Fleiri fréttir Leikmenn Bolton farnir í verkfall Leikmennn og starfsmenn enska b-deildarfélagsins Bolton Wanderers fengu ekki útborgað í dag og leikmennirnir hafa ákveðið að mótmæla með því að fara í verkfall. 1.4.2019 15:45 Salah þykir gagnrýnin ósanngjörn Mohamed Salah skoraði síðast fyrir Liverpool í leik á móti Bournemouth 9. febrúar síðastliðinn. Það eru því næstum því tveir mánuðir síðan að hann skoraði síðast. Salah skilur samt ekkert í því að fólk sé að gagnrýna hann. 1.4.2019 15:00 Messan: Solskjær er ekki að fara að gera neitt með Man. Utd Það voru skiptar skoðanir um það í Messunni í gær hvort það hefði verið rétt hjá Man. Utd að ráða Ole Gunnar Solskjær sem stjóra félagsins til næstu þriggja ára. 1.4.2019 14:30 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1.4.2019 11:30 Heppni eða gjöf: Liverpool á forsíðum ensku blaðanna í morgun Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir sigurmark á lokamínútunni á móti Tottenham í gær. Liverpool átti líka forsíður ensku blaðanna. 1.4.2019 10:30 Messan: Endalaus markvarðarmistök hjá andstæðingum Liverpool "Þetta var stórkostlegur sigur fyrir Liverpool,“ sagði Reynir Leósson í Messunni í gær en Liverpool vann ótrúlega mikilvægan sigur á Tottenham og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni. 1.4.2019 10:00 Nafn Liverpool skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn Liverpool hafði heppnina með sér í gær. Því getur enginn mótmælt. Þetta var aftur á móti ekki í fyrsta sinn sem hlutirnir falla með Liverpool á tímabilinu og knattspyrnusérfræðingar á BBC og Sky Sport hafa verið duglegir að benda á það í greiningunni sinni á stöðunni eftir leik Liverpool og Tottenham í gær. 1.4.2019 09:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1.4.2019 08:00 Eriksen lék sama leik og Beckham Daninn heldur áfram að leggja upp mörk fyrir Tottenham. 1.4.2019 07:00 Carrager: Sarri gaf skít í Hudson-Odoi Jamie Carragher segir að knattspyrnustjóri Chelsea hafi gert mistök með ummælum sínum um ungstirnið Callum Hudson-Odoi. 31.3.2019 23:30 Klopp: Ljótur sigur en hverjum er ekki sama? Þjóðverjinn hrósaði sínum mönum fyrir þrautseigju í leiknum gegn Tottenham. 31.3.2019 18:28 Liverpool á toppinn eftir dramatískan sigur á Tottenham Sjálfsmark Tobys Alderweireld kom Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 31.3.2019 17:15 Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31.3.2019 15:58 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31.3.2019 14:45 Pochettino: Ekki hægt að bera saman Liverpool og Tottenham Liverpool fær Tottenham í heimsókn í stórleik dagsins í enska boltanum. 31.3.2019 10:30 Sjáðu mörkin sem komu City á toppinn Fjórtán mörk voru skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 31.3.2019 08:00 Gylfi lagði upp í öðrum sigri Everton í röð Everton átti ekki í miklum vandræðum með að leggja West Ham að velli í dag. 30.3.2019 19:15 Góður dagur fyrir Leeds Stuðningsmenn Leeds gátu glaðst eftir úrslit dagsins í ensku B-deildinni. 30.3.2019 17:11 Huddersfield fallið Þrátt fyrir að eiga sex leiki eftir er Huddersfield Town fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 30.3.2019 17:04 Burnley fékk andrými í fallbaráttunni Burnley er fimm stigum frá fallsæti eftir mikilvægan sigur á Wolves. 30.3.2019 17:00 United upp í 4. sætið Ole Gunnar Solskjær hélt upp á langtímasamninginn við Manchester United með sigri á Watford í dag. 30.3.2019 16:45 City á toppinn eftir sjöunda sigurinn í röð Fulham var ekki mikil fyrirstaða fyrir Englandsmeistara Manchester City í kvöld. 30.3.2019 14:15 Solskjær vildi gera eins og Pep Ole Gunnar Solskjær var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United næstu árin eftir góðan árangur sem bráðabirgðastjóri félagsins. Hann vildi þó fara aðra leið inn í starfið. 