Stjörnumenn hafa ekki tapað tveimur leikjum í röð í sextán mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 17:01 Arnar Guðjónsson og lærisveinar hans í Stjörnuliðinu hafa fengið meira en tvær vikur til að vinna úr tapinu á móti KR. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan tekur í kvöld á móti Tindastól í Domino´s deild karla í körfubolta en Garðbæingar hafa fengið að hugsa um tapleik sinn á móti KR í átján daga. Domnio´s deild karla í körfubolta er komin aftur af stað eftir rúmlega tveggja vikna landsleikjahlé og byrjað á lokaleikjum fyrri umferðar sem endar nú í byrjun mars en ekki um miðjan desember eins og á venjulegu ári. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 20.05. Stjörnumenn fóru inn í landsleikjahlé með tap á bakinu, aðeins eitt af þremur á leiktíðinni, en Garðbæingar hafa þurft að hugsa um tap sitt á móti KR í Vesturbænum síðan 11. febrúar eða í tvær vikur og fjóra daga að auki. Það hefur síðustu misseri verið hægt að treysta á það síðustu misseri að Stjörnuliðið tapar ekki tveimur leikjum í röð. Stjörnumenn hafa ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð síðan 25. október 2019 eða í sextán mánuði og fjóra daga. Síðast tapaði Stjarnan tveimur leikjum í röð í þriðja og fjórða leik sínum á 2019-20 tímabilinu sem voru á móti Tindastól og Keflavík. Stjarnan vann í framhaldinu þrettán deildarleiki í röð og hefur ekki tapað tveimur leikjum í röð síðan. Tveir leikir verða sýndir beint frá Domino´s deild karla í dag því klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þórs og Njarðvíkur í Þorlákshöfn. Síðustu fimm deildarleikir Stjörnumanna eftir tap í deildarleiknum á undan: 8 stiga sigur á Njarðvík (96-88) 4. febrúar 2021 (eftir tap á móti Grindavík) 6 stiga sigur á Haukum (92-86) 24. janúar 2021 (eftir tap á móti Þór Þorl.) 11 stiga sigur á Haukum (94-83) 12. mars 2020 (eftir tap á móti KR) 21 stigs sigur á Þór Ak. (107-86) 1. mars 2020 (eftir tap á móti Val) 2 stiga sigur á Njarðvík (78-76) 1. nóvember 2019 (eftir tap á móti Keflavík) Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Domnio´s deild karla í körfubolta er komin aftur af stað eftir rúmlega tveggja vikna landsleikjahlé og byrjað á lokaleikjum fyrri umferðar sem endar nú í byrjun mars en ekki um miðjan desember eins og á venjulegu ári. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 20.05. Stjörnumenn fóru inn í landsleikjahlé með tap á bakinu, aðeins eitt af þremur á leiktíðinni, en Garðbæingar hafa þurft að hugsa um tap sitt á móti KR í Vesturbænum síðan 11. febrúar eða í tvær vikur og fjóra daga að auki. Það hefur síðustu misseri verið hægt að treysta á það síðustu misseri að Stjörnuliðið tapar ekki tveimur leikjum í röð. Stjörnumenn hafa ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð síðan 25. október 2019 eða í sextán mánuði og fjóra daga. Síðast tapaði Stjarnan tveimur leikjum í röð í þriðja og fjórða leik sínum á 2019-20 tímabilinu sem voru á móti Tindastól og Keflavík. Stjarnan vann í framhaldinu þrettán deildarleiki í röð og hefur ekki tapað tveimur leikjum í röð síðan. Tveir leikir verða sýndir beint frá Domino´s deild karla í dag því klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þórs og Njarðvíkur í Þorlákshöfn. Síðustu fimm deildarleikir Stjörnumanna eftir tap í deildarleiknum á undan: 8 stiga sigur á Njarðvík (96-88) 4. febrúar 2021 (eftir tap á móti Grindavík) 6 stiga sigur á Haukum (92-86) 24. janúar 2021 (eftir tap á móti Þór Þorl.) 11 stiga sigur á Haukum (94-83) 12. mars 2020 (eftir tap á móti KR) 21 stigs sigur á Þór Ak. (107-86) 1. mars 2020 (eftir tap á móti Val) 2 stiga sigur á Njarðvík (78-76) 1. nóvember 2019 (eftir tap á móti Keflavík) Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu fimm deildarleikir Stjörnumanna eftir tap í deildarleiknum á undan: 8 stiga sigur á Njarðvík (96-88) 4. febrúar 2021 (eftir tap á móti Grindavík) 6 stiga sigur á Haukum (92-86) 24. janúar 2021 (eftir tap á móti Þór Þorl.) 11 stiga sigur á Haukum (94-83) 12. mars 2020 (eftir tap á móti KR) 21 stigs sigur á Þór Ak. (107-86) 1. mars 2020 (eftir tap á móti Val) 2 stiga sigur á Njarðvík (78-76) 1. nóvember 2019 (eftir tap á móti Keflavík)
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira