Fleiri fréttir

Lystugt nesti er lykilatriði: Samlokur og tortillurúllur

Páskahelgin er kjörin til ferðalaga þegar veðrið leikur við landann. Hvort sem farið er lengra eða styttra þá er stór hluti af því að njóta frísins og ferðalagsins sá að hafa ljúfengan og þægilegan kost meðferðis.

Starfsaðstaða fyrir fræðimenn

Nýverið var haldinn stofnfundur Textílseturs Íslands ses á Blönduósi, en markmið stofnunarinnar er að koma upp rannsókna- og fræðasetri á sviði textílrannsókna og lista.

Fatlaðir efli þrek

Sérþjálfaðir kennarar stýra námskeiði fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli.

Hópurinn heldur til Rússlands

Birna Rún Arnarsdóttir er í fyrsta hópnum sem útskrifast úr samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri vorið 2006.

Netorðabók fyrir nemendur

Framhaldsskólanemar hafa fengið aðgang að vefnum ordabok.is. Á vefnum er að finna ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók.

Mary Poppins taska og sjöl

Gunna Dís Emilsdóttir, útvarpskona og dagskrárstjóri á Kiss FM og nemi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði, heldur mikið upp á þrjá ólíka hluti í fataskápnum sínum.

Sarah Jessica rekin

GAP hefur rekið skipt Söruh Jessicu Parker út fyrir breska söngkonu.

Uppskrift að léttu sumarheimili

Sumarið nálgast og heimilið ætti að bera þess merki. Speglar, púðar og blóm eru meðal þess sem geta breytt ásýnd heimilisins.

Í fantaformi á fjöllum

Margrét Árnadóttir, göngugarpur og jógakennari, hefur verið á ferð um fjöll og firnindi síðustu þrettán árin. Hún hefur gengið fjöll í sextán löndum.

Verndar umhverfið og budduna

Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur.

Bílakóngurinn DeLorean allur

Skapari hins fræga DeLorean bíls með nútímalegu hurðirnar er dáinn. Enn er mikil eftirspurn eftir DeLorean bílum.

Áfram veginn

Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar.

Gult, gult, gult

Gult og grænt eru ekki eingöngu hefðbundnir litir páskanna heldur líka vorsins og sumarsins sem við þráum svo heitt hér á hjara veraldar.

Ör--"þrifa"--ráð

Það er ekkert gaman að þrífa í flestum tilvikum en það borgar sig eftir á. En stundum er ekki nægur tími til að bíða eftir "eftir á"-tilfinningunni og þá þarf að grípa til ör"þrifa"ráða.

Fyrirtækin eru að fjölga fólki

Helga Jónsdóttir, ráðgjafi hjá Mannafli-Liðsauka, segir töluverða hreyfingu á vinnumarkaðinum. Mest sé spurt eftir fólki með menntun og reynslu á sviði viðskipta, verkfræði, hugbúnaðar og lögfræði.

Reykingabann

Samtök atvinnulífins ályktuðu á stjórnarfundi um bann á reykingum á veitinga- og skemmtistöðum.

Ráðherrar vinveittir launþegum

Ráðherrar frönsku stjórnarinnar skora á vel stæð fyrirtæki í landinu að láta starfsfólk njóta aukinna ávaxta af iðju sinni.

Atvinnuhorfur batna til muna

Manpower-könnunin leiðir í ljós að 19 af 21 löndum gera ráð fyrir jákvæðri ráðningarþróun.

Umpottun með hækkandi sól

Besti tíminn til að umpotta stofublómin er núna þegar birtan er sem óðast að aukast. Því er ráð að verða sér úti um góða pottamold og hanska.

Skemmtilegt safn

Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík.

Veitt gegnum ís

Í Fellsendavatni rétt innan við Hrauneyjar má oft veiða væna fiska.

Auglýsir eftir einkaþjálfara

Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi.

Lífrænt fer betur með okkur

Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna.

Neitar að fyrirskipa næringargjöf

Dómari í Bandaríkjunum hefur neitað að fyrirskipa læknum að hefja næringargjöf á nýjan leik til hinnar heilasködduðu Terri Schiavo. 

Spútnik á faraldsfæti

Hljómsveitin Spútnik verður á faraldsfæti um páskana eins og svo margir. Þeir piltar verða á heimavelli á Players annað kvöld og á Lundanum í Vestmannaeyjum föstudags- og laugardagskvöld.

Velvet Revolver í Egilshöll 7.júlí

Súpergrúppan Velvet Revolver kemur hingað til lands og spilar í Egilshöll 7.júlí næstkomandi. RR hljómleikahaldarar standa fyrir komu Velvet Revolver. Aðeins verða 9.000 miðar í boði og hefst miðasala innan skamms.

Stoppar upp fiska og fugla

Haraldur Ólafsson er einn fárra hér á landi sem hefur starfsheitið uppstoppari. Hann býr á Akureyri og er Evrópumeistari í fiskauppstoppun. Nú er hann á leiðinni á heimsmeistaramót með tvo laxfiska.

Lítið en háreist

Guðni Gíslason, innanhússarkitekt og ritstjóri, er hrifinn af húsinu að Hverfisgötu 3 í Hafnarfirði. Honum finnst fallegast þegar lýsing húsa er þannig að húsin glói.

Sjá næstu 50 fréttir