30.3.2019 13:00 Hudson-Odoi tilbúinn að byrja deildarleik fyrir Chelsea Maurizio Sarri segir Callum Hudson-Odoi vera tilbúinn til þess að byrja leik í ensku úrvalsdeildinni en ver ákvörðun sína að hafa ekki byrjað að spila honum fyrr. 30.3.2019 11:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30.3.2019 11:00 Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30.3.2019 10:30 Klopp virðir kaupstefnu Pochettino og Tottenham Stórleikur helgarinnar er milli Liverpoool og Tottenham. Tvö félög með ólíka stefnu. 30.3.2019 09:00 Upphitun: Stórleikur hjá Liverpool en City fær auðvelt verkefni Það eru mikilvæg stig í boði um helgina. 30.3.2019 08:00 Big Mac kom fljúgandi úr geimnum og lenti á æfingasvæði Colchester | Myndbönd Fyrirsögnin hér að ofan hljómar líklega eins og versta lygasaga. Hér er þó engu logið. Bic Mac kom raunverulega úr geimnum og lenti á æfingasvæði enska liðsins Colchester. 29.3.2019 22:45 Besti markvörðurinn sem Gylfi hefur mætt um hvor sé betri Alisson eða Ederson Brasilísku markverðirnir Ederson og Alisson eru frábærir markverðir en hvor þeirra er betri. Landi þeirra Heurelho Gomes segir sína skoðun. 29.3.2019 14:00 Manchester City er aðeins fimmtán leikjum frá fernunni Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað á morgun og Manchester City verður í sviðsljósinu í fyrsta leik dagsins. City liðið á enn möguleika á því að bæta þremur titlum við enska deildabikarinn sem liðið vann á dögunum. 29.3.2019 12:00 Warnock ósáttur við Hamrén og ætlar að ræða við hann í dag Neil Warnock segir Erik Hamrén hafa spilað Aroni Einari alltof mikið í síðasta landsleikjafríi. 29.3.2019 11:21 Frír bjór og bollakaka fyrir þá sem mæta Leicester City ætlar að halda upp á afmæli Vichai Srivaddhanaprabha með sérstökum hætti þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 29.3.2019 11:00 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29.3.2019 09:30 Slekkur á þráðlausa netinu svo leikmennirnir geti ekki spilað tölvuleiki Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, líkir tölvuleikjum við áfengi og fíkniefni. 29.3.2019 09:00 Umboðsmenn hætta ekki að hringja í United Solskjær var glaður í gær og ræddi um næsta sumarglugga. 29.3.2019 08:00 Stjóri Gylfa lét Kólumbíu vita af meiðslum Mina en þeir hlustuðu ekki Það var ekki glaður Marco Silva sem mætti á blaðamannafund í dag. 29.3.2019 06:00 Fyrirliða enska fótboltalandsliðsins dreymir um að spila í NFL-deildinni Harry Kane hefur náð hæstum hæðum í sinni íþrótt en hann dreymir samt um að spila á hæsta stigi í annarri íþrótt. 28.3.2019 16:00 Solskjær ætlar að henda Van Dijk út úr húsinu sínu Sá sem helst tapar á því að Ole Gunnar Solskjær stýri liði Man. Utd næstu árin er Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool. 28.3.2019 15:30 Knattspyrnudómararnir ætla í verkfall Það er óhætt að segja að hegðun knattspyrnumanna á Ermarsundseyjunni Jersey sé ekki til mikillar fyrirmyndar. 28.3.2019 14:00 Fjórir mánuðir þar til samningur Moyes við Man. Utd átti að renna út Eins og við mátti búast hefur ekki verið auðvelt fyrir Man. Utd að fylla skarðið sem Sir Alex Ferguson skildi eftir sig er hann hætti með liðið árið 2013. 28.3.2019 13:00 Sjáðu allt sem gerðist á bak við tjöldin þegar Liverpool goðsagnirnar mættu aftur á Anfield Liverpool goðsögnin Steven Gerrard minnti á sig um síðustu helgi þegar hann tryggði goðsagnaliði Liverpool 3-2 sigur á goðsögnum AC Milan með glæsilegu marki í góðgerðaleik á Anfield. 28.3.2019 12:00 Van Gaal um Di María: Hann réð ekki við pressuna Manchester United bætti eigið félagaskiptamet þegar að það keypti Argentínumanninn sem gat svo ekkert. 28.3.2019 11:00 Solskjær: Þetta er draumastarfið Ole Gunnar Solskjær skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við Man. Utd en ráðning hans kemur lítið á óvart enda hefur hann gjörbreytt leik liðsins á mettíma. 28.3.2019 09:48 Ole Gunnar verður við stýrið næstu þrjú árin Manchester United tilkynnti í morgun að félagið væri loksins búið að ráða Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra félagsins til frambúðar. 28.3.2019 09:10 Sjá næstu 50 fréttir
