Fleiri fréttir ABBA-stjarna ekki hrifin af Eurovison Bjorn Ulvaeus, einn af fjórum meðlimum sænsku hljómsveitarinnar Abba, er ekki yfir sig hrifinn af söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva - Eurovision. 31.7.2008 22:15 Keys og White sameinast í Bond Söngkonan Alicia Keys og söngvarinn Jack White munu syngja dúett í næstu kvikmynd um njósnara hennar hátignar sjálfan Bond, James Bond. 31.7.2008 20:00 Getur fengið kjólföt og ermahnappa með íslenska fánanum Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, getur fengið kjölföt leigð á 5900 krónur í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Grétar Mar getur fengið föt leigð á 9900 krónur hjá Brúðarkjólaleigu Katrínar. 31.7.2008 18:45 Óskar Bergsson lenti í óveðri á Landsmóti Óskar Bergsson er mikill útivistarmaður og hefur varið sumrinu bæði á hestbaki og með því að ganga Laugaveginn ásamt fjölskyldu sinni. Óskar lét sig heldur ekki vanta á Landsmóti hestamanna, sem haldið var í mánuðinum. 31.7.2008 17:05 Pamela Anderson sjokkerar ótilhöfð - myndir 31.7.2008 16:23 „Fæðingin gekk svo vel," segir Svali nýbakaður pabbi 31.7.2008 15:40 220 tónleikar í Hafnarfirði í kvöld Lifandi Miðbær og Gamlabókasafnið í Hafnarfirði standa að tónleikum í kvöld á planinu við Súfustann. 31.7.2008 15:30 Getur leigt kjólföt fyrir tæpar 10 þúsund krónur Þeir sem hafa fengið boð um að vera viðstaddir embættistöku Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á morgun en eiga ekki kjólföt, hafa kost á því að leigja þau. Kjólföt eru til leigu á flestum betri brúðarkjólaleigum landsins gegn hóflegu gjaldi. 31.7.2008 14:47 Spilar golf þrátt fyrir kynlífshneyksli 31.7.2008 14:28 Horft til himins á Bahama með Sigurjóni Digra Líkt og síðastliðin ár verða tónleikar um verslunarmannahelgina íFjölskyldu- og húsdýragarðinum. Sunnudaginn 3. ágúst munu Stuðmenn, Nýdönsk, Ingó og veðurguðirnir með Frey Eyjólfsson sem kynni, skemmta þeim sem ekki hyggjast leggja land undir fót um helgina. 31.7.2008 14:26 Tæknin þaggaði niður í Sprengjuhöllinni Kastljós sendi í gær beint út frá sundlaugarbakkanum í Laugardal þar sem Sprengjuhöllin tók nýtt lag sitt, Sumar í Múla. Eitthvað gekk þó ekki sem skyldi, og einungis heyrðist í hljóðnemum tveggja hljómsveitameðlima af fimm. 31.7.2008 13:24 Viftur mokuðust út í gær ,,Svo sannarlega. Það má segja að hér hafi mokast út viftur í gær af öllum stærðum og gerðum," segir Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri hjá Max raftækjum. 31.7.2008 13:11 Lesbían hefur góð áhrif á Lohan 31.7.2008 13:01 Fordómar gagnvart grænmetisfæði að minnka Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Grænum Kosti, telur fordóma gagnvart ýmiss konar grænmetisfæði vera að minnka hér á landi en nú eru 100 ár síðan Alþjóðasamtök grænmetisætna (International Vegetarian Union) var stofnað. 31.7.2008 12:19 Systir Britney fær ekki frið - myndir 31.7.2008 11:38 Benedikt hætti við Drangeyjarsund vegna kulda Hitametin féllu í hrönnum í gær og sunnlendingar svitnuðu. Veðrið lék þó ekki við alla. Sundkappinn Benedikt LaFleur þurfti að hætta við fyrirhugað Drangeyjarsund sitt vegna þoku og kulda. 