Lífið

Karl hyggst giftast Parker Bowles

Karl prins, ríkisarfi Bretlands, ætlar að ganga að eiga ástkonu sína til langs tíma, Camillu Parker Bowles. Þetta fékkst staðfest á skrifstofu prinsins í morgun en ekkert nánar um málið. Sögur segja að ástarsamband þeirra hafi staðið frá því áður en Karl gekk að eiga Díönu prinsessu og víst er að Díönu var kunnugt um ástarsamband Karls og Bowles á meðan að Karl var kvæntur Díönu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.