Strákarnir í U-21 landsliðinu komust ekki á HM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2011 15:57 Heimir Óli Heimisson, leikmaður íslenska U-21 landsliðsins. Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM U-21 liða í Grikklandi næsta sumar eftir að liðið tapaði fyrir Serbíu í dag. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri Serbanna, 28-24, eftir að Ísland hafði verið með forystuna í hálfleik, 14-13. Bæði lið höfðu unnið sína leiki í undanriðlinum sem haldinn var í Serbíu um helgina. Leikurinn í dag var því hreinn úrslitaleikur um hvort lið kæmist á HM. Einar Andri Einarsson, annar þjálfara liðsins, segir strákana hafa þrátt fyrir allt spilað vel. „En Serbarnir eru með frábært lið og voru á heimavelli. Þetta féll með þeim í dag," sagði Einar Andri. „Markvörður þeirra var að verja gríðarlega vel og lokaði markinu síðustu tíu mínútur leiksins. Þeim kafla töpuðum við 8-3." „Það voru þó lykilmenn í okkar liði sem náðu sér ekki algerlega á strik í dag en við vissum að þetta yrði „50-50" leikur. Serbar eru sterkir í þessum aldursflokki og hafa verið með okkur á stórmótunum undanfarin ár." Þessi sami árgangur í íslenska liðinu náði silfri á HM U-19 ára liða í Túnis árið 2009 eftir að hafa tapað fyrir Króatíu í úrslitaleiknum. „HM í sumar hefði orðið síðasta verkefni þessa árgangs í keppni yngri landsliða og því miður er þessu því lokið hjá okkur," sagði Einar Andri. „Það stefndi í gott mót hjá okkur í sumar því HM er yfirleitt lakara en EM þar sem aðeins tíu Evrópuþjóðir komast í úrslitakeppnina." „En að sama skapi er undankeppnin gríðarlega hörð. Það eru margar sterkar þjóðir sem komast ekki til Grikklands og við vorum óheppnir að lenda í sterkum riðli sem var þar að auki haldinn í Serbíu." „En það voru líka meiðsli í okkar hópi. Örn Ingi Bjarkason, Sigurður Ágústsson og Geir Guðmundsson voru allir meiddir og Aron Pálmarsson og Oddur Gretarsson eru báðir með A-landsliðinu." „Þetta er því svekkjandi. En strákarnir stóðu sig vel og geta borið höfuðið hátt." Mörk Íslands: Bjarki Már Elísson 8, Róbert Aron Hostert 4, Ólafur Guðmundsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 3, Ragnar Jóhannsson 2, Heimir Óli Heimisson 1, Guðmundur Árni Ólafsson 1, Stefán Rafn Sigurmannsson 1 og Tjörvi Þorgeirsson 1. Handbolti Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM U-21 liða í Grikklandi næsta sumar eftir að liðið tapaði fyrir Serbíu í dag. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri Serbanna, 28-24, eftir að Ísland hafði verið með forystuna í hálfleik, 14-13. Bæði lið höfðu unnið sína leiki í undanriðlinum sem haldinn var í Serbíu um helgina. Leikurinn í dag var því hreinn úrslitaleikur um hvort lið kæmist á HM. Einar Andri Einarsson, annar þjálfara liðsins, segir strákana hafa þrátt fyrir allt spilað vel. „En Serbarnir eru með frábært lið og voru á heimavelli. Þetta féll með þeim í dag," sagði Einar Andri. „Markvörður þeirra var að verja gríðarlega vel og lokaði markinu síðustu tíu mínútur leiksins. Þeim kafla töpuðum við 8-3." „Það voru þó lykilmenn í okkar liði sem náðu sér ekki algerlega á strik í dag en við vissum að þetta yrði „50-50" leikur. Serbar eru sterkir í þessum aldursflokki og hafa verið með okkur á stórmótunum undanfarin ár." Þessi sami árgangur í íslenska liðinu náði silfri á HM U-19 ára liða í Túnis árið 2009 eftir að hafa tapað fyrir Króatíu í úrslitaleiknum. „HM í sumar hefði orðið síðasta verkefni þessa árgangs í keppni yngri landsliða og því miður er þessu því lokið hjá okkur," sagði Einar Andri. „Það stefndi í gott mót hjá okkur í sumar því HM er yfirleitt lakara en EM þar sem aðeins tíu Evrópuþjóðir komast í úrslitakeppnina." „En að sama skapi er undankeppnin gríðarlega hörð. Það eru margar sterkar þjóðir sem komast ekki til Grikklands og við vorum óheppnir að lenda í sterkum riðli sem var þar að auki haldinn í Serbíu." „En það voru líka meiðsli í okkar hópi. Örn Ingi Bjarkason, Sigurður Ágústsson og Geir Guðmundsson voru allir meiddir og Aron Pálmarsson og Oddur Gretarsson eru báðir með A-landsliðinu." „Þetta er því svekkjandi. En strákarnir stóðu sig vel og geta borið höfuðið hátt." Mörk Íslands: Bjarki Már Elísson 8, Róbert Aron Hostert 4, Ólafur Guðmundsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 3, Ragnar Jóhannsson 2, Heimir Óli Heimisson 1, Guðmundur Árni Ólafsson 1, Stefán Rafn Sigurmannsson 1 og Tjörvi Þorgeirsson 1.
Handbolti Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira