Fleiri fréttir

Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið

Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar.

Doncic heldur áfram að kvelja Clippers

Luka Doncic átti magnaðan leik þegar Dallas Mavericks tók aftur forystuna í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 100-105 sigri í leik liðanna í nótt.

„Ætla að byrja á því að sofa að­eins og svo er það sumar­frí“

,,Tilfinningin er hrikalega góð, það sveif einhvern veginn á mig þessi sæluvíma eftir leik, þetta er geggjað,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, aðalþjálfari Vals, eftir sigur á Haukum sem tryggði Íslandsmeistarartitilinn. Strax í kjölfarið hellti Kiana Johnson, leikmaður Vals, vatni úr brúsa sínum yfir Ólaf.

„Ábyggilega það besta í heimi“

„Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það besta í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum.

Hamar tók forystuna

Hamar er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Vestra um laust sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð en fyrsti leikurinn fór fram í Hveragerði í kvöld.

Haukur Helgi í Njarð­vík

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. 

Enn ein fjöðrin í hatt Elvars

Elvar Már Friðriksson var valinn í lið ársins í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann átti frábært tímabil með Siauliai.

Drungilas var aldrei betri í vetur en einmitt á móti Stjörnunni

Fyrsti leikur undanúrslitaeinvígis Stjörnunnar og Þórs frá Þorlákshöfn í Domino's deild karla í körfubolta hefst í kvöld í Þorlákshöfn. Í liði heimamanna er lykilmaður sem ætti að vera með nóg eftir af tankinum eftir róleg átta liða úrslit.

Benedikt Guðmundsson tekur við Njarðvík

Benedikt Guðmundsson mun þjálfa karlalið Njarðvíkur í Domino's deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á dögunum en Benedikt mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins.

Vildum ekki leika við matinn okkar

Giannis Antetokounmpo, Gríska undrið, notaði skemmtilega myndlíkingu eftir öruggan sigur Milwaukee Bucks á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 

Umfjöllun: Valur - KR 86-89 | Ís­lands­meistararnir í undan­úr­slit

KR er komið í undanúrslitin í Domnio's deild karla eftir sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda 86-89. Það er mál manna að sjaldan eða aldrei hafi einvígi í úrslitakeppninni verið jafn ákaflega spiluð en bæði líkami og andi leikmanna fékk að finna fyrir því í einvíginu.

Sjá næstu 50 fréttir