„Öldungurinn“ Ege er mikilvægasti leikmaður Noregs Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 12. janúar 2011 11:45 Steinar Ege verður 39 ára á þessu ári en hann er einn af lykilmönnum Noregs. Nordic Photos/Getty Images Ólafur Stefánsson verður ekki aldursforsetinn í B-riðlinum á HM í Svíþjóð því norski landsliðsmarkvörðurinn Steinar Ege er 38 ára og hefur sjaldan verið betri. Íslendingar mæta Norðmönnum í lokaleiknum í riðlakeppninni og má búast við því að sá leikur verði einn af úrslitaleikjum Íslands í keppninni. Ege er samherji Snorra Steins Guðjónssonar og Arnórs Atlasonar hjá AG í Danmörku en Norðmaðurinn segir í viðtali við NTB að viðamikil hnéaðgerð fyrir ellefu árum hafi breytt öllu fyrir hann sem íþróttamann. „Ég hef aldrei verið í betra ástandi og æfingarnar hjá mér voru mjög fjölbreyttar s.l. haust. Það hefur skilað sér og ég hef alltaf verið óhræddur við að prófa nýja hluti," segir Ege en hann hefur aldrei náð að vinna til verðlauna með norska landsliðinu en hann vonast eftir góðum árangri á HM í Svíþjóð. Noregur tapaði þremur af alls fimm leikjum sínum í lokaundirbúningnum fyrir HM. „Við höfum náð að slípa okkur betur saman og framfararnir hafa verið góðar. Leikmannahópurinn er ekki mjög breiður og við vonum að Frank Løke og Kjetil Strand nái sér af meiðslunum og verði með á HM. Bjarte Myrhol og Børge Lund hafa einnig verið meiddir og við megum einfaldlega ekki við slíku," segir Ege sem bætir líklega landsleikjametið á HM. Thomas Lauritzen á metið sem er 254 leikir en Ege þarf að bæta við sjö leikjum og ef Noregur kemst í milliriðil jafnar hann metið í það minnsta Bjarte Myrhol.Nordic Photos/Getty Images Ege segir að leikjametið sé ekki í forgangi og hann gæti hvílt gegn liðum á borð við Brasilíu eða Japan. „Það skiptir mestu máli að vera vel á sig kominn hvíla ef þess er þörf. Ég hef sagt það áður að það væri löngu búið að aflífa mig ef ég væri hestur," sagði Ege og vitnar þar í langa meiðslasögu sína. Liðsfélagi hans Bjarte Myrhol sem leikur undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein Neckar Löwen segir að Ege sé langmikilvægasti leikmaður norska landsliðsins. „Hann er frábær fyrirmynd fyrir okkur yngri leikmennina. Hann hefur aldrei verið í betra ástandi og ef okkur tekst að ná því allra besta hjá 2-3 leikmönnum í þessari keppni þá eigum við möguleika á að leika um verðlaun," sagði línumaðurinn sterki Bjarte Myrhol. Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Ólafur Stefánsson verður ekki aldursforsetinn í B-riðlinum á HM í Svíþjóð því norski landsliðsmarkvörðurinn Steinar Ege er 38 ára og hefur sjaldan verið betri. Íslendingar mæta Norðmönnum í lokaleiknum í riðlakeppninni og má búast við því að sá leikur verði einn af úrslitaleikjum Íslands í keppninni. Ege er samherji Snorra Steins Guðjónssonar og Arnórs Atlasonar hjá AG í Danmörku en Norðmaðurinn segir í viðtali við NTB að viðamikil hnéaðgerð fyrir ellefu árum hafi breytt öllu fyrir hann sem íþróttamann. „Ég hef aldrei verið í betra ástandi og æfingarnar hjá mér voru mjög fjölbreyttar s.l. haust. Það hefur skilað sér og ég hef alltaf verið óhræddur við að prófa nýja hluti," segir Ege en hann hefur aldrei náð að vinna til verðlauna með norska landsliðinu en hann vonast eftir góðum árangri á HM í Svíþjóð. Noregur tapaði þremur af alls fimm leikjum sínum í lokaundirbúningnum fyrir HM. „Við höfum náð að slípa okkur betur saman og framfararnir hafa verið góðar. Leikmannahópurinn er ekki mjög breiður og við vonum að Frank Løke og Kjetil Strand nái sér af meiðslunum og verði með á HM. Bjarte Myrhol og Børge Lund hafa einnig verið meiddir og við megum einfaldlega ekki við slíku," segir Ege sem bætir líklega landsleikjametið á HM. Thomas Lauritzen á metið sem er 254 leikir en Ege þarf að bæta við sjö leikjum og ef Noregur kemst í milliriðil jafnar hann metið í það minnsta Bjarte Myrhol.Nordic Photos/Getty Images Ege segir að leikjametið sé ekki í forgangi og hann gæti hvílt gegn liðum á borð við Brasilíu eða Japan. „Það skiptir mestu máli að vera vel á sig kominn hvíla ef þess er þörf. Ég hef sagt það áður að það væri löngu búið að aflífa mig ef ég væri hestur," sagði Ege og vitnar þar í langa meiðslasögu sína. Liðsfélagi hans Bjarte Myrhol sem leikur undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein Neckar Löwen segir að Ege sé langmikilvægasti leikmaður norska landsliðsins. „Hann er frábær fyrirmynd fyrir okkur yngri leikmennina. Hann hefur aldrei verið í betra ástandi og ef okkur tekst að ná því allra besta hjá 2-3 leikmönnum í þessari keppni þá eigum við möguleika á að leika um verðlaun," sagði línumaðurinn sterki Bjarte Myrhol.
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti