Fleiri fréttir

Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann

"Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld.

Heimir framlengdi við FH

Þjálfari Íslandsmeistara FH, Heimir Guðjónsson, er ekkert á förum frá félaginu.

Haukar meistarar

Haukar tryggðu sér sigur í 1. deild kvenna í fótbolta með stórsigri, 1-5, á Grindavík í úrslitaleik í dag.

Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn

Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær.

Óli Jóh: Við höfðum engan áhuga á þessu

"Þetta var hundfúlt, þeir vildu þetta meira en við og þannig endaði þetta,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, sem spiluðu ömurlega í 4-0 tapi gegn ÍBV.

Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti

Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn.

Sjá næstu 50 fréttir