Fleiri fréttir Dr. Phil hitti Britney á spítalanum Spjallþáttasálfræðingurinn Dr. Phil McGraw, sem er áhorfendum Skjás Eins að góðu kunnur, mun á morgun taka upp heilan þátt sem mun einungis fjalla um málefni Britney Spears. 6.1.2008 11:27 Eru þau ekta? Kryddstúlkan Melanie B virðist hafa verið áhugasöm um myndarlegan barm Victoriu Beckham þegar þær stöllur komu sman fram á tónleikum í London í vikunni. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröð Krydstúlknanna sem eru 5.1.2008 12:53 Britney missir forsjá Britney Spears hefur misst forsjá yfir sonum hennar og Kevin Federline fyrrverandi eiginmanns hennar. Þá hefur heimsóknarrétti hennar verið frestað. Réttur í Bandaríkjunum komst að þessari niðurstöðu eftir að Britney var færð til geðrannsóknar á sjúkrahús í fyrrakvöld þegar lögregla var kvödd að heimili hennar. 5.1.2008 09:50 26 milljónum veitt til menningarstarfsemi Menningar- og ferðamálaráð boðaði til móttöku og blaðamannafundar í Iðnó í dag, í tilefni úthlutunar styrkja menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar og útnefningar Tónlistarhóps Reykjavíkur 2008. Þar gerði Margrét Sverrisdóttir formaður menningar- og ferðamálaráðs grein fyrir úthlutuninni og Ísafold - Kammersveit sem útnefnd var Tónlistarhópur Reykjavíkur 2008 lék að viðstöddum styrkþegum. 4.1.2008 20:36 Pabbar vilja Ólaf Ragnar áfram sem forseta „Okkur þykir mikilvægt að hafa mann með mikla reynslu og því bendum við á Ólaf Ragnar sem næsta forseta," segja pabbar.is 4.1.2008 16:01 Baltasar kallar eftir kvikmyndaþorpi í Reykjavík Baltasar Kormákur leikstjóri vill að byggt verði kvikmyndaþorp í Reykjavík. „Hugmyndin er að þjappa saman kvikmyndagerðarmönnum og þarna verði allt á sama stað, bæði stúdíó, hljóðvinnsluaðstaða og skrifstofuaðstaða fyrir kvikmyndafyrirtækin. Þetta er í raun þróuð hugmynd að kvikmyndaveri.“ 4.1.2008 15:49 Eli Roth veitir fyrsta viðtalið á Bylgjunni Þeir félagar Eli Roth og Quentin Tarantino hafa ekki beinlínis verið í felum í fríi sínu á klakanum. Þeir hafa þó hingað til ekki viljað ræða við fjölmiða, en á því verður breyting í dag. 4.1.2008 13:57 Við erum ekki ofbeldismenn „Fazmo er eitthvað sem er ekki til í dag. Það er með öllu ólýðanlegt og óþolandi að verið sé að bendla mig og Hallgrím ítrekað við eitthvað sem við komum ekki nálægt,“ segir Ingvar Þór Gylfason gjarnan kenndur við hina svokölluðu Fazmoklíku. 4.1.2008 13:38 Miðasala hafin á Tommy Lee og Dj Aero Miðasala á Burn Partýið á Nasa 25 janúar þar sem Tommy Lee og Dj Aero munu gera allt vitlaust hefst í dag á midi.is. Tommy Lee þarf varla að kynna fyrir neinum. Hann stofnaði Mötley Crüe, lék annað aðalhlutverka í hressilegu heimamyndbandi með eiginkonu sinni Pamelu Anderson, var með sína eigin sjónvarpsþætti og lamdi Kid Rock í beinni á MTV verðlaunaafhendingunni, auk þess að vera einn meðlima í hinni Magna-lausu hljómsveit Supernova. 4.1.2008 13:20 Hundurinn Lúkas missti sig í steikunum yfir jólin „Hann hefur það bara ljómandi gott og er orðinn feitur og pattaralegur enda hefur hann legið í steikunum yfir hátíðarnar,“ segir Kristjana Margrét Svansdóttir eigandi Lúkasar. 