Fleiri fréttir Hleypið ljósinu inn Gluggaþvottur er fastur liður í viðhaldi fasteigna, ekki síst nú þegar sólin liggur lágt. 21.3.2005 00:01 Þakrennan þrifin Vanhirða á þakrennu getur valdið skemmdum. 21.3.2005 00:01 Samkeppni um hönnun Háskólatorgs Fyrirhugað er að reisa tvær nýbyggingar á lóð Háskóla Íslands. Þar verða meðal annars kennslustofur, lesrými og veitingaaðstaða. 21.3.2005 00:01 Hverfið mitt Húsin í bænum. Friðrik Weisshappel 21.3.2005 00:01 Vill vinna með Keane Gwen Stefani segist vilja vinna með hljómsveitinni Keane fyrir næstu plötu. Söngkonan segist fíla fyrstu plötu Keane, Hope and Fears, í botn. 21.3.2005 00:01 Ewan vill gera Moulin Rouge 2 Ewan McGregor vill gera framhaldsmynd af Moulin Rouge. Hann segist hafa verið það hrifinn af óvenjulegri myndatökunni og leikstjóranum Baz Luhrman að hann langar að leika persónuna aftur. 21.3.2005 00:01 Orðinn leiður á að flytja Ozzy Osbourne segir fjölskylduna hafa búið í 27 mismunandi heimilum í gegnum síðustu 25 ár og segist hann vera orðinn hundleiður á sífellum flutningum. 21.3.2005 00:01 Fullkominn herramaður Justin Timberlake er hinn fullkomni herramaður samkvæmt leikkonunni Olivia Wilde sem leikur með honum í myndinni Alpha Dog. Poppstjarnan bað Wilde afsökunar eftir kossaatriði í myndinni. 21.3.2005 00:01 Þú fullkomnar mig og Ást vinsælust Samkvæmt athugun Fréttablaðsins verða dægurlögin Ást og Þú fullkomnar mig mest leiknu lögin í brúðkaupum sumarsins en bæði þykja undurfögur og innileg og margir elskendur hafa gert þau að "sínum" eins og sagt er. 21.3.2005 00:01 Vonuðum að einhver væri að leita "Við vonuðum að einhver væri að leita að okkur undir það síðasta en okkur skorti hvorki vatn né mat og okkur var aldrei kalt," sagði Ragnar Þór Georgsson eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hann og tvo ferðafélaga hans til byggða í gærkvöldi. 21.3.2005 00:01 Stjörnustríðsmyndir í þrívídd George Lucas ætlar að gefa allar sex Stjörnustríðsmyndirnar út í þrívíddarformi. Hann tilkynnti þetta á ráðstefnu í Las Vegas í Bandaríkjunum og sagðist ætla að hefjast handa við þá framleiðslu eftir tvö ár, en síðasta Stjörnustríðsmyndin verður frumsýnd í sumar. 20.3.2005 00:01 Guðfinna elsti Íslendingurinn Nafn Guðfinnu Einarsdóttur verður skráð í sögubækur en í dag náði hún þeim áfanga að verða elsti Íslendingur sem sögur fara af. Elsti núlifandi jarðarbúinn er 115 ára gömul kona. 20.3.2005 00:01 Sölumenn óttast um hag sinn Sölumenn á fasteignasölum óttast að löggiltir fasteignasalar séu að reyna að bola þeim út úr starfsgreininni. Það er ekki rétt, að sögn fasteignasala, en báðir aðilar eru sammála um að breyta þurfi lögunum um fasteignaviðskipti. 20.3.2005 00:01 Ísfirsk tónlistarhátíð um páskana Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin á Ísafirði um páskana. Tæplega þrjátíu listamenn koma fram á hátíðinni sem hefst á laugardaginn. Aðalrakarinn í bænum verður heiðursgestur hátíðarinnar. 20.3.2005 00:01 Fyrsta lagið kemur út á miðvikudag Fyrsta lag Hildar Völu, nýrkrýndrar Idol-stjörnu Íslands, verður gefið út á miðvikudaginn kemur. Það er lagið <em>Líf </em>sem Hildur flutti eftirminnilega á úrslitakvöldi Idol - Stjörnuleitar í síðustu viku, en Hildur er sem stendur í hljóðveri að taka upp lagið. Lagið mun byrja að hljóma á öldum ljósvakans á miðvikudag. 19.3.2005 00:01 Segja Bónus hafa bætt kjörin Hólmarar segja lífskjör í Stykkishólmi hafa batnað verulega með opnun Bónusverslunar í haust. Viðskiptavinir koma af öllu Snæfellsnesi og einnig frá Vestfjörðum og segir bæjarstjórinn það styrkja um leið aðra starfsemi í bænum. 