Fleiri fréttir Áhrif frá Afríku Hausttískan í ár gætir mikilla áhrifa frá Afríku. Ástæða þess er vegna fjölmargra ungra hönnuða sem eru að stíga sín fyrstu skref. 4.8.2004 00:01 Donatella í meðferð Fatahönnuðurinn Donatella Versace hefur verið lögð inn á meðferðarstofnun. Donatella hefur átt við alvarlegt fíkniefnavandamál að stríða og mun reyna að greiða úr kókaínfíkn sinni inn á stofnuninni. 4.8.2004 00:01 Ný lína frá Victoria´s secret Nærfataframleiðandinn Victoria´s secret hefur nú hannað heila nærfatalínu sem höfðar til stúlkna á aldrinum 18-22 ára. 4.8.2004 00:01 Kate Moss aftur Chanel-stelpa Ilmvatnsframleiðandinn Chanel hefur nú ráðið fyrirsætuna Kate Moss aftur til starfa. 4.8.2004 00:01 Létu lúta eikarparketið Hjónin Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður og Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt hafa undanfarið látið pússa upp eikarparketið á gólfinu í gamla steinhúsinu í Hafnarfirði sem þau festu kaup á nýlega. 3.8.2004 00:01 Nýtt íþróttahús á Suðureyri Stefnt er að byggingu nýs íþróttahúss á Suðureyri innan tíðar. 3.8.2004 00:01 Ný verslun í Garðabæ Hjónin Böðvar Friðriksson og Íris Aðalsteinsdóttir opnuðu nýverið verslunina Garden Signature í 200 fermetra sýningarsal í Garðabæ. Verslunin er sérverslun með garðhúsgögn frá Danmörku og Hollandi. 3.8.2004 00:01 Draumahús Kormákar Geirharðssonar Draumahús Kormákar Geirharðssonar er hús föður hans í Reykholti í Biskupstungum sem hann hefur nýverið látið byggja. 3.8.2004 00:01 Íslenskasta þakefnið Langalgengasta þakefni á Íslandi í gegnum tíðina er bárujárn, enda ekkert sem þolir íslenska veðráttu jafn vel. Erlendir ferðamenn hafa löngum undrast alla þá litadýrð sem hér blasir við á þökum landsmanna. 3.8.2004 00:01 Framkvæmdir heima við Margur færist of mikið í fang þegar kemur að framkvæmdum heima við. Oft er það þrjóska sem ýtir fólki í að gera hlutina sjálft frekar en að ráða fagmenn til að vinna verkið. Sumir eru aftur á móti færir að gera alla vinnu sjálfir en þá er mikilvægt að þekkja sín takmörk. Gott er að hafa eftirfarandi í huga. 3.8.2004 00:01 Erfiðleikar við fjármögnun Allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin og fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Ef óvænt atvik koma upp sem breyta upphaflegum forsendum er mikilvægt að leita strax aðstoðar áður en vanskil hlaðast upp. 3.8.2004 00:01 Fyrsta útboð íbúðabréfa Fyrsta útboði á íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs er lokið. Bréfin voru seld erlendum fjárfestum í lokuðu útboði. Íbúðabréf HFF 150644 voru boðin út í lokuðu útboði fyrir fimm milljarða króna að markaðsvirði. 3.8.2004 00:01 Að heiman Þegar haldið er í frí er gott að skilja við húsið sitt þannig að fólk haldi að einhver búi í því. Þá reyna innbrotsþjófar og aðrir óæskilegir gestir síður að brjótast inn. Margt er hægt að gera til að láta fólk halda að einhver sé í húsinu þínu og um að gera að kynna sér það. 3.8.2004 00:01 Mjóir vikudagar "Ég hugsa nú voðalega lítið um heilsuna," segir Jón Þór Þorleifsson, pródúsent þáttarins Hjartsláttur á ferð og flugi hjá sjónvarpsstöðinni Skjá einum. 3.8.2004 00:01 Ný lyf við psoriasis Ný lyf við psoriasis sem þykja lofa góðu hafa verið framleidd í Bandaríkjunum. 3.8.2004 00:01 Stress hættulegra hjá körlum Stress leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma í ríkari mæli hjá körlum en konum, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn. 3.8.2004 00:01 Kvörtun yfir læknismeðferð Vilji sjúklingur kvarta yfir meðferð hér á landi getur hann beint kvörtun sinni til landlæknis eða nefndar um ágreiningsmál, samkvæmt 5. mgr. 3. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990. 3.8.2004 00:01 Instant karma Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um að taka afleiðingum gjörða sinna. 3.8.2004 00:01 Eldingavari við bílveiki Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. 3.8.2004 00:01 Munur á að skauta og skauta rétt "Þetta er mjög holl hreyfing fyrir líkamann og ekkert högg á hné og mjaðmir eins og í hlaupi til dæmis," segir Helgi Páll Þórisson, annar eigandi linuskautar.is. Hann og Árni Valdi Bernhöft reka þetta fyrirtæki og er þetta þeirra fimmta sumar í bransanum. 3.8.2004 00:01 Morgunkorn óhollara í Bretlandi Enskt morgunkorn er óhollara en sama morgunkorn í öðrum löndum, samkvæmt könnun gerðri af breska dagblaðinu Daily Mail. Leiddi könnunin í ljós að í Kelloggs-kornflögum seldum í Englandi, er sykurinnihald um tíu prósentum hærra og saltinnihald um tuttugu og fimm prósentum hærra en í sömu kornflögum seldum í Bandaríkjunum. 3.8.2004 00:01 Alka-Seltzer á Íslandi Í fyrsta skipti á Íslandi er nú hægt að kaupa þynnkubanann og verkjalyfið fræga Alka-Seltzer sem ferðamenn hafa borið með sér að utan í áratugi. 3.8.2004 00:01 Leyfðu þér að snakka Borðaðu aðeins minna í öll mál til að geta leyft þér að "snakka" á milli mála ef þú endilega þarft. 3.8.2004 00:01 Sodo gelin Sodo gel er nýjung á íslenskum markaði. Þrenns konar gel standa til boða, brjóstagel sem nota má á brjóstin, upphandleggi og háls, andlitsgel sem má nota á andlitið og rasskinnagel má nota á rasskinnar, maga og læri. 3.8.2004 00:01 Bjólfskviða kvikmynduð á Íslandi Tökur á kvikmynd sem byggist á Bjólfskviðu hefjast á Suðausturlandi í þessum mánuði. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem þessum breska menningararfi er breytt í bíómynd. Kvikmyndin verður sú langdýrasta sem gerð hefur verið hér á landi. 3.8.2004 00:01 Vinnur neysluvatn úr þvagi Bandarískir hermenn í Írak og Afganistan geta slökkt þorsta sinn með eigin þvagi eða annarra. Þeim hefur verið fenginn lítill poki sem síar og hreinsar vatn. Vökvann má sækja í rotþrær og salernisskálar 2.8.2004 00:01 Ný metsölumynd Shymalan Leikstjórinn M Night Shymalan, sem hefur leikstýrt myndum á borð við Sixth Sense, Unbreakable og Signs, hefur enn á ný gert mynd sem trónir efst á listum yfir vinsælar bíómyndir í Bandaríkjunum. Myndin heitir The Village og gerist á 19. öld. 2.8.2004 00:01 Móna Lísa forrík, fimm barna móðir Fyrirsætan Mona Lisa, sem prýðir samnefnt málverk Leónardós Da Vincis, var forrík, fimm barna móðir. Breska dagblaðið, The Daily Telegraph, greinir frá því í dag að ítalskur sérfræðingur hafi fundið sannanir fyrir raunverulegum bakgrunni Monu Lisu 1.8.2004 00:01 Þjóðverjar kunna ekki að slaka á Þjóðverjar kunna ekki að slaka á og eru spenntir löngu eftir að þeir koma heim úr vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var í íþróttaháskólanum í Cologne og birt í tímaritinu Vital í dag. 1.8.2004 00:01 Victoria Beckham versti dansarinn Victoria Beckham er versti dansari poppsögunnar. Svo segja í öllu falli niðurstöður breskrar könnunar sem gerð var í tengslum við nýja veruleikasjónvarpsþætti þar sem leitað er að góðum dönsurum á meðal almennings. 1.8.2004 00:01 Jagúar bílasýning í Lundúnum Jagúar-bílasýning var opnuð í Lundúnum í dag. Þar gefst mönnum kostur á að sjá gamla sem nýja Jagúarbíla sem notið hafa mikillar hylli frá því svokölluð E-gerð kom á markað árið 1961. 1.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Áhrif frá Afríku Hausttískan í ár gætir mikilla áhrifa frá Afríku. Ástæða þess er vegna fjölmargra ungra hönnuða sem eru að stíga sín fyrstu skref. 4.8.2004 00:01
