Fleiri fréttir

Félag ungra í skot og stangveiði

FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði.

Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram næsta miðvikudag kl 17:30 í Akóges salnum Lágmúla 4 3. hæð en þá fer einnig fram kosning til stjórnar.

Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða

Hreindýraveiðar eru vinsælar hér á landi en auk innlendra veiðimanna fjölgar sífellt erlendum veiðimönnum sem vilja skjóta hreindýr hér á landi.

Svona færðu laxinn til að taka

Af öllum spurningum sem nýliðar í laxveiði spyrja sig að hlýtur sú að tróna á toppnum þar sem veiðimaðurinn spyr sig hvernig hann á að fá laxinn til að taka.

Léttklæddar laxaflugur

Nú sitja margir veiðimenn sveittir við að hnýta flugur fyrir komandi tímabil og við ætlum að hjálpa aðeins til með því að koma með góðar hugmyndir sem oft reynast vel.

Hljóðlát aðkoma besta byrjunin

Þegar þú kemur að veiðistað eru nokkur atriði sem þurfa að vera í lagi til að auka líkurnar á því að fá fisk en eitt er þó það sem flestir vanir veiðimenn telja það nauðsynlegasta.

Tungufljót hjá Fishpartner

Fishpartner hefur stækkað mikið á undanförnum árum og í dag er úrvalið sem þeir bjóða uppá af leyfum til dæmis í silung eitt það besta sem er í boði.

Þörf áminning um Veitt og Sleppt

Það er ennþá verið að tala um ímyndaðann fjölda laxa sem á að drepast þegar þeir eru veiddir og sleppt aftur en þessi umræða er alveg út úr takt við raunveruleikann.

Sjá næstu 50 fréttir