Fleiri fréttir

Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið

Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock.

Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. Þetta var fjórði stóri titilinn sem Valur vinnur undir stjórn Snorra og sá þriðji á síðustu níu mánuðum. Þeir hafa allir unnist á Ásvöllum.

GOG styrkir stöðu sína á toppnum

Það var mikið spilað í danska handboltanum í dag. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru í góðum málum á toppi úrvalsdeildar karla á meðan að Kolding, með Ágúst Elí innanborðs, eru í slæmri stöðu á hinum enda deildarinnar. Steinun Hansdóttir gerði eitt mark fyrir Skanderborg í úrvalsdeild kvenna. 

Ágúst Þór Jóhannsson: Við áttum þennan sigur skilið

Valur er bikarmeistari kvenna í Coca Cola bikarnum eftir sex marka sigur á Fram. Jafnræði var stærstan hluta leiks en Valskonur náðu góðu forskoti rétt undir lok leiks og sigruðu að lokum 25-19. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum virkilega ánægður með titillinn.

Aron með tvö mörk í stórsigri

Álaborg vann 12 marka stórsigur á Skanderborg, 38-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í leiknum.

Lærisveinar Guðjóns Vals áfram á sigurbraut

Það virðist einungis tímaspursmál hvenær Gummersbach tryggir sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann Emsdetten með þremur mörgum í Íslendingaslag í kvöld, lokatölur 32-29.

Bjarni skoraði sjö í naumu tapi gegn toppliðinu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið heimsótti topplið Sävehof í sænsku deildinni í handbolta í kvöld, 30-28.

Teitur og félagar enduðu riðlakeppnina á tapi

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola sjö marka tap, 29-22, er liðið heimsótti Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

„Að deyja úr spenningi“ en í hefndarhug

„Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og þeir draga fram það besta hjá öllum,“ segir Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Vals, fyrir undanúrslitaleikinn við ÍBV í dag í Coca Cola-bikarnum í handbolta.

„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“

Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld.

„Í draumaheimi myndi það gerast“

Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld.

Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar

Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld.

Roland slapp frá Úkraínu | „Pútín er fasisti“

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið.

Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum

A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. 

„Þeim er alveg sama hvað þeir sprengja, þetta eru villi­­menn“

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið.

Álaborg marði Kolding

Álaborg rétt marði sigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lauk leiknum með 31-30 sigri Álaborgar.

Sjá næstu 50 fréttir