Lífið

Matthew McConaughey hugsar vel um fjölskylduna

Mynd/CoverMedia
Það var fögur sjón að sjá þegar Matthew McConaughey hélt fast í hönd sonar síns, Levi, óléttrar eiginkonu sinnar,Camila Alves og dóttur sinnar Vida er þau röltu um götur New York borgar.

Athylgi vakti að þau voru nánast öll í stíl.

Matthew er nú að undirbúa sig undir hlutverk HIV sjúklings í kvikmyndinn, The Dallas Buyer's Club og krefst hlutverkið þess að hann grenni sig töluvert. Það verður því fróðlegt að fylgjast leikkaranum á næstunni.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×