Fleiri fréttir Valdís fékk Bafta-verðlaunin Valdís Óskarsdóttir fékk bresku kvikmyndaverðlaunin, Bafta, sem veitt voru í gærkvöld. Verðlaunin fékk Valdís fyrir klippingu myndarinnar <em>Eternal Sunshine of the Spotless Mind</em>. 13.2.2005 00:01 Komin í úrvalsdeildina "Þetta er gríðarmikil viðurkenning. Þessi verðlaun koma eiginlega strax á eftir Óskarnum í umfangi og stærð," segir Ásgrímur Sverrison kvikmyndagerðarmaður um sigur Valdísar Óskarsdóttur á Bafta-verðlaunahátíðinni í Bretlandi í fyrrakvöld. 13.2.2005 00:01 Robert Plant til landsins Robert Plant, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin, heldur hljómleika í Laugardalshöllinni þann 24. apríl næstkomandi. Hann kemur ásamt hljómsveit sinni, The Strange Sensation, og í fréttatilkynningu um viðburðinn segir að á hljómleikunum verði flutt lög frá sólóferli Plants ásamt rjómanum af tónlist Led Zeppelin. 12.2.2005 00:01 Þungum nýburum hættara við krabba Fólki sem er þungt við fæðingu er hættara við ákveðnum tegundum af krabbameini en þeim sem fæðast léttir. Í niðurstöðum nýrrar rannsóknar lækna í Bretlandi og Svíþjóð kemur fram að líkur á krabbameini í eitlum aukist um 17% við hverja tveggja marka þyngdaraukningu við fæðingu. 11.2.2005 00:01 Gestirnir grétu af gleði Anna Sigríður bjó á Ítalíu um fjögurra ára skeið og tók með sér í farteskinu strauma úr ítalskri matargerð þegar hún flutti heim aftur. Hún segist þó ekki vera mjög framsækin í eldamennskunni og lítið hafa þurft að elda sjálf í gegnum árin. 11.2.2005 00:01 Tagliatelle al pomodoro e basilico Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. 11.2.2005 00:01 Ekta franskt bakkelsi Moulin Rouge er nýtt kaffihús á Skólavörðustígnum og eins og nafnið gefur til kynna er það franskt. Eigandi kaffihússins er fransmaðurinn Azis Mihoubi sem kom hingað til lands fyrir níu árum til að leika handbolta með Val. 11.2.2005 00:01 Ofvirkur graffari ætlar á toppinn Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV</strong>. Þar er, eins og alltaf, ítarleg úttekt á skemmtanalífinu um helgina. Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi á djammkortinu. <strong>Ólafur Orri </strong>prýðir forsíðuna, hann er einn af færustu gröffurum landsins, spreyjaði út um alla Evrópu og fílar að vera með athyglisbrest. 11.2.2005 00:01 Ældi blóði og hætti í Brain Police <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag</strong>. Djammkortið, allt um bíómyndir, nýja tónlist, teiknimyndasögur og pistill um besta vin konunnar, eggið. Þá er einnig sagt frá dramatískum atburði á tónlistarverðlaununum í síðustu viku. Gítarleikari Brain Police ældi gerviblóði og lét sig falla í gólfið. Þetta varð til þess að hann er nú hættur í sveitinni. 11.2.2005 00:01 Stuðmenn spila í Royal Albert Hall Hljómsveitin Stuðmenn ætlar að leggja Lundúnir að fótum sér um páskana. Á skírdag halda Stuðmenn tónleika í Royal Albert Hall og degi síðar gefst Lundúnabúum tækifæri til að sjá kvikmyndir hljómsveitarinnar í bíóhúsi í Notting Hill Gate. 11.2.2005 00:01 Eggjanotkun Katrínar Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV </strong>í dag. Rekkjusögur úr Reykjavík, pistill <strong>Katrínar Rutar</strong>, er á sínum stað og nú lýsir hún lystisemdum hjálpartækja. Hún upplýsir