Fleiri fréttir

„Nei, það getur ekki verið“
„Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar.

Kielce á toppnum með fullt hús stiga
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark í öruggum 11 marka sigri pólska meistaraliðsins Vive Kielce á Tarnov í kvöld. Lokatölur leiksins 37-26.

Portúgal rúllaði yfir Litháen og Þýskaland vann þægilegan sigur
Leikið var í undankeppni EM 2022 í handbolta í dag en Litháar, sem voru hér á landi fyrr í vikunni, fengu Portúgala í heimsókn til Vilnius og Þjóðverjar mættu Eistum.

Samherji Arons og danskur landsliðsmaður frá í fimm mánuði
Danski handboltamaðurinn Casper U. Mortensen verður frá í um það bil fimm mánuði vegna meiðsla á hné.

Alfreð fagnaði torsóttum sigri í fyrsta leiknum með þýska landsliðinu
Þýskaland vann Bosníu í dag í fyrsta leik sínum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sem tók við þjálfun liðsins í febrúar.

Arftaki Kristjáns setti á áfengisbann
Sænska karlalandsliðið í handbolta hefur nú fengið skýrar reglur um það að leikmenn megi ekki neyta áfengis á meðan að þeir eru í landsliðsverkefnum.

Dagur: Þetta verður eitthvað ævintýralegt
Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson ræddi meiri ábyrgð, áhorfendabann í Eyjum og möguleika ÍBV liðsins í vetur í viðtali við Seinni bylgjuna.

Aron, Hákon og Elvar gældu allir við einkunnina tíu í Höllinni í gærkvöldi
Það þarf ekki að koma neinum á óvart að strákarnir okkar voru með góðar einkunnir eftir sextán marka stórsigur á Litháen í Laugardalshöllinni í gærkvöldi.

Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu
Arnar Freyr Arnarsson stóð í hjarta varnarinnar í Laugardalshöll í kvöld. Hann skilaði góðum leik líkt og allt íslenska liðið. Arnar segir stemninguna mikla í leiknum þrátt fyrir áhorfendaleysið

Hákon Daði: Hjartað var á milljón
Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega.

Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt
Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld.

Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra
Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld.

Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri
Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld.

Rífur upp drumba og grjót í fjörunni og hefur aldrei verið eins sterkur
Kári Kristján Kristjánsson fer sínar eigin leiðir til að halda sér við nú þegar handboltaæfingar eru bannaðar vegna kórónuveirufaraldursins.

Þrír Íslandsvinir í litháíska hópnum
Í litháíska karlalandsliðinu í handbolta eru þrír leikmenn sem spila eða hafa spilað á Íslandi.

Sunna um Eyjar: Þetta er nett klikkaði hérna og það hentar mér bara ágætlega
Sunna Jónsdóttir kann mjög vel við sig í Eyjum og fór líka öðruvísi leið í því að sannfæra landsliðskonuna Birnu Berg Haraldsdóttur að koma til ÍBV liðsins í sumar.

Þarf að hlusta vel og spyrja mikið
„Ég er ótrúlega stoltur,“ segir Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem verður með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll í kvöld þegar undankeppni EM í handbolta hefst.

Datt ekki í hug að hann yrði meðal þeirra markahæstu í Þýskalandi
Viggó Kristjánsson hefur farið frábærlega af stað með nýja liðinu sínu, Stuttgart, og er í hópi markahæstu leikmanna þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Guðmundur um HM í janúar: Ég sé þetta ekki fyrir mér
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, efast um að HM í Egyptalandi, sem á að fara fram í janúar næstkomandi, verði haldið til streitu.

Þær gátu sagst ætla að spila en við höfðum engan áhuga á að fara til Ítalíu núna
„Við vorum öll mjög spennt og þess vegna er þessi niðurstaðan mikil vonbrigði,“ segir Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs í handbolta. Akureyringar hafa neyðst til að draga liðið úr Evrópubikarnum vegna kórónuveirufaraldursins.

Lovísa Thompson ekki ein af þeim fimm mikilvægustu í Olís deild kvenna
Topp fimm listi gærkvöldsins í Seinni bylgjunni var um mikilvægustu leikmennina í Olís deild kvenna í handbolta í dag og hann er örugglega ekki óumdeildur.

Birna Berg ánægð í Eyjum og útilokar ekki að byrja aftur í fótbolta
Handboltakonan Birna Berg Haraldsdóttir segir að það kitli að taka takkaskóna af hillunni og byrja aftur í fótbolta.

Grænlendingar gramir vegna ákvörðunar IHF: „Finn til í handboltahjartanu“
Grænlendingar eru gríðarlega ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi fengið farseðil á HM í Egyptalandi en ekki þeir.

Kári „drulluósáttur“ að vera ekki valinn í landsliðið
Kára Kristjáni Kristjánssyni finnst hann enn eiga erindi í íslenska landsliðið og er svekktur að hafa ekki verið valinn í það fyrir leikinn gegn Litháen.

Sigvaldi í sóttkví og Arnór kemur aftur inn í landsliðshópinn
Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera enn eina breytinguna á íslenska landsliðshópnum í handbolta.

Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði.

Ljónin á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag og landsliðsþjálfarinn að gera góða hluti
Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Ljónin unnu 36-27 sigur á Balingen í Íslendingaslag í dag.

Orri inn í stað Bjarka
Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku.