Fleiri fréttir

„Israel sagði mér að fara“

Ingvi Þór Guðmundsson segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Hauka heldur Israels Martin, þjálfara liðsins.

Haukar „lúffa“ í máli Hjálmars

Haukar munu ekkert aðhafast frekar vegna vistaskipta Hjálmars Stefánssonar, landsliðsmanns í körfubolta, til Vals. „Við erum búnir að reikna það út að það hefur ekkert upp á sig og bara áfram með smjörið,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka.

Boston Celtics liðið aðeins að braggast

Síðustu leikirnir fyrir Stjörnuleikshelgina fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og eitthvað var um það að stjörnuleikmenn liðanna voru hvíldir. Boston Celtics er komið á sigurgöngu og leikmenn Phoenix Suns unnu stórsigur á Golden State Warriors.

Viðar Örn: Ég var að teikna upp kerfi og svo kemur höggið

„Ég er hrikalega stoltur af mínum mönnum að klára þetta hérna. Svekktur að hafa ekki farið með þetta í átta stigin. Ég skora bara á KKÍ að setja deildina í þrefalda umferð þannig að þetta innbyrðis dæmi hætti,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar eftir sigur hans manna í Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld.

Síðari hálf­leikur varð Valencia að falli

Það eru hverfandi líkur á því að Valencia komist í úrslitakeppni EuroLeague. Martin Hermannsson og félagar töpuðu fyrir Maccabi Tel Aviv með tólf stiga mun í kvöld, lokatölur 84-72.

Kefla­vík valtaði yfir Þórsara

Keflavík fór illa með Þór frá Akureyri er liðin mættust í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Keflavík 102-69 heimamönnum í vil.

NBA: Harden í þrennuham á gamla heimavellinum

James Harden fór á kostum á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli. Philadelphia 76ers vann uppgjör bestu liða deildanna og Los Angeles Lakers tapaði naumlega á hvíldarkvöldi LeBron James.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 91-89 | Naumur sigur Þórs

Þór Þorlákshöfn vann í kvöld nauman sigur gegn Njarðvík í Icelandic Glacial Höllinni, lokatölur 91-89. Heimamenn leiddu með 10-15 stigum nánast allan leikinn, en gestirnir hleyptu spennu í leikinn á lokakaflanum. Á endanum lönduðu Þórsarar þó naumum sigri og tilla sér upp að hlið Keflavíkur á toppi deildarinnar, allavega tímabundið.

Landsliðskona í Fjölni

Körfuboltakonan Sigrún Björg Ólafsdóttir gengur í raðir Fjölnis þegar hún lýkur keppni með Chattanooga Mocs í bandaríska háskólaboltanum.

Sjá næstu 50 fréttir