Fleiri fréttir

Gjörbreytt framan á glanstímariti

Söngkonan Katy Perry, 27 ára, hefur ekki hikað við að lita á sér hárið í öllum regnbogans litum á ferli sínum. Hún er hinsvegar óþekkjanleg á forsíðu franska tímaritsins L'Officiel Paris. Eins og sjá má er Katy rauðhærð með sítt hár með postulíns áferð á andlitinu á forsíðunni. Hún er reyndar ekki svo ólík Ariel í Disney ævintýrinu um litlu hafmeyjuna. Í dag er söngkonan hinsvegar með svart litað axlarsítt hár og reyndar alls ekki lík forsíðumyndinni af sér eins og sjá má á samsettri myndinni.

Í útrás með íslenskar húðvörur

"Markaðssetningin er núna fyrst að fara af stað í Noregi. En við erum með öflugan dreifingaraðila þar og erum að fá umfjallanir...

Ég verð að vera einhvers staðar

Leiklistarhátíðinni Lokal 2012 er nú lokið. Um helgina gaf að líta ýmislegt skemmtilegt og nýstárlegt innan sviðslistarinnar í Reykjavík.

Tekur upp þráðinn

Leikkonan Kat Dennings snýr aftur sem Darcy Lewis í framhaldsmyndinni um þrumuguðinn Þór, Thor: The Dark World. Dennings er mörgum kunn fyrir leik sinn í gamanþáttunum Two Broke Girls.

Sprúðlandi spilamennska

Sólóplötur hans hafa ekki farið mjög hátt á síðustu árum, enda löngu uppseldar og fáar, ef nokkrar, til á geisladiskum.

Ekki alltaf nakinn

Leikarinn Shia LaBeouf segist ekki vera haldinn sýniþörf þrátt fyrir að hafa komið nakinn fram í myndbandi Sigur Rósar, Fjögur píanó, og þrátt fyrir að vera tilbúinn til að stunda alvöru kynlíf í nýjustu mynd Lars Von Trier, The Nymphomaniac.

Tómas leikur lög af Laxness

Tómas R. Einarsson og hljómsveit flytja tónlist tengda Halldóri Laxness á tónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í Iðnó í kvöld.

Ben Stiller á hjólabretti

Vegfarendur á Miklubraut ráku upp stór augu síðdegis á laugardag þegar leikstjórinn og leikarinn heimsfrægi Ben Stiller renndi sér ásamt fríðu föruneyti á hjólabretti eftir gangstéttinni norðan megin götunnar.

Fær 4 milljónir í meðlag á mánuði

Katie Holmes fær 48.388.000 krónur á ári í meðlag frá fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Tom Cruise. Holmes skrifaði undir kaupmála áður en hún gekk að eiga Cruise árið 2006 og á því ekki rétt á að fá hluta af eignum hans, en leikarinn er metinn upp á 30 milljarða króna.

Í fótspor Kevin Bacon og Benicio del Toro

„Ég er ótrúlega heppin með hvað ég á mikið af góðu vinum sem eru tilbúnir til að koma og hjálpa mér. Sérstaklega er heppilegt hvað ég á mikið af hæfileikaríkum vinum,“ segir Ólöf Jara Skagfjörð sem heldur kveðjutónleika í kvöld þar sem fjöldi þekktra listamanna kemur fram.

Zoe á niðurleið

Stílistinn Rachel Zoe er áhyggjufull því veldi hennar stendur völtum fótum. Sjónvarpsþætti hennar og fatalínu hefur ekki verið vel tekið.

Kardashian systur í kirkju

Raunveruleikastjörnurnar og systurnar, Kim og Kourtney Kardashian mættu til kirkju í Thousand Oaks í Kaliforníua í gær.

Sjúklega sætir sandalar

Harper Beckham, sem varð eins árs gömul í júlí, er nú þegar farin að hafa áhrif á tískuna ef marka má athyglina sem sandalarnir sem hún klæddist í morgun hafa fengið síðan myndir af mæðgunum birtust í miðlum í Bretlandi. Stúlkan var sallaróleg í fangi móður sinnar í Los Angeles þegar þær yfirgáfu verslun í þetta líka sjúklega sætu sandölum sem skoða má á myndinni. Victoria var svartklædd með sólglerauguá nefinu og hárið tekið í tagl - smart ens og ávallt.

Er Pippa komin með nýjan?

Pippa Middleton var sótt af dökkhærðum myndarlegum manni á flugvellinum í París um helgina.

Jennifer Garner með soninn

Leikonan Jennifer Garner, 40 ára, heldur á syni sínum og leikarans Ben Affleck, Samuel á meðfylgjandi myndum. Eins og sjá má er drengurinn nauðalíkur föður sínum sem var hvergi nærri. Saman eiga Jennifer og Ben tvær stúlkur fyrir. Ég fantasera ekki lengur um hið fullkomna hjónaband. Fullkomið hjónaband er ekkert annað en vinna og aftur vinna, sagði Jennifer.

Ný klipping - sama rödd

Söngvarinn John Mayer, 34 ára, sem hætti nýverið með söngkonunni Katy Perry hefur látið klippa síðu brúnu lokkana. Eins og sjá má á myndunum...

Emma Watson og kærastinn

Íslandsvinurinn og leikkonan Emma Watson, 22 ára, naut sín með kærastanum Will Adamowicz á rómantískri göngu um götur Lundúna í gær...

Syngja lög eftir Megas í Virginíu

Hljómsveitin Megakukl, sem sérhæfir sig í að herma eftir Megasi, fer í viku tónleikaferðalag til Virginíu í Bandaríkjunum í október. „Við munum koma fram á kántríhátíðum þar vestra en þær eru tengdar uppskeruhátíð graskersbænda,“ segir Elfar Logi Hannesson, söngvari hljómsveitarinnar. Þegar spurt er hvernig hann telji að verkum Megasar verði tekið þar ytra segir hann: „Það er nú spurning, kannski verður frumeintakið að fara þangað á eftir og sýna Bandaríkjamönnum hvernig eigi að gera þetta,“ segir Elfar Logi.

Staður og stund

Litirnir sem Ingólfur hefur valið eru á svipuðum stað í litapallettunni og litir í fyrri verkum hans þar sem hann málar á steinsteypta steina, og margir kannast við, en litaflöturinn hér er svipaður eða jafnstór og fyrrnefndir steinar.

Kutcher vill skilja strax

Ashton Kutcher hefur grátbeðið Demi Moore um skilnað nú eftir að hann tók saman við leikkonuna Milu Kunis. "Ashton vildi að Demi ákveddi hvenær sótt yrði um skilnað.

Einstakir djasstónar

Dagskráin er vegleg á Reykjavík Jazz Festival í dag en hátíðin hófst á menningarnótt og stendur til fyrsta september.

Ávaxtakarfan eins og þriðja barnið mitt

"Það er mjög gaman að það sé loksins að líða að frumsýningu enda hefur Ávaxtakarfan verið eins og þriðja barnið mitt undanfarin ár," segir Kristlaug María Sigurðardóttir, framleiðandi og höfundur bíómyndarinnar Ávaxtakarfan sem verður frumsýnd næstkomandi föstudag.

Feikileg pressa á tökustað

Tökum á Hollywood-hasarmynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, lýkur í byrjun september en þær hófust í júníbyrjun.

Best klæddu konur vikunnar

Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku.

Lopez djammaði með Harry í Las Vegas

Jennifer Lopez og Harry Bretaprins skemmtu sér saman nóttina sem Harry strippaði á svítunni ásamt fleira fólki eins og heimurinn hefur fengið að sjá. Ekki er vitað hvað þeim fór á milli og engar myndir eru af prinsinum og Jennifer sman. Í meðfylgjandi myndbandi er viðtal við Jennifer sem stillti sér upp á sundlaugarbakkanum á MGM hótelinu í Las Vegas. Þá heilsaði hún upp á aðdáendur sína eftir vel sótta tónleika að eigin sögn. Takið eftir að Jennifer er ávallt á afmörkuðu svæði svo æstir aðdáendur komist ekki of nálægt stjörnunni.

Stanslaust á shuffle-stillingu

Anna Gunndís Guðmundsdóttir fór á kostum í síðasta Áramótaskaupi og leikur nú aðalhlutverkið í Frost, nýrri spennumynd eftir Reyni Lyngdal sem verður frumsýnd 7. september.

