Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðjóns Vals hrósa honum í hástert Guðjón Valur Sigurðsson verður í sviðsljósinu með AG Kaupmannahöfn á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar um helgina og liðsfélagar hans hafa verið að hrósa honum í viðtölum í dönskum fjölmiðlum. DR sport fékk reyndar ekki viðtal við Guðjón sjálfan en talaði við Lars Jörgensen og Mikkel Hansen um íslenska landsliðsmanninn. 25.5.2012 16:00 Ólafur getur unnið í þriðja landinu Ólafur Stefánsson á möguleika á því að vinna Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn á ferlinum. Þrír Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta en það gæti fjölgað í þeim hópi um helgina enda þrjú Íslendingalið í sviðsljósinu. 25.5.2012 07:00 Ágúst og Rakel Dögg stofna saman Handknattleiksakademíu Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna og Rakel Dögg Bragadóttir fyrirliði landsliðs kvenna í handknattleik, hafa stofnað saman Handknattleiksakademíu Íslands og munu standa fyrir námskeiðum fyrir stelpur og stráka á aldrinum 13-18 ára. 24.5.2012 17:45 Kvennalandsliðið mætir U-16 liði karla A-landslið kvenna í handbolta mun í kvöld leika æfingaleik gegn íslenska piltalandsliðinu í handbolta, skipað leikmönnum sextán ára og yngri. 24.5.2012 10:15 Snorri Steinn: Mætum óhræddir til leiks Úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta ráðast um helgina. Þá fara fram undanúrslit og úrslit en Íslendingar eru í þremur af fjórum liðunum. Dönsku meistararnir í AG stefna á að fara alla leið fyrsta árið sitt í Meistaradeildinni. 24.5.2012 08:00 Óli er maður stóru leikjanna Ólafur Stefánsson mun mæta sínum gömlu félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. AG mætir þá Atletico Madrid, sem hét áður Ciudad Real. Ólafur varð þrívegis Evrópumeistari með Ciudad Real. 24.5.2012 07:30 Heimir Óli búinn að semja við GUIF Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við sænska félagið GUIF Eskilstuna sem Kristján Andrésson þjálfar. 23.5.2012 22:39 Fínn leikur Hannesar dugði ekki til sigurs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf varð að sætta sig við tap, 35-37, á heimavelli gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 23.5.2012 19:40 Guðmundur grillar ofan í stuðningsmenn Löwen Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og lærisveinar hans verða með grillspaðana á lofti á morgun og grilla ofan í stuðningsmenn liðsins. 22.5.2012 23:30 Þrjú ný félög í N1-deild kvenna Alls verða tólf lið í N1-deild kvenna næsta vetur þar sem þrjú ný félög hafa boðað þáttöku sína í deildinni. 22.5.2012 20:30 Anton til Danmerkur Anton Rúnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Hann kemur til liðsins frá Val. 22.5.2012 13:00 Noregur, Króatía og Pólland berjast um EM 2016 Þrjú lönd eru enn í baráttunni um að halda EM í handbolta árið 2016. Það verður ákveðið í næsta mánuði hvaða þjóð fær mótið. 21.5.2012 20:00 Lövgren lofar Ólaf og Alexander Úrslitin í Meistaradeild Evrópu ráðast í Köln í Þýskalandi um helgina og hefur Svíinn Stefan Lövgren sagt sitt álit á mikilvægustu leikmönnum þeirra fjögurra liða sem þar keppa. 21.5.2012 13:30 Þórir: Togaði í að fá að spila í Meistaradeildinni og að vinna titla Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu um helgina pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0. Þórir er því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta ári með pólska liðinu. 21.5.2012 07:00 Sunneva Einarsdóttir ver mark Stjörnunnar á næsta tímabili Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gert samning við markvörðinn Sunnevu Einarsdóttir en hún kemur til félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. 20.5.2012 21:36 Stefnir allt í fullkomið tímabil hjá Kiel | 32 sigrar í röð Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir það að þýska handknattleiksliðið Kiel skrái sig í sögubækurnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í ár. 20.5.2012 20:30 Jón Heiðar gengur til liðs við ÍR Handknattleiksmaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍR og mun leika með félaginu á næsta tímabili en Breiðhyltingar hafa verið að styrkja sig mikið að undanförnu. 