4.1.2008 13:00 Britney gæti misst forræðið fyrir fullt og allt Havaríið í kringum Britney Spears í nótt gæti endanlega kostað hana forræðið yfir sonum sínum tveimur. Dómari veitti Kevin Federline, fyrrverandi eiginmanni hennar, tímabundið forræði yfir drengjunum í haust, en Britney hefur haft umgengnisrétt við þá. Það skilyrði var sett að hjónin fyrrverandi neyttu hvorki áfengis né fíkniefna á meðan börnin væru hjá þeim. 4.1.2008 12:17 Lindsay dottin í það Lindsay Lohan er nýkomin úr þriggja mánaða meðferð - annarri tveggja sem hún fór í á síðasta ári - en hún lætur það ekki stöðva sig í að fá sér kampavínstár á gamlárskvöld. 4.1.2008 10:49 Viðar nýr stjórnanandi Útvarpsleikhússins Viðar Eggertsson leikstjóri hefur verið ráðinn stjórnandi Útvarpsleikhússins sem verkefnisstjóri leiklistar á Rás 1 Ríkisútvarpsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 4.1.2008 10:19 Britney sótt á sjúkrabíl til geðrannsóknar Sjúkrabíll sótti Britney Spears að heimili hennar í Beverly Hills í nótt og flutti hana á Cedars-Sinai sjúkrahúsið til geðrannsóknar. Britney var heima í annarlegu ástandi með syni sína tvo þegar lögregla hugðist sækja þá og skila þeim til föður síns. Á tímabili var fjöldi lögreglumanna, slökkvilið, tveir sjúkrabílar og lögregluþyrla á staðnum, en engan sakaði í atgangnum. 4.1.2008 09:44 Bannað börnum Blátt bann við auglýsingum á skyndibita í bresku barnasjónvarpi tók gildi um áramótin. 4.1.2008 06:00 Hver fer til Belgrad? Það kemur í ljós laugardagskvöldið 23. febrúar hvaða lag verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Belgrad í maí. Keppnin hefur sem kunnugt er farið fram í Laugardagslögunum og það eru enn sjö þættir eftir. Fyrirkomulag keppninnar þykir nokkuð flókið og því er ekki úr vegi að útskýra næstu skref. 4.1.2008 04:00 Afmælisdagurinn gæti komið þér í belgíska sjónvarpið Belgíska ríkissjónvarpið leitar nú að þáttakendum í nýrri heimildarmynd sem fjallar um misjöfn örlög fólks sem á það eitt sameiginlegt að hafa fæðst sama dag. Í myndinni er fylgst með fólki sem fæðist á sama degi á mismunandi stöðum í heiminum, og er tilgangurinn að reyna svara spurningunni um hvernig líf fólks væri hefði það fæðst í öðrum heimshluta. 3.1.2008 17:19 Sakar borgarleikhússtjóra um ritskoðunartilburði „Ég hélt satt að segja að íslenskir leikhússtjórar væru vaxnir upp úr svona ritskoðunartilburðum, en svo virðist ekki vera," segir Jón Viðar Jónsson leikhúsgagnrýnandi DV. 3.1.2008 16:03 Britney spókar sig með paparassavini sínum Britney Spears er alveg hætt að reyna að fela nýjasta vin sin - paparassann Adnan Ghalib. 3.1.2008 15:47 Katrin Jakobsdóttir eignaðist áramótadreng ,,Ég var búin að kaupa í matinn fyrir gamlárskvöld og undirbúa eitthvað allt annað." sagði Katrín Jakobsdóttir þingmaður hlæjandi, en hún eignaðist dreng snemma á gamlársdag. Litli drengurinn var fjórtán merkur og rúmir fimmtíu sentimetrar, og gekk fæðingin eins og í sögu. Katrín var sett á gamlárs, eða nýarsdag, en þar sem hún hafði gengið framyfir með eldri son sinn átti hún ekkert frekar von á hinum litla svona snemma. Sá eldri fæddist raunar líka í desember, og hefur parið því nokkra reynslu af því að verja jólum og áramótum í ungbarnaumsjón. 