31.7.2008 11:02 Carmen Electra dillar sér til að drýgja tekjurnar 31.7.2008 10:33 Saman þrátt fyrir framhjáhaldsásakanir 31.7.2008 09:47 Ég átti að vera upp á punt, segir forstjóri Iceland Express 31.7.2008 09:30 Þetta er bara músik Ómar Guðjónsson, yngri bróðir saxófónleikarans Óskars, hefur gefið út aðra plötuna sína, Fram af. „Á fyrstu plötunni var saxófónninn hjá Óskari í forgrunni en nú hef ég losnað við hækjuna og gítarinn er orðinn aðalröddin," segir Ómar. 31.7.2008 06:00 Dönnuð stemming Bogomil Font og Milljónamæringarnir spila á miðnæturtónleikum í Þrastalundi um verslunarmannahelgina, 1. og 2. ágúst. Boðið verður upp á karnivalstemningu í lundinum, sprell yfir daginn fyrir fjölskyldur, hlaðborð að hætti hússins og dansskemmtun fyrir fullorðna. 31.7.2008 06:00 Vélmennið og gúrúinn Í þessari viku eru tvær myndir frumsýndar, nýjasta myndin frá teiknimyndaverinu Pixar um vélmennið WALL-E, og gamanmyndin The Love Guru með Mike Myers. 31.7.2008 06:00 Fleiri skrímsli frá del Toro Guillermo del Toro, leikstjóri og framleiðandi mynda eins og Hellboy, Laberinto del fauno, eða Pan's Labyrinth, og The Orphanage hefur tekið að sér að framleiða endurgerð hryllings-sjónvarpsmyndarinnar Don't Be Afraid of the Dark. 31.7.2008 06:00 Klúbbakvöld Trevor Loveys, einn þekktra plötusnúða hjá Ministry of Sound, klúbbnum og plötufyrirtækinu, spilar í Sjallanum, Akureyri á föstudagskvöld og á Tunglinu á laugardagskvöld. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið hluti af tvíeykinu Switch sem hefur endurhljóðblandað fjölda laga, m.a. eftir Chemical Brothers og Róisin Murphy. 31.7.2008 06:00 Þrjár sýningar, fjórir listamenn Hvorki meira né minna en þrjár nýjar sýningar verða opnaðar í StartArt listamannahúsi, Laugavegi 12b, í dag kl. 17. Um er að ræða sýningar listamannanna Creighton Michael, Magdalenu Margrétar og samsýningu þeirra Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur. 31.7.2008 06:00 Fagna plötu Útgáfu plötunnar Jawbreaker með Tommygun Preachers verður fagnað á Organ í kvöld. „Það verður örugglega þrusustemming. Fólk er að hita upp fyrir verslunarmannahelgina og auðvitað afmælishátíð Organ. Við erum loksins að koma aftur og ryðjast inn í bæinn, en við erum búnir að vera að spila mikið í Keflavík," segir Smári, gítarleikari Tommygun Preachers. 31.7.2008 06:00 Vel heppnað hliðarspor Á morgun hefur að geyma nýjar útgáfur Megasar og hljómsveitarinnar Senuþjófanna á sextán gömlum lögum, tólf þeirra eru íslensk, en fjögur erlend við íslenska texta. Lagavalið er fjölbreytt, en lögin eiga það sameiginlegt að Megas ólst upp með þeim og hefur á þeim dálæti. Þarna eru m.a. lög við texta eftir Hannes Hafstein og Halldór Laxness og sígild dægurlög, flest frá sjötta áratugnum. Eins og við er að búast eiga þessi lög það líka flest sameiginlegt að textarnir eru góðir. 31.7.2008 05:15 Útilokar ekki fleiri X-Files myndir Leikarinn David Duchovny sem leikið hefur alríkismanninn Fox Mulder í X-Files þáttaröðunum og tveimur kvikmyndum útilokar ekki að fleiri bíómyndir verði gerðar. 