Sýndu samstöðu með systrum sínum í Afganistan

Búðareigendur á Laugaveginum hlýddu kalli og skreyttu hjá sér verslunarglugga með appelsínugula litnum. Fjölmargir gangandi vegfarendur skreyttu sig með appelsínugulu sem er litur sköpunar, krafts og hlýju.

Betri en forverinn

Í svona mynd skiptir þó mestu máli að hasarinn sé í lagi, og það er hann svo sannarlega hér. Sem fyrr er það Íslandsvinurinn Dolph Lundgren sem stelur senunni, Stallone og Statham smella betur saman en áður, Terry Crews á nokkur góð atriði og Schwarzenegger reytir af sér brandarana. Sumir eru fyndnir, aðrir dansa á línu pínlegheitanna. Þá átta ég mig ekki alveg á því hvert Stallone er að fara með alpahúfuna og yfirskeggið. Verður hann með lírukassa og lítinn apa í mynd númer þrjú?

Í djúsinn, sultuna, baksturinn eða bara beint í munninn

Það er óhætt að segja að berjatíðin sé byrjuð og ef marka má árangur flestra úr berjamó þessa dagana virðist uppskeran þetta árið vera einstaklega góð. Það er eitt og annað sem má gera úr þessari hollustu auk þess að gæða sér á henni beint úr móanum.

Four eftir fjögurra ára bið

Fjórða plata ensku hljómsveitarinnar Bloc Party heitir einfaldlega Four. Strákarnir eru komnir með nýjan upptökustjóra upp á arminn sem og glænýtt útgáfufyrirtæki.

Með húðflúr upp á bræðralagið

Retro Stefson gefur út samnefnda plötu á haustdögum sem kemur í kjölfarið út um alla Evrópu. Á sama tíma verða breytingar hjá bandinu þegar Haraldur Ari Stefánsson heldur til London í leiklistarnám. Hallfríður Þóra Tryggvadóttir ræddi um vinsældir hljómsveitarinnar og fyrirtækið Stefánssyni við hann og forsöngvarann Unnstein Manuel Stefánsson yfir svörtu kaffi og tei.

Vinnslan aldrei stærri

Listakvöldið Vinnslan verður haldið í þriðja sinn í kvöld. Þar munu að minnsta kosti 20 listamenn sameina krafta sína og fylla leikhúsið Norðurpólinn af ýmiss konar listaverkum.

Lag Ellýjar Vilhjálms endurútgefið

Meðfylgjandi myndir voru teknar í upptökuverinu Stúdíó Sýrland í gær þar sem úrvalshópur söngvara tók upp glænýja útgáfu af lagi...

Fékk að upplifa drauminn

Fegurðardrottningin Íris Telma Jónsdóttir var fulltrúi Íslands í Miss World þetta árið en hún er nýlent á Íslandi eftir fimm vikna dvöl í Kína en það var einmitt kínverska stúlkan sem kosin var sú fegursta. Lífið náði tali af Írisi og forvitnaðist um lífsreynsluna síðustu vikurnar.

Stundargaman Dætrasona

Tónlist Dætrasona er léttleikandi sambland af kántrí, rokkabillýi og poppi. Textarnir, sem fjalla flestir um kvennafar, eru mjög húmorískir og skemmtilegir. Platan ber nafn með rentu. Dætrasynir eltast við stelpur út um allt land: Brú í Hrútafirði, Stykkishólmur, Heimaey, Bolungarvík, Staðastaður, Hallormsstaðaskógur og meira að segja Öskjuvatn eru allt sögusvið texta, að ógleymdri Sundahöfninni.

Sveitamenn spila Brimbrettatónlist

„Helsti draumurinn er að gefa út sjötommu, eða tveggja laga plötu. Það er útgáfuformið fyrir þessa tónlist,“ segir Ásmundur Svavar Sigurðsson í borgfirsku hljómsveitinni Brimsteinar.

Sungið á bak við lás og slá

Tveggja ára fangelsisdómur yfir rússnesku pönksveitinni Pussy Riot fyrir óeirðir í kapellu í Moskvu hefur vakið gríðarlega athygli. Ekki er algengt að heilu hljómsveitirnar séu dæmdar í fangelsi en fjölmargir frægir tónlistarmenn hafa í gegnum tíðina þurft að sitja á bak við lás og slá fyrir hin ýmsu afbrot.

Sjá næstu 50 fréttir