Fleiri fréttir Leitar að hæfileikaríkum krökkum „Mér varð hugsað til þess þegar ég fékk að koma fram í Stundinni okkar á sínum tíma og hvað mér fannst það mikil upplifun. Nú langar okkur að gefa krökkum um allt land sama tækifæri,“ segir Björgvin Franz Gíslason, umsjónarmaður Stundarinnar okkar, sem leitar eftir efni frá hæfileikaríkum krökkum sem gætu svo komið fram í þættinum. 15.7.2008 06:00 Ljóðastund í Mosfellsbæ Ljóðastund í tali og tónum fer fram í Listasal Mosfellsbæjar annað kvöld kl. 20. Jóhann Hjálmarsson og Christopher Burawa lesa úr ljóðum sínum og þýðingum og Tríó Carls Möller fléttar inn djasstónum. Tríóið skipa þeir Carl Möller, Guðmundur Steingrímsson og Bjarni Sveinbjörnsson. Tónlistin er eftir Carl Möller og fleiri. 15.7.2008 06:00 Danskur Niflungahringur Í gær kom út á vegum Decca safn DVD-diska með Niflungahring Wagners í sviðsetningu Konunglega danska leikhússins. Uppsetningin er frá 2006 og er verk hins kornunga óperustjóra, Kasars Bech Holten. Kassinn kemur út eftir hálfan mánuð í Þýskalandi, sama dag og Iréne Theorin, sem syngur Brynhildi, kemur fram í Bayreuth í hlutverki Ísoldar. 15.7.2008 06:00 Neðanjarðarrapp á Organ Triangle Productions munstanda fyrir tónleikum á Organ í kvöld. Tónlistarmaðurinn Josh Martinez mun koma fram en hann er einn virtasti neðanjarðarrappari heimsins í dag og fékk plata hans Buck up Princess verðlaun fyrir bestu hiphop-plötu ársins í föðurlandi hans Kanada árið 2004. 15.7.2008 06:00 Á morgun með Megasi Loksins er komið nafn á fyrirhugaðan disk Megasar, Magnúsar Þórs Jónssonar, með safni laga úr ýmsum áttum. Hann er væntanlegur í verslanir í lok næstu viku og kallast safnið Á morgun. 15.7.2008 05:30 Fínt að vera á sjónum í kreppunni Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar Mínuss, er sem kunnugt er kominn á sjó og stundar nú sjómennskuna af lífi og sál á togaranum Barða NK 120. 15.7.2008 00:01 Góðgerðarsamtök hagnast á fæðingu Brangelinu tvíburana Talið er að andvirði ljósmynda af tvíburunum Vivienne Marcheline og Knox Leon Jolie-Pitt sem Angelina Jolie fæddi á sjúkrahúsi í Nice í Frakklandi á laugardagskvöld verður allt að jafnvirði 800 milljóna króna. 14.7.2008 19:48 Vandræðagangur keppanda í Ungfrú Alheimi - myndband 14.7.2008 16:55 Keyptu vespu fyrir útréttingar starfsfólks Fyrirtækið VSÓ ráðgjöf í Borgartúni hefur brugðið á það ráð að kaupa vespu og reiðhjól sem starfsmenn fyrirtækisins geta notað til alls kyns útréttinga. Eru kaupin bæði hugsuð með umhverfismál og þægindi starfsmanna að leiðarljósi. 14.7.2008 16:11 Fæðing tvíbura Brangelinu skjalfest - myndir 14.7.2008 15:38 Hleypur um borgina hálfnakinn - myndband Vinir mínir mönuðu mig í þetta, segir Rökkvi Vésteinsson forritari sem á það til að klæðast sundbol einum fata hlaupandi um götur borgarinnar. Ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast. 14.7.2008 13:50 Davíð baðst undan viðtali fyrir bók um Ólaf forseta Einkalíf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, verður fyrirferðarmikið í nýrri bók sem Guðjón Friðriksson sagnfræðingur skrifar um forsetann. 14.7.2008 12:13 Mamma Ronaldo þoldi ekki kærustuna 14.7.2008 12:05 Sjálfsöryggi og þjálfun lykill að sigri, segir Heiðar Jónsson 14.7.2008 10:59 Cyndi Lauper 55 ára ennþá í fínu formi - myndir 14.7.2008 10:09 Sienna Miller innileg á Ítalíu - myndir 14.7.2008 08:59 Ljóstrað upp um Banksy? Breska dagblaðið The Mail on Sunday fullyrðir að hinn dularfulli graffítilistamaður Banksy heiti í raun Robin Cunningham og sé 34 ára gamall. 