19.3.2005 00:01 Lil´Kim sakfelld fyrir meinsæri Rapparinn Lil'Kim á von á löngum fangelsisdómi fyrir meinsæri, en hún er sögð hafa logið fyrir dómi til að vernda vini sína sem sakaðir voru um skotárás fyrir utan útvarpsstöð. Hún var sakfelld fyrir ljúgvitni í þremur tilfellum og samsæri í einu. Refsingin hefur ekki enn verið ákveðin en hún gæti fengið allt að fimm ára fangelsisdóm. 18.3.2005 00:01 Stólræður undir stýri Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum. 18.3.2005 00:01 Mantra 4x4 Ræsir hf. kynnir nýjan bíl á Íslandi í apríl. 18.3.2005 00:01 Lagt við hlustir Áfram veginn. Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar 18.3.2005 00:01 iPod í bílinn Tónlistin er spiluð hátt í bílum frá General Motors. 18.3.2005 00:01 Nýtt bílaverkstæði í Kópavogi Alhliða viðgerðir á öllum bílum. 18.3.2005 00:01 Audi bestur í heimi A6 World Car of the Year 18.3.2005 00:01 Willy's-jeppar langflottastir Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur. 18.3.2005 00:01 Hummer eignast lítinn bróður H3 er svar Hummer við óskum neytenda. 18.3.2005 00:01 Góð tilfinning þegar vel gengur Rúnar Jónsson segir það góða tilfinningu að keyra rallbíl. 18.3.2005 00:01 Verður elst Íslendinga á sunnudag Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðfinna Einarsdóttir, jafnar á morgun aldursmet Halldóru Bjarnadóttur. Ef Guð lofar nær Guðfinna þeim áfanga á sunnudag að vera sá Íslendingur sem lengst hefur lifað fyrr og síðar. Guðfinna er vel ern og vonar að hún þurfi ekki að fara á elliheimili en segist hætt að nenna að prjóna. 18.3.2005 00:01 Þykir vænt um skóna hennar ömmu Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri í versluninni Aveda í Kringlunni, tók sér góðan tíma í að velja uppáhaldið í fataskápnum því hún vildi velja eitthvað sem henni þykir afskaplega vænt um. 17.3.2005 00:01 Systkini opna nýja verslun Verslunin LOCAL var opnuð nýlega í Skeifunni og selur húsgögn og smávöru. 17.3.2005 00:01 Fínlegir borðar í stað stórisa Mynstraðir taurenningar sem hanga sléttir innan við rúðurnar eru meðal nýjunga í gluggatjaldalausnum. 17.3.2005 00:01 Ljónastóllinn uppáhald krakka Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður keypti stól sem hún kallar ljónastól á fornsölu í Danmörku árið 1973. Stóllinn er bæði flottur og þægilegur. 17.3.2005 00:01 Maraþonblús í tvo sólarhringa Gummi í Kentár blúsaði matseðilinn á pizzastaðnum. 17.3.2005 00:01 Telja sig geta lækkað verðið meira Kaup Iceland Express á Sterling tryggja ódýrt tengiflug víða um heim. 17.3.2005 00:01 Tólf dagar á Kanarí Heimsferðir eru með netilboð á ferð til Kanaríeyja í lok mánaðarins. 17.3.2005 00:01 Hollt fæði, fræðsla og nudd Heilsudagar verða á Hótel Geysi nú um helgina. Þar er boðið uppá heilsufæði, nudd og heita potta. 17.3.2005 00:01 Sigur lífsins á slóðum Skaftárelda Vegleg dagskrá verður á Kirkjubæjarklaustri um bænadaga og páska með sögugöngum, upplestri, tónlist og helgistundum. 17.3.2005 00:01 Diskóhelgi á Búðum Síðast komust færri að en vildu. 17.3.2005 00:01 Stutt og flott gallabuxnapils Gallabuxnapils koma alltaf aftur og aftur. Nú eiga þau að vera knallstutt. 17.3.2005 00:01 Skapandi samstarf Þótt Dolce & Gabbana hafi slitið sambandi sínu í einkalífinu heldur samstarf þeirra áfram. 17.3.2005 00:01 PETA pirruð út í J.Lo Dýraverndunarsinnar eru á móti loðfeldum Jennifer Lopez. 17.3.2005 00:01 Fær Bono Nóbelsverðlaun? Rokkarinn gerir sitt til að hjálpa fátækum þjóðum. 17.3.2005 00:01 Úr háborg tískunnar Bergþór Bjarnason skrifar frá París. 17.3.2005 00:01 Húllumhæ og hjólakeppni Verslunin Fat Face verður opnuð í dag á fyrstu hæð Kringlunnar þar sem verslunin Jón Indíafari var áður. 17.3.2005 00:01 Litlar peysur og silkitoppar Glæsileikinn ræður ríkjum í GK þar sem vorvörurnar streyma inn. 17.3.2005 00:01 Ljónið, nornin og skápurinn Toronto er heimili tískunnar þessa vikunnar. 17.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hleypið ljósinu inn Gluggaþvottur er fastur liður í viðhaldi fasteigna, ekki síst nú þegar sólin liggur lágt. 21.3.2005 00:01
Samkeppni um hönnun Háskólatorgs Fyrirhugað er að reisa tvær nýbyggingar á lóð Háskóla Íslands. Þar verða meðal annars kennslustofur, lesrými og veitingaaðstaða. 21.3.2005 00:01
Vill vinna með Keane Gwen Stefani segist vilja vinna með hljómsveitinni Keane fyrir næstu plötu. Söngkonan segist fíla fyrstu plötu Keane, Hope and Fears, í botn. 21.3.2005 00:01
Ewan vill gera Moulin Rouge 2 Ewan McGregor vill gera framhaldsmynd af Moulin Rouge. Hann segist hafa verið það hrifinn af óvenjulegri myndatökunni og leikstjóranum Baz Luhrman að hann langar að leika persónuna aftur. 21.3.2005 00:01
Orðinn leiður á að flytja Ozzy Osbourne segir fjölskylduna hafa búið í 27 mismunandi heimilum í gegnum síðustu 25 ár og segist hann vera orðinn hundleiður á sífellum flutningum. 21.3.2005 00:01
Fullkominn herramaður Justin Timberlake er hinn fullkomni herramaður samkvæmt leikkonunni Olivia Wilde sem leikur með honum í myndinni Alpha Dog. Poppstjarnan bað Wilde afsökunar eftir kossaatriði í myndinni. 21.3.2005 00:01
Þú fullkomnar mig og Ást vinsælust Samkvæmt athugun Fréttablaðsins verða dægurlögin Ást og Þú fullkomnar mig mest leiknu lögin í brúðkaupum sumarsins en bæði þykja undurfögur og innileg og margir elskendur hafa gert þau að "sínum" eins og sagt er. 21.3.2005 00:01
Vonuðum að einhver væri að leita "Við vonuðum að einhver væri að leita að okkur undir það síðasta en okkur skorti hvorki vatn né mat og okkur var aldrei kalt," sagði Ragnar Þór Georgsson eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hann og tvo ferðafélaga hans til byggða í gærkvöldi. 21.3.2005 00:01
Stjörnustríðsmyndir í þrívídd George Lucas ætlar að gefa allar sex Stjörnustríðsmyndirnar út í þrívíddarformi. Hann tilkynnti þetta á ráðstefnu í Las Vegas í Bandaríkjunum og sagðist ætla að hefjast handa við þá framleiðslu eftir tvö ár, en síðasta Stjörnustríðsmyndin verður frumsýnd í sumar. 20.3.2005 00:01
Guðfinna elsti Íslendingurinn Nafn Guðfinnu Einarsdóttur verður skráð í sögubækur en í dag náði hún þeim áfanga að verða elsti Íslendingur sem sögur fara af. Elsti núlifandi jarðarbúinn er 115 ára gömul kona. 20.3.2005 00:01
Sölumenn óttast um hag sinn Sölumenn á fasteignasölum óttast að löggiltir fasteignasalar séu að reyna að bola þeim út úr starfsgreininni. Það er ekki rétt, að sögn fasteignasala, en báðir aðilar eru sammála um að breyta þurfi lögunum um fasteignaviðskipti. 20.3.2005 00:01
Ísfirsk tónlistarhátíð um páskana Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin á Ísafirði um páskana. Tæplega þrjátíu listamenn koma fram á hátíðinni sem hefst á laugardaginn. Aðalrakarinn í bænum verður heiðursgestur hátíðarinnar. 20.3.2005 00:01
Fyrsta lagið kemur út á miðvikudag Fyrsta lag Hildar Völu, nýrkrýndrar Idol-stjörnu Íslands, verður gefið út á miðvikudaginn kemur. Það er lagið <em>Líf </em>sem Hildur flutti eftirminnilega á úrslitakvöldi Idol - Stjörnuleitar í síðustu viku, en Hildur er sem stendur í hljóðveri að taka upp lagið. Lagið mun byrja að hljóma á öldum ljósvakans á miðvikudag. 19.3.2005 00:01
Segja Bónus hafa bætt kjörin Hólmarar segja lífskjör í Stykkishólmi hafa batnað verulega með opnun Bónusverslunar í haust. Viðskiptavinir koma af öllu Snæfellsnesi og einnig frá Vestfjörðum og segir bæjarstjórinn það styrkja um leið aðra starfsemi í bænum. 19.3.2005 00:01
Lil´Kim sakfelld fyrir meinsæri Rapparinn Lil'Kim á von á löngum fangelsisdómi fyrir meinsæri, en hún er sögð hafa logið fyrir dómi til að vernda vini sína sem sakaðir voru um skotárás fyrir utan útvarpsstöð. Hún var sakfelld fyrir ljúgvitni í þremur tilfellum og samsæri í einu. Refsingin hefur ekki enn verið ákveðin en hún gæti fengið allt að fimm ára fangelsisdóm. 18.3.2005 00:01
Stólræður undir stýri Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum. 18.3.2005 00:01
Willy's-jeppar langflottastir Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur. 18.3.2005 00:01
Góð tilfinning þegar vel gengur Rúnar Jónsson segir það góða tilfinningu að keyra rallbíl. 18.3.2005 00:01
Verður elst Íslendinga á sunnudag Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðfinna Einarsdóttir, jafnar á morgun aldursmet Halldóru Bjarnadóttur. Ef Guð lofar nær Guðfinna þeim áfanga á sunnudag að vera sá Íslendingur sem lengst hefur lifað fyrr og síðar. Guðfinna er vel ern og vonar að hún þurfi ekki að fara á elliheimili en segist hætt að nenna að prjóna. 18.3.2005 00:01
Þykir vænt um skóna hennar ömmu Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri í versluninni Aveda í Kringlunni, tók sér góðan tíma í að velja uppáhaldið í fataskápnum því hún vildi velja eitthvað sem henni þykir afskaplega vænt um. 17.3.2005 00:01
Systkini opna nýja verslun Verslunin LOCAL var opnuð nýlega í Skeifunni og selur húsgögn og smávöru. 17.3.2005 00:01
Fínlegir borðar í stað stórisa Mynstraðir taurenningar sem hanga sléttir innan við rúðurnar eru meðal nýjunga í gluggatjaldalausnum. 17.3.2005 00:01
Ljónastóllinn uppáhald krakka Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður keypti stól sem hún kallar ljónastól á fornsölu í Danmörku árið 1973. Stóllinn er bæði flottur og þægilegur. 17.3.2005 00:01
Telja sig geta lækkað verðið meira Kaup Iceland Express á Sterling tryggja ódýrt tengiflug víða um heim. 17.3.2005 00:01
Tólf dagar á Kanarí Heimsferðir eru með netilboð á ferð til Kanaríeyja í lok mánaðarins. 17.3.2005 00:01
Hollt fæði, fræðsla og nudd Heilsudagar verða á Hótel Geysi nú um helgina. Þar er boðið uppá heilsufæði, nudd og heita potta. 17.3.2005 00:01
Sigur lífsins á slóðum Skaftárelda Vegleg dagskrá verður á Kirkjubæjarklaustri um bænadaga og páska með sögugöngum, upplestri, tónlist og helgistundum. 17.3.2005 00:01
Stutt og flott gallabuxnapils Gallabuxnapils koma alltaf aftur og aftur. Nú eiga þau að vera knallstutt. 17.3.2005 00:01
Skapandi samstarf Þótt Dolce & Gabbana hafi slitið sambandi sínu í einkalífinu heldur samstarf þeirra áfram. 17.3.2005 00:01
Húllumhæ og hjólakeppni Verslunin Fat Face verður opnuð í dag á fyrstu hæð Kringlunnar þar sem verslunin Jón Indíafari var áður. 17.3.2005 00:01
Litlar peysur og silkitoppar Glæsileikinn ræður ríkjum í GK þar sem vorvörurnar streyma inn. 17.3.2005 00:01