3.1.2008 14:45 Suri boðið sitt fyrsta hlutverk - sem Knútur Suri litla Cruise er ekki líklega varla byrjuð að tala, en henni eru nú þegar byrjuð að berast tilboð um kvikmyndaleik. 3.1.2008 13:30 Rooney gaf kærustunni Range Rover í jólagjöf Það eru ekki bara íslenskir viðskiptamenn, humarsúpusalar og Geir Ólafs sem keyra um á Range Rover. Coleen McLoughlin, kærasta Wayne Rooney renndi upp að hárgreiðslustofunni sinni á nýársdag í spánýnum silfurlitum Range Rover. 3.1.2008 12:36 Bjöguð byrjun á brúðkaupsferð Katherine Heigl Brúðkaup Gray's Anatomy stjörnunnar Katherine Heigl og Josh Kelley á að sögn viðstaddra að hafa verið afar fagurt og vel hepppnað, en brúðkaupsferð þeirra hjóna byrjaði ekki jafn vel. 3.1.2008 12:22 Heroes stjarna elskar frænda út af lífinu Heroes stjarnan Hayden Panettiere hefur krækt sér í meðleikara sinn, Milo Ventimiglia. Milo, sem er þrítugur, leikur frænda hinnar átján ára gömlu Hayden í þáttunum. Miklar vangaveltur hafa verið í slúðurpressunni um samband þeirra skötuhjúa, en þau hafa ekki viljað staðfesta sambandið. Erfiðlega gekk þó að fela sambandið þegar Hayden bauð Milo að eyða jólunum með fjölskyldu sinni í New York. Haft er eftir vinum leikkonunnar að hún sér afar skotin í Milo. 3.1.2008 12:05 Reykjavík ein af tíu rómantískustu borgum heims Ferðamönnum fækkar líklega ekki á landinu á þessu ári, ef þeir taka mark á ráðleggingum breskrar ferðasíðu að minnsta kosti. Vefsíðan Expedia kaus Reykjavík eina af tíu mest spennandi borgum Evrópu, og eina af tíu bestu stöðum heims til að fara í brúðkaupsferð til. Félagsskapurinn á listanum er ekkert slor, en meðal þeirra staða sem eru tilnefndir eru París, Bahamas, Barbados, Feneyjar og New York. Meðal þess sem þykir rómantískt við Reykjavík eru heitar laugar, spúandi hverir, svalir barir og ískalt vodka. Sem betur fer lætur síðan vera að minnast á að téð vodkaflaska kostar á við mánaðarlaun verkamanns í þriðja heiminum og að slagviðri er ekki rómantískasta veður sem hægt er að ímynda sér. 3.1.2008 11:04 Fengu styrk úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar Eva Þyrí Hilmarsdóttir, sem nýverið lauk einleikaraprófi í Danmörku, og Hákon Bjarnason, sem lýkur einleikaraprófi frá Listaháskóla Íslands í vor, fengu úthlutað samtals 400 þúsund krónum úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar. 2.1.2008 19:08 Baltasar Kormákur dansaði uppi á borði á nýársfagnaði Mikið var um dýrðir á stjörnuprýddu Galakvöldi á hótel Loftleiðum í gær. Tæplega þrjúhundruð gestir mættu á ballið og eftir fjöruga veislu tróðu Stebbi Hilmars, Helgi Björns, Magni og Einar Ágúst upp. Baltasar Kormákur leikstjóri kunni vel að meta tónlistina og dansaði uppi á borði þegar veislan stóð sem hæst. 2.1.2008 17:44 Leitað að tilnefningum til Vefverðlauna 2007 Samtök vefiðnaðarins hafa opnað fyrir tilnefningar til Vefverðlaunanna 2007 sem fara munu fram í byrjun febrúar 2008. Hægt er að tilnefna vefi á á heimasíðu samtakanna svef.is 2.1.2008 16:54 Sirrý skrifar bók um Örlagadaga, síðasti þátturinn á dagskrá í kvöld. Sjónvarpskonan Sirrý sest í kvöld við skriftir, en hún ætlar að skrifa bók unna upp úr sjónvarpsþætti sínum Örlagadeginum. „Þetta eru tvær seríur, fjórtán og þrjátíu þættir, svo af nógu er að taka.