr inn til landsins án þess að það færi í einangrun. 10.10.2012 09:32