Fleiri fréttir Stórbruni í miðbæ Reykjavíkur Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað til þegar eldur braust út í miðbæ Reykjavíkur síðasta vetrardag. Tvö af elstu og sögufrægustu húsum borgarinnar urðu alelda á augnabliki. Húsið við Lækjargötu 2 stórskemmdist og Austurstræti 22 er ónýtt. 21.4.2007 00:01 Kannski er ég bara gamaldags Ólöf Arnalds er 27 ára tónlistarkona úr Reykjavík sem hefur hlotið mikla athygli síðasta misserið. Hún söng nokkur lög á Seríu, sólóplötu Skúla Sverrissonar sem kom út í fyrra, og nýlega kom út fyrsta sólóplata hennar, ,,Við og við“. 21.4.2007 00:01 Baðkrísan mikla Frá örófi alda hafa böð verið mikill lúxus og stór liður í fegurð kvenna. Persónulega líst mér best á tíma Rómverja og Egypta þegar mörgum tímum var eytt í böð úr fínustu ilmolíum eða jafnvel liggjandi í mjólk og hunangi eins og Kleópatra. 21.4.2007 00:01 Peningar kaupa ekki smekk Pólski stílistinn Agnieska Baranowska hefur vakið athygli á götum Reykjavíkur sem hin glæsilega og ofursmekklega unnusta tónlistarmannsins Barða Jóhannssonar. 21.4.2007 00:01 Stundum er ballettinn nánast eins og herþjónusta Þótti ekkert skrítið þegar þú varst lítill að vera í ballettsokkabuxum en ekki í takkaskóm? Það var ákveðið tímabil þegar ég var alltaf valinn síðastur í lið í boltaleikjum en það var fljótt að ganga yfir. 21.4.2007 00:01 Stíll snýst ekki bara um tísku...“ „Ég hef alltaf gefið mig hundrað prósent í allt sem ég hef tekið mér fyrir hendur,“ sagði Mademoiselle Chanel, ein frægasta tískudrottning allra tíma. Gabrielle „Coco“ Chanel var einstaklega vel gefin kona. Hún var snillingur í samræðulist, framúrskarandi reiðkona og fær í stangveiði. 21.4.2007 00:01 Van Halen kominn úr meðferð Gítarleikarinn Eddie Van Halen, úr rokkhljómsveitinni Van Halen, er kominn úr meðferð eftir að hafa dvalist þar í einn mánuð. Rokkarinn, sem er 52 ára gamall, kemur fram í Phoenix í dag en það mun vera í fyrsta sinn sem hann kemur opinberlega fram eftir að meðferðinni lauk. Þar mun hann kynna tvo gítara sem einungis eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. 20.4.2007 16:31 Alec Baldwin hefur í hótunum við dóttur sína Leikararnir Alec Baldwin og Kim Basinger hafa barist um forræði dóttur sinnar Ireland, sem er 11 ára gömul, í meira en þrjú ár en þau skildu árið 2001 eftir átta ára hjónaband. Í byrjun höfðu þau sameiginlegt forræði en Ireland býr nú með móður sinni í Los Angeles þar sem hún gengur í skóla en Alec býr í New York. 20.4.2007 15:53 Faðir Britney segir hana hafa verið óviðráðanlega Jamie Spears, faðir söngkonunnar Britney Spears, hefur gagnrýnt dóttur sína opinberlega fyrir að hafa kennt umboðsmanni sínum og fjölskyldu um erfiðleikana sem hafa hrjáð poppprinsessuna undanfarið. Sendi Jamie tölvupóst til dagblaðsins NY Post þar sem hann tekur upp hanskann fyrir fyrrum umboðsmann Britneyar, Larry Rudolph, en hann fékk reisupassann frá Britney í síðustu viku. 20.4.2007 15:24 Íslensk ástarsaga slær í gegn á netinu Stuttmynd Kosta Ríku-búans Estebans Richmon um samband sitt við fyrirsætuna Heiðveigu Þráinsdóttur hefur slegið í gegn á YouTube.com. Tengill á umrætt myndband, Love Story on My Space, hefur gengið manna á milli á netinu við miklar vinsældir. 