Fleiri fréttir Guðmundur segir skrítið að mæta lærisveinum sínum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í þeirri skemmtilegu stöðu í leikjum Íslands og Þýskalands að sex leikmenn liðanna spila undir hans stjórn hjá Rhein-Neckar Löwen. 8.3.2011 19:45 Þremur leikmönnum Dana ekki hleypt inn í Rússland Danska landsliðið í handknattleik verður án þriggja sterkra leikmanna gegn Rússum í undankeppni EM þar sem þeim var ekki hleypt inn í landið. 8.3.2011 17:30 Guðmundur: Þurfum fulla Laugardalshöll Á morgun mun íslenska handboltalandsliðið taka á móti því þýska í undankeppni EM 2012. Liðin mætast svo aftur ytra á sunnudaginn en um gríðarlega mikilvæga leiki er að ræða fyrir bæði lið. 8.3.2011 07:00 Olsson og Lindgren munu þjálfa Svía áfram Félagarnir Staffan "Faxi" Olsson og Ola Lindgren munu að öllu óbreyttu þjálfa sænska landsliðið í handknattleik áfram. 7.3.2011 23:00 Löwen mætir Croatia Zagreb í Meistaradeildinni Íslendingaliðin þrjú í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fengu miserfiða andstæðinga þegar dregið var í sextán liða úrslitin í kvöld. 7.3.2011 19:57 Þjóðverjar sáttir við einn sigur gegn Íslandi Varaforseti þýska handknattleikssambandsins, Horst Bredemaier, segist vera sáttur ef þýska landsliðið vinnur annan leikinn gegn Íslendingum en liðin mætast í tvígang á næstu dögum. 7.3.2011 18:15 Þrjú Íslendingalið eftir í Meistaradeildinni Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í Vínarborg í kvöld en þrjú Íslendingalið verða þá í pottinum. 7.3.2011 13:30 Guðjón Valur íhugar framtíð sína hjá Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var allt annað en sáttur við sjálfan sig eftir að lið hans, Rhein-Neckar Löwen, tapaði óvænt fyrir franska liðinu Chambery í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann íhugar nú stöðu sína hjá liðinu. 7.3.2011 09:30 Aron markahæstur í sigri Kiel Aron Pálmarsson lék vel með Kiel í kvöld og var markahæstur með sjö mörk í sigri liðsins gegn pólska liðinu Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 6.3.2011 20:38 Ásbjörn: Unnum fyrir hvorn annan “Við vorum lengi í gang í dag. Þegar það voru 20 mínútur eftir þá small leikurinn saman hjá okkur,” sagði Ásbjörn Friðriksson, sigurreifur eftir góðan sigur FH gegn Fram, 28-33 í N1 deildinni í handbolta í dag. 6.3.2011 18:36 Reynir Þór: Margt sem þarf að laga "Við tókum of mörg ótímabær skot í seinni hálfleik og í kjölfarið missum við FH of langt á undan okkur. Einnig náðum við aldrei taktinum í varnarleiknum og sóknarleikurinn var stirður. Það er margt sem þarf að laga," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram eftir tap liðsins 28-33 tap fyrir FH í N1 deild karla í dag. 6.3.2011 18:22 Fjórða tap Framara í röð - FH-sigur í Safamýri FH vann góðan sigur á Fram í baráttunni um annað sætið í N1 deild karla, 28-33 í Safamýrinni í dag. Fram hafði undirtökin í leiknum framan af og leiddi í hálfleik, 15-14. FH komst með því upp fyrir Fram og í 2. sæti deildarinnar en Akureyri er með sex stiga forskot á toppnum. 6.3.2011 17:13 Einar með átta mörk í naumu tapi HSG Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson átti mjög góðan leik með HSG Ahlen-Hamm í þýska handboltanum í dag en Einar og félagar urðu að sætta sig við naumt tap, 23-24, á móti HBW Balingen-Weilstetten. Öll Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í dag. 5.3.2011 22:45 Átta mörk frá Ólafi voru ekki nóg fyrir Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen tapaði óvænt 27-32 á útvelli á móti franska liðinu Chambéry Savoie í síðasta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag. THW Kiel hefur því þegar tryggt sér sigur í riðlinum þótt að lærisveinar Alfreðs Gíslasonar spili ekki síðasta leik sinn fyrr en á morgun. 5.3.2011 20:04 Brynja með fjórtán mörk í sigri HK í Garðabænum Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. 5.3.2011 18:59 Snorri Steinn markahæstur í útisigri AG í Arósum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk fyrir AG Kaupmannahöfn sem vann 30-24 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. AG er með þrettán stiga forskot á Århus á toppnum og var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn. 5.3.2011 17:42 Naumur sigur Fylkisstelpna á Haukum Fylkir vann nauman en mikilvægan 22-21 sigur á Haukum í N1 deild kvenna í handbolta í dag en leikið var í Fylkishöllinni. Fylkir náði þar með þriggja stiga forskoti á íBV í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. 5.3.2011 17:23 Bikarmeistararnir komust ekki til Eyja Leik ÍBV og Fram í N1 deild kvenna í handbolta sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað þangað til á morgun. Nýkrýndir bikarmeistarar Framara komust ekki til Vestmannaeyjar vegna ófærðar og því varð að fresta leiknum um sólarhring. 5.3.2011 14:55 Ætla að vera áfram í Þýskalandi Eftir sex góð ár hjá TuS N-Lübbecke er hornamaðurinn knái Þórir Ólafsson á förum frá liðinu. Honum var tjáð af stjórnarmanni félagsins að hann fengi ekki nýjan samning hjá félaginu þar sem hann hefur verið fyrirliði síðustu tvö ár. 5.3.2011 06:00 Þórir Ólafsson fær ekki nýjan samning hjá TuS N-Lübbecke Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, þarf að fara að leita sér að nýju félagi því í gær varð það ljóst að hann fær ekki nýjan samning hjá TuS N-Lübbecke þegar sá gamli rennur út í sumar. 4.3.2011 10:08 Óskar: Skandall að nýta ekki markvörsluna Óskar Bjarni Óskarsson segir að markvarsla Hlyns Morthens hafi átt að koma liðinu í góða stöðu. Sókn liðsins hafi bara verið svo léleg að það gekk ekki eftir. 3.3.2011 21:24 Stefán: Þyngdaraflið vinnur með mér Stefán Guðnason var einn af þremur leikmönnum sem kláruðu Val í leiknum fyrir norðan í kvöld. Akureyri vann 23-20 sigur. 3.3.2011 20:55 Umfjöllun: Akureyringar hefndu sín á Val Akureyringar hefndu ófaranna úr bikarúrslitaleiknum með góðum sigri á Val í N1-deild karla í kvöld. Lokatölur 23-20 fyrir Akureyringa. 3.3.2011 19:45 Sveinbjörn: Finnst ég vera góður 22 ára gamli markvörður Akureyrar, Sveinbjörn Pétursson, var í gær valinn besti leikmaður annars hluta N1-deildar karla. Þessi síðhærði markvörður á stuttbuxunum hefur vakið mikla athygli í vetur fyrir vasklega frammistöðu sem nú hefur skilað honum landsliðssæti. 3.3.2011 07:00 Alfreð hafði betur gegn Degi Kiel tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Füchse Berlin í fjórðungsúrslitum, 31-25, í Berlín. 2.3.2011 21:19 Löwen í undanúrslit bikarkeppninnar Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með fimm marka sigri á Melsungen í kvöld, 33-28. 2.3.2011 19:43 Anton og Hlynur stefna á stórmót Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. 2.3.2011 15:30 Atli: Ætlum að vinna þá titla sem eru eftir Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var valinn besti þjálfari annars hluta N1-deildar karla en hann fékk einnig verðlaunin eftir fyrsta hlutann. 2.3.2011 14:15 Sveinbjörn valinn bestur í umferðum 8 til 14 Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar, var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 8 til 14 í N1-deild karla. Sveinbjörn hefur farið mikinn í marki toppliðsins. 2.3.2011 12:15 Bitter kemur ekki með til Íslands Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið sautján leikmenn fyrir leikina gegn Íslandi í undankeppni EM 2012 og kemur fátt á óvart í hans vali. 1.3.2011 19:00 Ólafur og Sveinbjörn koma inn í landsliðið fyrir Þjóðverjaleikina Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 manna hóp fyrir tvo landsleiki gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2012. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem voru ekki með á HM í Svíþjóð en það eru þeir Sveinbjörn Pétursson og Ólafur Guðmundsson. Sigurbergur Sveinsson dettur hinsvegar úr hópnum. 1.3.2011 11:39 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur segir skrítið að mæta lærisveinum sínum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í þeirri skemmtilegu stöðu í leikjum Íslands og Þýskalands að sex leikmenn liðanna spila undir hans stjórn hjá Rhein-Neckar Löwen. 8.3.2011 19:45
Þremur leikmönnum Dana ekki hleypt inn í Rússland Danska landsliðið í handknattleik verður án þriggja sterkra leikmanna gegn Rússum í undankeppni EM þar sem þeim var ekki hleypt inn í landið. 8.3.2011 17:30
Guðmundur: Þurfum fulla Laugardalshöll Á morgun mun íslenska handboltalandsliðið taka á móti því þýska í undankeppni EM 2012. Liðin mætast svo aftur ytra á sunnudaginn en um gríðarlega mikilvæga leiki er að ræða fyrir bæði lið. 8.3.2011 07:00
Olsson og Lindgren munu þjálfa Svía áfram Félagarnir Staffan "Faxi" Olsson og Ola Lindgren munu að öllu óbreyttu þjálfa sænska landsliðið í handknattleik áfram. 7.3.2011 23:00
Löwen mætir Croatia Zagreb í Meistaradeildinni Íslendingaliðin þrjú í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fengu miserfiða andstæðinga þegar dregið var í sextán liða úrslitin í kvöld. 7.3.2011 19:57
Þjóðverjar sáttir við einn sigur gegn Íslandi Varaforseti þýska handknattleikssambandsins, Horst Bredemaier, segist vera sáttur ef þýska landsliðið vinnur annan leikinn gegn Íslendingum en liðin mætast í tvígang á næstu dögum. 7.3.2011 18:15
Þrjú Íslendingalið eftir í Meistaradeildinni Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í Vínarborg í kvöld en þrjú Íslendingalið verða þá í pottinum. 7.3.2011 13:30
Guðjón Valur íhugar framtíð sína hjá Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var allt annað en sáttur við sjálfan sig eftir að lið hans, Rhein-Neckar Löwen, tapaði óvænt fyrir franska liðinu Chambery í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann íhugar nú stöðu sína hjá liðinu. 7.3.2011 09:30
Aron markahæstur í sigri Kiel Aron Pálmarsson lék vel með Kiel í kvöld og var markahæstur með sjö mörk í sigri liðsins gegn pólska liðinu Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 6.3.2011 20:38
Ásbjörn: Unnum fyrir hvorn annan “Við vorum lengi í gang í dag. Þegar það voru 20 mínútur eftir þá small leikurinn saman hjá okkur,” sagði Ásbjörn Friðriksson, sigurreifur eftir góðan sigur FH gegn Fram, 28-33 í N1 deildinni í handbolta í dag. 6.3.2011 18:36
Reynir Þór: Margt sem þarf að laga "Við tókum of mörg ótímabær skot í seinni hálfleik og í kjölfarið missum við FH of langt á undan okkur. Einnig náðum við aldrei taktinum í varnarleiknum og sóknarleikurinn var stirður. Það er margt sem þarf að laga," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram eftir tap liðsins 28-33 tap fyrir FH í N1 deild karla í dag. 6.3.2011 18:22
Fjórða tap Framara í röð - FH-sigur í Safamýri FH vann góðan sigur á Fram í baráttunni um annað sætið í N1 deild karla, 28-33 í Safamýrinni í dag. Fram hafði undirtökin í leiknum framan af og leiddi í hálfleik, 15-14. FH komst með því upp fyrir Fram og í 2. sæti deildarinnar en Akureyri er með sex stiga forskot á toppnum. 6.3.2011 17:13
Einar með átta mörk í naumu tapi HSG Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson átti mjög góðan leik með HSG Ahlen-Hamm í þýska handboltanum í dag en Einar og félagar urðu að sætta sig við naumt tap, 23-24, á móti HBW Balingen-Weilstetten. Öll Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í dag. 5.3.2011 22:45
Átta mörk frá Ólafi voru ekki nóg fyrir Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen tapaði óvænt 27-32 á útvelli á móti franska liðinu Chambéry Savoie í síðasta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag. THW Kiel hefur því þegar tryggt sér sigur í riðlinum þótt að lærisveinar Alfreðs Gíslasonar spili ekki síðasta leik sinn fyrr en á morgun. 5.3.2011 20:04
Brynja með fjórtán mörk í sigri HK í Garðabænum Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. 5.3.2011 18:59
