Tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2022 10:31 Viruz á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það viruz í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Nýliðar Breiðabliks hafa verið á miklu skriði í Ljósleiðaradeildinni undanfarnar vikur, en Blikar unnu sinn þriðja sigur í röð er liðið mætti SAGA í gærkvöldi. Liðin áttust við á kortinu Nuke þar sem Blikar höfðu að lokum betur, 16-11, og situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, jafn mörg og LAVA sem situr í fjórða sæti og aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum þrem. Eins og áður segir var það viruz sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út þrjá meðlimi SAGA á kortinu Nuke, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti
Nýliðar Breiðabliks hafa verið á miklu skriði í Ljósleiðaradeildinni undanfarnar vikur, en Blikar unnu sinn þriðja sigur í röð er liðið mætti SAGA í gærkvöldi. Liðin áttust við á kortinu Nuke þar sem Blikar höfðu að lokum betur, 16-11, og situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, jafn mörg og LAVA sem situr í fjórða sæti og aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum þrem. Eins og áður segir var það viruz sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út þrjá meðlimi SAGA á kortinu Nuke, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti