Handbolti

Berlin með góðan sigur

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Dagur gat verið ánægður með strákana sína í kvöld.
Dagur gat verið ánægður með strákana sína í kvöld.
Fuchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, er komið með tveggja stiga forskot á Rhein-Neckar Löwen í baráttunni um þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Berlin lagði Göppingen, 28-24, í kvöld en staðan í hálfleik var 18-11.

Alexander Petersson skoraði eitt mark fyrir Berlin í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×