Fleiri fréttir

Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna

Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik.

Sænski varnarmúrinn áfram ógnarsterkur

Svíar unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum á HM í Katar þegar þeir báru sigurorð af Alsír í kvöld, 27-19. Svíþjóð er nú eitt á toppi C-riðils með sex stig, stigi á undan Frökkum sem gerðu jafntefli við Ísland í kvöld.

Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn

Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur.

Ekki missa af HM-kvöldi

Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3.

Trúum að við getum unnið Frakka

Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta.

Aron Pálmars: Spilum yfirleitt vel á móti Frökkum

Aron Pálmarsson lék vel með íslenska landsliðinu í sigrinum á Alsír í fyrrakvöldi. Hann vakti lengi fram eftir um kvöldið til þess að fylgjast með leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í ameríska fótboltanum.

Dagur: Gaman að geta strítt Gumma

Það verður stór stund í sögu íslensks handbolta þegar tvö af stærstu handboltaveldum heims, Þýskaland og Danmörk, mætast á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar í kvöld. Bæði lið eru þjálfuð af Íslendingum.

Gunnar Magg: Frakkar með frábært lið en alls ekki ósigrandi

Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liðinu. Hann situr lengi fram eftir nóttu við að klippa myndir úr leikjum. Hann býr yfir mikilli þekkingu á næsta mótherja. En hversu góðir eru Frakkar?

Sjá næstu 50 fréttir