Fleiri fréttir

Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar

Kaldakvísl og vatnasvæðið þar í kring er að verða mjög eftirsótt og það er ekkert skrítið miðað við hvað það veiðist vel á svæðinu.

Norðurá að verða svo gott sem uppseld

Laxveiðin hefst 1. júní og það er mikil spenna í loftinu eins og alltaf en þeir sem ætla sér að veiða í sumar og eru ekki búnir að bóka neitt gætu lent í vandræðum.

Mikill subbuskapur við sum vötnin

Eitt af því sem telst til lífgæða á Íslandi er að geta notið góðra stunda og veitt í vötnum og ám landsins í friðsælli og fallegri náttúru.

Vænar bleikjur að veiðast í Elliðavatni

Það hefur verið tilfinning veiðimanna að bleikjan í Elliðavatni sé á miklu undanhaldi en miðað við frásagnir veiðimanna þetta vorið er einhver viðsnúningar í gangi.

Fleiri net á land í Ölfusá

Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár, til 2030. Samkomulagið felur í sér að NASF greiðir landeigendum á svæðinu fyrir að veiða ekki lax með netum.

Bleikjan mætt í þjóðgarðinn

Þingvallavatn er vel sótt af veiðimönnum yfir sumarið en besti tíminn hefur yfirleitt verið frá maílokum og inn í júlí.

Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung

Sú var tíðin að erlendir veiðimenn komu til landsins svo til eingöngu til að veiða lax en sú þróun er að breytast og það hraðar en menn gerðu ráð fyrir.

Veiðivísir gefur Veiðikortið

Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt.

Fín veiði í Minnivallalæk

Minnivallalækur er veiðisvæði sem getur verðlaunað veiðimenn afskaplega vel ef aðstæður eru góðar.

Sjá næstu 50 fréttir