Jude Law er með nýrri kærustu 19. apríl 2007 23:16 Jude Law er 34 ára Jude Law er kominn með nýja kærustu. Nýja konan er bandarísk, fædd í San Francisco og heitir Kim Hersov. Hún á tvö börn og starfar sem blaðamaður í London hjá tímaritinu Harper's Bazaar. Samkvæmt tímaritinu People, eru þau nýlögð af stað til Indlands saman í frí. Þar sáust þau á ferð við Rajasthan virkið, hann með myndavél, hún með sólhatt. Vinur leikarans sagði í samtali við People, að þau hefðu hist fyrst fyrir um tveimur mánuðum og sambandið hefði síðan þróast í rólegheitum. Hersov er vel þekkt í tískuheiminum og og starfaði áður hjá Vogue í New York. Breska blaðið The Times segir hana "verulega smart". "Ultra-chic", segir Sunday Times. Hún segist vera gallabuxnafíkill og ganga í þeim kvölds og morgna. Hún er fráskilinn og hefur búið í London í 14 ár. Börnin hennar eru 7 og 10 ára. Jude Law á þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Sadie Frost, sem hann skildi við 2003. Breska slúðurblaðið News of the World skýrði strax í febrúar frá því að þau hefðu sést eiga saman rómantíska kvöldverði og Sun segir að hún sé ótrúlega lík fyrrverandi kærustu Laws, Siennu Miller, sem Law trúlofaðist 2004. Þeirri trúlofun lauk þegar upp komst um samband hans við barnfóstru barnanna sinna. People segir að hann njóti nú "blómstrandi vor-rómantíkur" en að vinir þeirra segi að "hvorugt þeirra vilji fara of geyst." Engum sögum fer af Höllu Vilhjálmsdóttur í grein People, en hún og Law áttu sem kunnugt er stundir saman síðari hluta febrúarmánaðar. Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Jude Law er kominn með nýja kærustu. Nýja konan er bandarísk, fædd í San Francisco og heitir Kim Hersov. Hún á tvö börn og starfar sem blaðamaður í London hjá tímaritinu Harper's Bazaar. Samkvæmt tímaritinu People, eru þau nýlögð af stað til Indlands saman í frí. Þar sáust þau á ferð við Rajasthan virkið, hann með myndavél, hún með sólhatt. Vinur leikarans sagði í samtali við People, að þau hefðu hist fyrst fyrir um tveimur mánuðum og sambandið hefði síðan þróast í rólegheitum. Hersov er vel þekkt í tískuheiminum og og starfaði áður hjá Vogue í New York. Breska blaðið The Times segir hana "verulega smart". "Ultra-chic", segir Sunday Times. Hún segist vera gallabuxnafíkill og ganga í þeim kvölds og morgna. Hún er fráskilinn og hefur búið í London í 14 ár. Börnin hennar eru 7 og 10 ára. Jude Law á þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Sadie Frost, sem hann skildi við 2003. Breska slúðurblaðið News of the World skýrði strax í febrúar frá því að þau hefðu sést eiga saman rómantíska kvöldverði og Sun segir að hún sé ótrúlega lík fyrrverandi kærustu Laws, Siennu Miller, sem Law trúlofaðist 2004. Þeirri trúlofun lauk þegar upp komst um samband hans við barnfóstru barnanna sinna. People segir að hann njóti nú "blómstrandi vor-rómantíkur" en að vinir þeirra segi að "hvorugt þeirra vilji fara of geyst." Engum sögum fer af Höllu Vilhjálmsdóttur í grein People, en hún og Law áttu sem kunnugt er stundir saman síðari hluta febrúarmánaðar.
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira