Lífið

DiCaprio og Scorsese saman á ný

Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Martin Scorsese ætla sér að vinna aftur saman. Þeir hafa unnið saman í myndunum Aviator og Gangs of New York og eru nú í samningaviðræðum um endurgerð á japönsku myndinni Drunken Angel frá fimmta áratugnum. DiCaprio og Scorsese eru þessa dagana að vinna að myndinni The Departed og munu tökur hefjast seinna á þessu ári.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.