30.7.2008 22:15 Kevin fær um eina og hálfa milljón á mánuði 30.7.2008 19:32 Jessica Biel og Justin Timberlake ánægð saman 30.7.2008 18:41 Penelope Cruz kelar við spænskan kærasta - myndir 30.7.2008 15:20 Rhys Ifans og dóttir Rod Stewart saman daglega 30.7.2008 14:18 Dr Gunni ber að ofan hjá grásleppukofunum „Já ég er með mína eigin baðströnd á Ægisíðunni fyrir utan grásleppukofana. Lufsan er stundum með mér en hún nennti ekki í gær," svarar Gunnar. 30.7.2008 13:24 Voffi hætt komin vegna kæruleysis veiðimanna „Hann er allur að hjarna við," segir Ómar Örn Jónsson eigandi hundsins Tinna, sem í gær var skorinn upp eftir að hafa innbyrt öngul og girni í veiðiferð á föstudaginn. Öngullinn festist í maga hundsins, og girnið lafði niður í þarma. Gera þurfti opna aðgerð á kviðarholi Tinna til að fjarlægja veiðifærin. 30.7.2008 12:59 Sprengjuhöllin spilar í sundi 30.7.2008 12:13 Lýtaaðgerðir óþarfar segir Catherine Zeta Jones 30.7.2008 10:26 Kate Hudson frjáls eins og fuglinn 30.7.2008 09:42 Útihátíð í Kópavogi Ekki ætla allir að fara á hefðbundnar útihátíðir í ár. Eiður Ágúst Egilsson stendur fyrir Westcoastfest 2008 um verslunarmannahelgina. Hátíðin stendur frá föstudegi til mánudags. Á Westcoastfest mætir fólk með tjöld og áfengi á Hælistúnið í Kópavogi og skemmtir sér við gítarspil og samsöng, á einhvers konar „semi-útihátíð". 30.7.2008 06:00 Einar Áskell fer á svið Hinn þýskættaði Bernd Ogrodnik býr í Eyjafirði þar sem hann vinnur sýningar sínar og gerir brúður fyrir ýmsa aðila. Í lok ágúst verður nýjasta verk hans, Klókur ertu Einar Áskell, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið byggir á tveimur bókum eftir Svíann Gunillu Bergström og er hugmyndin að sýningunni komin frá henni sjálfri. 30.7.2008 06:00 Safn um Gísla á Uppsölum Ómar Ragnarsson, Árni Johnsen og fleiri vinna að því að halda minningu Gísla á Uppsölum á lofti. Safn um einbúann verður opnað næsta sumar. Einbúinn Gísli á Uppsölum varð landsfrægur eftir að hann birtist í Stiklu-þætti Ómars Ragnarssonar snemma á 9. áratugnum. 30.7.2008 06:00 Jurtateikningar Eggerts á bók Útgáfufyrirtækið Crymogea, sem er í eigu þeirra Snæbjörns Argrímssonar bókaútgefanda og Kristjáns B. Jónassonar, gefur út innan skamms eina dýrustu bók Íslandssögunnar - ef kálfskinnshandrit fyrri tíma eru ekki talin með: sú dýra bók er 550 síður í A3 stærð í öskju og hefur að geyma upprunalegar teikningar Eggerts Péturssonar sem birtust í Íslenskri flóru sem kom út árið 1983. 30.7.2008 06:00 Ungar hæfileikakonur í Hömrum Tónleikar undir yfirskriftinni Seiðandi sumarhljómar fara fram í tónleikasalnum Hömrum á Ísafirði annað kvöld kl. 20. Þar koma fram þær Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari og leika verk eftir Mozart, Ravel og Sarasate. 30.7.2008 06:00 Vill Depp í hlutverkið Rokkarinn Tommy Lee hefur lýst því yfir að hann vilji að Johnny Depp leiki sig í kvikmynd byggðri á sögu hljómsveitarinnar Mötley Crue. Ástæðan fyrir að Tommy Lee er svo æstur í að fá Depp í hlutverkið er sú að honum finnst þeir búa yfir sömu persónueinkennum. „Við erum að vinna í myndinni og erum að reyna að finna hentugan leikstjóra, framleiðendur og leikara,“ sagði Lee. 30.7.2008 03:45 Kelsey Grammer aftur á spítala Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Frasier og Cheers, var fluttur í gær á nýjan leik á spítala. Hann hefur verið góðum á batavegi frá því að hann fékk hjartaáfall í byrjun júní. 29.7.2008 22:15 Spiluðu á 24 tónleikum á 24 stöðum á 24 tímum Íslandsvinirnir í færeysku hljómsveitinni Boys in a Band buðu upp á heldur óvenjulega útgáfutónleika á sínum heimaslóðum fyrir stuttu síðan. Hljómsveitin var að fagna útkomu fyrstu breiðskífu sinnar, Black Diamond Train, og ákvað að spila á 24 tónleikum á 24 mismunandi stöðum, vítt og breitt um Færeyjar, á aðeins 24 tímum. 