20.4.2007 11:00 Fálkaorður fyrir fúlgur fjár Íslensk fálkaorða er á meðal muna sem orðu- og myntsalinn Najafgholi Chalabiani býður upp á eBay þessa dagana. Á heimasíðu fyrirtækisins Najaf Coins and Collectibles, sem Chalabiani rekur í Vancouver í Kanada, má finna ellefu íslenskar fálkaorður til viðbótar. 20.4.2007 10:45 Cowell ríkari en Robbie Idol-dómarinn Simon Cowell hefur skotist upp listann yfir ríkustu menn Bretlands síðasta árið. Velgengni hans er slík að hann er orðinn ríkari en söngvarinn Robbie Williams sem lengi hefur verið meðal ríkustu manna í poppbransanum. Auðævi Simons Cowell eru metin á yfir 13 milljarða króna og hafa aukist um yfir fimm milljarða síðasta árið. 20.4.2007 10:30 Jude Law ástfanginn Jude Law hefur fundið ástina á ný. Sex mánuðir eru liðnir síðan sambandi hans og leikkonunnar Siennu Miller lauk og síðan þá hefur hann verið orðaður við ótal konur í fjölmiðlum. 20.4.2007 10:30 Leitin að næstu sjónvarpsstjörnu Það hlaut að koma að því. Strákarnir eru snúnir aftur ... fyndnari og frískari en nokkru sinni fyrr. Og markmið þeirra er aðeins eitt: Að leita að næstu sjónvarpsstjörnur Íslands... sjálfum arftökum sínum. 20.4.2007 10:24 Allt í kjölfar Airwaves? Hljómsveitir og tónlistarfólk sem dreymir um að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í haust geta byrjað að sækja um. Ýmislegt gott hefur rekið á fjörur íslenskra sveita í kjölfar Airwaves þannig að það er margt galnara hægt að gera en að senda inn umsókn. 20.4.2007 10:00 Ávaxtarkarfan verður að sinfóníu Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson situr nú sveittur og semur hljómsveitarverk úr tónlist Ávaxtarkörfunanar fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. Áætlað er að það verði flutt 12. júní en þetta barnaleikrit Þorvalds og Kristlaugar Maríu Sigurðardóttur sló eftirminnilega í gegn þegar það var frumsýnt árið 1998. Það var síðan tekið aftur til sýningar árið 2003 og var aðsóknin engu síðri þá. 20.4.2007 09:45 Deerhoof: Friend Opportunity -fjórar stjörnur The Runners Four með Deerhoof var án ef ein af bestu plötum ársins 2005 og var mun sykursætari en fyrri verk hljómsveitarinnar. Á Friend Opportunity hljómar Deerhoof mun líkari því sem hún gerði fyrir The Runners Four en poppið heldur þó áfram að vera nokkuð ríkjandi. Hér er samt ekki um að ræða eitthvað einn, tveir, þrír tyggjókúlu popp, heldur rokkað, vel framsækið og dýrslegt popp. 20.4.2007 09:30 Einyrkinn sem varð að hljómsveit Fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Seabear kemur út í lok apríl. Morr Music gefur plötuna svo út erlendis. 20.4.2007 09:00 Horft inn um skráargatið Er hjónabandið hagkvæmnisráðstöfun, fyrirtæki eða loforð um skilyrðislausa ást? Elva Ósk Ólafsdóttir ræddi við blaðamann um hálan ís og heilmikinn þroska. 20.4.2007 08:45 Fyrir rokkþyrsta Hljómsveitin Dr. Spock hyggst veita rokkþyrstum almúganum fyllingu á skemmtistaðnum Grand Rokki í kvöld. Þeim til fulltingis verða félagar úr hljómsveitinni Drep. Fyrrgreinda bandið er þekkt fyrir líflega og hressandi sviðsframkomu og má því líklegt teljast að það verði svolítið fútt í þessu hjá þeim. 20.4.2007 08:00 Ólík öllu öðru Bandaríska hljómsveitin The Doors fagnar því um þessar mundir með viðamikilli endurútgáfuröð að fjörutíu ár eru liðin frá útgáfu fyrstu Doors-plötunnar. Trausti Júlíusson rifjaði upp kynnin af þessari áhrifamiklu sveit og skoðaði nýju útgáfurnar. 