20.5.2012 19:21 Þórey og Rut rétt misstu af bronsinu Íslensku landsliðskonunar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir urðu í fjórða sæti með Tvis Holstebro í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir 27-26 sigur á FC Midtjylland í gær. Þetta var seinni leikurinn í einvíginu um bronsið. 20.5.2012 07:00 Fimm mörk Kára ekki nóg á móti Hamburg - mikilvægt hjá Bergischer Kári Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir HSG Wetzlar þegar liðið tapaði 26-28 á heimavelli fyrir HSV Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Kári gaf sig ekki í lokin og skoraði tvö síðustu mörk Wetzlar í leiknum. 19.5.2012 19:42 AG í úrslitaleikinn um titilinn - Ólafur mjög góður í sigri á Kolding AG Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á KIF Kolding, 28-23 í Boozt.com Arena, heimavelli AGK. Þetta var seinni leikur liðanna en liðin gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum í Kolding. 19.5.2012 17:02 Þórir pólskur meistari í handbolta Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu nú áðan pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0, fyrstu tvo leikina á heimavelli og svo þriðja leikinn á útivelli í dag. 19.5.2012 14:28 Mikilvægur sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin færðust í kvöld skrefi nær því að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 18.5.2012 19:30 Þjálfari Rúnars Kárasonar rekinn Rúnar Kárason fær senn nýjan þjálfara hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Bergischer HC þar sem að HaDe Schmitz hefur verið sendur í ótímabundið leyfi frá störfum. 17.5.2012 22:45 Alfreð: Slekk á símanum í 3-4 vikur og sinni garðinum Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, segir að það sé mikilvægt að hvílast vel þegar tækifæri gefst til að forðast það að brenna út í starfinu. 17.5.2012 21:15 Benedikt Reynir til liðs við Aftureldingu Mosfellingar hafa fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil í N1-deild karla en Benedikt Reynir Kristinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu. 17.5.2012 16:32 Sögusagnir í Þýskalandi: Guðmundur að hætta með Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands og þjálfari Rhein-Neckar Löwen, gæti verið að stýra þýska liðinu í síðasta skipti í tveimur síðustu umferðum þýsku úrvalsdeildarinnar ef marka má fréttir frá Handball-planet.com. Handboltasíðan segir að Velimir Petkovic, þjálfari Göppingen, gæti verið á leið til Löwen. 17.5.2012 12:45 Hrun hjá Löwen í seinni hálfleik Rhein-Neckar Löwen steinlá fyrir Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 34-27, þrátt fyrir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. 16.5.2012 20:25 Kiel enn ósigrað í Þýskalandi Kiel hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sex marka sigri á Wetzlar á heimavelli, 33-27. 16.5.2012 19:46 Rut og Þórey nálgast bronsið Þórey Rut Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir skoruðu sitt markið hvor þegar að lið þeirra, Team Tvis Holstebro, vann fyrri leikinn gegn Midtjylland um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar. 16.5.2012 19:31 Vignir í fjórtán daga bann Vignir Svavarsson hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Hannover-Burgdorf og Eintracht Hildesheim um helgina. 16.5.2012 17:44 Sunna kölluð inn í A-landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur þurft að gera eina breytingu á landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Spáni og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins. 16.5.2012 11:57 Pistillinn: Hver er þróun kvennahandboltans? Eftir að hafa fylgst með undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik hugsar maður hvert kvennahandknattleikurinn á Íslandi stefnir. 16.5.2012 08:00 Spenntur fyrir landsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að mest spennandi þjálfarastarf á Íslandi sé landsliðsþjálfarastarfið. Aron hefur verið sterklega orðaður við landsliðið síðustu vikur. Aron segist þó ekkert vera að hugsa um starfið. 16.5.2012 06:00 Gunnar Berg tekur við Stjörnunni Gunnar Berg Viktorsson mun að óbreyttu taka við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 15.5.2012 17:16 HK missir Elínu Önnu yfir í FH Elín Anna Baldursdóttir, markahæsti leikmaður HK í úrslitkeppni N1 deildar kvenna og einn allra besti leikmaður Kópavogsliðsins síðustu ár, hefur gert tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 15.5.2012 12:30 Kjelling tekur þátt í úrslitakeppninni í Katar Norski landsliðsmaðurinn Kristian Kjelling er staddur þessa dagana í Katar þar sem hann leikur í úrslitakeppni deildarinnar. 