Fleiri fréttir

„Skorari af guðs náð“

Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla.

Ég held að ég hafi ekki það mikil völd

Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var yfir sig ánægður að vera loksins kominn út á völlinn aftur. Þá var hann eðlilega mjög ánægður með stórsigur sinna manna í kvöld en Keflavík vann Þór Þorláksöfn með 28 stiga mun, 115-87.

Eigum að gera betur varnar­lega

Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105.

Haukur Helgi frá næstu sex vikurnar

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni, verður frá næstu sex vikurnar eða svo. Þetta kom fram á Twitter-síðu félagsins í dag.

Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga

Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok.

NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif

Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu.

Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens

James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu.

Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið

„Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld.

„Þetta er góð geðveiki“

Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex sem Körfuboltakvöldið spáði að yrðu í efri hlutanum.

Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum

Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets.

Haukur höfðu betur gegn Fjölni í endur­komunni

Fyrsti íslenski körfuboltaleikurinn í tæpa hundrað daga fór fram í Dalshúsum í kvöld. Haukar höfðu þá betur gegn Fjölni, 70-54, í fjórðu umferð Domino’s deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Fjölnis.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.