Handbolti

Kári komst ekki á blað í sigurleik

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kári náði ekki að skora í dag.
Kári náði ekki að skora í dag.
Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson komst ekki á blað með liði sínu, Wetzlar, er það lagði Rheinland í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Lokatölur 27-23 eftir að Wetzlar hafði leitt í leikhléi, 12-10.

Wetzlar er í 11. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×