Donatella í meðferð Fatahönnuðurinn Donatella Versace hefur verið lögð inn á meðferðarstofnun. Donatella hefur átt við alvarlegt fíkniefnavandamál að stríða og mun reyna að greiða úr kókaínfíkn sinni inn á stofnuninni. 4.8.2004 00:01
Ný lína frá Victoria´s secret Nærfataframleiðandinn Victoria´s secret hefur nú hannað heila nærfatalínu sem höfðar til stúlkna á aldrinum 18-22 ára. 4.8.2004 00:01
Kate Moss aftur Chanel-stelpa Ilmvatnsframleiðandinn Chanel hefur nú ráðið fyrirsætuna Kate Moss aftur til starfa. 4.8.2004 00:01
Létu lúta eikarparketið Hjónin Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður og Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt hafa undanfarið látið pússa upp eikarparketið á gólfinu í gamla steinhúsinu í Hafnarfirði sem þau festu kaup á nýlega. 3.8.2004 00:01
Nýtt íþróttahús á Suðureyri Stefnt er að byggingu nýs íþróttahúss á Suðureyri innan tíðar. 3.8.2004 00:01
Ný verslun í Garðabæ Hjónin Böðvar Friðriksson og Íris Aðalsteinsdóttir opnuðu nýverið verslunina Garden Signature í 200 fermetra sýningarsal í Garðabæ. Verslunin er sérverslun með garðhúsgögn frá Danmörku og Hollandi. 3.8.2004 00:01
Draumahús Kormákar Geirharðssonar Draumahús Kormákar Geirharðssonar er hús föður hans í Reykholti í Biskupstungum sem hann hefur nýverið látið byggja. 3.8.2004 00:01
Íslenskasta þakefnið Langalgengasta þakefni á Íslandi í gegnum tíðina er bárujárn, enda ekkert sem þolir íslenska veðráttu jafn vel. Erlendir ferðamenn hafa löngum undrast alla þá litadýrð sem hér blasir við á þökum landsmanna. 3.8.2004 00:01
Framkvæmdir heima við Margur færist of mikið í fang þegar kemur að framkvæmdum heima við. Oft er það þrjóska sem ýtir fólki í að gera hlutina sjálft frekar en að ráða fagmenn til að vinna verkið. Sumir eru aftur á móti færir að gera alla vinnu sjálfir en þá er mikilvægt að þekkja sín takmörk. Gott er að hafa eftirfarandi í huga. 3.8.2004 00:01
Erfiðleikar við fjármögnun Allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin og fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Ef óvænt atvik koma upp sem breyta upphaflegum forsendum er mikilvægt að leita strax aðstoðar áður en vanskil hlaðast upp. 3.8.2004 00:01
Fyrsta útboð íbúðabréfa Fyrsta útboði á íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs er lokið. Bréfin voru seld erlendum fjárfestum í lokuðu útboði. Íbúðabréf HFF 150644 voru boðin út í lokuðu útboði fyrir fimm milljarða króna að markaðsvirði. 3.8.2004 00:01
Að heiman Þegar haldið er í frí er gott að skilja við húsið sitt þannig að fólk haldi að einhver búi í því. Þá reyna innbrotsþjófar og aðrir óæskilegir gestir síður að brjótast inn. Margt er hægt að gera til að láta fólk halda að einhver sé í húsinu þínu og um að gera að kynna sér það. 3.8.2004 00:01
Mjóir vikudagar "Ég hugsa nú voðalega lítið um heilsuna," segir Jón Þór Þorleifsson, pródúsent þáttarins Hjartsláttur á ferð og flugi hjá sjónvarpsstöðinni Skjá einum. 3.8.2004 00:01
Ný lyf við psoriasis Ný lyf við psoriasis sem þykja lofa góðu hafa verið framleidd í Bandaríkjunum. 3.8.2004 00:01
Stress hættulegra hjá körlum Stress leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma í ríkari mæli hjá körlum en konum, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn. 3.8.2004 00:01
Kvörtun yfir læknismeðferð Vilji sjúklingur kvarta yfir meðferð hér á landi getur hann beint kvörtun sinni til landlæknis eða nefndar um ágreiningsmál, samkvæmt 5. mgr. 3. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990. 3.8.2004 00:01
Instant karma Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um að taka afleiðingum gjörða sinna. 3.8.2004 00:01
Eldingavari við bílveiki Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. 3.8.2004 00:01
Munur á að skauta og skauta rétt "Þetta er mjög holl hreyfing fyrir líkamann og ekkert högg á hné og mjaðmir eins og í hlaupi til dæmis," segir Helgi Páll Þórisson, annar eigandi linuskautar.is. Hann og Árni Valdi Bernhöft reka þetta fyrirtæki og er þetta þeirra fimmta sumar í bransanum. 3.8.2004 00:01
Morgunkorn óhollara í Bretlandi Enskt morgunkorn er óhollara en sama morgunkorn í öðrum löndum, samkvæmt könnun gerðri af breska dagblaðinu Daily Mail. Leiddi könnunin í ljós að í Kelloggs-kornflögum seldum í Englandi, er sykurinnihald um tíu prósentum hærra og saltinnihald um tuttugu og fimm prósentum hærra en í sömu kornflögum seldum í Bandaríkjunum. 3.8.2004 00:01
Alka-Seltzer á Íslandi Í fyrsta skipti á Íslandi er nú hægt að kaupa þynnkubanann og verkjalyfið fræga Alka-Seltzer sem ferðamenn hafa borið með sér að utan í áratugi. 3.8.2004 00:01
Leyfðu þér að snakka Borðaðu aðeins minna í öll mál til að geta leyft þér að "snakka" á milli mála ef þú endilega þarft. 3.8.2004 00:01
Sodo gelin Sodo gel er nýjung á íslenskum markaði. Þrenns konar gel standa til boða, brjóstagel sem nota má á brjóstin, upphandleggi og háls, andlitsgel sem má nota á andlitið og rasskinnagel má nota á rasskinnar, maga og læri. 3.8.2004 00:01
Bjólfskviða kvikmynduð á Íslandi Tökur á kvikmynd sem byggist á Bjólfskviðu hefjast á Suðausturlandi í þessum mánuði. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem þessum breska menningararfi er breytt í bíómynd. Kvikmyndin verður sú langdýrasta sem gerð hefur verið hér á landi. 3.8.2004 00:01
Vinnur neysluvatn úr þvagi Bandarískir hermenn í Írak og Afganistan geta slökkt þorsta sinn með eigin þvagi eða annarra. Þeim hefur verið fenginn lítill poki sem síar og hreinsar vatn. Vökvann má sækja í rotþrær og salernisskálar 2.8.2004 00:01
Ný metsölumynd Shymalan Leikstjórinn M Night Shymalan, sem hefur leikstýrt myndum á borð við Sixth Sense, Unbreakable og Signs, hefur enn á ný gert mynd sem trónir efst á listum yfir vinsælar bíómyndir í Bandaríkjunum. Myndin heitir The Village og gerist á 19. öld. 2.8.2004 00:01
Móna Lísa forrík, fimm barna móðir Fyrirsætan Mona Lisa, sem prýðir samnefnt málverk Leónardós Da Vincis, var forrík, fimm barna móðir. Breska dagblaðið, The Daily Telegraph, greinir frá því í dag að ítalskur sérfræðingur hafi fundið sannanir fyrir raunverulegum bakgrunni Monu Lisu 1.8.2004 00:01
Þjóðverjar kunna ekki að slaka á Þjóðverjar kunna ekki að slaka á og eru spenntir löngu eftir að þeir koma heim úr vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var í íþróttaháskólanum í Cologne og birt í tímaritinu Vital í dag. 1.8.2004 00:01
Victoria Beckham versti dansarinn Victoria Beckham er versti dansari poppsögunnar. Svo segja í öllu falli niðurstöður breskrar könnunar sem gerð var í tengslum við nýja veruleikasjónvarpsþætti þar sem leitað er að góðum dönsurum á meðal almennings. 1.8.2004 00:01
Jagúar bílasýning í Lundúnum Jagúar-bílasýning var opnuð í Lundúnum í dag. Þar gefst mönnum kostur á að sjá gamla sem nýja Jagúarbíla sem notið hafa mikillar hylli frá því svokölluð E-gerð kom á markað árið 1961. 1.8.2004 00:01