14.5.2012 22:45 Sigurbergur Sveinsson í Hauka Sigurbergur Sveinsson hefur gert tveggja ára samning við deildarmeistara Hauka. Hann lék síðast með RTV 1879 Basel í Sviss. 14.5.2012 18:43 Árni Þór semur við Friesenheim Örvhenta skyttan Árni Þór Sigtryggsson mun enn á ný söðla um í Þýskalandi í sumar en hann hefur nú skrifað undir eins árs samning við B-deildarliðið Friesenheim. 14.5.2012 17:15 Örn Ingi hættur í FH og farinn í Aftureldingu Örn Ingi Bjarkason, leikmaður í úrvalsliði N1 deildar karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Aftureldingu en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Örn Ingi hefur spilað stórt hlutverk hjá FH undanfarin ár og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Örn er sonur Bjarka Sigurðssonar, fyrrverandi landsliðsmanns. 14.5.2012 13:00 Ágúst Þór búinn að velja landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir lokaleiki Íslands í undankeppni EM 2012. 13.5.2012 19:00 Refirnir frá Berlín hökkuðu Sverre og félaga í sig Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin styrktu stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann öruggan heimasigur á Grosswallstadt. 13.5.2012 17:43 Flottur útisigur hjá Hannover Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann góðan útisigur á Hildesheim í dag og reif sig um leið frá liðunum í botnsætunum. 13.5.2012 16:59 Sigurjón semur við uppeldisfélagið ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir komandi átök í N1-deild karla. Þeir hafa nú samið við hægri hornamanninn Sigurjón Björnsson sem kemur frá HK. 13.5.2012 16:52 Kiel í litlum vandræðum með Hamburg | Stefnir í fullkomið tímabil Það stefnir svo sannarlega í fullkomið tímabil hjá lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel en liðið bar sigur úr býtum, 38-34, gegn Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 13.5.2012 12:40 Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. 12.5.2012 14:37 Sjá næstu 50 fréttir
Liðsfélagar Guðjóns Vals hrósa honum í hástert Guðjón Valur Sigurðsson verður í sviðsljósinu með AG Kaupmannahöfn á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar um helgina og liðsfélagar hans hafa verið að hrósa honum í viðtölum í dönskum fjölmiðlum. DR sport fékk reyndar ekki viðtal við Guðjón sjálfan en talaði við Lars Jörgensen og Mikkel Hansen um íslenska landsliðsmanninn. 25.5.2012 16:00
Ólafur getur unnið í þriðja landinu Ólafur Stefánsson á möguleika á því að vinna Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn á ferlinum. Þrír Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta en það gæti fjölgað í þeim hópi um helgina enda þrjú Íslendingalið í sviðsljósinu. 25.5.2012 07:00
Ágúst og Rakel Dögg stofna saman Handknattleiksakademíu Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna og Rakel Dögg Bragadóttir fyrirliði landsliðs kvenna í handknattleik, hafa stofnað saman Handknattleiksakademíu Íslands og munu standa fyrir námskeiðum fyrir stelpur og stráka á aldrinum 13-18 ára. 24.5.2012 17:45
Kvennalandsliðið mætir U-16 liði karla A-landslið kvenna í handbolta mun í kvöld leika æfingaleik gegn íslenska piltalandsliðinu í handbolta, skipað leikmönnum sextán ára og yngri. 24.5.2012 10:15
Snorri Steinn: Mætum óhræddir til leiks Úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta ráðast um helgina. Þá fara fram undanúrslit og úrslit en Íslendingar eru í þremur af fjórum liðunum. Dönsku meistararnir í AG stefna á að fara alla leið fyrsta árið sitt í Meistaradeildinni. 24.5.2012 08:00
Óli er maður stóru leikjanna Ólafur Stefánsson mun mæta sínum gömlu félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. AG mætir þá Atletico Madrid, sem hét áður Ciudad Real. Ólafur varð þrívegis Evrópumeistari með Ciudad Real. 24.5.2012 07:30
Heimir Óli búinn að semja við GUIF Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við sænska félagið GUIF Eskilstuna sem Kristján Andrésson þjálfar. 23.5.2012 22:39
Fínn leikur Hannesar dugði ekki til sigurs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf varð að sætta sig við tap, 35-37, á heimavelli gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 23.5.2012 19:40