“ segir Sirrý. Hún segist hafa fundið fyrir þrýstingi um að koma þessum oft á tíðum mögnuðu lífsreynslusögum til stærri hóps, fólks sem ekki hefur haft aðgang að Stöð 2, eða hefur misst úr þætti. 2.1.2008 16:10 Þotuliðið fagnaði nýju ári á Hótel Borg Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, Svafa Grönfeld, rektor Háskólans í Reykjavík, og Sindri Sindrason stjórnarfomaður Eimskips voru meðal gesta á nýársfagnaði á Hótel Borg. 2.1.2008 16:08 Þjóðin fór ekki á annan endann yfir Remax auglýsingu Það eru skiptar skoðanir um fyrstu auglýsinguna sem landsmönnum er boðið upp á í miðju áramótaskaupsins. Skaupið er líklega langvinsælasta sjónvarpsefni á landinu, og er vart mannsbarn sem ekki situr límt fyrir framan skjáinn þessar síðustu stundir ársins. Margir höfðu spáð því að það fyrirtæki sem auglýsti í þessu heilagasta sjónvarpsefni landsins myndi uppskera óvild þjóðarinnar. 2.1.2008 15:44 Jón Ásgeir á nýrri einkaþotu til að vígja nýja lúxussnekkju Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson flaug ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur til Jamaíka seinnipartinn í gær. Fararkosturinn var glæný einkaþota Jóns Ásgeirs af gerðinni Falcon 2000 og tilgangur ferðarinnar er að vígja nýja lúxussnekkju þeirra hjóna. 2.1.2008 15:30 Bubbi sáttur við sjálfan sig í Skaupinu „Það er nú bara einn leikari sem er með licence to kill á Bubba og það er Hjálmar Hjálmarsson,“ segir Bubbi Morthens um frammistöðu Jóns Gnarr í Áramótaskaupinu. 2.1.2008 14:37 Habitat-parið gengur í hjónaband „Það voru einhverjir guðir góðir við okkur,“ sagði Ingibjörg Þorvaldsdóttir, en hún og Jón Arnar Guðbrandsson giftu sig í Dómkirkjunni í miðju aftakaveðrinu sunnudaginn 30. desember síðastliðinn. „Athöfnin var klukkan hálfsex og við vorum svo heppin að það lægði akkúrat á meðan svo það komust allir inn í kirkjuna.“ 2.1.2008 13:34 Giftist sterkustu konu Bretlands Benedikt Magnússon kraftajötunn giftist sterkustu konu Bretlands um næstu helgi. Sú heppna heitir Gemma Taylor og er sterkasta kona Bretlands. 2.1.2008 13:16 Lindsay nær í þrjá gæja á sólarhring Lindsay Lohan er kannski hætt að drekka, en hún er alls ekkert hætt að skemmta sér. Leikkonan var viðstödd kvikmyndahátíð í Capri á Ítalíu á dögunum, þar sem hún náði að kela við þrjá ítalska karlmenn á einum sólarhring. 2.1.2008 11:33 Tarantino í hettupeysu á nýársfagnaði Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino heiðraði gesti á nýársfagnaði á Hótel Loftleiðum með nærveru sinni ásamt vinum sínum Eli Roth og Eyþóri Guðjónssyni. 2.1.2008 09:04 Viktoría skrifar bók Victoria Beckham, sem eitt sinn upplýsti að hún hefði aldrei lesið bók til enda ætlar sjálf að skrifa bók, að sögn breska blaðsins Daily Star. 1.1.2008 14:51 Rooney rokkar og kærastan rakar saman seðlunum Knattspyrnukappinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur fengið nýtt áhugamál. Breska dagblaðið The Sun segir frá því að nú standi yfir framkvæmdir heima hjá drengnum en hann er að láta innrétta tónlistarstúdíó sem kostar um hálfan milljarð íslenskra króna. 1.1.2008 13:01 Sjá næstu 50 fréttir
Dr. Phil hitti Britney á spítalanum Spjallþáttasálfræðingurinn Dr. Phil McGraw, sem er áhorfendum Skjás Eins að góðu kunnur, mun á morgun taka upp heilan þátt sem mun einungis fjalla um málefni Britney Spears. 6.1.2008 11:27
Eru þau ekta? Kryddstúlkan Melanie B virðist hafa verið áhugasöm um myndarlegan barm Victoriu Beckham þegar þær stöllur komu sman fram á tónleikum í London í vikunni. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröð Krydstúlknanna sem eru 5.1.2008 12:53
Britney missir forsjá Britney Spears hefur misst forsjá yfir sonum hennar og Kevin Federline fyrrverandi eiginmanns hennar. Þá hefur heimsóknarrétti hennar verið frestað. Réttur í Bandaríkjunum komst að þessari niðurstöðu eftir að Britney var færð til geðrannsóknar á sjúkrahús í fyrrakvöld þegar lögregla var kvödd að heimili hennar. 5.1.2008 09:50
26 milljónum veitt til menningarstarfsemi Menningar- og ferðamálaráð boðaði til móttöku og blaðamannafundar í Iðnó í dag, í tilefni úthlutunar styrkja menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar og útnefningar Tónlistarhóps Reykjavíkur 2008. Þar gerði Margrét Sverrisdóttir formaður menningar- og ferðamálaráðs grein fyrir úthlutuninni og Ísafold - Kammersveit sem útnefnd var Tónlistarhópur Reykjavíkur 2008 lék að viðstöddum styrkþegum. 4.1.2008 20:36
Pabbar vilja Ólaf Ragnar áfram sem forseta „Okkur þykir mikilvægt að hafa mann með mikla reynslu og því bendum við á Ólaf Ragnar sem næsta forseta," segja pabbar.is 4.1.2008 16:01
Baltasar kallar eftir kvikmyndaþorpi í Reykjavík Baltasar Kormákur leikstjóri vill að byggt verði kvikmyndaþorp í Reykjavík. „Hugmyndin er að þjappa saman kvikmyndagerðarmönnum og þarna verði allt á sama stað, bæði stúdíó, hljóðvinnsluaðstaða og skrifstofuaðstaða fyrir kvikmyndafyrirtækin. Þetta er í raun þróuð hugmynd að kvikmyndaveri.“ 4.1.2008 15:49
Eli Roth veitir fyrsta viðtalið á Bylgjunni Þeir félagar Eli Roth og Quentin Tarantino hafa ekki beinlínis verið í felum í fríi sínu á klakanum. Þeir hafa þó hingað til ekki viljað ræða við fjölmiða, en á því verður breyting í dag. 4.1.2008 13:57
Við erum ekki ofbeldismenn „Fazmo er eitthvað sem er ekki til í dag. Það er með öllu ólýðanlegt og óþolandi að verið sé að bendla mig og Hallgrím ítrekað við eitthvað sem við komum ekki nálægt,“ segir Ingvar Þór Gylfason gjarnan kenndur við hina svokölluðu Fazmoklíku. 4.1.2008 13:38
Miðasala hafin á Tommy Lee og Dj Aero Miðasala á Burn Partýið á Nasa 25 janúar þar sem Tommy Lee og Dj Aero munu gera allt vitlaust hefst í dag á midi.is. Tommy Lee þarf varla að kynna fyrir neinum. Hann stofnaði Mötley Crüe, lék annað aðalhlutverka í hressilegu heimamyndbandi með eiginkonu sinni Pamelu Anderson, var með sína eigin sjónvarpsþætti og lamdi Kid Rock í beinni á MTV verðlaunaafhendingunni, auk þess að vera einn meðlima í hinni Magna-lausu hljómsveit Supernova. 4.1.2008 13:20
Hundurinn Lúkas missti sig í steikunum yfir jólin „Hann hefur það bara ljómandi gott og er orðinn feitur og pattaralegur enda hefur hann legið í steikunum yfir hátíðarnar,“ segir Kristjana Margrét Svansdóttir eigandi Lúkasar. 4.1.2008 13:00