29.7.2008 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
ABBA-stjarna ekki hrifin af Eurovison Bjorn Ulvaeus, einn af fjórum meðlimum sænsku hljómsveitarinnar Abba, er ekki yfir sig hrifinn af söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva - Eurovision. 31.7.2008 22:15
Keys og White sameinast í Bond Söngkonan Alicia Keys og söngvarinn Jack White munu syngja dúett í næstu kvikmynd um njósnara hennar hátignar sjálfan Bond, James Bond. 31.7.2008 20:00
Getur fengið kjólföt og ermahnappa með íslenska fánanum Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, getur fengið kjölföt leigð á 5900 krónur í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Grétar Mar getur fengið föt leigð á 9900 krónur hjá Brúðarkjólaleigu Katrínar. 31.7.2008 18:45
Óskar Bergsson lenti í óveðri á Landsmóti Óskar Bergsson er mikill útivistarmaður og hefur varið sumrinu bæði á hestbaki og með því að ganga Laugaveginn ásamt fjölskyldu sinni. Óskar lét sig heldur ekki vanta á Landsmóti hestamanna, sem haldið var í mánuðinum. 31.7.2008 17:05
220 tónleikar í Hafnarfirði í kvöld Lifandi Miðbær og Gamlabókasafnið í Hafnarfirði standa að tónleikum í kvöld á planinu við Súfustann. 31.7.2008 15:30
Getur leigt kjólföt fyrir tæpar 10 þúsund krónur Þeir sem hafa fengið boð um að vera viðstaddir embættistöku Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á morgun en eiga ekki kjólföt, hafa kost á því að leigja þau. Kjólföt eru til leigu á flestum betri brúðarkjólaleigum landsins gegn hóflegu gjaldi. 31.7.2008 14:47
Horft til himins á Bahama með Sigurjóni Digra Líkt og síðastliðin ár verða tónleikar um verslunarmannahelgina íFjölskyldu- og húsdýragarðinum. Sunnudaginn 3. ágúst munu Stuðmenn, Nýdönsk, Ingó og veðurguðirnir með Frey Eyjólfsson sem kynni, skemmta þeim sem ekki hyggjast leggja land undir fót um helgina. 31.7.2008 14:26
Tæknin þaggaði niður í Sprengjuhöllinni Kastljós sendi í gær beint út frá sundlaugarbakkanum í Laugardal þar sem Sprengjuhöllin tók nýtt lag sitt, Sumar í Múla. Eitthvað gekk þó ekki sem skyldi, og einungis heyrðist í hljóðnemum tveggja hljómsveitameðlima af fimm. 31.7.2008 13:24
Viftur mokuðust út í gær ,,Svo sannarlega. Það má segja að hér hafi mokast út viftur í gær af öllum stærðum og gerðum," segir Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri hjá Max raftækjum. 31.7.2008 13:11
Fordómar gagnvart grænmetisfæði að minnka Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Grænum Kosti, telur fordóma gagnvart ýmiss konar grænmetisfæði vera að minnka hér á landi en nú eru 100 ár síðan Alþjóðasamtök grænmetisætna (International Vegetarian Union) var stofnað. 31.7.2008 12:19