Snorri Steinn markahæstur í útisigri AG í Arósum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk fyrir AG Kaupmannahöfn sem vann 30-24 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. AG er með þrettán stiga forskot á Århus á toppnum og var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn. 5.3.2011 17:42
Naumur sigur Fylkisstelpna á Haukum Fylkir vann nauman en mikilvægan 22-21 sigur á Haukum í N1 deild kvenna í handbolta í dag en leikið var í Fylkishöllinni. Fylkir náði þar með þriggja stiga forskoti á íBV í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. 5.3.2011 17:23
Bikarmeistararnir komust ekki til Eyja Leik ÍBV og Fram í N1 deild kvenna í handbolta sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað þangað til á morgun. Nýkrýndir bikarmeistarar Framara komust ekki til Vestmannaeyjar vegna ófærðar og því varð að fresta leiknum um sólarhring. 5.3.2011 14:55
Ætla að vera áfram í Þýskalandi Eftir sex góð ár hjá TuS N-Lübbecke er hornamaðurinn knái Þórir Ólafsson á förum frá liðinu. Honum var tjáð af stjórnarmanni félagsins að hann fengi ekki nýjan samning hjá félaginu þar sem hann hefur verið fyrirliði síðustu tvö ár. 5.3.2011 06:00
Þórir Ólafsson fær ekki nýjan samning hjá TuS N-Lübbecke Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, þarf að fara að leita sér að nýju félagi því í gær varð það ljóst að hann fær ekki nýjan samning hjá TuS N-Lübbecke þegar sá gamli rennur út í sumar. 4.3.2011 10:08
Óskar: Skandall að nýta ekki markvörsluna Óskar Bjarni Óskarsson segir að markvarsla Hlyns Morthens hafi átt að koma liðinu í góða stöðu. Sókn liðsins hafi bara verið svo léleg að það gekk ekki eftir. 3.3.2011 21:24
Stefán: Þyngdaraflið vinnur með mér Stefán Guðnason var einn af þremur leikmönnum sem kláruðu Val í leiknum fyrir norðan í kvöld. Akureyri vann 23-20 sigur. 3.3.2011 20:55
Umfjöllun: Akureyringar hefndu sín á Val Akureyringar hefndu ófaranna úr bikarúrslitaleiknum með góðum sigri á Val í N1-deild karla í kvöld. Lokatölur 23-20 fyrir Akureyringa. 3.3.2011 19:45
Sveinbjörn: Finnst ég vera góður 22 ára gamli markvörður Akureyrar, Sveinbjörn Pétursson, var í gær valinn besti leikmaður annars hluta N1-deildar karla. Þessi síðhærði markvörður á stuttbuxunum hefur vakið mikla athygli í vetur fyrir vasklega frammistöðu sem nú hefur skilað honum landsliðssæti. 3.3.2011 07:00
Alfreð hafði betur gegn Degi Kiel tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Füchse Berlin í fjórðungsúrslitum, 31-25, í Berlín. 2.3.2011 21:19
Löwen í undanúrslit bikarkeppninnar Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með fimm marka sigri á Melsungen í kvöld, 33-28. 2.3.2011 19:43
Anton og Hlynur stefna á stórmót Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. 2.3.2011 15:30
Atli: Ætlum að vinna þá titla sem eru eftir Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var valinn besti þjálfari annars hluta N1-deildar karla en hann fékk einnig verðlaunin eftir fyrsta hlutann. 2.3.2011 14:15
Sveinbjörn valinn bestur í umferðum 8 til 14 Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar, var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 8 til 14 í N1-deild karla. Sveinbjörn hefur farið mikinn í marki toppliðsins. 2.3.2011 12:15
Bitter kemur ekki með til Íslands Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið sautján leikmenn fyrir leikina gegn Íslandi í undankeppni EM 2012 og kemur fátt á óvart í hans vali. 1.3.2011 19:00
Ólafur og Sveinbjörn koma inn í landsliðið fyrir Þjóðverjaleikina Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 manna hóp fyrir tvo landsleiki gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2012. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem voru ekki með á HM í Svíþjóð en það eru þeir Sveinbjörn Pétursson og Ólafur Guðmundsson. Sigurbergur Sveinsson dettur hinsvegar úr hópnum. 1.3.2011 11:39