Britney gæti misst forræðið fyrir fullt og allt Havaríið í kringum Britney Spears í nótt gæti endanlega kostað hana forræðið yfir sonum sínum tveimur. Dómari veitti Kevin Federline, fyrrverandi eiginmanni hennar, tímabundið forræði yfir drengjunum í haust, en Britney hefur haft umgengnisrétt við þá. Það skilyrði var sett að hjónin fyrrverandi neyttu hvorki áfengis né fíkniefna á meðan börnin væru hjá þeim. 4.1.2008 12:17
Lindsay dottin í það Lindsay Lohan er nýkomin úr þriggja mánaða meðferð - annarri tveggja sem hún fór í á síðasta ári - en hún lætur það ekki stöðva sig í að fá sér kampavínstár á gamlárskvöld. 4.1.2008 10:49
Viðar nýr stjórnanandi Útvarpsleikhússins Viðar Eggertsson leikstjóri hefur verið ráðinn stjórnandi Útvarpsleikhússins sem verkefnisstjóri leiklistar á Rás 1 Ríkisútvarpsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 4.1.2008 10:19
Britney sótt á sjúkrabíl til geðrannsóknar Sjúkrabíll sótti Britney Spears að heimili hennar í Beverly Hills í nótt og flutti hana á Cedars-Sinai sjúkrahúsið til geðrannsóknar. Britney var heima í annarlegu ástandi með syni sína tvo þegar lögregla hugðist sækja þá og skila þeim til föður síns. Á tímabili var fjöldi lögreglumanna, slökkvilið, tveir sjúkrabílar og lögregluþyrla á staðnum, en engan sakaði í atgangnum. 4.1.2008 09:44
Bannað börnum Blátt bann við auglýsingum á skyndibita í bresku barnasjónvarpi tók gildi um áramótin. 4.1.2008 06:00
Hver fer til Belgrad? Það kemur í ljós laugardagskvöldið 23. febrúar hvaða lag verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Belgrad í maí. Keppnin hefur sem kunnugt er farið fram í Laugardagslögunum og það eru enn sjö þættir eftir. Fyrirkomulag keppninnar þykir nokkuð flókið og því er ekki úr vegi að útskýra næstu skref. 4.1.2008 04:00
Afmælisdagurinn gæti komið þér í belgíska sjónvarpið Belgíska ríkissjónvarpið leitar nú að þáttakendum í nýrri heimildarmynd sem fjallar um misjöfn örlög fólks sem á það eitt sameiginlegt að hafa fæðst sama dag. Í myndinni er fylgst með fólki sem fæðist á sama degi á mismunandi stöðum í heiminum, og er tilgangurinn að reyna svara spurningunni um hvernig líf fólks væri hefði það fæðst í öðrum heimshluta. 3.1.2008 17:19
Sakar borgarleikhússtjóra um ritskoðunartilburði „Ég hélt satt að segja að íslenskir leikhússtjórar væru vaxnir upp úr svona ritskoðunartilburðum, en svo virðist ekki vera," segir Jón Viðar Jónsson leikhúsgagnrýnandi DV. 3.1.2008 16:03
Britney spókar sig með paparassavini sínum Britney Spears er alveg hætt að reyna að fela nýjasta vin sin - paparassann Adnan Ghalib. 3.1.2008 15:47
Katrin Jakobsdóttir eignaðist áramótadreng ,,Ég var búin að kaupa í matinn fyrir gamlárskvöld og undirbúa eitthvað allt annað." sagði Katrín Jakobsdóttir þingmaður hlæjandi, en hún eignaðist dreng snemma á gamlársdag. Litli drengurinn var fjórtán merkur og rúmir fimmtíu sentimetrar, og gekk fæðingin eins og í sögu. Katrín var sett á gamlárs, eða nýarsdag, en þar sem hún hafði gengið framyfir með eldri son sinn átti hún ekkert frekar von á hinum litla svona snemma. Sá eldri fæddist raunar líka í desember, og hefur parið því nokkra reynslu af því að verja jólum og áramótum í ungbarnaumsjón. 3.1.2008 14:45