Benedikt hætti við Drangeyjarsund vegna kulda Hitametin féllu í hrönnum í gær og sunnlendingar svitnuðu. Veðrið lék þó ekki við alla. Sundkappinn Benedikt LaFleur þurfti að hætta við fyrirhugað Drangeyjarsund sitt vegna þoku og kulda. 31.7.2008 11:02
Þetta er bara músik Ómar Guðjónsson, yngri bróðir saxófónleikarans Óskars, hefur gefið út aðra plötuna sína, Fram af. „Á fyrstu plötunni var saxófónninn hjá Óskari í forgrunni en nú hef ég losnað við hækjuna og gítarinn er orðinn aðalröddin," segir Ómar. 31.7.2008 06:00
Dönnuð stemming Bogomil Font og Milljónamæringarnir spila á miðnæturtónleikum í Þrastalundi um verslunarmannahelgina, 1. og 2. ágúst. Boðið verður upp á karnivalstemningu í lundinum, sprell yfir daginn fyrir fjölskyldur, hlaðborð að hætti hússins og dansskemmtun fyrir fullorðna. 31.7.2008 06:00
Vélmennið og gúrúinn Í þessari viku eru tvær myndir frumsýndar, nýjasta myndin frá teiknimyndaverinu Pixar um vélmennið WALL-E, og gamanmyndin The Love Guru með Mike Myers. 31.7.2008 06:00
Fleiri skrímsli frá del Toro Guillermo del Toro, leikstjóri og framleiðandi mynda eins og Hellboy, Laberinto del fauno, eða Pan's Labyrinth, og The Orphanage hefur tekið að sér að framleiða endurgerð hryllings-sjónvarpsmyndarinnar Don't Be Afraid of the Dark. 31.7.2008 06:00
Klúbbakvöld Trevor Loveys, einn þekktra plötusnúða hjá Ministry of Sound, klúbbnum og plötufyrirtækinu, spilar í Sjallanum, Akureyri á föstudagskvöld og á Tunglinu á laugardagskvöld. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið hluti af tvíeykinu Switch sem hefur endurhljóðblandað fjölda laga, m.a. eftir Chemical Brothers og Róisin Murphy. 31.7.2008 06:00
Þrjár sýningar, fjórir listamenn Hvorki meira né minna en þrjár nýjar sýningar verða opnaðar í StartArt listamannahúsi, Laugavegi 12b, í dag kl. 17. Um er að ræða sýningar listamannanna Creighton Michael, Magdalenu Margrétar og samsýningu þeirra Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur. 31.7.2008 06:00
Fagna plötu Útgáfu plötunnar Jawbreaker með Tommygun Preachers verður fagnað á Organ í kvöld. „Það verður örugglega þrusustemming. Fólk er að hita upp fyrir verslunarmannahelgina og auðvitað afmælishátíð Organ. Við erum loksins að koma aftur og ryðjast inn í bæinn, en við erum búnir að vera að spila mikið í Keflavík," segir Smári, gítarleikari Tommygun Preachers. 31.7.2008 06:00
Vel heppnað hliðarspor Á morgun hefur að geyma nýjar útgáfur Megasar og hljómsveitarinnar Senuþjófanna á sextán gömlum lögum, tólf þeirra eru íslensk, en fjögur erlend við íslenska texta. Lagavalið er fjölbreytt, en lögin eiga það sameiginlegt að Megas ólst upp með þeim og hefur á þeim dálæti. Þarna eru m.a. lög við texta eftir Hannes Hafstein og Halldór Laxness og sígild dægurlög, flest frá sjötta áratugnum. Eins og við er að búast eiga þessi lög það líka flest sameiginlegt að textarnir eru góðir. 31.7.2008 05:15
Útilokar ekki fleiri X-Files myndir Leikarinn David Duchovny sem leikið hefur alríkismanninn Fox Mulder í X-Files þáttaröðunum og tveimur kvikmyndum útilokar ekki að fleiri bíómyndir verði gerðar. 30.7.2008 22:15
Dr Gunni ber að ofan hjá grásleppukofunum „Já ég er með mína eigin baðströnd á Ægisíðunni fyrir utan grásleppukofana. Lufsan er stundum með mér en hún nennti ekki í gær," svarar Gunnar. 30.7.2008 13:24
