Hákon Daði: Hjartað var á milljón Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2020 22:21 Hákon Daði Styrmisson nýtti óvænt tækifæri með íslenska landsliðinu í kvöld frábærlega. vísir/vilhelm Hákon Daði Styrmisson skoraði átta mörk úr átta skotum í sínum fyrsta keppnisleik með íslenska landsliðinu þegar það vann stórsigur á Litháen, 36-20, í kvöld. „Það sást kannski ekki inni á vellinum en hjartað var alveg á milljón. Þetta var ótrúlega erfitt fyrstu tíu mínúturnar en svo kom þetta. Það er geggjað að hitta á svona dag þar sem er nóg af færum,“ sagði Hákon við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Laugardalshöllinni. Eyjamaðurinn skoraði úr fyrsta skotinu sínu í leiknum og leit ekki um öxl eftir það. „Þá fékk maður sjálfstraust og stressið fór af manni. Það er geggjað að spila með þessum leikmönnum, þeir geta allir losað boltann niður í hornið og maður þarf bara að nýta þau færi sem maður fær. Það eru bara forréttindi að fá að vera hérna. Að fá leik og njóta þess,“ sagði Hákon. Hann lék við hlið fyrirliðans Arons Pálmarssonar sem var duglegur að ræða við Eyjamanninn á meðan leiknum stóð. „Hann var bara að hjálpa mér, leiðbeina mér og skamma mig þegar þess þurfti,“ sagði Hákon. Hann dreymir um að komast í atvinnumennsku og frammistaðan í leiknum í kvöld hlýtur að hjálpa til við að sá draumur rætist. „Það er alltaf markmiðið. Glugginn kom núna og skipti máli að nýta hann sem best. En markmiðið er að reyna að komast langt í þessu og halda sætinu,“ sagði Hákon að lokum. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson skoraði átta mörk úr átta skotum í sínum fyrsta keppnisleik með íslenska landsliðinu þegar það vann stórsigur á Litháen, 36-20, í kvöld. „Það sást kannski ekki inni á vellinum en hjartað var alveg á milljón. Þetta var ótrúlega erfitt fyrstu tíu mínúturnar en svo kom þetta. Það er geggjað að hitta á svona dag þar sem er nóg af færum,“ sagði Hákon við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Laugardalshöllinni. Eyjamaðurinn skoraði úr fyrsta skotinu sínu í leiknum og leit ekki um öxl eftir það. „Þá fékk maður sjálfstraust og stressið fór af manni. Það er geggjað að spila með þessum leikmönnum, þeir geta allir losað boltann niður í hornið og maður þarf bara að nýta þau færi sem maður fær. Það eru bara forréttindi að fá að vera hérna. Að fá leik og njóta þess,“ sagði Hákon. Hann lék við hlið fyrirliðans Arons Pálmarssonar sem var duglegur að ræða við Eyjamanninn á meðan leiknum stóð. „Hann var bara að hjálpa mér, leiðbeina mér og skamma mig þegar þess þurfti,“ sagði Hákon. Hann dreymir um að komast í atvinnumennsku og frammistaðan í leiknum í kvöld hlýtur að hjálpa til við að sá draumur rætist. „Það er alltaf markmiðið. Glugginn kom núna og skipti máli að nýta hann sem best. En markmiðið er að reyna að komast langt í þessu og halda sætinu,“ sagði Hákon að lokum.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00
Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20