20.4.2007 07:30 Rætt um listir í skólakerfinu Myndlistarskólinn í Reykjavík gengst fyrir námstefnu um möguleika listnámskennslu í almennu skólastarfi í dag og á morgun. Yfirskrift stefnunnar er „KnowHow” en að því verkefni standa listaskólar í fjórum Evrópulöndum. 20.4.2007 06:45 Þótti lík þessari Ragnhildi í Kastljósinu Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur verið mikið fjarverandi frá skjánum undanfarna tvo mánuði og fyrir því er góð ástæða. „Ég hef verið í starfsnámi enda útskrifast ég úr sjúkraþjálfunarnáminu sextánda júní,“ sagði Ragnhildur þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Sjónvarpskonan góðkunna segist verða ákaflega fegin þegar þessari törn lýkur. 20.4.2007 06:30 Sólin skein skært í Borgarleikhúsinu Afmælistónleikar hljómsveitarinnar Síðan skein sól í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld heppnuðust frábærlega. Helgi Björnsson og félagar voru í miklu stuði og áhorfendur nutu stundarinnar vel. 20.4.2007 06:00 Nýtt frá White Stripes Ný plata frá hljómsveitinni The White Stripes kemur í verslanir hinn 18. júní næstkomandi. Þetta verður sjötta hljóðversplata The White Stripes, sú fyrsta síðan Get Behind Me Satan kom út árið 2005. 20.4.2007 06:00 Ekki alvöru baunir Kaffibaunir bárust frá norð-austurhluta Afríku út um allan heim. 20.4.2007 00:01 Gersemar gærdagsins, sýning Turak-leikhússins - fjórar stjörnur Landsmenn geta hugsað sér glatt til menningarglóðarinnar fram á vorið því enn stendur yfir franska menningarkynningin Pourquoi pas? og hingað streymir hæfileikafólk frá meginlandinu sem fúst er að skemmta okkur og fræða. Á mánudagskvöld var sett upp óvenjuleg leiksýning í Kúlu Þjóðleikhússins en sýning sú ferðast um landið þessa dagana og verður hún sett upp í flestum fjórðungum auk sýninga í Hafnarfirði og á Reykjanesi. 20.4.2007 00:01 Jude Law er með nýrri kærustu Jude Law er kominn með nýja kærustu. Nýja konan er bandarísk, fædd í San Francisco og heitir Kim Hersov. Hún á tvö börn og starfar sem blaðamaður í London hjá tímaritinu Harper's Bazaar. Þau sáust nýlega saman í fríi á Indlandi, hann með myndavél, hún með sólhatt. Vinur leikarans segir þau hafa hist fyrir tveimur mánuðum og sambandið hafi þróast í rólegheitum síðan. 19.4.2007 23:16 Tími kryddjurtanna nálgast Nú er mál að fara að huga að matjurtagarðinum, ef einhverrar uppskeru á að vera að vænta í sumar. Svava Rafnsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Blómavali, á ráð undir rifi hverju hvað varðar kryddjurtir. 19.4.2007 17:00 Til heiðurs merkisberunum Djasshátíð Garðabæjar hefst í dag og stendur fram á laugardag. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en hún heppnaðist með afbrigðum vel í fyrra. 19.4.2007 16:00 Stórafmæli á Seltjarnarnesi „Það eru nú að vísu 42 ár síðan ég byrjaði, sagan nær aðeins lengra aftur,“ segir Garðar Guðmundsson, stofnandi Íþróttafélagsins Gróttu á Seltjarnarnesi. 40 ár eru liðin frá stofnun félagsins um þessar mundir og verður afmælinu fagnað með hátíðardagskrá í Íþróttahúsi Seltjarnarness í dag. 19.4.2007 15:00 Sígauni með sinfóníunni Guðný Guðmundsdóttir hefur verið konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands í rúm þrjátíu ár. Sjálf segist hún ekki hafa tölu á þeim tónleikum þar sem hún hefur leikið einleik með sveitinni enda er hún ekkert upptekin af því að telja. 19.4.2007 14:30 Óvænt samstaða myndast innan leikarastéttarinnar „Þetta er rétt og þessi samstaða er vægast stórkostleg,“ segir Randver Þorláksson, formaður Félags íslenskra leikara, en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þó nokkuð margir ungir leikarar hafnað hlutverkum í sjónvarpsþáttaröðinni Pressu vegna ósættis um launamál. 19.4.2007 14:30 Ólöf og félagar leggja í hann Tónleikaferð þeirra Ólafar Arnalds, Lay Low og Péturs Ben um landið hefst í kvöld. Fyrstu tónleikarnir eru á Egilsstöðum. 19.4.2007 14:00 Matreiðir af miklum móð Leikarinn Orri Huginn Ágústsson stundar eldamennsku eins og aðrir stunda golf. Hann sótti grillið inn í skúr fyrir mánuði. 19.4.2007 13:30 Modest Mouse: We Were Dead Before the Ship Even Sank - þrjár stjörnur We Were Dead Before the Ship Even Sank hér getur ekki verið um að ræða nokkra aðra sveit en Modest Mouse. Fyrsta lagið, March Into the Sea, er líka eins Modest Mouse-legt og lag getur hugsast orðið. Annað lagið, Dashboard, er síðan kennimerki hinnar nýju Modest Mouse sem er allt í einu farin að semja slagara sem fá ofspilun í útvarpi. Flott upphaf á plötu og sannar strax að Modest Mouse er eðalsveit. En síðan kárnar gamanið. 19.4.2007 13:00 Fullnaðarsigur Skerjafjarðarskáldsins Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins hefur Kristján Hreinsson Skerjafjarðarskáld unnið fullnaðarsigur í deilu sinni og Sveins Rúnars Sigurðsonar vegna Eurovsion-lagsins Valentine‘s Lost. 19.4.2007 12:30 Rautt kjöt orsök brjóstakrabbameins Tengsl eru talin vera á milli neyslu unnins rauðs kjöts og brjóstakrabbameins. 19.4.2007 12:00 Fransmenn og fjölskyldufjör Borgarbókasafnið fagnar Viku bókarinnar með fjölbreyttri dagskrá um alla borg. Í dag verður til dæmis efnt til fjölskylduhátíða á vegum safnsins í Árbæ og Grafarvogi auk þess sem heilmikið verður um að vera í Grófarhúsinu við Tryggvagötu. 19.4.2007 12:00 Ferry biðst afsökunar Söngvarinn Bryan Ferry hefur beðist afsökunar á jákvæðum ummælum sínum um nasista. Ferry sagði í viðtali að valdatími nasista væri „hreint frábær“. 19.4.2007 12:00 Hvað á barnið að borða? Hinn 7. maí næstkomandi fer fram námskeið í Heilsuhúsinu um hvernig á að útbúa einfaldan en næringarríkan mat fyrir börn frá sex mánaða aldri. Farið verður yfir á hvaða fæðutegundum er gott að byrja og hvenær. 19.4.2007 11:00 Dularfullar skepnur Kómedíuleikhúsið frumsýnir einleikinn Skrímsli í Baldurshaga á Bíldudal í dag. Mun þetta vera í annað sinn sem atvinnnuleikhús frumsýnir á Bíldudal, en áður hefur Kómedíuleikhúsið frumsýnt þar einleikinn um Mugg. 19.4.2007 11:00 FBI í jákvæðu ljósi hvíta tjaldsins Fáar stofnanir eru jafn samofnar bandarísku þjóðlífi og alríkislögreglan, FBI, og Hollywood hefur löngum hrifist af FBI þótt lítið sé um gagnrýni á hana. 19.4.2007 11:00 Bubbi og Tolli undir merkjum Kaupþings Bræðurnir Tolli og Bubbi Morthens halda til Lúxemborgar í byrjun maí, þar sem þeir verða með listviðburði á vegum Kaupþings. „Ég er að fara að halda sýningu í einhverju menningarsetri þarna, sem mig minnir að heiti Le Moulin. Þetta er gamalt klaustur sem var síðar notað sem fangelsi. 19.4.2007 10:00 Á heimshornaflakki Nýstofnaður Kvennakór Háskóla Íslands heldur tónleika í hátíðarsal skólans í dag og fagnar þar sumardeginum fyrsta með gleði og söng. 19.4.2007 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stórbruni í miðbæ Reykjavíkur Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað til þegar eldur braust út í miðbæ Reykjavíkur síðasta vetrardag. Tvö af elstu og sögufrægustu húsum borgarinnar urðu alelda á augnabliki. Húsið við Lækjargötu 2 stórskemmdist og Austurstræti 22 er ónýtt. 21.4.2007 00:01