Voffi hætt komin vegna kæruleysis veiðimanna „Hann er allur að hjarna við," segir Ómar Örn Jónsson eigandi hundsins Tinna, sem í gær var skorinn upp eftir að hafa innbyrt öngul og girni í veiðiferð á föstudaginn. Öngullinn festist í maga hundsins, og girnið lafði niður í þarma. Gera þurfti opna aðgerð á kviðarholi Tinna til að fjarlægja veiðifærin. 30.7.2008 12:59
Útihátíð í Kópavogi Ekki ætla allir að fara á hefðbundnar útihátíðir í ár. Eiður Ágúst Egilsson stendur fyrir Westcoastfest 2008 um verslunarmannahelgina. Hátíðin stendur frá föstudegi til mánudags. Á Westcoastfest mætir fólk með tjöld og áfengi á Hælistúnið í Kópavogi og skemmtir sér við gítarspil og samsöng, á einhvers konar „semi-útihátíð". 30.7.2008 06:00
Einar Áskell fer á svið Hinn þýskættaði Bernd Ogrodnik býr í Eyjafirði þar sem hann vinnur sýningar sínar og gerir brúður fyrir ýmsa aðila. Í lok ágúst verður nýjasta verk hans, Klókur ertu Einar Áskell, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið byggir á tveimur bókum eftir Svíann Gunillu Bergström og er hugmyndin að sýningunni komin frá henni sjálfri. 30.7.2008 06:00
Safn um Gísla á Uppsölum Ómar Ragnarsson, Árni Johnsen og fleiri vinna að því að halda minningu Gísla á Uppsölum á lofti. Safn um einbúann verður opnað næsta sumar. Einbúinn Gísli á Uppsölum varð landsfrægur eftir að hann birtist í Stiklu-þætti Ómars Ragnarssonar snemma á 9. áratugnum. 30.7.2008 06:00
Jurtateikningar Eggerts á bók Útgáfufyrirtækið Crymogea, sem er í eigu þeirra Snæbjörns Argrímssonar bókaútgefanda og Kristjáns B. Jónassonar, gefur út innan skamms eina dýrustu bók Íslandssögunnar - ef kálfskinnshandrit fyrri tíma eru ekki talin með: sú dýra bók er 550 síður í A3 stærð í öskju og hefur að geyma upprunalegar teikningar Eggerts Péturssonar sem birtust í Íslenskri flóru sem kom út árið 1983. 30.7.2008 06:00
Ungar hæfileikakonur í Hömrum Tónleikar undir yfirskriftinni Seiðandi sumarhljómar fara fram í tónleikasalnum Hömrum á Ísafirði annað kvöld kl. 20. Þar koma fram þær Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari og leika verk eftir Mozart, Ravel og Sarasate. 30.7.2008 06:00
Vill Depp í hlutverkið Rokkarinn Tommy Lee hefur lýst því yfir að hann vilji að Johnny Depp leiki sig í kvikmynd byggðri á sögu hljómsveitarinnar Mötley Crue. Ástæðan fyrir að Tommy Lee er svo æstur í að fá Depp í hlutverkið er sú að honum finnst þeir búa yfir sömu persónueinkennum. „Við erum að vinna í myndinni og erum að reyna að finna hentugan leikstjóra, framleiðendur og leikara,“ sagði Lee. 30.7.2008 03:45
Kelsey Grammer aftur á spítala Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Frasier og Cheers, var fluttur í gær á nýjan leik á spítala. Hann hefur verið góðum á batavegi frá því að hann fékk hjartaáfall í byrjun júní. 29.7.2008 22:15
Spiluðu á 24 tónleikum á 24 stöðum á 24 tímum Íslandsvinirnir í færeysku hljómsveitinni Boys in a Band buðu upp á heldur óvenjulega útgáfutónleika á sínum heimaslóðum fyrir stuttu síðan. Hljómsveitin var að fagna útkomu fyrstu breiðskífu sinnar, Black Diamond Train, og ákvað að spila á 24 tónleikum á 24 mismunandi stöðum, vítt og breitt um Færeyjar, á aðeins 24 tímum. 29.7.2008 19:45