Fleiri fréttir

Tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það xeny í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Brnr baneitraður með 33 fellur í Ancient

LAVA gat skilið sig frá miðju töflunnar með sigri á Fylki í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi, en liðið tapaði fyrir Ármanni í síðustu umferð.

Tilþrifin: Dabbehhh tekur út þrjá fyrir toppliðið

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Dabbehhh í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

RavlE skaut NÚ upp á toppinn

Í síðari leik gærkvöldsins mætti NÚ Viðstöðu. Liðin hafa bæði gert sig gildandi á tímabilinu en NÚ gat jafnað Þór að stigum á toppnum með sigri.

Tilþrifin: RavlE fer illa með liðsmenn Viðstöðu

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það RavlE í liði NÚ sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Blikarnir burstuðu SAGA

Breiðablik var á hraðleið upp stigatöfluna þegar liðið tók á móti SAGA í Nuke.

BLAST Premier hefur göngu sína á ný

Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á ný á Stöð 2 eSport í dag. Átta liða úrslitin verða öll leikin í dag, en undanúrslit og úrslit fara fram um helgina.

LAVA lagði Dusty!

Dusty og LAVA settu endapunktinn við þennan fyrsta Ofurlaugardag Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO.

Bein út­sending: Fyrsti Ofur­laugar­dagur tíma­bilsins

Fyrsti Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni.

Bein út­sending: Þrír leikir í Ljós­leiðara­deildinni

Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins.

Furious frábær í Vertigo

Það var sannkölluð botnbarátta þegar TEN5ION mætti Breiðabliki í gærkvöldi. Breiðablik hafði einungis unnið einn leik í fjórum umferðum og TEN5ION engan.

TripleG trylltur í háloftunum

LAVA og SAGA voru jöfn við miðju deildarinnar fyrir leikinn í gærkvöldi en sigurliðið gat skotið sér upp í 2.-4. sæti.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist í neðri hlutanum

Tveir leikir eru á dagskrá þegar 5. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld. Öll fjögur liðin sem mæta til leiks í kvöld eru í fimmta sæti eða neðar, en geta skotist upp töfluna með sigri.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.