nöfn og hæfileika sinna tækja sem bæði eru lífs og liðin og hvernig hún lét ekki rafstuð stoppa sig í að öðlast unað með hjálp tækjanna góðu. 11.2.2005 00:01 Baktalaði Leo við Leo Leonardo DiCaprio leið frekar illa þegar hann var staddur í matvöruverslun á dögunum og kona kvartaði yfir honum við hann sjálfan án þess að vita við hvern hún var að tala. 11.2.2005 00:01 Arthur Miller látinn Bandaríska leikritaskáldið Arthur Miller lést í dag að því er einn aðstoðarmaður hans skýrði frá nú fyrir stuttu. Miller, sem var 89 ára gamall, hefur strítt við tíð veikindi að undanförnu, krabbamein og lungnabólgu. Banamein hans var að hjartað gaf sig. 11.2.2005 00:01 Réðst á konu með flösku Courtney Love hefur hlotið þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á konu með flösku. Atvikið átti sér stað í Beverly Hills á heimili fyrrverandi kærasta Love. 11.2.2005 00:01 Federline sáttur við stúlkuna Kevin Federline hefur í fyrsta skipti lýst yfir ást sinni á Britney Spears opinberlega og segist ekki hafa getað beðið eftir að giftast henni. 11.2.2005 00:01 Á englunum allt að þakka Robbie Williams segist eiga laginu sínu Angels alla velgengnina að þakka. Ballaðan var valin besta lag síðasta aldarfjórðungs á Brit verðlaununum þó svo að það hafi aldrei náð hærra en í fjórða sæti vinsældalistans og hafi verið skrifað á aðeins tuttugu mínútum. 11.2.2005 00:01 DiCaprio og Scorsese saman á ný Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Martin Scorsese ætla sér að vinna aftur saman. 11.2.2005 00:01 Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11.2.2005 00:01 Karl hyggst giftast Parker Bowles Karl prins, ríkisarfi Bretlands, ætlar að ganga að eiga ástkonu sína til langs tíma, Camillu Parker Bowles. Þetta fékkst staðfest á skrifstofu prinsins í morgun en ekkert nánar um málið. Sögur segja að ástarsamband þeirra hafi staðið frá því áður en Karl gekk að eiga Díönu prinsessu og víst er að Díönu var kunnugt um ástarsamband Karls og Parker Bowles á meðan að Karl var kvæntur Díönu. 10.2.2005 00:01 Vill finna sig í fötunum "Ég valdi bara það sem ég er alltaf í og mér finnst þægilegast. Það er rauð hettupeysa sem ég fékk í Hagkaup á útsölu á þúsund krónur. Þetta er flík sem ég datt á og ég fer helst ekki úr henni. Hún er frekar þröng og ég er búin að eiga hana í um það bil ár. 10.2.2005 00:01 Ganga í hjónaband 8. apríl Karl Bretaprins mun kvænast ástkonu sinni til margra ára, Camillu Parker Bowles, 8. apríl næstkomandi. Elísabet drottning og Filippus prins hafa þegar sent parinu hamingjuóskir. 10.2.2005 00:01 Fallegir hlutir til heimilisins Ingibjörg Klemensdóttir, leirlistakona, kölluð Inga K., hefur nú þegar skapað sér nafn í listaheiminum, og munir hennar hafa verið til sölu í Gallerí Fold, Gallerí List og Gallerí Reykjavík. Inga hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið tvær einkasýningar og listaverkin hennar eru sannarlega prýði á hverju heimili. 10.2.2005 00:01 Örkin hans Nóa flytur suður Í nóvember opnaði á Nýbýlaveginum í Kópavogi húsgagnaverslun sem ber nafnið Mubla. Eigendur verslunarinnar eru þó engir nýgræðingar í bransanum heldur hafa þeir selt gæðahúsgögn í yfir tuttugu ár í höfuðstað Norðurlands. 10.2.2005 00:01 Skemmtilegasta flíkin Í snjónum og skammdeginu finnst Nönnu Kristínu Jóhannsdóttur skemmtilegast að klæða sig í turkísbláa loðvestið sitt sem er hlýtt og mjúkt og lífgar upp á tilveruna. 10.2.2005 00:01 Bowles verður ekki drottning Camilla Parker Bowles verður ekki prinsessa af Wales þegar hún giftist Karli Bretaprinsi hinn 8. apríl næstkomandi. Og hún verður heldur ekki drottning þótt hann verði konungur. 10.2.2005 00:01 Hræðist ekki gagnrýnendur Ekki skal vanmeta konuna er boðskapur leikverksins Mýrarljóss, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ekki skal heldur vanmeta konuna sem leikstýrir þessu verki, Eddu Heiðrúnu Backman, en hún er bjartsýn á viðtökurnar og hræðist ekki gagnrýnendur. 10.2.2005 00:01 Engir byrjendur í bransanum "Við höfum haldið flottar árshátíðir, þorrablót, afmæli, brúðkaup og fermingar síðast liðin 12 árin svo við erum engir byrjendur í þessum bransa," segir Sigurjón Sigurðsson eigandi Hraunholts í Hafnarfirði. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01 Dagskráin sniðin að þörfum hópsins "Hugarfar Íslendinga er að breytast. Hingað til hafa forráðamenn fyrirtækja leitað út fyrir landssteinana þegar eyða á peningum í starfsfólkið," segir Halldór Kristjánsson framkvæmdarstjóri The Activity Group sem býður upp á óvissuferðir fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01 Næst stærsta skemmtihús landsins "Ég byggði þetta hús gagngert til að taka þátt í veislu- og skemmtanamarkaðnum," segir Lúðvík Halldórsson eigandi Gullhamra í Grafarholtinu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01 Hópurinn saman allt kvöldið "Árshátíðarhald hjá okkur hefur verið mjög vinsælt, aðallega hjá fyrirtækjum og starfsmannahópum," segir Vignir Guðmundsson rekstraraðili Skíðarskálans í Hveradölum. Tímaritið <strong>Magasín </strong>fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01 Gaman að keppa í fegurðarsamkeppni "Mér líst mjög vel á þetta og er bara spennt," segir Sigrún Bender Ungfrú Reykjavík sem er á leiðinni út til að keppa í Miss Europe. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag. 9.2.2005 00:01 Árshátíðarstemning í Hafnarfirði "Núna í janúar, febrúar og mars stendur yfir sérstakt árshátíðartilboð sem Hafnarfjarðarbær og hafnfirsk fyrirtæki standa fyrir," segir Jóhannes Viðar Bjarnason eigandi Fjörukráarinnar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag. 9.2.2005 00:01 Kolbrún Pálína með lítinn gullmola "Ég er enn heima og nýt þess," segir Kolbrún Pálína Helgadóttir fyrrverandi fegurðardrottning sem eignaðist soninn Sigurð Viðar þann 27. ágúst. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01 Vinnan oft ágætis líkamsrækt Aino Freyja Järvelä er önnum kafin kona með mörg járn í eldinum. Hún er sjálfstætt starfandi leikkona, dansari, leikstjóri og leiðsögumaður. Eins og þetta sé ekki nóg þá tók hún nýverið við starfi ritstjóra tímaritsins Í formi. Svo það liggur beint við að spyrja hvernig hún heldur sér í formi." Það fer eftir veðri og vindum. 8.2.2005 00:01 Kate Moss best klædd Kate Moss hefur verið kosin best klædda konan af lesendum tímaritsins Glamour. Sienna Miller, heitkona Jude Law, var í öðru sæti í kosningunni auk þess sem þau skötuhjúin voru valin best klædda parið. 8.2.2005 00:01 Nútímaleg og fyndin dansverk Gengið hefur verið frá dagskránni fyrir laugardagskvöldið 12. mars en þá mun hinn heimsfrægi Pilobolus dansflokkur stíga á stokk í Laugardalshöllinni. Flokkurinn hefur ferðast um allan heim síðastliðin 30 ár og Ísland er eitt fárra landa sem hópurinn hefur ekki heimsótt áður 8.2.2005 00:01 Heldur ekki framhjá án leyfis Will Smith segist aldrei myndu halda framhjá konu sinni, Jada Pinkett-Smith, án þess að biðja hana um leyfi. "Okkar sjónarmið er það að við þurfum ekki að forðast það sem er eðlilegt. Það laðast allir að öðru fólki en makanum af og til," segir Smith. 8.2.2005 00:01 Aðdáendur U2 bálreiðir Hluti af rúmlega 100 þúsund aðdáendum rokksveitarinnar U2 sem hafði skráð sig í aðdáendaklúbb hennar á U2.com er bálreiður eftir að hann fékk ekki miða á nýjustu tónleika sveitarinnar í tónleikaferð þeirra, Vertigo. 8.2.2005 00:01 Konur með fulla poka af fræjum Í gömlum húsakynnum Rósakrossreglunnar og síðar heilunarskóla Erlu Stefánsdóttur, Lífssýnar, í Bolholti 4, hefur verið opnuð ný stöð fyrir óhefðbundnar lækningar. Húsnæðið hefur verið endurnýjað í hólf og gólf og hlotið nafnið Rósin og nú hafa þar aðstöðu sjö konur sem sérhæfa sig í ýmsum greinum óhefðbundinna lækninga. 8.2.2005 00:01 Skar undan sér Velskur karlmaður á þrítugsaldri sýndi félögum sínum um helgina að hann er maður orða sinna. Félagarnir sátu á laugardag á krá og fylgdust með leik Englands og Wales í ruðningi. Wales hefur ekki unnið England í ruðningi í tólf ár og voru Wales-verjar svartsýnir á að á því yrði breyting. 8.2.2005 00:01 Starfið gefandi og skemmtilegt "Við erum með rétt tæplega 200 nemendur á sjúkraliðabraut í vetur. Þetta nám nýtur mikilla vinsælda enda afar hagnýtt og starfsmöguleikar að loknu námi eru almennt mjög góðir," segir Þorbjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kennslustjóri sjúkraliðabrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. 8.2.2005 00:01 Námsefnið búið til jafnóðum "Þetta nám gefur réttindi til kennslu í Waldorf-skóla eða leikskóla á Íslandi, en hingað til hefur fólk þurft að fara utan í þetta nám," segir Sigrún. "Námið er helgarnám, níu helgar á ári og tveir miðvikudagar í mánuði og mjög krefjandi vika einu sinni á sumri þar sem nemendur koma saman í skólanum í Lækjarbotnum. 8.2.2005 00:01 Góð afslöppun frá daglegu amstri "Það er skemmtilegt áhugamál og góð afslöppun frá öllu stressi og daglegu amstri að fást við liti og form," segir Rúna þegar farið er að ræða um listina við hana og efnið sem hún kennir í skólanum. " 8.2.2005 00:01 Athyglisbrestur og ofvirkni. Les.is nefnist ný námsþjónusta sem nýlega tók til starfa við Ármúla í Reykjavík. Les.is býður upp á almenna sálfræðiþjónustu, -ráðgjöf og meðferð. Námsþjónustan leggur megináherslu á að aðstoða þá sem glíma við sértæka námserfiðleika svo sem athyglisbrest, ofvirkni og lesblindu. 8.2.2005 00:01 Britney krefst 600 milljóna Söngkonan Britney Spears hefur höfðað mál á hendur átta alþjóðlegum tryggingafélögum og krafist 10 milljóna Bandaríkjadala, andvirði rúmlega 600 milljóna íslenskra króna, í skaðabætur vegna taps sem hún varð fyrir þegar hún þurfti að aflýsa tónleikaferð til Evrópu vegna hnémeiðsla. Tryggingafélögin hafa öll sem eitt hafnað kröfu söngkonunnar. 8.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Valdís fékk Bafta-verðlaunin Valdís Óskarsdóttir fékk bresku kvikmyndaverðlaunin, Bafta, sem veitt voru í gærkvöld. Verðlaunin fékk Valdís fyrir klippingu myndarinnar <em>Eternal Sunshine of the Spotless Mind</em>. 13.2.2005 00:01