Suri boðið sitt fyrsta hlutverk - sem Knútur Suri litla Cruise er ekki líklega varla byrjuð að tala, en henni eru nú þegar byrjuð að berast tilboð um kvikmyndaleik. 3.1.2008 13:30
Rooney gaf kærustunni Range Rover í jólagjöf Það eru ekki bara íslenskir viðskiptamenn, humarsúpusalar og Geir Ólafs sem keyra um á Range Rover. Coleen McLoughlin, kærasta Wayne Rooney renndi upp að hárgreiðslustofunni sinni á nýársdag í spánýnum silfurlitum Range Rover. 3.1.2008 12:36
Bjöguð byrjun á brúðkaupsferð Katherine Heigl Brúðkaup Gray's Anatomy stjörnunnar Katherine Heigl og Josh Kelley á að sögn viðstaddra að hafa verið afar fagurt og vel hepppnað, en brúðkaupsferð þeirra hjóna byrjaði ekki jafn vel. 3.1.2008 12:22
Heroes stjarna elskar frænda út af lífinu Heroes stjarnan Hayden Panettiere hefur krækt sér í meðleikara sinn, Milo Ventimiglia. Milo, sem er þrítugur, leikur frænda hinnar átján ára gömlu Hayden í þáttunum. Miklar vangaveltur hafa verið í slúðurpressunni um samband þeirra skötuhjúa, en þau hafa ekki viljað staðfesta sambandið. Erfiðlega gekk þó að fela sambandið þegar Hayden bauð Milo að eyða jólunum með fjölskyldu sinni í New York. Haft er eftir vinum leikkonunnar að hún sér afar skotin í Milo. 3.1.2008 12:05
Reykjavík ein af tíu rómantískustu borgum heims Ferðamönnum fækkar líklega ekki á landinu á þessu ári, ef þeir taka mark á ráðleggingum breskrar ferðasíðu að minnsta kosti. Vefsíðan Expedia kaus Reykjavík eina af tíu mest spennandi borgum Evrópu, og eina af tíu bestu stöðum heims til að fara í brúðkaupsferð til. Félagsskapurinn á listanum er ekkert slor, en meðal þeirra staða sem eru tilnefndir eru París, Bahamas, Barbados, Feneyjar og New York. Meðal þess sem þykir rómantískt við Reykjavík eru heitar laugar, spúandi hverir, svalir barir og ískalt vodka. Sem betur fer lætur síðan vera að minnast á að téð vodkaflaska kostar á við mánaðarlaun verkamanns í þriðja heiminum og að slagviðri er ekki rómantískasta veður sem hægt er að ímynda sér. 3.1.2008 11:04
Fengu styrk úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar Eva Þyrí Hilmarsdóttir, sem nýverið lauk einleikaraprófi í Danmörku, og Hákon Bjarnason, sem lýkur einleikaraprófi frá Listaháskóla Íslands í vor, fengu úthlutað samtals 400 þúsund krónum úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar. 2.1.2008 19:08
Baltasar Kormákur dansaði uppi á borði á nýársfagnaði Mikið var um dýrðir á stjörnuprýddu Galakvöldi á hótel Loftleiðum í gær. Tæplega þrjúhundruð gestir mættu á ballið og eftir fjöruga veislu tróðu Stebbi Hilmars, Helgi Björns, Magni og Einar Ágúst upp. Baltasar Kormákur leikstjóri kunni vel að meta tónlistina og dansaði uppi á borði þegar veislan stóð sem hæst. 2.1.2008 17:44
Leitað að tilnefningum til Vefverðlauna 2007 Samtök vefiðnaðarins hafa opnað fyrir tilnefningar til Vefverðlaunanna 2007 sem fara munu fram í byrjun febrúar 2008. Hægt er að tilnefna vefi á á heimasíðu samtakanna svef.is 2.1.2008 16:54