Kannski er ég bara gamaldags Ólöf Arnalds er 27 ára tónlistarkona úr Reykjavík sem hefur hlotið mikla athygli síðasta misserið. Hún söng nokkur lög á Seríu, sólóplötu Skúla Sverrissonar sem kom út í fyrra, og nýlega kom út fyrsta sólóplata hennar, ,,Við og við“. 21.4.2007 00:01
Baðkrísan mikla Frá örófi alda hafa böð verið mikill lúxus og stór liður í fegurð kvenna. Persónulega líst mér best á tíma Rómverja og Egypta þegar mörgum tímum var eytt í böð úr fínustu ilmolíum eða jafnvel liggjandi í mjólk og hunangi eins og Kleópatra. 21.4.2007 00:01
Peningar kaupa ekki smekk Pólski stílistinn Agnieska Baranowska hefur vakið athygli á götum Reykjavíkur sem hin glæsilega og ofursmekklega unnusta tónlistarmannsins Barða Jóhannssonar. 21.4.2007 00:01
Stundum er ballettinn nánast eins og herþjónusta Þótti ekkert skrítið þegar þú varst lítill að vera í ballettsokkabuxum en ekki í takkaskóm? Það var ákveðið tímabil þegar ég var alltaf valinn síðastur í lið í boltaleikjum en það var fljótt að ganga yfir. 21.4.2007 00:01
Stíll snýst ekki bara um tísku...“ „Ég hef alltaf gefið mig hundrað prósent í allt sem ég hef tekið mér fyrir hendur,“ sagði Mademoiselle Chanel, ein frægasta tískudrottning allra tíma. Gabrielle „Coco“ Chanel var einstaklega vel gefin kona. Hún var snillingur í samræðulist, framúrskarandi reiðkona og fær í stangveiði. 21.4.2007 00:01
Van Halen kominn úr meðferð Gítarleikarinn Eddie Van Halen, úr rokkhljómsveitinni Van Halen, er kominn úr meðferð eftir að hafa dvalist þar í einn mánuð. Rokkarinn, sem er 52 ára gamall, kemur fram í Phoenix í dag en það mun vera í fyrsta sinn sem hann kemur opinberlega fram eftir að meðferðinni lauk. Þar mun hann kynna tvo gítara sem einungis eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. 20.4.2007 16:31
Alec Baldwin hefur í hótunum við dóttur sína Leikararnir Alec Baldwin og Kim Basinger hafa barist um forræði dóttur sinnar Ireland, sem er 11 ára gömul, í meira en þrjú ár en þau skildu árið 2001 eftir átta ára hjónaband. Í byrjun höfðu þau sameiginlegt forræði en Ireland býr nú með móður sinni í Los Angeles þar sem hún gengur í skóla en Alec býr í New York. 20.4.2007 15:53
Faðir Britney segir hana hafa verið óviðráðanlega Jamie Spears, faðir söngkonunnar Britney Spears, hefur gagnrýnt dóttur sína opinberlega fyrir að hafa kennt umboðsmanni sínum og fjölskyldu um erfiðleikana sem hafa hrjáð poppprinsessuna undanfarið. Sendi Jamie tölvupóst til dagblaðsins NY Post þar sem hann tekur upp hanskann fyrir fyrrum umboðsmann Britneyar, Larry Rudolph, en hann fékk reisupassann frá Britney í síðustu viku. 20.4.2007 15:24
Íslensk ástarsaga slær í gegn á netinu Stuttmynd Kosta Ríku-búans Estebans Richmon um samband sitt við fyrirsætuna Heiðveigu Þráinsdóttur hefur slegið í gegn á YouTube.com. Tengill á umrætt myndband, Love Story on My Space, hefur gengið manna á milli á netinu við miklar vinsældir. 20.4.2007 11:00
Fálkaorður fyrir fúlgur fjár Íslensk fálkaorða er á meðal muna sem orðu- og myntsalinn Najafgholi Chalabiani býður upp á eBay þessa dagana. Á heimasíðu fyrirtækisins Najaf Coins and Collectibles, sem Chalabiani rekur í Vancouver í Kanada, má finna ellefu íslenskar fálkaorður til viðbótar. 20.4.2007 10:45
Cowell ríkari en Robbie Idol-dómarinn Simon Cowell hefur skotist upp listann yfir ríkustu menn Bretlands síðasta árið. Velgengni hans er slík að hann er orðinn ríkari en söngvarinn Robbie Williams sem lengi hefur verið meðal ríkustu manna í poppbransanum. Auðævi Simons Cowell eru metin á yfir 13 milljarða króna og hafa aukist um yfir fimm milljarða síðasta árið. 20.4.2007 10:30
Jude Law ástfanginn Jude Law hefur fundið ástina á ný. Sex mánuðir eru liðnir síðan sambandi hans og leikkonunnar Siennu Miller lauk og síðan þá hefur hann verið orðaður við ótal konur í fjölmiðlum. 20.4.2007 10:30
Leitin að næstu sjónvarpsstjörnu Það hlaut að koma að því. Strákarnir eru snúnir aftur ... fyndnari og frískari en nokkru sinni fyrr. Og markmið þeirra er aðeins eitt: Að leita að næstu sjónvarpsstjörnur Íslands... sjálfum arftökum sínum. 20.4.2007 10:24
Allt í kjölfar Airwaves? Hljómsveitir og tónlistarfólk sem dreymir um að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í haust geta byrjað að sækja um. Ýmislegt gott hefur rekið á fjörur íslenskra sveita í kjölfar Airwaves þannig að það er margt galnara hægt að gera en að senda inn umsókn. 20.4.2007 10:00
Ávaxtarkarfan verður að sinfóníu Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson situr nú sveittur og semur hljómsveitarverk úr tónlist Ávaxtarkörfunanar fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. Áætlað er að það verði flutt 12. júní en þetta barnaleikrit Þorvalds og Kristlaugar Maríu Sigurðardóttur sló eftirminnilega í gegn þegar það var frumsýnt árið 1998. Það var síðan tekið aftur til sýningar árið 2003 og var aðsóknin engu síðri þá. 20.4.2007 09:45
Deerhoof: Friend Opportunity -fjórar stjörnur The Runners Four með Deerhoof var án ef ein af bestu plötum ársins 2005 og var mun sykursætari en fyrri verk hljómsveitarinnar. Á Friend Opportunity hljómar Deerhoof mun líkari því sem hún gerði fyrir The Runners Four en poppið heldur þó áfram að vera nokkuð ríkjandi. Hér er samt ekki um að ræða eitthvað einn, tveir, þrír tyggjókúlu popp, heldur rokkað, vel framsækið og dýrslegt popp. 20.4.2007 09:30
Einyrkinn sem varð að hljómsveit Fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Seabear kemur út í lok apríl. Morr Music gefur plötuna svo út erlendis. 20.4.2007 09:00
Horft inn um skráargatið Er hjónabandið hagkvæmnisráðstöfun, fyrirtæki eða loforð um skilyrðislausa ást? Elva Ósk Ólafsdóttir ræddi við blaðamann um hálan ís og heilmikinn þroska. 20.4.2007 08:45
Fyrir rokkþyrsta Hljómsveitin Dr. Spock hyggst veita rokkþyrstum almúganum fyllingu á skemmtistaðnum Grand Rokki í kvöld. Þeim til fulltingis verða félagar úr hljómsveitinni Drep. Fyrrgreinda bandið er þekkt fyrir líflega og hressandi sviðsframkomu og má því líklegt teljast að það verði svolítið fútt í þessu hjá þeim. 20.4.2007 08:00
Ólík öllu öðru Bandaríska hljómsveitin The Doors fagnar því um þessar mundir með viðamikilli endurútgáfuröð að fjörutíu ár eru liðin frá útgáfu fyrstu Doors-plötunnar. Trausti Júlíusson rifjaði upp kynnin af þessari áhrifamiklu sveit og skoðaði nýju útgáfurnar. 20.4.2007 07:30
