Fleiri fréttir

Erna og Símon húsbílaeigendur

Erna M. Kristjánsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda og eiginmaður hennar Símon Ágúst Sigurðsson eru búin að eiga húsbíla í fjórtán ár og hafa ferðast mikið um á þeim bæði innanlands og erlendis.

Hærri álagning á minnihlutahópa

Ný könnun leiðir í ljós að Honda í Bandaríkjunum mismunaði svörtu fólki og fólki af suðrænum uppruna á árunum 1999 - 2003 við bílakaup.

Bílasagan mín

Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum.

Tíu frábærir bílaleikir

Langar bílferðir geta verið ansi þreytandi á tímum. Um þessar mundir fara ansi margir í ferðalög og þá er um að gera að hafa nóg af leikjum við höndina til að skemmta öllum í bílnum, smáum sem stórum.

Glæsilegur kvartmílubíll

Tryllitæki þessarar viku er Subaru Impreza STi árgerð 2003. Bíllinn er eins konar fjölskylduhobbí hjá Guðlaugi Má Halldórssyni og foreldrum hans.

Dreifir Mentosi um borg og bæ

Bryndís Helgadóttir er átján ára stúlka sem vinnur við það tímabundið að ganga í fyrirtæki og gefa Mentos andremmueyði. Hún vinnur fyrir auglýsingaskrifstofuna Vatikanið í stórri markaðsherferð fyrir Mentos og hefur einnig leikið í auglýsingu fyrir þessa sömu herferð.

Fleiri atvinnutækifæri

Bíómyndin eftir Bjólfskviðu mun væntanlega skapa mörg störf hér á landi, meðan á tökum stendur.

Vinnuvikan í góðu lagi

Styttri vinnuvika og lengra sumarfrí er ekki lengur efst á óskalista dansks launafólks að því er fram kemur í Politiken

Ná ekki umsömdu lágmarkskaupi

Ungt fólk í veitinga- og gistiþjónustu er æði oft hlunnfarið í launum, eftir því sem vefur Starfsgreinasambandsins greinir frá.

Heillaðu alla með bakkelsi

Það verður sífellt vinsælla að vinnustaðir og hópar innan vinnustaða taki sig saman og haldi morgunkaffi. Morguninn sem verður fyrir valinu er yfirleitt föstudagsmorgun.

Förðunarmeistari á Ólympíleikum

Næsta föstudag hefjast Ólympíuleikarnir í Aþenu í Grikklandi. Ísland á þónokkra fulltrúa á leikunum, bæði í íþróttagreinum og úr fjölmiðlabransanum. Þetta eru þó ekki einu fulltrúarnir því einn förðunarmeistari héðan slæst í hópinn.

Hraunmoli dró Dana til Íslands

Í sumar hafa sjötíu og sex ungmenni frá öllum Norðurlöndunum unnið á Íslandi á vegum Nordjobb samtakanna. Á móti hafa sjötíu og fjögur íslensk ungmenni farið utan til að vinnu.

Hraustir starfsmenn fá verðlaun

Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina.

Atvinnuástand á Vesturlandi

Atvinnuástand á Vesturlandi er betra nú en oft áður á sama tíma og á fyrri árum. Ástandið er þó mismunandi eftir svæðum innan landshluta.

Nicholas Cage í Keflavík

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Nicholas Cage sást á Keflavíkurflugvelli fyrir skömmu. Á vef Víkurfrétta kemur fram að einkaþota leikarans hafi millilent til að taka eldsneyti og mat á leiðinni frá Ítalíu til Bandaríkjanna.

Elskar japanskan mat

"Mér finnst alveg rosalega gaman að elda og það er eiginlega það skemmtilegasta sem ég geri," segir Melkorka Þuríður Huldudóttir, söngkona í hljómsveitinni Brúðarbandið.

Sælkeraverslun í Iðuhúsinu

Í nýja Iðuhúsinu í Lækjargötu hafa þær Kristín Ásgeirssdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir uppfyllt drauma sína og opnað sælkerabúðina Yndisauka.

Suðrænar fiskibollur

Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna.

Skaust á toppinn eftir skotárás

Rapparinn 50 Cent heldur tónleika í Laugardalshöll á miðvikudag. Í raun heitir hann Curtis Jackson og fæddist inn í harðsvírað eiturlyfjahverfi Queens í New York fyrir 26 árum. Föðurlaus ólst hann upp hjá fátækri móður, tileinkaði sér reglur götunnar og fann fljótt út hvað yrði hans undankomuleið.

Öðruvísi í New York

Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York.

Jamie eldar jólamat á Vatnajökli

Sjónvarpskokkurinn frægi, Jamie Oliver, kom til landsins í fyrradag ásamt fjölmennu fylgdarliði en tilefni ferðarinnar er að elda jólamat fyrir ástralska tímaritið Delicious.