Leikmenn Bolton farnir í verkfall Leikmennn og starfsmenn enska b-deildarfélagsins Bolton Wanderers fengu ekki útborgað í dag og leikmennirnir hafa ákveðið að mótmæla með því að fara í verkfall. 1.4.2019 15:45
Salah þykir gagnrýnin ósanngjörn Mohamed Salah skoraði síðast fyrir Liverpool í leik á móti Bournemouth 9. febrúar síðastliðinn. Það eru því næstum því tveir mánuðir síðan að hann skoraði síðast. Salah skilur samt ekkert í því að fólk sé að gagnrýna hann. 1.4.2019 15:00
Messan: Solskjær er ekki að fara að gera neitt með Man. Utd Það voru skiptar skoðanir um það í Messunni í gær hvort það hefði verið rétt hjá Man. Utd að ráða Ole Gunnar Solskjær sem stjóra félagsins til næstu þriggja ára. 1.4.2019 14:30
Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1.4.2019 11:30
Heppni eða gjöf: Liverpool á forsíðum ensku blaðanna í morgun Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir sigurmark á lokamínútunni á móti Tottenham í gær. Liverpool átti líka forsíður ensku blaðanna. 1.4.2019 10:30
Messan: Endalaus markvarðarmistök hjá andstæðingum Liverpool "Þetta var stórkostlegur sigur fyrir Liverpool,“ sagði Reynir Leósson í Messunni í gær en Liverpool vann ótrúlega mikilvægan sigur á Tottenham og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni. 1.4.2019 10:00
Nafn Liverpool skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn Liverpool hafði heppnina með sér í gær. Því getur enginn mótmælt. Þetta var aftur á móti ekki í fyrsta sinn sem hlutirnir falla með Liverpool á tímabilinu og knattspyrnusérfræðingar á BBC og Sky Sport hafa verið duglegir að benda á það í greiningunni sinni á stöðunni eftir leik Liverpool og Tottenham í gær. 1.4.2019 09:00
Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1.4.2019 08:00
Eriksen lék sama leik og Beckham Daninn heldur áfram að leggja upp mörk fyrir Tottenham. 1.4.2019 07:00
Carrager: Sarri gaf skít í Hudson-Odoi Jamie Carragher segir að knattspyrnustjóri Chelsea hafi gert mistök með ummælum sínum um ungstirnið Callum Hudson-Odoi. 31.3.2019 23:30
Klopp: Ljótur sigur en hverjum er ekki sama? Þjóðverjinn hrósaði sínum mönum fyrir þrautseigju í leiknum gegn Tottenham. 31.3.2019 18:28
Liverpool á toppinn eftir dramatískan sigur á Tottenham Sjálfsmark Tobys Alderweireld kom Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 31.3.2019 17:15
Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31.3.2019 15:58
Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31.3.2019 14:45
Pochettino: Ekki hægt að bera saman Liverpool og Tottenham Liverpool fær Tottenham í heimsókn í stórleik dagsins í enska boltanum. 31.3.2019 10:30
Sjáðu mörkin sem komu City á toppinn Fjórtán mörk voru skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 31.3.2019 08:00
Gylfi lagði upp í öðrum sigri Everton í röð Everton átti ekki í miklum vandræðum með að leggja West Ham að velli í dag. 30.3.2019 19:15
Góður dagur fyrir Leeds Stuðningsmenn Leeds gátu glaðst eftir úrslit dagsins í ensku B-deildinni. 30.3.2019 17:11
Huddersfield fallið Þrátt fyrir að eiga sex leiki eftir er Huddersfield Town fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 30.3.2019 17:04
Burnley fékk andrými í fallbaráttunni Burnley er fimm stigum frá fallsæti eftir mikilvægan sigur á Wolves. 30.3.2019 17:00
United upp í 4. sætið Ole Gunnar Solskjær hélt upp á langtímasamninginn við Manchester United með sigri á Watford í dag. 30.3.2019 16:45
City á toppinn eftir sjöunda sigurinn í röð Fulham var ekki mikil fyrirstaða fyrir Englandsmeistara Manchester City í kvöld. 30.3.2019 14:15
Solskjær vildi gera eins og Pep Ole Gunnar Solskjær var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United næstu árin eftir góðan árangur sem bráðabirgðastjóri félagsins. Hann vildi þó fara aðra leið inn í starfið. 30.3.2019 13:00
Hudson-Odoi tilbúinn að byrja deildarleik fyrir Chelsea Maurizio Sarri segir Callum Hudson-Odoi vera tilbúinn til þess að byrja leik í ensku úrvalsdeildinni en ver ákvörðun sína að hafa ekki byrjað að spila honum fyrr. 30.3.2019 11:30
Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30.3.2019 11:00
Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30.3.2019 10:30
Klopp virðir kaupstefnu Pochettino og Tottenham Stórleikur helgarinnar er milli Liverpoool og Tottenham. Tvö félög með ólíka stefnu. 30.3.2019 09:00
Upphitun: Stórleikur hjá Liverpool en City fær auðvelt verkefni Það eru mikilvæg stig í boði um helgina. 30.3.2019 08:00
Big Mac kom fljúgandi úr geimnum og lenti á æfingasvæði Colchester | Myndbönd Fyrirsögnin hér að ofan hljómar líklega eins og versta lygasaga. Hér er þó engu logið. Bic Mac kom raunverulega úr geimnum og lenti á æfingasvæði enska liðsins Colchester. 29.3.2019 22:45
Besti markvörðurinn sem Gylfi hefur mætt um hvor sé betri Alisson eða Ederson Brasilísku markverðirnir Ederson og Alisson eru frábærir markverðir en hvor þeirra er betri. Landi þeirra Heurelho Gomes segir sína skoðun. 29.3.2019 14:00
Manchester City er aðeins fimmtán leikjum frá fernunni Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað á morgun og Manchester City verður í sviðsljósinu í fyrsta leik dagsins. City liðið á enn möguleika á því að bæta þremur titlum við enska deildabikarinn sem liðið vann á dögunum. 29.3.2019 12:00
Warnock ósáttur við Hamrén og ætlar að ræða við hann í dag Neil Warnock segir Erik Hamrén hafa spilað Aroni Einari alltof mikið í síðasta landsleikjafríi. 29.3.2019 11:21
Frír bjór og bollakaka fyrir þá sem mæta Leicester City ætlar að halda upp á afmæli Vichai Srivaddhanaprabha með sérstökum hætti þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 29.3.2019 11:00
Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29.3.2019 09:30
Slekkur á þráðlausa netinu svo leikmennirnir geti ekki spilað tölvuleiki Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, líkir tölvuleikjum við áfengi og fíkniefni. 29.3.2019 09:00
Umboðsmenn hætta ekki að hringja í United Solskjær var glaður í gær og ræddi um næsta sumarglugga. 29.3.2019 08:00
Stjóri Gylfa lét Kólumbíu vita af meiðslum Mina en þeir hlustuðu ekki Það var ekki glaður Marco Silva sem mætti á blaðamannafund í dag. 29.3.2019 06:00
Fyrirliða enska fótboltalandsliðsins dreymir um að spila í NFL-deildinni Harry Kane hefur náð hæstum hæðum í sinni íþrótt en hann dreymir samt um að spila á hæsta stigi í annarri íþrótt. 28.3.2019 16:00
Solskjær ætlar að henda Van Dijk út úr húsinu sínu Sá sem helst tapar á því að Ole Gunnar Solskjær stýri liði Man. Utd næstu árin er Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool. 28.3.2019 15:30
Knattspyrnudómararnir ætla í verkfall Það er óhætt að segja að hegðun knattspyrnumanna á Ermarsundseyjunni Jersey sé ekki til mikillar fyrirmyndar. 28.3.2019 14:00
Fjórir mánuðir þar til samningur Moyes við Man. Utd átti að renna út Eins og við mátti búast hefur ekki verið auðvelt fyrir Man. Utd að fylla skarðið sem Sir Alex Ferguson skildi eftir sig er hann hætti með liðið árið 2013. 28.3.2019 13:00
Sjáðu allt sem gerðist á bak við tjöldin þegar Liverpool goðsagnirnar mættu aftur á Anfield Liverpool goðsögnin Steven Gerrard minnti á sig um síðustu helgi þegar hann tryggði goðsagnaliði Liverpool 3-2 sigur á goðsögnum AC Milan með glæsilegu marki í góðgerðaleik á Anfield. 28.3.2019 12:00
Van Gaal um Di María: Hann réð ekki við pressuna Manchester United bætti eigið félagaskiptamet þegar að það keypti Argentínumanninn sem gat svo ekkert. 28.3.2019 11:00
Solskjær: Þetta er draumastarfið Ole Gunnar Solskjær skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við Man. Utd en ráðning hans kemur lítið á óvart enda hefur hann gjörbreytt leik liðsins á mettíma. 28.3.2019 09:48
Ole Gunnar verður við stýrið næstu þrjú árin Manchester United tilkynnti í morgun að félagið væri loksins búið að ráða Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra félagsins til frambúðar. 28.3.2019 09:10