Komin í úrvalsdeildina "Þetta er gríðarmikil viðurkenning. Þessi verðlaun koma eiginlega strax á eftir Óskarnum í umfangi og stærð," segir Ásgrímur Sverrison kvikmyndagerðarmaður um sigur Valdísar Óskarsdóttur á Bafta-verðlaunahátíðinni í Bretlandi í fyrrakvöld. 13.2.2005 00:01
Robert Plant til landsins Robert Plant, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin, heldur hljómleika í Laugardalshöllinni þann 24. apríl næstkomandi. Hann kemur ásamt hljómsveit sinni, The Strange Sensation, og í fréttatilkynningu um viðburðinn segir að á hljómleikunum verði flutt lög frá sólóferli Plants ásamt rjómanum af tónlist Led Zeppelin. 12.2.2005 00:01
Þungum nýburum hættara við krabba Fólki sem er þungt við fæðingu er hættara við ákveðnum tegundum af krabbameini en þeim sem fæðast léttir. Í niðurstöðum nýrrar rannsóknar lækna í Bretlandi og Svíþjóð kemur fram að líkur á krabbameini í eitlum aukist um 17% við hverja tveggja marka þyngdaraukningu við fæðingu. 11.2.2005 00:01
Gestirnir grétu af gleði Anna Sigríður bjó á Ítalíu um fjögurra ára skeið og tók með sér í farteskinu strauma úr ítalskri matargerð þegar hún flutti heim aftur. Hún segist þó ekki vera mjög framsækin í eldamennskunni og lítið hafa þurft að elda sjálf í gegnum árin. 11.2.2005 00:01
Tagliatelle al pomodoro e basilico Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. 11.2.2005 00:01
Ekta franskt bakkelsi Moulin Rouge er nýtt kaffihús á Skólavörðustígnum og eins og nafnið gefur til kynna er það franskt. Eigandi kaffihússins er fransmaðurinn Azis Mihoubi sem kom hingað til lands fyrir níu árum til að leika handbolta með Val. 11.2.2005 00:01
Ofvirkur graffari ætlar á toppinn Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV</strong>. Þar er, eins og alltaf, ítarleg úttekt á skemmtanalífinu um helgina. Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi á djammkortinu. <strong>Ólafur Orri </strong>prýðir forsíðuna, hann er einn af færustu gröffurum landsins, spreyjaði út um alla Evrópu og fílar að vera með athyglisbrest. 11.2.2005 00:01
Ældi blóði og hætti í Brain Police <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag</strong>. Djammkortið, allt um bíómyndir, nýja tónlist, teiknimyndasögur og pistill um besta vin konunnar, eggið. Þá er einnig sagt frá dramatískum atburði á tónlistarverðlaununum í síðustu viku. Gítarleikari Brain Police ældi gerviblóði og lét sig falla í gólfið. Þetta varð til þess að hann er nú hættur í sveitinni. 11.2.2005 00:01
Stuðmenn spila í Royal Albert Hall Hljómsveitin Stuðmenn ætlar að leggja Lundúnir að fótum sér um páskana. Á skírdag halda Stuðmenn tónleika í Royal Albert Hall og degi síðar gefst Lundúnabúum tækifæri til að sjá kvikmyndir hljómsveitarinnar í bíóhúsi í Notting Hill Gate. 11.2.2005 00:01
Eggjanotkun Katrínar Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV </strong>í dag. Rekkjusögur úr Reykjavík, pistill <strong>Katrínar Rutar</strong>, er á sínum stað og nú lýsir hún lystisemdum hjálpartækja. Hún upplýsir nöfn og hæfileika sinna tækja sem bæði eru lífs og liðin og hvernig hún lét ekki rafstuð stoppa sig í að öðlast unað með hjálp tækjanna góðu. 11.2.2005 00:01