Berjast með orðum

Það verður háð stríð á Gauknum í kvöld. Þeir sem mætast munu hins vegar ekki beita venjulegum vopnum heldur orðaflaumi í þeim tilgangi að særa andstæðing sinn.

Voldemort holdi klæddur

Breski leikarinn Ralph Fiennes hefur hreppt hlutverk Lord Voldemort í næstu Harry Potter mynd. Tökur eru hafnar á þessari fjórðu mynd um galdrastrákinn og nefnist hún Harry Potter og eldbikarinn.

"Viljugir sem og óviljugir"

Það er ekki hægt að segja annað en að nýjasta heimildarmynd Michael Moore hafi gert mig þunglyndan. Framtíðin er ekki björt þegar valdamestu menn heimsins virðast vera upp til hópa öfga hægrimenn sem stjórnast af mammón, ofsafenginni þjóðerniskennd og blindri réttsýni.

Hatar mánudaga en elskar lasagne

Teiknimyndasagan um köttinn Gretti, sem hatar mánudaga en elskar lasagne, hefur verið ákaflega vinsæl í gegnum árin. Nú hefur loksins verið gerð kvikmynd um þessa skondnu persónu sem ber einfaldlega heitið Garfield.

Olsen-systur í New York

Rómantíska gamanmyndin New York Minute skartar tvíburasystrunum Ashley og Mary-Kate Olsen í hlutverkum systranna Jane og Roxy Ryan sem þola ekki hvor aðra.

Skógarverur ógna friðsælu þorpi

The Village, eða Þorpið, er nýjasta kvikmynd leikstjórans M. Night Shymalan sem sló í gegn með draugamyndinni The Sixth Sense.

Happy End í Sumaróperunni

Átök Hjálpræðishersins við harðsvírað glæpagengi í undirheimum Chicagoborgar er innihald gleði- og söngleiksins Happy End sem Sumaróperan frumsýnir á laugardaginn. Verkið er eftir þau Kurt Weill, Elisabeth Hauptman og Bertolt Brecht.

Línudans um landið

Jóhann Örn Ólafsson, yfirkennari Danssmiðjunnar, er betur þekktur um land allt sem Jói dans. Allavega eftir ferð sem hann fór í fyrrasumar þar sem fjölskyldan sameinaði skemmtiferð og vinnu og fór hringinn með línudansnámskeið.

Íbúðaskipti í sumarfríinu

Húsnæðisskipti milli landa er þrælsniðug lausn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig í sumarfríinu. Margar miðlanir eru starfræktar á netinu og koma á sambandi milli fólks sem hefur áhuga á að skipta tímabundið á íbúð.

Hátíðir helgarinnar

Alltaf er nóg um að vera um helgar og eru hátíðirnar eins misjafnar og þær eru margar.

Sumarferðir til Þýskalands

Um leið og vorsólin fer að skína í München flykkjast Münchenarbúar út í sólina og nánast setjast að á útiveitingahúsum þar sem þeir teyga bæverskan bjór og njóta lífsins til hins ýtrasta.

Túristi í einn dag

Ef til vill ertu einn af þeim sem ferðast út um allt og hafa skoðað sögufræga staði erlendis og gengið um hálendi Íslands en hafa samt aldrei farið í Bláa lónið, upp í Hallgrímskirkjuturn eða séð Gullfoss og Geysi.

Töffari í fjöldaframleiddu

Poppgoðið og kyntröllið Lenny Kravitz hefur nú skrifað undir samning við fataframleiðandann Gap.

Rosalega gott að reykja í þeim

"Ég hef nú svo sem ekki keypt mér neitt nýlega en ég fékk rosa töff támjóa Rockabilly-skó í jólagjöf í fyrra frá kærustunni minni," segir Henrik Baldvin Björnsson, söngvari hljómsveitarinnar Singapore Sling.

Nýjasta nýtt í New York

Nýjasta tískan í heimsborginni New York er að borga fyrir að versla. Nú getur fólk á öllum aldri, hvort sem það eru þreyttar húsmæður, áttavilltir karlmenn eða tískugúrúar, fengið leiðsögn um allar aðalverslanirnar í borginni.

Inn og úr tísku

Húðflúr fer reglulega inn og úr tísku þó að flúraður líkami sé vissulega einskonar lífstíll margra manna. Rokkarar og sjómenn hafa löngum verið þekktir fyrir að bera flúraðar myndir víðs vegar um líkamann en nú sjást allar stéttir þjóðfélagsins með húðflúr.

Dansað í eldhúsinu

"Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er eldhúsið. Það er bjart og stórt og hér er mikið eldað, bæði af mér og öðrum og drukkið rauðvín. Svo er það skrifstofa Kramhússins líka og hér sitjum við kennararnir og spjöllum saman um Kramhúsið og hvað er á döfinni hjá okkur og hér fæðast og þróast hugmyndir sem tengjast Kramhúsinu," segir Hafdís Árnadóttir, eigandi Kramhússins.

Sjá næstu 50 fréttir