Fleiri fréttir

E­ver­ton vill fá Van de Beek

Mögulegt er að enska knattspyrnufélagið Everton geri tilboð í hollenska miðjumanninn Donny Van de Beek í janúar. Miðjumaðurinn hefur ekki fengið mikið að spila hjá Manchester United síðan hann gekk í raðir félagsins sumarið 2020.

Segir að Salah sé besti leikmaður í heimi

Jamie Carragher segir að Mohamed Salah sé besti leikmaður heims um þessar mundir. Egyptinn átti stórleik þegar Liverpool og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Xisco rekinn frá Watford

Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.