Guðmundur grillar ofan í stuðningsmenn Löwen Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og lærisveinar hans verða með grillspaðana á lofti á morgun og grilla ofan í stuðningsmenn liðsins. 22.5.2012 23:30
Þrjú ný félög í N1-deild kvenna Alls verða tólf lið í N1-deild kvenna næsta vetur þar sem þrjú ný félög hafa boðað þáttöku sína í deildinni. 22.5.2012 20:30
Anton til Danmerkur Anton Rúnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Hann kemur til liðsins frá Val. 22.5.2012 13:00
Noregur, Króatía og Pólland berjast um EM 2016 Þrjú lönd eru enn í baráttunni um að halda EM í handbolta árið 2016. Það verður ákveðið í næsta mánuði hvaða þjóð fær mótið. 21.5.2012 20:00
Lövgren lofar Ólaf og Alexander Úrslitin í Meistaradeild Evrópu ráðast í Köln í Þýskalandi um helgina og hefur Svíinn Stefan Lövgren sagt sitt álit á mikilvægustu leikmönnum þeirra fjögurra liða sem þar keppa. 21.5.2012 13:30
Þórir: Togaði í að fá að spila í Meistaradeildinni og að vinna titla Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu um helgina pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0. Þórir er því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta ári með pólska liðinu. 21.5.2012 07:00
Sunneva Einarsdóttir ver mark Stjörnunnar á næsta tímabili Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gert samning við markvörðinn Sunnevu Einarsdóttir en hún kemur til félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. 20.5.2012 21:36
Stefnir allt í fullkomið tímabil hjá Kiel | 32 sigrar í röð Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir það að þýska handknattleiksliðið Kiel skrái sig í sögubækurnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í ár. 20.5.2012 20:30
Jón Heiðar gengur til liðs við ÍR Handknattleiksmaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍR og mun leika með félaginu á næsta tímabili en Breiðhyltingar hafa verið að styrkja sig mikið að undanförnu. 20.5.2012 19:21
Þórey og Rut rétt misstu af bronsinu Íslensku landsliðskonunar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir urðu í fjórða sæti með Tvis Holstebro í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir 27-26 sigur á FC Midtjylland í gær. Þetta var seinni leikurinn í einvíginu um bronsið. 20.5.2012 07:00
Fimm mörk Kára ekki nóg á móti Hamburg - mikilvægt hjá Bergischer Kári Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir HSG Wetzlar þegar liðið tapaði 26-28 á heimavelli fyrir HSV Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Kári gaf sig ekki í lokin og skoraði tvö síðustu mörk Wetzlar í leiknum. 19.5.2012 19:42
AG í úrslitaleikinn um titilinn - Ólafur mjög góður í sigri á Kolding AG Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á KIF Kolding, 28-23 í Boozt.com Arena, heimavelli AGK. Þetta var seinni leikur liðanna en liðin gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum í Kolding. 19.5.2012 17:02
Þórir pólskur meistari í handbolta Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu nú áðan pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0, fyrstu tvo leikina á heimavelli og svo þriðja leikinn á útivelli í dag. 19.5.2012 14:28
Mikilvægur sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin færðust í kvöld skrefi nær því að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 18.5.2012 19:30
Þjálfari Rúnars Kárasonar rekinn Rúnar Kárason fær senn nýjan þjálfara hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Bergischer HC þar sem að HaDe Schmitz hefur verið sendur í ótímabundið leyfi frá störfum. 17.5.2012 22:45
Alfreð: Slekk á símanum í 3-4 vikur og sinni garðinum Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, segir að það sé mikilvægt að hvílast vel þegar tækifæri gefst til að forðast það að brenna út í starfinu. 17.5.2012 21:15
Benedikt Reynir til liðs við Aftureldingu Mosfellingar hafa fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil í N1-deild karla en Benedikt Reynir Kristinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu. 17.5.2012 16:32