Baktalaði Leo við Leo Leonardo DiCaprio leið frekar illa þegar hann var staddur í matvöruverslun á dögunum og kona kvartaði yfir honum við hann sjálfan án þess að vita við hvern hún var að tala. 11.2.2005 00:01
Arthur Miller látinn Bandaríska leikritaskáldið Arthur Miller lést í dag að því er einn aðstoðarmaður hans skýrði frá nú fyrir stuttu. Miller, sem var 89 ára gamall, hefur strítt við tíð veikindi að undanförnu, krabbamein og lungnabólgu. Banamein hans var að hjartað gaf sig. 11.2.2005 00:01
Réðst á konu með flösku Courtney Love hefur hlotið þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á konu með flösku. Atvikið átti sér stað í Beverly Hills á heimili fyrrverandi kærasta Love. 11.2.2005 00:01
Federline sáttur við stúlkuna Kevin Federline hefur í fyrsta skipti lýst yfir ást sinni á Britney Spears opinberlega og segist ekki hafa getað beðið eftir að giftast henni. 11.2.2005 00:01
Á englunum allt að þakka Robbie Williams segist eiga laginu sínu Angels alla velgengnina að þakka. Ballaðan var valin besta lag síðasta aldarfjórðungs á Brit verðlaununum þó svo að það hafi aldrei náð hærra en í fjórða sæti vinsældalistans og hafi verið skrifað á aðeins tuttugu mínútum. 11.2.2005 00:01
DiCaprio og Scorsese saman á ný Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Martin Scorsese ætla sér að vinna aftur saman. 11.2.2005 00:01
Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11.2.2005 00:01
Karl hyggst giftast Parker Bowles Karl prins, ríkisarfi Bretlands, ætlar að ganga að eiga ástkonu sína til langs tíma, Camillu Parker Bowles. Þetta fékkst staðfest á skrifstofu prinsins í morgun en ekkert nánar um málið. Sögur segja að ástarsamband þeirra hafi staðið frá því áður en Karl gekk að eiga Díönu prinsessu og víst er að Díönu var kunnugt um ástarsamband Karls og Parker Bowles á meðan að Karl var kvæntur Díönu. 10.2.2005 00:01
Vill finna sig í fötunum "Ég valdi bara það sem ég er alltaf í og mér finnst þægilegast. Það er rauð hettupeysa sem ég fékk í Hagkaup á útsölu á þúsund krónur. Þetta er flík sem ég datt á og ég fer helst ekki úr henni. Hún er frekar þröng og ég er búin að eiga hana í um það bil ár. 10.2.2005 00:01
Ganga í hjónaband 8. apríl Karl Bretaprins mun kvænast ástkonu sinni til margra ára, Camillu Parker Bowles, 8. apríl næstkomandi. Elísabet drottning og Filippus prins hafa þegar sent parinu hamingjuóskir. 10.2.2005 00:01
Fallegir hlutir til heimilisins Ingibjörg Klemensdóttir, leirlistakona, kölluð Inga K., hefur nú þegar skapað sér nafn í listaheiminum, og munir hennar hafa verið til sölu í Gallerí Fold, Gallerí List og Gallerí Reykjavík. Inga hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið tvær einkasýningar og listaverkin hennar eru sannarlega prýði á hverju heimili. 10.2.2005 00:01
Örkin hans Nóa flytur suður Í nóvember opnaði á Nýbýlaveginum í Kópavogi húsgagnaverslun sem ber nafnið Mubla. Eigendur verslunarinnar eru þó engir nýgræðingar í bransanum heldur hafa þeir selt gæðahúsgögn í yfir tuttugu ár í höfuðstað Norðurlands. 10.2.2005 00:01