14.7.2008 06:00 Rod Stewart aftur með Faces Unnið er að endurkomu hljómsveitarinnar Faces og nú er talið líklegt að Rod Stewart verði við hljóðnemann á tónleikaferðalagi sveitarinnar. Þetta fullyrðir Ian McLagan, einn meðlima Faces. 14.7.2008 05:15 Táknmyndir í bókasafni Sýningin Táknmyndir úr tilverunni stendur nú yfir í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Á sýningunni má sjá verk eftir myndlistarmanninn Stefán-Þór 14.7.2008 04:15 Þetta verður að vera erfitt, annars er ekkert gaman Leikhópurinn Vér morðingjar setur upp Macbeth eftir Shakespeare í haust. Fram til þessa hefur hópurinn einbeitt sér að nýjum leikverkum. Tveir leikarar úr hópnum hafa notað sumarið til að kynna sér leiklistarlífið í Evrópu. 14.7.2008 02:45 Microsoft hressir upp á Xbox í samkeppninni Hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur ákveðið að þrefalda minnisrými Xbox 360-leikjatölvunnar með það fyrir augum að styrkja stöðu sína gagnvart keppinautunum Nintendo og Sony. 13.7.2008 20:22 Uma Thurman fagnar trúlofun sinni enn á ný Uma Thurman og unnusti hennar, svissneski viðskiptajöfurinn og auðmaðurinn Arpad Busson, buðu vinum og fjölskyldu að samfagna nýafstaðinni trúlofun í vikunni sem leið. 13.7.2008 18:33 Hvað varð um Stjörnustríðsdverginn? Margir hafa velt því fyrir sér hvað orðið hafi um dverginn Kenny Baker sem er rétt rúmur metri á hæð og fór með hlutverk vélmennisins R2-D2 í Stjörnustríðsmyndunum góðkunnu. Baker og félagi hans Anthony Daniels, sem lék hinn gulli slegna C3PO, eru einu leikararnir sem komu fram í öllum sex Stjörnustríðsmyndunum. 13.7.2008 13:38 Hamingjuleit í fjármálaheiminum Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ástríði í sjónvarpsþáttaröðinni Ástríður. Tökur hefjast í lok mánaðarins og Silja Hauksdóttur leikstýrir. Þetta verða tólf framhaldsþættir sem Stöð 2 sýnir, líklega skömmu eftir áramót. 13.7.2008 08:00 Angelina Jolie eignast tvíbura 12.7.2008 21:48 Hundraðkall á mann fyrir konungsfjölskylduna Elísabet Englandsdrottning og fjölskylda hennar kostuðu breska skattgreiðendur 40 milljónir punda á síðasta ári, jafnvirði sex milljarða króna, sem jafngildir 99 krónum á hvert mannsbarn þarlent. 12.7.2008 20:28 Ef eldhúsið er skítugt get ég ekki sofnað, segir Geir Ólafs Ef ég veit að eldhúsið er skítugt þá get ég ekki sofnað. Ég verð að hafa hreint í eldhúsinu, segir Geir Ólafsson söngvari meðal annars í þættinum Mér finnst sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ÍNN þar sem hann spjallar við Sigríði Klingenberg, Ásdísi Olsen og Kolfinnu Baldvins. 12.7.2008 11:40 Boy George nánast óþekkjanlegur 12.7.2008 09:58 Amy Winehouse mynduð með hvítt efni í nös 12.7.2008 09:00 Víóla og gítar fyrir norðan Önnur sumartónleikahelgin við Mývatn fer nú í hönd og býður tónlistaráhugafólki upp á ljúfa tóna gítars og lágfiðlu. Þau Kristinn H. Árnason gítarleikari og Helga Þórarinsdóttir lágfiðluleikari koma fram á tónleikum í Reykjahlíðarkirkju í kvöld kl. 21 og í Skútustaðakirkju annað kvöld kl. 21 og leika þar létta og skemmtilega efnisskrá sem inniheldur meðal annars sónötu eftir Vivaldi, spænska tónlist og nokkrar ómissandi perlur úr íslenskri sönghefð. 12.7.2008 06:00 Listamenn til sýnis í Húsdýragarðinum Hópur ungra listamanna vöktu athygli í Húsdýragarðinum í liðinni viku. Þau hreiðruðu um sig innan girðingar og settu upp skilti líkt og þau væru líka eitt af húsdýrunum - og til sýnis. 11.7.2008 20:28 Eiður Smári ekki á leið til West Ham 11.7.2008 20:19 Framhaldsmynd Sex and the City væntanleg 11.7.2008 15:38 Silikonfylltar varir Melanie Griffith vekja athygli 11.7.2008 14:07 Ramsey á Vegamótum Stjörnukokkurinn Gordon Ramsey sem staddur er hér á landi brá undir sig betri fætinum í gærkvöldi. Hann sat á efri hæðinni á Vegamótum í góðra vinahópi með drykk við hönd. 11.7.2008 12:59 Íslenskar konur slá met í innkaupum 11.7.2008 12:58 Gúrkutíð hjá Nyhedsavisen 11.7.2008 11:30 Ragnar Sólberg í opnuviðtali við Kerrang! rokktímaritið Ragnar Sólberg, söngvari og gítarleikari hetjurokksveitarinnar Sign, birtist heldur fáklæddur í opnuviðtali í nýjasta hefti rokktímaritsins Kerrang! 11.7.2008 11:02 Yfirgaf eiginkonuna fyrir 18 ára rússneska gengilbeinu 11.7.2008 10:38 Toby Maguire missir stjórn á skapi sínu - myndband 11.7.2008 08:54 Haffi Haff syngur um Bin Laden "Það er hægt að túlka þetta sem pólitískt lag,“ segir Haffi Haff sem er að senda frá sér lagið Bin Laden. Danslag af dýrari gerðinni með snert af ádeilu. "Það er verið að benda á ákveðna hluti sem eru að gerast í heiminum,“ segir Haffi en lagið er eftir Steina nokkurn og textinn líka. "Hann er snillingur. Hann valdi akkúrat réttu orðin í textann.“ 11.7.2008 05:00 Michael Jackson verslar barnabækur í hjólastól Myndir af Michael Jackson þar sem honum er ýtt um Las Vegas í náttfötum og hjólastól hafa vakið upp spurningar um heilsu poppgoðsins. Sérfræðingar efast um að konungur poppsins muni einhverntíman dansa "moonwalk" á ný. 10.7.2008 19:31 Bono býður til veislu - myndir 10.7.2008 20:00 Ævintýri skálds og maríjúanasala á netið Skrapp út, nýjasta mynd Sólveigar Anspach verður frumsýnd þann áttunda ágúst næstkomandi. Fyrsta stiklan fyrir myndina var birt á kvikmyndasíðunni Topp 5 í dag. Myndin fjallar um skáldið, uppvaskarann og maríjúanasalann Önnu Hallgrímsdóttur, og skartar skáldkonunni Diddu í aðalhlutverki. Didda hlaut Edduverðlaunin fyrir leik sinn í Stormviðri, mynd Sólveigar frá 2003. 10.7.2008 17:01 Undirbúningur hafinn, segir Gulli Helga 10.7.2008 14:57 Sjá næstu 50 fréttir
Leitar að hæfileikaríkum krökkum „Mér varð hugsað til þess þegar ég fékk að koma fram í Stundinni okkar á sínum tíma og hvað mér fannst það mikil upplifun. Nú langar okkur að gefa krökkum um allt land sama tækifæri,“ segir Björgvin Franz Gíslason, umsjónarmaður Stundarinnar okkar, sem leitar eftir efni frá hæfileikaríkum krökkum sem gætu svo komið fram í þættinum. 15.7.2008 06:00
Ljóðastund í Mosfellsbæ Ljóðastund í tali og tónum fer fram í Listasal Mosfellsbæjar annað kvöld kl. 20. Jóhann Hjálmarsson og Christopher Burawa lesa úr ljóðum sínum og þýðingum og Tríó Carls Möller fléttar inn djasstónum. Tríóið skipa þeir Carl Möller, Guðmundur Steingrímsson og Bjarni Sveinbjörnsson. Tónlistin er eftir Carl Möller og fleiri. 15.7.2008 06:00
Danskur Niflungahringur Í gær kom út á vegum Decca safn DVD-diska með Niflungahring Wagners í sviðsetningu Konunglega danska leikhússins. Uppsetningin er frá 2006 og er verk hins kornunga óperustjóra, Kasars Bech Holten. Kassinn kemur út eftir hálfan mánuð í Þýskalandi, sama dag og Iréne Theorin, sem syngur Brynhildi, kemur fram í Bayreuth í hlutverki Ísoldar. 15.7.2008 06:00
Neðanjarðarrapp á Organ Triangle Productions munstanda fyrir tónleikum á Organ í kvöld. Tónlistarmaðurinn Josh Martinez mun koma fram en hann er einn virtasti neðanjarðarrappari heimsins í dag og fékk plata hans Buck up Princess verðlaun fyrir bestu hiphop-plötu ársins í föðurlandi hans Kanada árið 2004. 15.7.2008 06:00
Á morgun með Megasi Loksins er komið nafn á fyrirhugaðan disk Megasar, Magnúsar Þórs Jónssonar, með safni laga úr ýmsum áttum. Hann er væntanlegur í verslanir í lok næstu viku og kallast safnið Á morgun. 15.7.2008 05:30
Fínt að vera á sjónum í kreppunni Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar Mínuss, er sem kunnugt er kominn á sjó og stundar nú sjómennskuna af lífi og sál á togaranum Barða NK 120. 15.7.2008 00:01
Góðgerðarsamtök hagnast á fæðingu Brangelinu tvíburana Talið er að andvirði ljósmynda af tvíburunum Vivienne Marcheline og Knox Leon Jolie-Pitt sem Angelina Jolie fæddi á sjúkrahúsi í Nice í Frakklandi á laugardagskvöld verður allt að jafnvirði 800 milljóna króna. 14.7.2008 19:48
Keyptu vespu fyrir útréttingar starfsfólks Fyrirtækið VSÓ ráðgjöf í Borgartúni hefur brugðið á það ráð að kaupa vespu og reiðhjól sem starfsmenn fyrirtækisins geta notað til alls kyns útréttinga. Eru kaupin bæði hugsuð með umhverfismál og þægindi starfsmanna að leiðarljósi. 14.7.2008 16:11
Hleypur um borgina hálfnakinn - myndband Vinir mínir mönuðu mig í þetta, segir Rökkvi Vésteinsson forritari sem á það til að klæðast sundbol einum fata hlaupandi um götur borgarinnar. Ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast. 14.7.2008 13:50
Davíð baðst undan viðtali fyrir bók um Ólaf forseta Einkalíf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, verður fyrirferðarmikið í nýrri bók sem Guðjón Friðriksson sagnfræðingur skrifar um forsetann. 14.7.2008 12:13
Ljóstrað upp um Banksy? Breska dagblaðið The Mail on Sunday fullyrðir að hinn dularfulli graffítilistamaður Banksy heiti í raun Robin Cunningham og sé 34 ára gamall. 14.7.2008 06:00
Rod Stewart aftur með Faces Unnið er að endurkomu hljómsveitarinnar Faces og nú er talið líklegt að Rod Stewart verði við hljóðnemann á tónleikaferðalagi sveitarinnar. Þetta fullyrðir Ian McLagan, einn meðlima Faces. 14.7.2008 05:15
Táknmyndir í bókasafni Sýningin Táknmyndir úr tilverunni stendur nú yfir í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Á sýningunni má sjá verk eftir myndlistarmanninn Stefán-Þór 14.7.2008 04:15
Þetta verður að vera erfitt, annars er ekkert gaman Leikhópurinn Vér morðingjar setur upp Macbeth eftir Shakespeare í haust. Fram til þessa hefur hópurinn einbeitt sér að nýjum leikverkum. Tveir leikarar úr hópnum hafa notað sumarið til að kynna sér leiklistarlífið í Evrópu. 14.7.2008 02:45
Microsoft hressir upp á Xbox í samkeppninni Hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur ákveðið að þrefalda minnisrými Xbox 360-leikjatölvunnar með það fyrir augum að styrkja stöðu sína gagnvart keppinautunum Nintendo og Sony. 13.7.2008 20:22
Uma Thurman fagnar trúlofun sinni enn á ný Uma Thurman og unnusti hennar, svissneski viðskiptajöfurinn og auðmaðurinn Arpad Busson, buðu vinum og fjölskyldu að samfagna nýafstaðinni trúlofun í vikunni sem leið. 13.7.2008 18:33
Hvað varð um Stjörnustríðsdverginn? Margir hafa velt því fyrir sér hvað orðið hafi um dverginn Kenny Baker sem er rétt rúmur metri á hæð og fór með hlutverk vélmennisins R2-D2 í Stjörnustríðsmyndunum góðkunnu. Baker og félagi hans Anthony Daniels, sem lék hinn gulli slegna C3PO, eru einu leikararnir sem komu fram í öllum sex Stjörnustríðsmyndunum. 13.7.2008 13:38