Rætt um listir í skólakerfinu Myndlistarskólinn í Reykjavík gengst fyrir námstefnu um möguleika listnámskennslu í almennu skólastarfi í dag og á morgun. Yfirskrift stefnunnar er „KnowHow” en að því verkefni standa listaskólar í fjórum Evrópulöndum. 20.4.2007 06:45
Þótti lík þessari Ragnhildi í Kastljósinu Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur verið mikið fjarverandi frá skjánum undanfarna tvo mánuði og fyrir því er góð ástæða. „Ég hef verið í starfsnámi enda útskrifast ég úr sjúkraþjálfunarnáminu sextánda júní,“ sagði Ragnhildur þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Sjónvarpskonan góðkunna segist verða ákaflega fegin þegar þessari törn lýkur. 20.4.2007 06:30
Sólin skein skært í Borgarleikhúsinu Afmælistónleikar hljómsveitarinnar Síðan skein sól í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld heppnuðust frábærlega. Helgi Björnsson og félagar voru í miklu stuði og áhorfendur nutu stundarinnar vel. 20.4.2007 06:00
Nýtt frá White Stripes Ný plata frá hljómsveitinni The White Stripes kemur í verslanir hinn 18. júní næstkomandi. Þetta verður sjötta hljóðversplata The White Stripes, sú fyrsta síðan Get Behind Me Satan kom út árið 2005. 20.4.2007 06:00
Gersemar gærdagsins, sýning Turak-leikhússins - fjórar stjörnur Landsmenn geta hugsað sér glatt til menningarglóðarinnar fram á vorið því enn stendur yfir franska menningarkynningin Pourquoi pas? og hingað streymir hæfileikafólk frá meginlandinu sem fúst er að skemmta okkur og fræða. Á mánudagskvöld var sett upp óvenjuleg leiksýning í Kúlu Þjóðleikhússins en sýning sú ferðast um landið þessa dagana og verður hún sett upp í flestum fjórðungum auk sýninga í Hafnarfirði og á Reykjanesi. 20.4.2007 00:01
Jude Law er með nýrri kærustu Jude Law er kominn með nýja kærustu. Nýja konan er bandarísk, fædd í San Francisco og heitir Kim Hersov. Hún á tvö börn og starfar sem blaðamaður í London hjá tímaritinu Harper's Bazaar. Þau sáust nýlega saman í fríi á Indlandi, hann með myndavél, hún með sólhatt. Vinur leikarans segir þau hafa hist fyrir tveimur mánuðum og sambandið hafi þróast í rólegheitum síðan. 19.4.2007 23:16
Tími kryddjurtanna nálgast Nú er mál að fara að huga að matjurtagarðinum, ef einhverrar uppskeru á að vera að vænta í sumar. Svava Rafnsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Blómavali, á ráð undir rifi hverju hvað varðar kryddjurtir. 19.4.2007 17:00
Til heiðurs merkisberunum Djasshátíð Garðabæjar hefst í dag og stendur fram á laugardag. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en hún heppnaðist með afbrigðum vel í fyrra. 19.4.2007 16:00
Stórafmæli á Seltjarnarnesi „Það eru nú að vísu 42 ár síðan ég byrjaði, sagan nær aðeins lengra aftur,“ segir Garðar Guðmundsson, stofnandi Íþróttafélagsins Gróttu á Seltjarnarnesi. 40 ár eru liðin frá stofnun félagsins um þessar mundir og verður afmælinu fagnað með hátíðardagskrá í Íþróttahúsi Seltjarnarness í dag. 19.4.2007 15:00
Sígauni með sinfóníunni Guðný Guðmundsdóttir hefur verið konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands í rúm þrjátíu ár. Sjálf segist hún ekki hafa tölu á þeim tónleikum þar sem hún hefur leikið einleik með sveitinni enda er hún ekkert upptekin af því að telja. 19.4.2007 14:30
Óvænt samstaða myndast innan leikarastéttarinnar „Þetta er rétt og þessi samstaða er vægast stórkostleg,“ segir Randver Þorláksson, formaður Félags íslenskra leikara, en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þó nokkuð margir ungir leikarar hafnað hlutverkum í sjónvarpsþáttaröðinni Pressu vegna ósættis um launamál. 19.4.2007 14:30
Ólöf og félagar leggja í hann Tónleikaferð þeirra Ólafar Arnalds, Lay Low og Péturs Ben um landið hefst í kvöld. Fyrstu tónleikarnir eru á Egilsstöðum. 19.4.2007 14:00
Matreiðir af miklum móð Leikarinn Orri Huginn Ágústsson stundar eldamennsku eins og aðrir stunda golf. Hann sótti grillið inn í skúr fyrir mánuði. 19.4.2007 13:30
Modest Mouse: We Were Dead Before the Ship Even Sank - þrjár stjörnur We Were Dead Before the Ship Even Sank hér getur ekki verið um að ræða nokkra aðra sveit en Modest Mouse. Fyrsta lagið, March Into the Sea, er líka eins Modest Mouse-legt og lag getur hugsast orðið. Annað lagið, Dashboard, er síðan kennimerki hinnar nýju Modest Mouse sem er allt í einu farin að semja slagara sem fá ofspilun í útvarpi. Flott upphaf á plötu og sannar strax að Modest Mouse er eðalsveit. En síðan kárnar gamanið. 19.4.2007 13:00
Fullnaðarsigur Skerjafjarðarskáldsins Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins hefur Kristján Hreinsson Skerjafjarðarskáld unnið fullnaðarsigur í deilu sinni og Sveins Rúnars Sigurðsonar vegna Eurovsion-lagsins Valentine‘s Lost. 19.4.2007 12:30
Rautt kjöt orsök brjóstakrabbameins Tengsl eru talin vera á milli neyslu unnins rauðs kjöts og brjóstakrabbameins. 19.4.2007 12:00
Fransmenn og fjölskyldufjör Borgarbókasafnið fagnar Viku bókarinnar með fjölbreyttri dagskrá um alla borg. Í dag verður til dæmis efnt til fjölskylduhátíða á vegum safnsins í Árbæ og Grafarvogi auk þess sem heilmikið verður um að vera í Grófarhúsinu við Tryggvagötu. 19.4.2007 12:00
Ferry biðst afsökunar Söngvarinn Bryan Ferry hefur beðist afsökunar á jákvæðum ummælum sínum um nasista. Ferry sagði í viðtali að valdatími nasista væri „hreint frábær“. 19.4.2007 12:00
Hvað á barnið að borða? Hinn 7. maí næstkomandi fer fram námskeið í Heilsuhúsinu um hvernig á að útbúa einfaldan en næringarríkan mat fyrir börn frá sex mánaða aldri. Farið verður yfir á hvaða fæðutegundum er gott að byrja og hvenær. 19.4.2007 11:00
Dularfullar skepnur Kómedíuleikhúsið frumsýnir einleikinn Skrímsli í Baldurshaga á Bíldudal í dag. Mun þetta vera í annað sinn sem atvinnnuleikhús frumsýnir á Bíldudal, en áður hefur Kómedíuleikhúsið frumsýnt þar einleikinn um Mugg. 19.4.2007 11:00
FBI í jákvæðu ljósi hvíta tjaldsins Fáar stofnanir eru jafn samofnar bandarísku þjóðlífi og alríkislögreglan, FBI, og Hollywood hefur löngum hrifist af FBI þótt lítið sé um gagnrýni á hana. 19.4.2007 11:00
Bubbi og Tolli undir merkjum Kaupþings Bræðurnir Tolli og Bubbi Morthens halda til Lúxemborgar í byrjun maí, þar sem þeir verða með listviðburði á vegum Kaupþings. „Ég er að fara að halda sýningu í einhverju menningarsetri þarna, sem mig minnir að heiti Le Moulin. Þetta er gamalt klaustur sem var síðar notað sem fangelsi. 19.4.2007 10:00
Á heimshornaflakki Nýstofnaður Kvennakór Háskóla Íslands heldur tónleika í hátíðarsal skólans í dag og fagnar þar sumardeginum fyrsta með gleði og söng. 19.4.2007 09:00