Fleiri fréttir

Langir taumar skipta máli

Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði.

Ágætis byrjun í Elliðavatni

Veiði hófst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta og það verður ekki annað sagt en að byrjunin hafi verið ein sú besta í langan tíma.

Hraunsfjörður að vakna til lífsins

Eitt af skemmtilegustu veiðivötnum vesturlands er líklega Hraunsfjörður en þar má á góðum degi gera fína veiði en bleikjan þarna er dyntótt.

Veiðin byrjar á fimmtudag í Elliðavatni

Elliðavatn hefur lengi verið kallað háskóli fluguveiðimannsins enda er mikið af fiski í vatninu sem er oftar en ekki tökuglaður þegar rétta agnið er á færinu.

Minnivallalækur tekur við sér

Minnivallalækur er alveg einstakt veiðisvæði en þar má finna ansi stóra urriða sem geta oft verið sýnd veiði en ekki gefin.

Hörku veiði í Vatnamótunum

Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma.

Veiði hófst í Hólaá 1. apríl

Hólaá er vel þekkt af veiðimönnum sem sækja í að kasta flugu fyrir bleikju í rennandi vatni en það eru ekki margir sem hafa veitt hana sem vorveiðiá.

Urriðinn mættur við Kárastaði

Kárastaðir við Þingvallavatn er oft á tíðum ansi magnað svæði og á góðum degi má gera frábæra veiði þarna.

Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum

Í þá árdaga sem ungir veiðimenn horfðu á laxana stökkva í Elliðaánum voru þeir ófáir drengirnir sem bjuggu við Elliðaárnar sem horfðu dreymnum augum á að veiða eins og eitt stykki lax.

26 á land á fyrsta degi í Leirá

Veiðitímabilið er hafið eftir langa bið í vetur en það er ekki annað að sjá en að byrjunin núna sé góð og það eru að berast fréttir víða að.

Ný fluga nefnd eftir Zelensky

Stríðið í Úkraníu snýr sér á margar hliðar og á sama tíma og heimurinn styður við bakið á Úkraníu gerir veiðiheimurinn það líka á nokkuð frumlegan hátt.

Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá

Veiðitímabilið hófst í morgun og straumur veiðimanna liggur í sjóbirtinginn og við erum loksins að fá fréttir af fyrstu fiskunum á land.

Sjá næstu 50 fréttir