Hamingjuleit í fjármálaheiminum Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ástríði í sjónvarpsþáttaröðinni Ástríður. Tökur hefjast í lok mánaðarins og Silja Hauksdóttur leikstýrir. Þetta verða tólf framhaldsþættir sem Stöð 2 sýnir, líklega skömmu eftir áramót. 13.7.2008 08:00
Hundraðkall á mann fyrir konungsfjölskylduna Elísabet Englandsdrottning og fjölskylda hennar kostuðu breska skattgreiðendur 40 milljónir punda á síðasta ári, jafnvirði sex milljarða króna, sem jafngildir 99 krónum á hvert mannsbarn þarlent. 12.7.2008 20:28
Ef eldhúsið er skítugt get ég ekki sofnað, segir Geir Ólafs Ef ég veit að eldhúsið er skítugt þá get ég ekki sofnað. Ég verð að hafa hreint í eldhúsinu, segir Geir Ólafsson söngvari meðal annars í þættinum Mér finnst sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ÍNN þar sem hann spjallar við Sigríði Klingenberg, Ásdísi Olsen og Kolfinnu Baldvins. 12.7.2008 11:40
Víóla og gítar fyrir norðan Önnur sumartónleikahelgin við Mývatn fer nú í hönd og býður tónlistaráhugafólki upp á ljúfa tóna gítars og lágfiðlu. Þau Kristinn H. Árnason gítarleikari og Helga Þórarinsdóttir lágfiðluleikari koma fram á tónleikum í Reykjahlíðarkirkju í kvöld kl. 21 og í Skútustaðakirkju annað kvöld kl. 21 og leika þar létta og skemmtilega efnisskrá sem inniheldur meðal annars sónötu eftir Vivaldi, spænska tónlist og nokkrar ómissandi perlur úr íslenskri sönghefð. 12.7.2008 06:00
Listamenn til sýnis í Húsdýragarðinum Hópur ungra listamanna vöktu athygli í Húsdýragarðinum í liðinni viku. Þau hreiðruðu um sig innan girðingar og settu upp skilti líkt og þau væru líka eitt af húsdýrunum - og til sýnis. 11.7.2008 20:28
Ramsey á Vegamótum Stjörnukokkurinn Gordon Ramsey sem staddur er hér á landi brá undir sig betri fætinum í gærkvöldi. Hann sat á efri hæðinni á Vegamótum í góðra vinahópi með drykk við hönd. 11.7.2008 12:59
Ragnar Sólberg í opnuviðtali við Kerrang! rokktímaritið Ragnar Sólberg, söngvari og gítarleikari hetjurokksveitarinnar Sign, birtist heldur fáklæddur í opnuviðtali í nýjasta hefti rokktímaritsins Kerrang! 11.7.2008 11:02
Haffi Haff syngur um Bin Laden "Það er hægt að túlka þetta sem pólitískt lag,“ segir Haffi Haff sem er að senda frá sér lagið Bin Laden. Danslag af dýrari gerðinni með snert af ádeilu. "Það er verið að benda á ákveðna hluti sem eru að gerast í heiminum,“ segir Haffi en lagið er eftir Steina nokkurn og textinn líka. "Hann er snillingur. Hann valdi akkúrat réttu orðin í textann.“ 11.7.2008 05:00
Michael Jackson verslar barnabækur í hjólastól Myndir af Michael Jackson þar sem honum er ýtt um Las Vegas í náttfötum og hjólastól hafa vakið upp spurningar um heilsu poppgoðsins. Sérfræðingar efast um að konungur poppsins muni einhverntíman dansa "moonwalk" á ný. 10.7.2008 19:31
Ævintýri skálds og maríjúanasala á netið Skrapp út, nýjasta mynd Sólveigar Anspach verður frumsýnd þann áttunda ágúst næstkomandi. Fyrsta stiklan fyrir myndina var birt á kvikmyndasíðunni Topp 5 í dag. Myndin fjallar um skáldið, uppvaskarann og maríjúanasalann Önnu Hallgrímsdóttur, og skartar skáldkonunni Diddu í aðalhlutverki. Didda hlaut Edduverðlaunin fyrir leik sinn í Stormviðri, mynd Sólveigar frá 2003. 10.7.2008 17:01