Sirrý skrifar bók um Örlagadaga, síðasti þátturinn á dagskrá í kvöld. Sjónvarpskonan Sirrý sest í kvöld við skriftir, en hún ætlar að skrifa bók unna upp úr sjónvarpsþætti sínum Örlagadeginum. „Þetta eru tvær seríur, fjórtán og þrjátíu þættir, svo af nógu er að taka.“ segir Sirrý. Hún segist hafa fundið fyrir þrýstingi um að koma þessum oft á tíðum mögnuðu lífsreynslusögum til stærri hóps, fólks sem ekki hefur haft aðgang að Stöð 2, eða hefur misst úr þætti. 2.1.2008 16:10
Þotuliðið fagnaði nýju ári á Hótel Borg Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, Svafa Grönfeld, rektor Háskólans í Reykjavík, og Sindri Sindrason stjórnarfomaður Eimskips voru meðal gesta á nýársfagnaði á Hótel Borg. 2.1.2008 16:08
Þjóðin fór ekki á annan endann yfir Remax auglýsingu Það eru skiptar skoðanir um fyrstu auglýsinguna sem landsmönnum er boðið upp á í miðju áramótaskaupsins. Skaupið er líklega langvinsælasta sjónvarpsefni á landinu, og er vart mannsbarn sem ekki situr límt fyrir framan skjáinn þessar síðustu stundir ársins. Margir höfðu spáð því að það fyrirtæki sem auglýsti í þessu heilagasta sjónvarpsefni landsins myndi uppskera óvild þjóðarinnar. 2.1.2008 15:44
Jón Ásgeir á nýrri einkaþotu til að vígja nýja lúxussnekkju Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson flaug ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur til Jamaíka seinnipartinn í gær. Fararkosturinn var glæný einkaþota Jóns Ásgeirs af gerðinni Falcon 2000 og tilgangur ferðarinnar er að vígja nýja lúxussnekkju þeirra hjóna. 2.1.2008 15:30
Bubbi sáttur við sjálfan sig í Skaupinu „Það er nú bara einn leikari sem er með licence to kill á Bubba og það er Hjálmar Hjálmarsson,“ segir Bubbi Morthens um frammistöðu Jóns Gnarr í Áramótaskaupinu. 2.1.2008 14:37
Habitat-parið gengur í hjónaband „Það voru einhverjir guðir góðir við okkur,“ sagði Ingibjörg Þorvaldsdóttir, en hún og Jón Arnar Guðbrandsson giftu sig í Dómkirkjunni í miðju aftakaveðrinu sunnudaginn 30. desember síðastliðinn. „Athöfnin var klukkan hálfsex og við vorum svo heppin að það lægði akkúrat á meðan svo það komust allir inn í kirkjuna.“ 2.1.2008 13:34
Giftist sterkustu konu Bretlands Benedikt Magnússon kraftajötunn giftist sterkustu konu Bretlands um næstu helgi. Sú heppna heitir Gemma Taylor og er sterkasta kona Bretlands. 2.1.2008 13:16
Lindsay nær í þrjá gæja á sólarhring Lindsay Lohan er kannski hætt að drekka, en hún er alls ekkert hætt að skemmta sér. Leikkonan var viðstödd kvikmyndahátíð í Capri á Ítalíu á dögunum, þar sem hún náði að kela við þrjá ítalska karlmenn á einum sólarhring. 2.1.2008 11:33
Tarantino í hettupeysu á nýársfagnaði Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino heiðraði gesti á nýársfagnaði á Hótel Loftleiðum með nærveru sinni ásamt vinum sínum Eli Roth og Eyþóri Guðjónssyni. 2.1.2008 09:04
Viktoría skrifar bók Victoria Beckham, sem eitt sinn upplýsti að hún hefði aldrei lesið bók til enda ætlar sjálf að skrifa bók, að sögn breska blaðsins Daily Star. 1.1.2008 14:51
Rooney rokkar og kærastan rakar saman seðlunum Knattspyrnukappinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur fengið nýtt áhugamál. Breska dagblaðið The Sun segir frá því að nú standi yfir framkvæmdir heima hjá drengnum en hann er að láta innrétta tónlistarstúdíó sem kostar um hálfan milljarð íslenskra króna. 1.1.2008 13:01