Sögusagnir í Þýskalandi: Guðmundur að hætta með Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands og þjálfari Rhein-Neckar Löwen, gæti verið að stýra þýska liðinu í síðasta skipti í tveimur síðustu umferðum þýsku úrvalsdeildarinnar ef marka má fréttir frá Handball-planet.com. Handboltasíðan segir að Velimir Petkovic, þjálfari Göppingen, gæti verið á leið til Löwen. 17.5.2012 12:45
Hrun hjá Löwen í seinni hálfleik Rhein-Neckar Löwen steinlá fyrir Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 34-27, þrátt fyrir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. 16.5.2012 20:25
Kiel enn ósigrað í Þýskalandi Kiel hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sex marka sigri á Wetzlar á heimavelli, 33-27. 16.5.2012 19:46
Rut og Þórey nálgast bronsið Þórey Rut Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir skoruðu sitt markið hvor þegar að lið þeirra, Team Tvis Holstebro, vann fyrri leikinn gegn Midtjylland um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar. 16.5.2012 19:31
Vignir í fjórtán daga bann Vignir Svavarsson hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Hannover-Burgdorf og Eintracht Hildesheim um helgina. 16.5.2012 17:44
Sunna kölluð inn í A-landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur þurft að gera eina breytingu á landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Spáni og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins. 16.5.2012 11:57
Pistillinn: Hver er þróun kvennahandboltans? Eftir að hafa fylgst með undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik hugsar maður hvert kvennahandknattleikurinn á Íslandi stefnir. 16.5.2012 08:00
Spenntur fyrir landsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að mest spennandi þjálfarastarf á Íslandi sé landsliðsþjálfarastarfið. Aron hefur verið sterklega orðaður við landsliðið síðustu vikur. Aron segist þó ekkert vera að hugsa um starfið. 16.5.2012 06:00
Gunnar Berg tekur við Stjörnunni Gunnar Berg Viktorsson mun að óbreyttu taka við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 15.5.2012 17:16
HK missir Elínu Önnu yfir í FH Elín Anna Baldursdóttir, markahæsti leikmaður HK í úrslitkeppni N1 deildar kvenna og einn allra besti leikmaður Kópavogsliðsins síðustu ár, hefur gert tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 15.5.2012 12:30
Kjelling tekur þátt í úrslitakeppninni í Katar Norski landsliðsmaðurinn Kristian Kjelling er staddur þessa dagana í Katar þar sem hann leikur í úrslitakeppni deildarinnar. 14.5.2012 22:45
Sigurbergur Sveinsson í Hauka Sigurbergur Sveinsson hefur gert tveggja ára samning við deildarmeistara Hauka. Hann lék síðast með RTV 1879 Basel í Sviss. 14.5.2012 18:43
Árni Þór semur við Friesenheim Örvhenta skyttan Árni Þór Sigtryggsson mun enn á ný söðla um í Þýskalandi í sumar en hann hefur nú skrifað undir eins árs samning við B-deildarliðið Friesenheim. 14.5.2012 17:15
Örn Ingi hættur í FH og farinn í Aftureldingu Örn Ingi Bjarkason, leikmaður í úrvalsliði N1 deildar karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Aftureldingu en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Örn Ingi hefur spilað stórt hlutverk hjá FH undanfarin ár og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Örn er sonur Bjarka Sigurðssonar, fyrrverandi landsliðsmanns. 14.5.2012 13:00
Ágúst Þór búinn að velja landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir lokaleiki Íslands í undankeppni EM 2012. 13.5.2012 19:00
Refirnir frá Berlín hökkuðu Sverre og félaga í sig Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin styrktu stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann öruggan heimasigur á Grosswallstadt. 13.5.2012 17:43
Flottur útisigur hjá Hannover Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann góðan útisigur á Hildesheim í dag og reif sig um leið frá liðunum í botnsætunum. 13.5.2012 16:59
Sigurjón semur við uppeldisfélagið ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir komandi átök í N1-deild karla. Þeir hafa nú samið við hægri hornamanninn Sigurjón Björnsson sem kemur frá HK. 13.5.2012 16:52
Kiel í litlum vandræðum með Hamburg | Stefnir í fullkomið tímabil Það stefnir svo sannarlega í fullkomið tímabil hjá lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel en liðið bar sigur úr býtum, 38-34, gegn Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 13.5.2012 12:40
Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. 12.5.2012 14:37