Fleiri fréttir

Veiðin byrjar á morgun

Þá er biðin á enda hjá veiðimönnum og langþráður dagur sem markar upphaf veiðisumarsins 2020 loksins runninn upp.

Endurbætt veiðihús við Tungufljót

Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót en eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn.

Veitt með Vinum frítt á Youtube

Það eru nú orðin allmörg ár síðan greinarhöfundur framleiddi veiðiþættina Veitt með Vinum og líklega ennþá einhverjir sem eiga eftir að sjá þættina.

Vika í að stangveiðin hefjist

Stangveiðitímabilið hefst eins og venjulega 1. apríl og þrátt fyrir þann faraldur sem gengur á landinu eru veiðimenn brattir og spenntir fyrir opnun.

Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner

Eitt af þeim fyrirtækjum sem hefur vaxið mikið síðustu tvö ár í veiðigreiranum er Fish Partner en þeir voru að bæta við sig einu skemmtilegu veiðisvæði til viðbótar.

Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum

Það styttist hratt í opnun á þessu veiðitímabili og eins og staðan er í heiminum verða engir erlendir veiðimenn á landinu fyrstu vikurnar hið minnsta við Íslensk veiðisvæði.

Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar

Það umhverfi sem blasir við í heiminum af völdum Covid-19 er fordæmalaust og eins og hefur verið rætt gæti þetta verið að setja strik í reikningin hjá mörgum fyrirtækjum sem þjónusta erlenda ferðamenn.

Breytingar á veiðireglum í Rangánum

Það hafa verið nokkrar breytingar á veiðireglum í ám frá því í fyrra og þar á meðal var reglum breytt í Blöndu en núna hefur verið gerð breyting í Rangánum líka.

Veiðitorg að toppa úrvalið

Nú er aðeins rétt rúmar þrjár vikur í að veiðitímabilið hefjist og veiðimenn komnir á fullt með að skoða möguleika á skemmtilegri veiði fyrir komandi tímabil.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir alla veiðimenn og hjálpar vonandi til við að stytta tímann fram að fyrsta veiðidegi sem er eftir rétt rúmar þrjár vikur.

Opið hús hjá SVFR á morgun

Vetrarstarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið blómlegt þetta árið og félögum ásamt vinum reglulega boðið í skemmtileg opin hús hjá félaginu.

Frances og Haugur slást um toppsætið

Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum.

Kynning á Sauðlauksvatni

Veiðitímabilið hefst eftir mánuð og það er eins og venjulega mikið tilhlökkunarefni fyrir veiðimenn að geta tekið saman veiðidót og haldið til veiða.

Sjá næstu 50 fréttir