Skemmtilegasta flíkin Í snjónum og skammdeginu finnst Nönnu Kristínu Jóhannsdóttur skemmtilegast að klæða sig í turkísbláa loðvestið sitt sem er hlýtt og mjúkt og lífgar upp á tilveruna. 10.2.2005 00:01
Bowles verður ekki drottning Camilla Parker Bowles verður ekki prinsessa af Wales þegar hún giftist Karli Bretaprinsi hinn 8. apríl næstkomandi. Og hún verður heldur ekki drottning þótt hann verði konungur. 10.2.2005 00:01
Hræðist ekki gagnrýnendur Ekki skal vanmeta konuna er boðskapur leikverksins Mýrarljóss, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ekki skal heldur vanmeta konuna sem leikstýrir þessu verki, Eddu Heiðrúnu Backman, en hún er bjartsýn á viðtökurnar og hræðist ekki gagnrýnendur. 10.2.2005 00:01
Engir byrjendur í bransanum "Við höfum haldið flottar árshátíðir, þorrablót, afmæli, brúðkaup og fermingar síðast liðin 12 árin svo við erum engir byrjendur í þessum bransa," segir Sigurjón Sigurðsson eigandi Hraunholts í Hafnarfirði. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01
Dagskráin sniðin að þörfum hópsins "Hugarfar Íslendinga er að breytast. Hingað til hafa forráðamenn fyrirtækja leitað út fyrir landssteinana þegar eyða á peningum í starfsfólkið," segir Halldór Kristjánsson framkvæmdarstjóri The Activity Group sem býður upp á óvissuferðir fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01
Næst stærsta skemmtihús landsins "Ég byggði þetta hús gagngert til að taka þátt í veislu- og skemmtanamarkaðnum," segir Lúðvík Halldórsson eigandi Gullhamra í Grafarholtinu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01
Hópurinn saman allt kvöldið "Árshátíðarhald hjá okkur hefur verið mjög vinsælt, aðallega hjá fyrirtækjum og starfsmannahópum," segir Vignir Guðmundsson rekstraraðili Skíðarskálans í Hveradölum. Tímaritið <strong>Magasín </strong>fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01
Gaman að keppa í fegurðarsamkeppni "Mér líst mjög vel á þetta og er bara spennt," segir Sigrún Bender Ungfrú Reykjavík sem er á leiðinni út til að keppa í Miss Europe. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag. 9.2.2005 00:01
Árshátíðarstemning í Hafnarfirði "Núna í janúar, febrúar og mars stendur yfir sérstakt árshátíðartilboð sem Hafnarfjarðarbær og hafnfirsk fyrirtæki standa fyrir," segir Jóhannes Viðar Bjarnason eigandi Fjörukráarinnar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag. 9.2.2005 00:01
Kolbrún Pálína með lítinn gullmola "Ég er enn heima og nýt þess," segir Kolbrún Pálína Helgadóttir fyrrverandi fegurðardrottning sem eignaðist soninn Sigurð Viðar þann 27. ágúst. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 9.2.2005 00:01
Vinnan oft ágætis líkamsrækt Aino Freyja Järvelä er önnum kafin kona með mörg járn í eldinum. Hún er sjálfstætt starfandi leikkona, dansari, leikstjóri og leiðsögumaður. Eins og þetta sé ekki nóg þá tók hún nýverið við starfi ritstjóra tímaritsins Í formi. Svo það liggur beint við að spyrja hvernig hún heldur sér í formi." Það fer eftir veðri og vindum. 8.2.2005 00:01
Kate Moss best klædd Kate Moss hefur verið kosin best klædda konan af lesendum tímaritsins Glamour. Sienna Miller, heitkona Jude Law, var í öðru sæti í kosningunni auk þess sem þau skötuhjúin voru valin best klædda parið. 8.2.2005 00:01
Nútímaleg og fyndin dansverk Gengið hefur verið frá dagskránni fyrir laugardagskvöldið 12. mars en þá mun hinn heimsfrægi Pilobolus dansflokkur stíga á stokk í Laugardalshöllinni. Flokkurinn hefur ferðast um allan heim síðastliðin 30 ár og Ísland er eitt fárra landa sem hópurinn hefur ekki heimsótt áður 8.2.2005 00:01
Heldur ekki framhjá án leyfis Will Smith segist aldrei myndu halda framhjá konu sinni, Jada Pinkett-Smith, án þess að biðja hana um leyfi. "Okkar sjónarmið er það að við þurfum ekki að forðast það sem er eðlilegt. Það laðast allir að öðru fólki en makanum af og til," segir Smith. 8.2.2005 00:01
Aðdáendur U2 bálreiðir Hluti af rúmlega 100 þúsund aðdáendum rokksveitarinnar U2 sem hafði skráð sig í aðdáendaklúbb hennar á U2.com er bálreiður eftir að hann fékk ekki miða á nýjustu tónleika sveitarinnar í tónleikaferð þeirra, Vertigo. 8.2.2005 00:01
Konur með fulla poka af fræjum Í gömlum húsakynnum Rósakrossreglunnar og síðar heilunarskóla Erlu Stefánsdóttur, Lífssýnar, í Bolholti 4, hefur verið opnuð ný stöð fyrir óhefðbundnar lækningar. Húsnæðið hefur verið endurnýjað í hólf og gólf og hlotið nafnið Rósin og nú hafa þar aðstöðu sjö konur sem sérhæfa sig í ýmsum greinum óhefðbundinna lækninga. 8.2.2005 00:01
Skar undan sér Velskur karlmaður á þrítugsaldri sýndi félögum sínum um helgina að hann er maður orða sinna. Félagarnir sátu á laugardag á krá og fylgdust með leik Englands og Wales í ruðningi. Wales hefur ekki unnið England í ruðningi í tólf ár og voru Wales-verjar svartsýnir á að á því yrði breyting. 8.2.2005 00:01
Starfið gefandi og skemmtilegt "Við erum með rétt tæplega 200 nemendur á sjúkraliðabraut í vetur. Þetta nám nýtur mikilla vinsælda enda afar hagnýtt og starfsmöguleikar að loknu námi eru almennt mjög góðir," segir Þorbjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kennslustjóri sjúkraliðabrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. 8.2.2005 00:01
Námsefnið búið til jafnóðum "Þetta nám gefur réttindi til kennslu í Waldorf-skóla eða leikskóla á Íslandi, en hingað til hefur fólk þurft að fara utan í þetta nám," segir Sigrún. "Námið er helgarnám, níu helgar á ári og tveir miðvikudagar í mánuði og mjög krefjandi vika einu sinni á sumri þar sem nemendur koma saman í skólanum í Lækjarbotnum. 8.2.2005 00:01
Góð afslöppun frá daglegu amstri "Það er skemmtilegt áhugamál og góð afslöppun frá öllu stressi og daglegu amstri að fást við liti og form," segir Rúna þegar farið er að ræða um listina við hana og efnið sem hún kennir í skólanum. " 8.2.2005 00:01
Athyglisbrestur og ofvirkni. Les.is nefnist ný námsþjónusta sem nýlega tók til starfa við Ármúla í Reykjavík. Les.is býður upp á almenna sálfræðiþjónustu, -ráðgjöf og meðferð. Námsþjónustan leggur megináherslu á að aðstoða þá sem glíma við sértæka námserfiðleika svo sem athyglisbrest, ofvirkni og lesblindu. 8.2.2005 00:01
Britney krefst 600 milljóna Söngkonan Britney Spears hefur höfðað mál á hendur átta alþjóðlegum tryggingafélögum og krafist 10 milljóna Bandaríkjadala, andvirði rúmlega 600 milljóna íslenskra króna, í skaðabætur vegna taps sem hún varð fyrir þegar hún þurfti að aflýsa tónleikaferð til Evrópu vegna hnémeiðsla. Tryggingafélögin hafa öll sem eitt hafnað kröfu söngkonunnar. 8.2.2005 00:01